Tíminn - 14.08.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 14.08.1949, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, sunnudaginn 14. ágúst 1949 170. blaft TJARNARBÍÚ If Eiginkona á hest j baki I, (The Bride wore boots) 1 i Skemmtileg og vel leikin | | amerísk mynd. i I Sýnd kl. 9. | f Jól í skógimim | Hin bráöskemmtilega sevin- | I týramynd. Sýnd kl. 3; 5 og 7. 5 s . ” Miimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiminiiiiiiiiiiiiaift NÝJ A B í □ I l iulii- óheilla- sijörnu. i Tilkomumikil og vel leikin i | mynd. Aðalhlutverk: Kathleen § | Ryan. Dirk Bogarde, Fay Comp | | ton. — Sýnd kl. 7 og 9. Dávaldurinn §'.; Hin íburðarmikla og spenn- i |2mdi litmynd með: Boris Karl- = |*off og Susanna Foster. |X Sýnd kl. 3 og ,5. ÍmUKAMYND: Viðburðirnir við | H^Alþingishúsið 30. marz o. fl. § S&Ífc- Z /TúiiimiiimiiiimiiiimmimimmiiMiiiiiiimmiiiiiiini Margit Ravn '.','fFramhald af 4. síOu). ekki lengur óhulta heima í Osló.;.... Af þessu stutta æviágripi frú Margit Ravn mun les- ecndum og unnendum hennar Verða ljóst, að allmikið muni í þá konu spunnið, sem af- rekað hefir jafn fjölbreyttu ævistarfi, lifað af öll styrjald- arárin í þrotlausu starfi og sífelldri hættu, og heldur þó ópn óskertu þreki sínu og H3arki — og hefir alla ævi varðveitt þann dásamlega eiginleika að geta enn, þrátt fýrir allt, brosaff við lífinu! Á víðavangi (Framliald af 5. síðu). (Santa Fe Trail) Ákaflega spennandi og við- 1 § buröarík amerísk kvikmynd um í í baráttu John Browns fyrir af- | § námi þrælahaldsins í Banda- | = ríkjunum. — Aðalhlutverk: i | Errol Flynn, Clivia de Havil- § § land, Ronald Reagan, Ray- i Í mond Massey, Van Heflin. | Bönnuð börnum innan 12 ára. i § Sýnd kl. 3, 5; 7 og 9. § Sala hefst kl. 11 f. h. uiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim BÆJARBÍÚ j HAFNARFIRÐI | Ævintýrabráð- | urin § Afarspennandi og vel lcikin | | mynd frá Paramount. § Aðalhlutverk: | | Oliva de Haveland, | Ray Milland, Somy Tufsh. Í Sýnd kl. 3. 5, 7 og 9. í Sími 9184. Miiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiuiiiiiinuuiuuiiuimua Stefán Jóhann en að túlka rétt stefnu verkalýðssamtak- anna o g æðstu stofnunar þeirra, þings Alþýðusam- bandsins. Hafi Helgi borið þá kröfu fram við ríkisstjórnina að auka niðurgreiðslur, hefir hefir hann áreiðanlega ekki gert þáð í samráði við verka- lýðssamtökin almennt. Verka mönnum er áreiðanlega ljóst, að sú aðferð er mjög svipuð því að pissa í skó sinn, því að féð, sem fer í niðurgreiðsl urnar, er tekið aftur með auknum tollum og sköttum. Krafa Alþýðusambandsþings- ins var líka vissulega ekki sú, heldur hin, að dýrtíðin yrði stöðvuft og lækkuð með raun- hæfum aðgerðum í verzlunar og húsnæðismálum o. s. frv. Þetta er einmitt stefnan í kaupgjaldsmálunum, sem Framsóknarflokkurinn hefir bárist fyirir og berst fyrir. Helgi getur því aðeins deilt á’hana, að hann deildi jafn- framt á stefnu Alþýðusam- bandsins. Af þessum ástæðum er það og hreinn uppspuni hjá Helga að ráðherrar Framsóknar- flokksins hafi ekki viljað fall ast á grundvallarkröfu verka- lýðssamtakanna, er var skýrt mörkuð á Alþýðusambands þinginu, að stöðva dýrtíðina og draga úr henni. Til þess áð reyna að rökstyðja þessi ósannindi sín, heldur Helgi þvi fram, að grundvallar- krafa AlþýðusambaJi>» ins hafi verið sú að auka dýrtíð- arniðurgreiðslurnar. Sann- iéikurinn er sá, að þessi krafa var elcki einu sinni orð uð á Alþýðusambandsþing- jnji, hvað þá heldur að hún væri grundvallarkrafa þess. Er vissulega ömurlegt til þess að vita, að forseti Alþýðusam bandsins skuli gera sig ber- ann að slíkum ósannindum, en það sýnir, að meira má sín hjá honum þjónkunin við Erleut yfirlit (Framhald af 5. síðu). sveininn, verður að vita upp á hár í hverju starf þess er fólg- ið og hvað þaö er, sem hver einstakur ber ábyrgð á. 2) Hver einasti skrifstofustjóri verður að liafa sér til aðstoöar hóp ráð gjafa, sem safna staðreyndum og vega og meta gildi þeirra. 3) Það er mikilvægt atriði, að hver einasti starfsmaður hafi góða menntun, hvort sem um skrifstofustjórann er að ræða, eða þá, sem lægra eru settir. 4) Sérhver skrifstofustjóri verð ur að hafa frjálsar og óbundn- ar hendur, og yfirmenn hans ættu að hvetja hann til þess að bera fram tillögur um sitthvað, sem betur má fara. Hoover télur, að engu af þess um fjórum skilyrðum sé full- nægt, eins og nú standa sakir. En ef til vill verður þeim öll- um fullnægt innan fárra ára. Truman forseti hefir a. m. k. mikinn áhuga á því, að tillögur Hoovers verði framkvæmdar. GAMLA Bí□ „Cynthia“ § Bráðskemmtileg og hrífandi j | amerísk kvikmynd, um lífs- j i glaða æsku og hina fyrstu ást. | § Aðalhlutverkið leikur hin nýja § | unga ^stjarna": ELIZABETH TAYLOR, ddernltard 1/jordh: oCará í HJarzli ÍíÁ 83. DAGUR i ennfremur leika: I GEORGE MURPHY, ! S. Z. SAKALL. | Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 e. h. | Lars komiö róandi inn á víkina á þeirri stundu, myndi ! hún hafa flúið til fjalls. § Inga frá Skriðufelli hefði ekki orðið eins skelkuð. Hún | leit líka oft út á víkina. Hún þurfti að ræða við Lars í Marz- I hlíð. Hafði Hans ekki komið? Ætlafjé hann ekki að koma? I Og hvernig skyldi það vera — gátu aðrir fengið leyfi til | þess að setjast að í Marzhlíð? >iiiiiiiiiiMimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii anna (La Femme Perdue) | = Hrífandi frönsk kvikmynd, | i sem verður ógleymanleg þeim § : er sjá hana. § Sýnd kl. 5, 7 og 9. | tlHHMIIHIIIMIHHHMHHIIIHIIMIMMIIIIIIIHIHIHIHHMHM Inga sá fram á það, að hún varð að fara frá Skriðufelli, nú þegar faðir hennar var dáinn. Elzti bróðir henn hafði þegar tekið við jörðinni. Það var engin nýjung i Fattmó- makk, að faðirinn væri jarðaður og sonurinn gengi í hjóna- band á sama degi. Það voru margir mánuðir síðan ný kona kom að Skriöufelli, og Inga gat ekki hugsað til þess að lúta stjórn hennar. Þær mæðgurnar fengu engu að ráða, hvorki í eldhúsi né fjósi. Ekkjan leit á þetta sem sjálfsagðan hlut, en Inga gat ekki sætt sig við það. Hún átti heimtingu á tveimur kúm, og hún gat tekið þær og flutt burt með þær, ef henni sýndist. Inga hafði gert sér vonir um að hitta Lars í Fattmómakk — og kannske Hans líka. Ef ekki þótti svigrúm fyrir fleiri fjölskyldur í Marzhlíð, hefði hún ekki hikað við að fara upp með Rangánni og reisa þar bú í auðninni. Hún hafði jafnvel látið sér detta í hug að axla skóflu sína og öxi og setjast þar að eins sin liðs. Væri nokkur kona fær um að hefja slika baráttu upp á eigin spýtur, þá var það Inga í Skriðufelli. TRIPDLI-BÍÚ Eftirförin En þetta vildi hún þó ekki gera, fyrr en í síðustu lög. Og þegar Lars kom ekki á Jónsmessuhátíðina, sneri hún sér til Ólafs í Grjótsæ og spurði hann, hvort hann hefði oröið var við Hans. — Hans — hver er það? (Tlie Chase). — Hann hjálpaði þeim í Marzhlíð að byggja fyrsta sum § Afar spennandi, viðburðar- I rík og sérkennileg amerísk kvik ! mynd. § Aðalhlutverk: Michele Morgan, ! Peter Lorre. Sýnd kl. 3. 5, 7 og 9. | Bönnuð görnum yngri en 16 ára Sala hefst kl. 11 f. h. arið. i Ólafur vissi ekki til þess, að það væri neinn ókunnugur maður í Marzhlið. Þá afréð Inga að fara .niður i Malgóvik til fundar við Hans. Það hafði komið fólk frá Bjarnarnesi á Jónsmessuhátíðina, og yrði hún þvi samferða, þurfti hún ekki að ganga ein nema eitthvað fimm eða sex mílur. Þessu varð ekki umþokað, og um kvöldið sat Inga í báti, sem stefndi á mynni Angurmannselfarinnar. Það voru fleiri, sem veittu þvi eftirtekt, að enginn kom til kirkju frá Marzhlíð. Það kom enginn síðastliðið haust — og Sími H82. 1HHHIHHHIHIIIHHHHHIIIHHHIIIHIHIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIH Tengill h.f. Sími 80694 Heiði við Kleppsveg annast hvers konar raflagn- ir og viðgerðir svo sem: Verk smiðjulagnir, húsalagnir, skipalagnir ásamt viðgerðum og uppsetningum á mótorum, röngtentækjum og heimilis- vélum. Útbreiðið Tímann. ekki heldur núna! Hvers konar heiðingjar voru þetta? Þeg- ar brennivínið var farið að örva hugsanir og mýkja talfær- in, létu menn skoðanir sínar óhikað í ljós. Ef til vill var ekki einleikið með dauða Jóns í Skriðufelli. Saxanesbændurnir höfðu einkum frá mörgu að segja. Jón hafði ætlað sér að bola Lars frá Marzhlíð og flytja þangað sjálfur. Það hafði einu sinni goppazt upp úr honum, þegar hann var fullur. Það var eitthvað óhreint við skilríkin, sem Lars hafði, sagði Jón. Hver vissi, hvort hann hafði nokkurn tíma keypt þau af þessum Abraham, sem einu sinni var vinnumaður í Skriðu- felli? Hann gat eins vel hafa stolið þeim? Eða....? Menn ylgdu sig og drógu handarjaðarinn þvert um barkann. Hafði nokkur séð Abraham á markaðinum i Ásheimum í fyrra? Margir höfðu þó séð Abraham á markaðinum, svo að úr þessu gat ekki orðið nýtandi saga. En dauða Jóns þurfti að rannsaka. Af einhverjum ástæöum lét Lars ekki sjá sig. Flestir reyndu sennilega að komast hjá því að vera við út- för manns, sem þeir höföu sjálfir kálað. Þá var skárra að hírast heima.... En samkvæmt þeim, verða a. m. k. 20 stórar stjórnarskrif- stofur lagðar niður, og ráðu- neyti þau, sem fyrir eru látin taka að sér störf þeirra. í stað þessara skrifstofa lagði Hoover til, að komið yrði á fót her- verndarráðuneyti heilbrigðis- málaráðuneyti, og ráðuneyti er fjalli um þjóðfélagslegt öryggi þegnanna og menntun. Auk þess lagði hann til, að komið yrði á fót eins konar „alls- herjarskrifstofu,“ í stað margra smærri, sem lagðar yrðu nið- ur, og gæti hún tekið að sér ýms mál er til féllp. Menn styrktust æ betur í þeirri trú, að í odda mundi hafa skorizt með samferðamönnum í hríðinni um veturinn. Það lá raunar i augum uppi. Jón og Lars höfðu orðið samferða úr Króknum — það voru vitni að því. Lars hafði komizt að því, að skilríki hans voru ólögmæt og Jón ætlaði að hrekja hann brott. Hríðin — hver trúði því, að Jón hefði orðið úti, þótt hreytti úr lofti? Það var auðvitað fárviðri — grimmdar- bylur. En hafði Lars ekki komizt heill á húfi til byggða? Það var skylt að orða þetta við sýslumanninn. Ekki var fýsilegt að búa i nágrenni við slikán voðamann, sem auðvitað for- hertist í glæpunum, ef hann slyppi. Hver vildi hætta á það? Svona var andinn í mönnum, er þeir fóru frá Fattmómakk. En við nánari umhugsun fundu margir, að þetta voru að- eins tilhæfulausar getsakir. Það var ekki gott að segja, hvernig þessu var varið með skilríkin. En Jón var ekki eini

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.