Tíminn - 01.09.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 01.09.1949, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, fimmtuðaginn 1. september 1949 183. blað í dag: Sólin kom upp kl. 6.09. Sólarlag kl. 20.44. Árdegisflóð kl. 1.25. Síðdegisflóð kl. 13.50. 1 nótt: Næturlæknir er í læknavarð- stofunni í Austurbæjarskólan- um, sími 5030. Næturvörður er í lyfjabúðinni Iðunn, simi 7911. Næturakstur annast bifreiða- stöðin, Hreyfill, sími 6633. Útvarpið Útyarpið í kvöld: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20.00 Fréttir. 20.20 Útvarps- hljómsveitin (Þórarinn Guð- mundsosn stjórnar): Lagaflokk- ur eftir Delibes. 20.45 Dagskrá Kvenréttindafélags íslands. — Erindi: íslenzkt sveitalíf um aldamótin (frú Sigríður Björns- dóttir). 21.10 Tónleikar (plötur). 21.15 Iþróttaþáttur (Jóhann Bernhard). 21.30 Tónleikar: Joel Berglund og Set Svanholm syngja (nýjar plötur). 21.45 Á innlendum vettvangi (Emil Björnsson). 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. 22.05 Symfónískir tónleikar (plötur): a) Píanó- konsert nr. 3 í d-moll eftir Rachmaninoff. b) Symfónía í þrem þáttum eftir Strawinski (nýjar plötur). 23.05 Dagskrár- lok. Hvar eru skipin? Sambandsskip: Hvassafell byrjaði losun í Hangö í Finnlandi í gærmorgun. Eimskip: Brúarfoss kom til Leith í gær frá Gautaborg. Dettifoss er í Kaupm.höfn. Fjallfoss kom til London 28. ág. Goðafoss fór frá Reykjavík 29. ág. til Antwerpen og Rotterdam. Lagarfoss fór frá Hull 28. ág., væntanlegur til Reykjavíkur í nótt. Selfoss er á Akureyri. Tröllafoss kom til New York 27. ág. frá Reykjavík. Vatnajökull fór frá Reykjavík 25. ág. til vestur- og noröur- landsins, lestar frosinn fisk. Einarsson & Zoéga: Foldin er í Reykjavík. Linge- stroom er í Færeyjum. Ríkisskip: Hekla er væntanleg til Glas- gow um hádegi í dag. Esja fór frá Reykjavík í gærkvöldi vest- ur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið var væntanleg til Reykjavíkur í nótt frá Vestmananeyjum. Þyr- ill er á leið til Norðurlandsinss. Áraað heilla Trúlofun. Síðastliöinn laugardag opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Guðmunda Bjarnadóttir, Dals- mynni, Kjaiarnesi, og Ingvar Ólafsson, bifreiðarstjóri, Syðri- Velli, Flóa. Úr ýmsLtm. áttuni 2. flokks mótið. Landsmót 2. flokks hélt áfram á þriðjudagskvöld. Þá kepptu Fram og Víkingur og varð jafn- tefii og hvorugu liðinu tókst aó skora. fsfisksalan. Þann 29. ágúst lönduðu þrir togarar: Óli Garða 165.8 smál. i Bremerhaven, Hallveig Fróða- dóttir 261.1 smál. í Bremerhav- en, og Geir 267.7 smál. í Ham- borg. — Þann 26. ág. seldi Júpi- ter 2343 kits fyrir 4702 pund í Grimsby. Samskotin til Skugga- hlíðarfólksins. Þessar gjafir hafa borist: Frá Ó. Þ. kr. 100.00, frá Hrafni ékr. 50.00 og frá G. M. kr. 100.00. Haustmót Taflfél. Reykjavíkur Næstkomandi mánudag, 5. sept. hefst haustmót Taflfélags Reykjavíkur að félagsheimili Vals við Reykjanesbraut. Teflt verður í meistaraflokki, 1. flokki og 2. flokki. — 1 kvöld verður haldinn áriðandi félagsfundur í Taflfélagi Reykjavíkur að Þórs- götu 1 og er vænzt að félags- menn fjölmenin. Kurt Zier kennari við Handíðaskólann er á förum héðan af landi burt. Nemendur hans og samkenn- arar munu halda honum sam- :sæti að Félagsheimili Verzlun- armanna í Vonarstræti í kvöid og liefst samsætið kl. 9.15. Góður árangur i 200 m. hlaupi. S. 1. laugardag náðist ágætur árangur í 200 m. hlaupi. Finn- björn Þorvaldsson og Guðmund ur Lárusson hlupu báðir á 21.3 sek. og voru dæmdir jafnir, en menn ekki á eitt sáttir hvor hefði verið á undan. Þessi árangur er jafn bezta tíma þeirra á vegalengdinni, en báðir hafa þeir náð 21.8 sek. fyrr í sumar, Finnbjörn í keppn inni við Bandaríkjamennina í Osló og Guðmundur í meistara- móti Islands. Leiðréíting. í blaðinu í gær var það mis- hermt í frétt um viðbótarbygg'- ingu á Vatnsendahæð, að send- irinn þar yrði fluttur að Elðum. Á Eiðum verður byggður nýr 5 kw. sendir. :: :: „Svífur að hausti" Kvöldsýning í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. (Húsið opnaði kl. 8). Aðgöngumiðar seldir kl. 2. Dans- að til kl. 1. Næsta sýning annað kvöld (föstudag) kl. 8,30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 á morgun. u::::::::::::::::::::::::::::::::::: Síöasta skemmtiför Fáks á þessu sumri verður farin að Lækjarbotnum, sunnud. 4. sept. Lagt af stað frá Skeiðvellinum kl- 10 árd. Menn mæti stundvíslega og hafi nesti. Félagsstjórnin. Vegna framhaldsfunda i = Fasteignasölu- miðstööin Lækjargötu 10B. Sími 6530. Annast sölu íastelgna, sklpa, blfreiða o. fl. Enn- fremur alls konar trygglng- ar, svo sem brunatrygglngar, innbús-, ilftryggingar o. íl. 1 umboði Jóns Flnnbogasonar hjá Sj óvátrygglngarfélagi ís- lands h.f. Viðtalstlmi alla virka daga ki. 10—5, aðra tima eftlr samkomulagi. Búnaðarþings að Egilsstöðum á Völlum | 1. og 2. september n. k. í sambandi við 50 | ára afmæli Búnaðarþingsins, verða skrif- | stofur vorar í Reykjavík lokaðar vikuna | | 30. ágúst til 5. september n. k. Biinaðarfélag Islamls. wiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiki Endurskoðunarskrifstofa EYJÓLFSÍSFELDS EYJÓLFSSONAR, lögg. endusk. Túngötu 8. Sími 81388 KarEmannaföt í dag og á morgun: karlmannaföt úr útlendu alullar- tveed-efni, sem kosta kr. 365.72 (með söluskatti). Zlltíma» i Bergstaðarstræti 28. Flugferðir Loftleiðir: I gær var flogið til Vestm.eyja (2 ferðir), ísafjarðar, Þingeyr- ar, Akureyrar (2 ferðir). í dag verður flogið til Vestm,- eyja (2 ferðir), Akureyrar, Isa- fjarðar, Sands, Bíldudals og Patreksfjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til -Vestm.eyja (2 ferðir), ísa- fjarðar, Akureyrar, Þingeyrar og Flateyrar. Hekla kom frá Kaupm.höfn í gær kl. 17.30, fullskipuð far- þegum, fer aftur í fyrramáliö til Prestvíkur og Kaupmanna- hafnar, væntanleg aftur á laug- ardag. „Sensasjón'' í bænum Einu sinni voru uppi talsverð- ar umræður um það, að tann- krem væri ekki fáanlegt í þessu landi. Nú nýiega urðu greiður mikið umtalsefni, og sögðu sum blöð frá því, að slík tæki gengju nú kaupum og sölum á sextíu krónur í höfuðstað landsins. Aftur á móti hefir það ekki orðið umræðuefni á opinberum vettvangi, að tuskur til þess að þvo með gólf hafa að undan- förnu veriö eitt af því, sem ekki hefir fengizt. Nú kann vel að vera, að til séu menn, sem telja í fullri ein- lægni, að mætavel sé hægt að vera án hluta eins og tann- krems, greiðna og gólftuskna. En samt sem áður er það ein af „sensasjónum“ bæjarins, að nú eru gólftuskur fáanlegar í verzl- uninni Edinborg. Svona er al- menningur1 dutlungafullur, að harm'ViÍh-ekki hætta að halda hreinu í kringum sig, þótt þessi hundruð milljóna, sem við átt- um einu sinni útistandandi í gjaldeyri í öðrum löndum séu gengin til þurrðar. Þegar, ásamt bílum og öðru, sem verið er aö flytja, koma gólftuskur, sem ekki eru seldar á svörtum mark- aði, heldur bókstaflega með frjálsum hætti í búð, vekur það athygli fólksins, sem alls ekki er í þvottakvennafélaginu Freyju. Svona er það, þegar eitthvað fæst, sem með sanni má segja, að komi í góðar þarf- ir. — Þeir, sem halda,*að þetta séu smávægileg tíðindi, að gólf- tuskur skuli fást, eru á villigöt- um. Þetta eru stórtíðindi, og maður getur jafnvel lesið þau út úr glaðlegum svip þvotta- stúlkna, að eitthvað meira en lítið hefir gerzt. Það er eins og þær vilji segja: Þarna sjáið þið — það gerast enn kraftaverk. J. H. FLUGFERÐIR til Róm á’jnnudaginn 4. september til Kaupmannahafnar 4. september TIL STOKKHÓLMS þriöjudaginn 6. september í sambandi við íþróttakeppni Svía við hin Norðurlöndin. TIL STOKKMÓLMS þriðjudaginn 13. september í sambandi við Norrænu garðyrkjusýninguna í Hels- ingfors. Væntarlegir farþegar hafi samband við aðalskrif- stofu vora, sem fyrst. LOFTLEIÐIR H.F. Lækjargötu 2 — Sími 81440

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.