Tíminn - 01.09.1949, Blaðsíða 5

Tíminn - 01.09.1949, Blaðsíða 5
183. blað TÍMINN, fimmtudaginn 1. september 1949 5 Flmmtud. 1. sept. VILHJÁLMUR ÞÓR Landbúnaðarvísi- talan Landbúnaðarvísitalan fyrir næsta ár (frá 1. sept. 1949 —j 30. ágúst 1950) hefur nú ver ið ákveðin. Samkomulag náð. ist ekki í verðlagsnefndinni, I sem er skipuð fulltrúum fram leiðenda og neytenda. Gerð- ardómur, sem er skipaður ein' um manni frá hvorum aðila 1 og hagstofustjóra sem odda- j manni, varð því að fella hinn t endanlega úrskurð. Samkv. úrskurðj þessum; voru útgjöld vísitölubúsins ákveðin kr. 43,018,00. en í fyrra voru þau ákveðin kr.: 41,347,00. Hér er því um nær 1700 kr. hækkun að ræða.! Hinsvegar kemur hún ekki, fram sem verðhækkun á tekju lið vísitölubúsins, nema að nokkru leyti, þar sem yfir- dómarinn ákvað, að kýrnyt skyldi reiknast 60 1. hærri en áður eða allt mjólkurmagn vísitölubúsins 360 1. meira en áður. Fullkomlega er ekki hægt að segja, enn, hver hin raiinverulega verðhækkun verður, en sennilega verður hún um 2.5%. Framleiðsluráð hefur enn ekki ákveðið, hvern ig hún skuli leggjast á ein- stakar afurðir. Mikið bar nú á milli til- lagna framleiðenda og neyt- enda, eins og áður. Fulltrúar framleiðenda lögðu til, að út gjöld vísitölubúsins yrðu áætl uð kr. 48.758.00, en fulltrúar neytenda að þau yrði ákveð- in kr. 38.130.00. Aðallega staf- aði þessi munur af ágrein- ingi um þaö, hvernig kaup skyldi reiknað. Þá íögðu full- trúar neytenda einnig til, að kýrnytin yrði reiknuð 100 1. hærri en áður, en fultrúar framleiðenda lögðu til, að hún yrði óbreytt. En það þýðir raunverulega sama og að lækka afurðaverðið að hækka kýrnytina í vísitöluútreikn- ingnum. Það sést á framansögðu, að yfirnefndin hefur ákveðið af urðaverðið stórum lægra en fulltrúar bænda lögðu til og hafa þeir þó vafalaust stillt útreikningum sínum í hóf. Hækkunin á verðlagningunni sýnir líka, að bændur fá stór um minni hækkun en aðrar stéttir hafa fengið nú undan- farið. Af þessu mega bændur vissulega læra, að þeim er mikil þörf á að herða samtök sín og knýja fram bætta skipan þessara mála. Þrátt fyrir þetta, er rétt fyrir bændur að minnast þess að það skipulag, sem nú er, hefur þó tryggt þeim ávinn- ing frá því, sem ella hefði orðið. Fulltrúar neytenda, sem eru úr Alþýðuflokknum og Reykjavíkurdeild Sjálf- stæðisflokksins, lögðu ekki aðeins til, að verðið stæði í stað, heldur að það yrði „lækk að um a. m. k. 8%“, eins og Alþýðublaðið orðar það í gær. Þessari lækkun myndu umræddir aðilar vafalaust hafa komið fram, ef Fram- sóknarmenn hefðu ekki feng ið komið á því skipulagi, sem nú er. Það má teljast næsta lík- legt, að þessir aðilar rísi nú (Framhald af 4. síðu). [ ið 1934 og endurkosinn 1938. er kvaddur tíl þess að takast á ' ^ann & sæti í sóknarnefnd hendur forstöðu íslandsdeild- j ^auPst/ða™s UU1 10 ara ar heimssýningarinnar í New skeið’ fra 1928 fl1 1938 um York og var að því starfi 3aíulaugt og sama arabil er hann formaður í stjórnar- nefnd Akureyrarspítala, en hverfur frá þsssum störfum er hann 1938 var kvaddur til hinna vandamestu starfa fyrir alla þjóðina í öðru landi eins og fyrr var greint. Loks ber að telja það, að Vilhjálmur á sæti í stjórn Sambands ísl. samvinnufé- og loknu sæmduf heiðursmerki New York horgar. Árið 1939 verður hann verzlunarfulltrúi íslands í Bandaríkjum Norð- ur-Ameríku og árið 1940 er hann skipaðúr aðalræðismað- ur og fyrsti opinberi fulltrúi íslands í Bandarikjunum. Ilaustið 1940 er Vilhjálmur kvaddur, ti'l þess að taka að , sér bankast j órastöð u í Lands lagaff þvia,nð 19f/g þang banka íslands. í stjórnar- að tH hann tekur við forstjórn kreppunni miklu árið 1942. Pess ar1^ 1946- kveður forseti íslands hann, til þess að táka sæti í svo- nefndu utanþingsráðuneyti IV. mannkynsins, Saga mannkynsins, svo undir ráðuneytisstjórn Björns misfallasöm sem hún hefur Þórðarsonar. Var Vilhjálmur verið og háð gífurlegum slys- utanríkis- og atvinnumála- j um, er þó öðrum þræði gædd ráðherra og átti sæti í því fegurstu dæmum um afrek ráðuneyti í'slendinga sem bar Þjóða og einstakra manna lýðveldisstofnunina fram til, í fyllingu tímans, þegar sigurs árið 1944. Haustið 1944 | verkefnin liggja óhreyfð en er loks sett á laggir af nýju leiðir til framkvæmda opnar svonefnt þingræðislegt ráðu- 1 Þeim, sem hugsjónum eru neyti og tekur Vilhjálmur þá' gæddir, koma afburðamenn aftur við fyrri stöðu sinni í &am á sjónarsviöið, sjáendur Landsbankanum. | sem í verki og framkvæmd- Árið 1946 lætur Sigurðúr' um yrkJa örlög mannkynsins Kristinsson af forstjórn Sam langt í aldir fram,afreksmenn í^l ttivi"nnnfpip’a np1 S6IX1 orks, s'tcirfi þúsund.3, ræðst Vilhjálmur þá af nýju'manna; hrinda fram átökum, hyggja haus _og athafnaþrá heilla kynslóða. — Þessir stjórnarfarslegt sjálfforræði. — Þsssu hafa íslendingar orkað, af því að þeir hafa lagt fram mikla vinnu, hvar í stétt og stöðu, sem þeir hafa verið og af því að þeir hafa eignast marga ótrauða for- ystum. og sjáendur, sem hafa farið snemma á fætur, sem ekki hafa mælt tímann eftir dægraskilum, heldur eftir verkefnum og sem haía fylgt lífsreglunni, er Stephan G. Stephanson lýsir á einum stað í kvæðum sínum (Bræðra- býti): „Að hugsa ekki í árum, en öldum, að alheimta ei dag- laun að kvöldum, því svo lengist mannsævin mest.“ ís- lendingum hefir þannig lán- ast að lengja ævi sína til þeirra marka, að hálfrar ald ar skeið í starfi og fram- kvæmdum hefir orðið jafn- gildi aldaskeiðs í sögu annara þjóða. Vilhjálmur Þór forstjóri er einn þeirra ótrauðu forystu- manna og sjáenda, sem þjóð- inni hafa hlotnast á vettvangi athafna og framfara. Hann hefir afkastað óhemjulega miklu ævistarfi. Hann hefir aldrei unnt sér hvíldar aö óloknu verki. Og við hvert unnið afrek hefir umbóta- í þjónustu samvinnumálanna og tekur þar við æðstu stöðu, eins og fyrr var greint. Atorkumenn slíkir sem Vilhjálmur Þór verða ávallt kvaddir til margháttaðra aukastarfá. Árið 1925 hófust Akureyringar og Eyfirðingar handa um að hrinda fram heilsuhælismáli NorðurL, er lengi hafði verið í ráðagerð. Var Jónas Jónsson frá Hriflu, sem þá var kominn á þing, hvatamaður þeirrar hreyfing ar og beitti sér fyrir málinu á Alþingi. Norðanlands var miklu fé safnáð í skyndingu, þegnskaparvinna lögð fram við að rýðja húsgrunninn í Kristnesbrekku, en Alþingi lagði fram fé á móti og var hælið reist og vígt til nota að tveim árum liðnum- — Þótti Vilhjálmur Þór sjálf- kjörinn í framkvæmdanefnd Norðlendinga og í stjórn hæl.borgir og isins fyrstu árin. skipaflota menn eru á fótum fyrir all- ar aldir og ganga siðastir frá verki. Þeir telja ekki tímann í mínútum eða klukkuslögum né í dægraskilum heldur í verkefnum. Æðsta nautn þeirra er unnið verk, draum- sýn þeirra ný, ráðgerð afrek og sigrar yfir hverskonar hindrunum. Verk þeirra verða snar þáttur í afrekum kyn- slóðanna, vexti þjóðanna. Þeir eru einskonar listamenn, sjáendur, sem skila menning ararfi til komandi kyn- slóða. íslendingar hafa á hálfrar aldar skeiði orkað verki, sem sem aðrar þjóðir hafa þurft aldir til að ljúka. Þeir hafa á þessu skeiði, numið land sitt af nýju, reist byggðina úr rústum, byggt vegi, brýr og síma, eignast útvarp, byggt hafnir, eignast og loftflota; í Þá gegndi Vilhjálmur og’stuttu máli sagt, allt sem í ýmsum trúnaðarstörfum fyr j verklegum efnum er nýtilegt, ir Akureyrarkaupstað. Hann lífvænlegt og til frambúðar. var kosinn bæjarfulltrúi ár- — Loks hafa þeir endurheimt knúð hann fram til nýrra dáða. Hann skipar því og mun verða talinn hafa skipað rúm í fremstu röð þeirra afreks- manna, sem þjóðinni hafa hlotnast á þessu athafna- mesta og glæsilegasta skeiði í ævi hennar. V. hár maður og aðsóps- upp og hef j i mikinn áróður út af hinni „gífurlegu" hækkun afurðaverðsins, enda þótt hún hækki tekjur bænda mun minna en nemur þeim kaup hækkunum, sem aðrar hlið- stæðar stéttir hafa fengið undanfarið. Þetta verður jafnvel þeirra „aðaltromp“ í bæjunum. En ólíklegt er, að skilningi bæjarmanna sé svo háttað, að slíkar „réttlætis- tillögur" eigi hljómgrunn með al þeirra, að kaup bænda eigi að lækka meðan það er hækk að hjá öllum öðrum. Og ekki muri það bæta fyrir, að þess- ar tillögur koma frá mönnum sem standa éins og hundar á roði við það að verja gróða heildsala ög húsabraskara. Bændur méga hins vegar vel minnast þéss, sem hér er að þeim rétt'af fulltrúum Al- þýðuflokksins og Sjálfstæðis flokksins. Hitt er annaö mál, að bezt hefði verið, að ekki hefði þurft að hækka afurðaverðið frekar en kaup verkamanna í vor. Fyrst kaupið var hins- vegar hækkað, varð hitt að koma á eftir, ef eðlilegt jafn rétti stéttanna átti að hald- ast. Verkamönnum verður heldur ekki frekar kennt um þetta en bændum, því að þeim var á s. 1. vori þröngv að út í kauphækkanir þær, er verðhækkanirnar hafa nú hlotist af. Það voru íhalds- öflin í Sjálfstæðisflokknum og Alþýðuflokknum, sem þröngvuðu verkamönnum út í þetta því að þau neituðu að skerða nokkuð hag braskar- anna með viturlegum dýrtíð- arráðstöfunum. Þessi sömu öfl reyna á víxl að rægja bændur og verkamenn sam- an og munu óspart reyna að gera það í sambandi við afurðaverðið. Það má ekki takast, heldur eiga bændur og verkamenn að sameinast gegn þessum öflum og láta þau ekki geta staðið í vegi þess, að vandamálin séu leyst á heilbrigðan og heiöarlegan hátt. Vilhjálmur er vexti, vasklegur mikill og vekur eftirtekt, hvar sem hann fer. Áhugi hans og athafnahyggja mótar fas hans og framkomu. Hann er stundum við fyrstu kynni dá- lítið hrjúfur og snöggur upp á lagið. Það er eins og hann sé jafnan á verði gegn óþörf- um vafningum og tímatöfum. En við reifun mála verður hann ljúfur og gerhugull og samstarfsmönnum því geð- þekkari, sem þeir hafa við hann fleiru að skipta í vanda sömum málum. Og er hann leggur af sér athafnahaminn og vinnugrímuna, er hlýjum manni að mæta. Það vita þeir gerst, sem njóta vináttu hans, gestrisni og alúð á glæsilegu heimili hans. Vilhjálmur Þór er mikill hamingjumaður. Hann er sendur inn í þennan heim til lífs og starfs á því skeiði í æ>vi þjóðarinar, þegar mest er þörf slíkra manna, sem hann er. Hann kemst barn að aldri inn á leiðir samvinnuhug- sjónarinnar undir handleiðslu Hallgríms Kristinssonar, eins hins mesta hugsjónamanns og foringja. Á leiðum sam- vinnunnar hlýtur hann vöxt sinn og starfsþroska frá sendi sveinsstarfi upp í æðsta sæti. Jafnvel fráhvarf hans um stund til annara mikilsháttar starfa í þágu alþjóðar hefir eflt hann og þroskað til þeirr- ar þjónustu, sem hann ungur vígðist. í dag stendur hann á fimmtugu. Glæsilegasti ára- tugurinn i lífi hvers athafna manns er framundan. Vil- hjálmur hefir að vísu lítt hlíft sér og máske um of gengið á orku sína. Þó mun honum í dag vera innanbrjósts líkt og Gretti, er hann sagði: „Ekki skal skuturinn eftir liggja, ef Þeir dæraa sig sjálfir Það er frægt úr einstökum borgarastyrjöldum, að vissir flokkar hafa reynt að vinna sér vinsældir með því, að friða landið fyrir óaldarlýð og bófaflokkum, sem þeir hafa sjálfir haft í þjónustu sinni. Þannig fóru Japanir að í borgarastyrjöldinni í Kína.. Leigðu sér ræningja- flokka til að hrella friðsamt fólk og sýna máttleysi kín- versku stjórnarinnar en komu svo sjálfir sem frelsandi hönd og friðuðu landið að þessu illþýði. Slíkar sögur munu rifjast upp fyrir mörgum við að lesa blöð Sjálfstæðis- og Al- þýðuflokksins þessa dagana. Eitthvað helzta efni þessara blaða er nú ádeilur á verzl- unarástandið í landinu. Það er auðvitað ekki tilefnislaust því að mikil þörf er á því að „friða Iandið“ fyrir þeim „óaldarlýð“, sem þar fær að leika lausum hala og gera alþýðu manna þungar búsifj ar. En hitt er jafnvíst, að einmitt þessir sömu stjórn- málaflokkar, sem að ádeilun um standa nú, hafa skapað þetta slæma ástand, sem þeir eru að deila á. Þannig er því komið stjórn- málum á íslandi, að tveir flokkar, sem ráðið hafa ein- hverjum áhrifaríkustu mál- um þjóðarinnar, verzlunar- málunum — í heilt kjörtíma bil, — virðast ætla að vinna sér kjörfylgi með því að deila sem fastast á sín eigin verk. Það er ekki nema gott að flokkur, sem illa hefir tekizt ríkisstjórn, sjái það og við- urkenni, þó að seint sé. En því er ekki til að dreifa að nein merki iðrunar og end- urbóta finnist á þessum flokkum. Þeir ætla bara að hlaupa frá ábyrgðinni og taka undir við almennings- áltið meðan kosningarnar eru framundan í þeirri vesölu von, að fólkið gleymi þá á- byrgð þeirra og sekt og veiti þeim umboð til að framlengja þetta sama verzlunarkerfi næsta kjörtímabil. Framboð þessara flokka og (Framhald á 6. síðu) vel er róið frammí.“ Eigi ís- lenzka þjóðin áframhaldandi vexti og velgengni að fagna næsta áratuginn, mun mega vænta mikilli afreka frá hans hendi. En mestri hamingju á þó Vilhjálmur Þór að fagna í einkalífi sínu. Hann kvæntist 30. júlí 1926 Rannveigu Elíza- betu Jónsdóttur Finnboga- sonar, er kaupmaður var á Reyðarfirði og konu hans, Bjargar ísaksdóttur íshús- stjóra frá Seyðisfirði. Þau hafa eignast þrjú mannvæn- leg börn. Rannveig er mikill kvenkostur. Yfir henni hvílir þokki þeirrar eiginkonu, sem er vaxin þeim vanda, að standa fast við hlið mikils afreksmanns. En í lífi at- hafnamanna slíkra, sem Vil- hjálmur Þór er, verður þyngsti vandinn ávallt fal- inn konunni. Fyrir hönd samvinnu- manna, sjálfs mín vegna og allra vina Vilhjálms Þór flyt ég honum og fjölskyldu hans alúðarfyllstu hamingjuóskir. Reykjavík, 30. ágúst 1949. Jónas Þorbergsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.