Tíminn - 01.09.1949, Blaðsíða 3

Tíminn - 01.09.1949, Blaðsíða 3
183. blað TÍMINN, fimmtudaginn 1. september 1949 Fimmtugur í dag: V I L H J Á L U R Þ Ó R forstjóri Samhands íslenzkra samvinnufélaga Einn af mestu athafna- mönnum landsins Vilhj álm- ur Þór, forstjóri Sambands íslenzkra samvinnufélaga, er fimmtugur í dag. Vegna þess fádæma starfs, sem hann lief ur afrekað, mætti ætla að hann væri mikið eldri. Em hann byrjaði snemma aö starfa á þeim vettvangi, sem hann hefur að mestu leyti helgað krafta sína. Hann gerðist ungur s'tarfsmaður Kaupfélags Eyfirðinga, árið 1912. Félagið var þá í örum vexti og Vilhjálmur óx með félaginu og var fljótt faliö að fara með vandasöm störf. Og árið 1923, þegar kaupfé- lagsstjóraskipti urðu í félag- inu hafði hann unnið sér svo mikið álit og traust, að eng- inn annar en hann kom til greina til þess að taka við for stöðu félagsins. Árin áður var mikil kreppa hér á landi en var þá að byrja að létta. Kom hún hart niður á félag inu eins og flestum verzl- unarfyrirtækjum í landinu. Vörusala þess hafði minnkað mjög, skuldir safnast og fram kvæmdir stöðvast. En strax eftir að Vilhjálmur tók við, hófst nýtt íramkvæmdatíma- bil hjá félaginu. Hver fram- kvæmdin rak aðra. Stórt verzlunar- og skrifstofuhús var byggt, mjólkursamlag sett á stofn og hús reist fyrir þa ð. Brauðgerðarhús hóf starfsemi sína á vegum fé- lágsins, lyfjabúð, smjörlíkis- gerð, veitingahús o.s.frv., o.s. frv. Og bætt var við nýjum verzlunargreinum árlega, svo að vöruasalan og öl 1 starf- semi jókst ár frá ári. Þegar Vilhjálmur lét af störfum, hjá félginu í árslok 1938, var það orðið langsamlega stærsta og öflugasta kaup- félagið á landinu. Næstu sjö árin tók hann að sér hvert starfið öðru vanda- samara. Þannig var hann framkvæmdastjóri íslands- sýningarinnar á heimssýning unni í New York og síöan erfiðara. En svo fór að Vil- an að sælda. Ég vil þakka hjálmur varð forstjóri Sam- honum samstarfið og alla vin bandsins frá 1. janúar 1946. semd. Jafnframt vil ég óska Mun áhugi hans fyrir sam- þess að honum megi endast vinnuhreyfingunni og glögg- orka í marga áratugi enn til ur skilningur á því, hve mörg þess að vinna að rhálum sam- og mikilvæg verkeíni lægju vinnumanna og öðrum á- fyrir, hafa ráðið miklu um hugamálum sínum. Og enga það, að hann tók að sér þetta betri ósk get ég borið fram starf. J til handa samvinnumönnum Aðeins tæp fjögur ár eru landsins en að þeir megi bera liðin síðan Vilhjálmur varð gæfu til að njóta sem lengst forstjóri Sambaridsins, en starfskrafta hans sem for- mikið hefur verið afrekað á vígismanns samvinnuhreyf- þeim tima. Stór bygging hef- ingarinnar. ur verið reist við Sambands- húsið, tvö skip hafa verið keypt og skipaútgerð hafin, bókaútgáfa hefur tekið til starfa, ullarþvottastöð hefur Sigurður Kristinsson ★ Mjög oft hefir verið til vitn verið byggð á Akureyri og að og á loft haldið orðtaki, afarstórt verksmiðjuhús fyr- j er kunnur rithöfundur lét ir ullarverksmiðj una Gefjun faila, þegar samherji hans er í byggingu. Öflugt oliufé- einn hlaut ráðherratign og lag hefir verið sett á stofn að hljóðaði orðtakið á þessa tilhlutun Sambandsins og lund: „Gott er það, er slík ennfremur tryggingarfélagið æfintýri gerast með þjóð Samvinnutryggingar. Er hér vorri“. — Nú var hér um að aðeins stiklað á því stærsta.1 ræða stjórnmálaæfintýri og aðal-ræðismaður íslands i Þetta sýnir, hve framkvæmd- þarf þá ekki um að spyrja, Bandaríkjunum, bankastjóri irnar hjá Sambandinu hafa að ekki lögðu allir sama mat Landsbankans og utanrikis- og atvinnumálaráðherra 1942 —1944. Öll þessi störf leysti hann af hendi með frábærum verið stórstígar á þesum ár- a gildi þess. En slíkt skiptir um. , ekki máli í þessu sambandi. Vilhjálmur Þór hefur unnið Gildi orðtaksins sjálfs stend- mikið starf, en að sjálfsögðu ur óraskað og er liðmannlega dugnaði og fyrirhyggju. í árs-j hefur hann haft marga á- til orða tekið, eins og höf- lok 1945, þegar hann lét af gæta stuðningsmenn sér við undi þess, Einari H. Kvaran, bankastjórastarfi hjá Lands-lhlið. Ég hygg þó að enginn var lagið. Er það og kunn bankanum, var hann því.hafi stutt hann jafn vel i staðreynd, að mikil og ógleym búinn að afla sér víðtækrar starfinu og kona hans frú anleg æfintýri gerast með öll og dýrmætrar þekkingar á' Rannveig Þór. Hún hefur bú- um þjóðum og kemur mér ið þessu orkað. — Eg skal ekki hætta mér langt út í mannjöfnuð. En ég hygg mér muni verða ámælislaust, að kveðja til úr hópi látinna manna nöfn þeirra Tryggva Gunnarssonar, Jakobs Hálf- dánarsonar og Hallgríms Kristinssonar, svo fáir einir séu nefndir. Fáir menn hljóta ágrein- ingslausa viðurkenningu á landi sínu, meðan þeir eru enn að starfi. Ekki á þetta hvað sízt við um okkur ís- lendinga, — fámennisþjóð á umbrotaskeiði, sem er að koma fyrir sig fótum eftir margra alda örbirgð og áþján, knúin af vaxandi, ytri hraða, tvíráð andspænis váboðum óræðra mannkynsörlaga. Með slíkri þjóð verða persónuleg- ir árekstrar harðir, stéttar- baráttan óvægileg, stjórn- málabaráttan ósiðsamleg, svo að telja má, að hver sitji um annars mannorð. — Samt sem áður verður það ágrein- ingslaust, að islenzkir sam- vinpumenn og þjóðin öll hyll ir í dag íslenzkan afreks- mann, þar sem er Vilhjálm- ur Þór, forstjóri. II. atvinnu og fjármálum þjóð- arinnar auk þeirrar gagn- gerðu þekkingar, sem hann hafði áður á öllum greinum samvinnumálanna. Það var því ekki að furða, þótt stjórn Sambands íslenzkra sam- vinnufélaga legði kapp á, að fá Vilhjálm Þór til þess að taka að sér forstöðu Sam- bandsins við forstjóraskiptin um áramótin 1945—1946. Það var í fyrstu nokkuð vafasamt, hvort takast myndi að fá hann í þetta starf. Hann hafði ágæta stöðu sem banka stjóri Landsbankans, og þó að bankastjórastarfið sé ákaflega mikils vert og vanda samt, þá hygg ég, að for- stjórastarfið hjá Sambandinu sé ennþá vandasamara og ið honum ágætt heimili og orðtak þetta helzt í hug, er tekið þátt í áhugamálum ég kýs að stinga niður penna hans og starfi. Eins og að um æfintýri Vilhjálms Þór líkum lætur, um slíkan at-| forstjóra, en hann er fimm- hafnamann, sem Vilhjálmur tugur í dag. er, og í þeim stöðum, sem hann hefur skipað, hefur heimiii hans jafnan tekið á móti fjölda innlendra og er- lendra gesta. En það hefur Islendingum öllum og eigi sízt íslenzkum samvinnu- mönnum ber að hægja skrið- inn og stöðva hugsanatæting sinn, þótt ekki sé nenia um ekki síst komið til kasta konu | andartaks bið, á merkustu hans. tlefir hún leyst bað 't tímamótum í lífi og sögu af- hlutverk af hendi með hinum reksmanna sinna. Samvinnu- mesta myndarskap. Ég hefi átt því láni að fagna að vera samstarfsmaö- ur Vilhjálms frá því að hann gerðist starfsmaður Kaupfé- lags Eyfirðinga og þar til hann tók við forstöðu félags- ins. Og lengst af eftir það höfum við haft allmikið sam- menn á Islandi hafa átt því láni að fagna, að eignast nokkra afreksmenn, sem gnæfa yfir jafnvel allan þorrann í liði íslenzkra af- burðamanna- Háleitt mark- mið samvinnustefnunnar og þjónustuhlutverk hennar hefir, öllu öðru fremur, feng- I þessari stuttu afmælis-i grein gerist þess ekki þörf, að rekja nákvæmlega æfi- feril Vilhjálms Þór. Það verð ur án efa rækilega gert löngu síðar, er hann heíir skilað af sér störfum. Hér verður ein- ungis skyggnst um eykta- mörk og þáttaskil og megin- störf, til þess að glöggt megi verða, hversu maðurinn hefir vaxið meö störfum og störf- in með honum og hversu lífið hefur kvatt hann fram til síaukins vanda, meiri trún aðar, stærri og stærri afreka. Vilhjálmur er fæddur 1. sept. 1899 að Æsustöðum í Eyja- firði, sonur Þórarins bónda þar Jónassonar frá Siglu- vík og konu hans Ólafar Þor steinsdóttur Thorlacius Ein arssonar prests í Saurbæ. Foreldrar Vilhjálms bjuggu við fremur lítil efni og óhægt jarðnæði í Eyjafirðinum, enda flytja þau til Akúreyrar um aldamótin, er börn þeirra sum voru komin á legg. Munu þau hjón hafa þurft á öllu sínu að halda eins og raun- ar flestir íslendingar á þeim árum og börn þeirra orðið að leita sér sjálfsbjargarúr- ræða, svo fljótt sem þess Var kostur. Árið 1912 ræðst Vilhjálmur sendisveinn til Kaupféíags Eyfirðinga, þá 12 ára gamall. Eyfirðingar stofnuðu pöntun arfélag sitt árið 1886. Gekk á ýmsu fyrir þeirri við- leitni og var þar komið um aldamótin að skammt myridi hafa orðið til félagsslita, ef ekki hefði nýtt bjargráð að höndum borið- En 1902 ræðst Hallgrímur Kristinsson sýslu skrifari í Eyjafirði og bóndi í Reykhúsum til félagsins. Stofnaði hann árið 1905 upp úr pöntunarfélaginu nýtt fé- lag, er hlaut nafnið Kaup- félag Eyfirðinga. Tók Hall- grímur að mestu upp hið sig- ursæla félagsform og sam- vinnuhætti, sem kenndir eru viö Rochdale í Englandi. Er skemst frá því að segja, að átak Hallgríms varð upphaf nýrrar risaldar í samvinnu- málum íslendinga. Hann hóf Kaupfélag Eyfirðinga til vegs og vaxtar og eftir sömu fyr- irmynd voru stofnuð Kaup- félög um allt land, er síðar stofnuðu með sér Samband ísl. samvinnufélaga, einnig með forustu Hallgríms. Vilhjálmur Þór komst þann ig, barn að aldri, í þennan starfsskóla Hallgríms Krist- inssonar, þar sem eldur sam- vinnuhugsjónarinnar og sköpunarviljans brann hvað heitastur um þær mundir. — Sigurður Kristinsson var þá önnur hönd bróður síns og tók við af honum bæði forstöðu Kf. Eyf. og forstjórn Samb. ísl. samvinufélaga. — Urðu þeir bræður þess fljótt áskynja, að Vilhjálm- ur var gæddur óvenjulegum mannkostum: framgirni, tak markalausri ósérhlífni í starfi, sköpunarþrá og skipu- lagshæfni. Varð þess skammt að bíða, að honum yrðu falin vandameiri störf. Og þegar Sigurður Kristinsson tekur við Kf. Eyf. af bróður sín- um árið 1918 verður Vilhjálm ur fulltrúi hans og sjálfkjör- inn eftirmaður hans sem framkvæmdarstjóri árið 1923, er Sigurður tók við Samband inu við fráfall Hallgríms. Verður Vilhjálmur þanriíg framkvæmdastjóri stærsta Kaupfélags á íslandi aðeins 23 ára gamall. Þegar Sigurður Kristins- son fyrir aldurs sakir lætur af forstjórn Samb. isl- sarii'- vinnufélaga árið 1946, endúr tekur sig hið sama, að Vil- hjálmur Þór þykir sjálfkjör- inn eftirmaður hans. : III Enda þótt Vilhjálmur Þór gerðist athafnasamur stjórn andi Kf. Eyf. og félagið tæki miklum vexti og stakkaskipt um undir forustu hans, kom þar, að orka hans og athafna þrá krafðist nýrra og stærri verkefna. Fyrir því gegnir hann kalli, er hann árið 1938 (Framhald á 5. siöu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.