Tíminn - 01.09.1949, Blaðsíða 7

Tíminn - 01.09.1949, Blaðsíða 7
183. blað TÍMINN, fimmtudaginn 1, september 1949 7 Þingeyingar unnu Austfirðinga í frjálsum íþróttum Nýlega fór fram frjálsíþróttakeppni milli Þingeyinga og Austfirðinga. Stigakeppni var og unnu Þingeyingar keppn- 1 ina með 71 stigi en Austfirðingar hlutu 65 stig. Einnig fór I frarn keppni í handknattleik kvenna og unnu Austfirðingar ) með 4:0. Veðui var mjög óhagstætt fyrir alla keppni, sudda- rigning og kuidi. ' 52,4 sek. 2. Karl H. Hannes- 'son HSÞ 54,9 sek. 3. Guðjón Jónsson UÍA. 4. Þorgrímur Jónsson HSÞ. í-j t 100 m. hlaup: 1. Guttormur Þormar UÍA 11,1 sek. 2. Karl H. Hannes- son HSÞ 11,4 sek. 3. Óli Páll Kristjánsson HSÞ 11,6 sek. 4. Guðjón Jónsson UÍA 11,7 sek. Ferðafélag Islands ráðgerir að fara til Geysis og Gullfoss næstk. sunnudag. Lagt af stað kl. 8 á sunnudagsmorg- uninn og ekið austur Hellisheiði til Geysis og að Gullfossi. Komið við að Brúarhlöðum. I bakaleið er farið austur fyrir Þingvalla- vatn um Þingvöll til Reykjavík- ur. Sápa látin í Geysi og reynt að ná fallegu gosi. Farmiðar séu teknir fyrir kl. 6 á föstudag. ♦ ♦ Vegna jarðarfarar ións Björnssonar kaupmanns verða sölribúðir félagsmanna lokaðar frá kl. 12—16 í v t dag. Langsíökk: 1. Guttormur Þormar UÍA 6,34 mtr. 2. Óli Páll Kristjáns son HSÞ 6,27 mtr. 3. Vilhj. Pálsson HSÞ 5,97 mtr. 4. Björn Jónsson UÍA 5,86 mtr. Spjótkast: 1. Hjálmar Torfason HSÞ 58.67 m. 2. Jón Bjarnason UÍA 52,38 m. 3. Tómas Árnason UÍA 51,82 m. 4. Vilhj. Pálsson HSÞ 50,87 m. 80 m. hlaup kvenna: 1. Þuríður Ingólfsd. HSÞ 10,7 sek. 2. Ingibjörg Helgad. 11,0 sek. 3. Björg Jónasd. UÍA 11,1 sek. 4. Gréta Ingólfsd. UÍA 11,7 sek. 1500 m. hlaup: 1. Jónas Jónsson HSÞ 4.32.4 mín. 2. ’ Stefán Halldórsson UÍA 4.34.4 mín. 3. Bergur Hall grímsson UÍA 4.34.6 mín. 4. Einar Sigfússon UÍA. Kúluvarp: 1. Hallgrímur Jónsson HSÞ 13.67 m. 2. Jón Ólafsson UÍA 13,03 m. 3.Hjálmar Torfason HSÞ 12,62 m. 4. Björn Magnús son 11,62 m. 400 m. hlaup: 1. Guttormur Þorniar UÍA Langsíökk kvenna: 1. Ingibjörg Helgad. HSÞ 4.30 m. 2. Björg Jónasd. UÍA 3,81 m. 3. Þuríður Ingólfsd. HSÞ 3,77 m. 4. Gréta Ingólfsd. UÍA 3,67 m. Kringlukast: 1. Jón Ólafsson UÍA 38,36 m 2. Hallgrímur Jónasson HSÞ 37,85 m. 3. Björn Magnússon UÍA 36,02 m. 4. Vilhjálmur Pálsson HSÞ 33,95 m. Hástökk: 1. Jón Ólafsson UÍA 1,71 m. 2. Páll Þór Kristinsson HSÞ 1,66 m. 3. Björn Magnússon UÍA 1,60 m. 4. Óli Páll Krist- jánsson HSÞ 1,57 m. 3000 m. hlaup: 1. Finnbogi Stefánsson HSÞ 9,30,0 mín. 2. Stefán Halldórs son UÍA 9,40,0 mín. 3. ívar Stefánsson HSÞ 9.45,6 mín 4. Eiríkur Sigfússon UÍA 10,08,0 mín. Þrístökk: 1. Hjálmar Torfason HSÞ 13,39 m. 2. Guttormur Þormar UÍA 13,28 m. 3. Óli Páll Krist- jánsson HSÞ 13,16 m. 4. Jón Ólafsson UÍA 12,53 m. 4X10C m. boðhlaup. 1. sveit HSÞ 48,8 sek. Sveit UÍA lauk ekki hlaupinu. Félag vefnaö kaupmanna rvoru Tekjur íslenzkra tónskálda Vegna fyrirspurna um gjald eyristekjur fyrir íslenzka tón list, leyfir undirritaður sér að upplýsa, að þær eru nú svo að segja engar. Vel seljanleg íslenzk tón- verk allra tegunda til um það bil hundraö klukkustunda flutnings eru fyrirliggjandi, en íslenzk gjaldeyrisyfirvöld hafa á seinustu árum neitað öllum umsóknum íslenzkra tónskálda og tillögum Menntamálaráðherra um gjaldeyrisleyfi til prentunar, upptöku og útbreiðslu ís- lenzkrar tónlistar. Eina ráðið til að sannf-æra íslenzk gjaldeyrisyfirvöld um peningagildi tónverka virðist því vera að láta gjaldeyris- skuldirnar fyrir flutning er- lendra tónverka verða sem allra hæstar. Reykjavík 30. 8. 1949 Jón Leifs. Lengi lifir Allir kannast við gamla máltækið okkar: „Lengi lifir í gömlum glóðum“. Það er dásamlega fallegt og rétt. Það er engu líkara en einhverjir ylgeislar fari um mann, er maður reynir, að sá eldur, sem eitt sinn brann, er ekki með öllu dauður. Þetta getur, m. a. s. birzt i hinum ótrú- legustu myndum, og undir ó- trúlegustu kringumstæðum. — Allir kannast við, að jafn- vel gamlir kofar átthaga- og heimabyggðar, hrífa mann meir eftir nokkurra ára fjar- veru en glæstustú hallir, sem þar hafa verið reistar. — „Gömlu glæðurnar“ eru sann- arlega laðandi og heillandi víðar en í málum þeim, sem helzt er minnst, ér orð þessi kveða oss í eyrum. :— Mér varð þetta svo áþreifanlega ljóst nú, er ég las af hendingu grein eina í Bbl. frá .30. ág. sl., sem kölluð er: „Samur við sig og sannleikann“ — að ég get ekki varist þeirri ásókn, að láta í ljós fyrir öðrum á- nægjukennd og gleði mína, sem hún vakti hjá mér. — Ég get hreint, og beint ekki néitaö>því,:aðvþáð fór einhvef nota- og ánægjukennd um mig, er ég las'þessa hugvekju. Og er þó máske skömrn frá að segja. Vitanlega á maður ætíð að hneykslast og reiðast, er sannleikanum er hagrætt og misþyrmt. — En maður er farinn að venjast því svo dá- samlega, að það er eins og einhver notakennd fari um mann, er maður sér forna hollustu og forna hætti i þess- ari iðju, nú á tímum. Með öðrum orðum, að koma beint fram með huga sinn, innrætl og iðju. — Unga kynslóðin á íslandi a. m. k. hefir ekki kynnst „íhaldinu" á meðan það var ógrímuklætt, og var ekkert að hafa fyrir því, að útvega sér góða leikendur til forustu og flokksforustu. — Þegar enn var í móð í landi voru, að þora að kannast við hvað hugsað og ætlað var. Nú er, því miður, flest dul- búið, — undir nafnbreytt- ingu, hugtakafölsunum, — og leikarakúnstum. — En höfundur ofannefndrar greinar um Krisuvíkurveginn, hann er ekert að hugsa um slíkt. Sennilega man hann ekki eftir breytingum síðustu 30—40 ára bæði í flokki sín- um og með þjóð sinni. — Það mætti meira að segja, segja mér, að þetta væri gamall iTILKYNNING Nr. 21/1949 :t ♦ ♦ • ♦ ♦ Viðskiptanefnd hefir ákveðið nýtt hámarksverð á ♦«• smjörlíki, og verður veröið þvi framvegis aö frádeg- :: inni niðurgreiðslu ríkissjóös sem hér segir: :i í heildsölu ................. kr. 2.90 í smásölu ................... kr. 3.40 Hámarksverð á óniðurgreiddu smjörlíki er kr. 2.20 l' hærra pr. kg. Söluskattur er innifalinn í verðinu. :: :: Reykjavik, 31. ágúst 1949 Verðlagsstjórinn } ♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« ♦♦♦♦♦■»<*♦« ♦♦♦♦•< '♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< •♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiimiiiimiiiiiiiiiMtiiniiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii 11111111111111111113 maður, sem stjórnarferill Jóns Magnússonar og Jóns Þorlákssonar ljómar enn fyrir augum. — Maður, sem nú veit ekki, að öldin er orðin önnur og mennirnir með. — Þótt lagning Krísuvíkur- vegar, eða fullgerð hans, á sl. hausti hafi áreiðanlega bjarg- að meir en helming landsbúa frá hreinu hallærisástandi allmarga mánuði, — og allir hugsandi rnenn og konur viti þetta, og myndu sennilega vilja fórna feikna fjárhæöum nú, til að þessi vegur lokað- ist ekki, þá er þessi greinar- höfundur ekkert hræddur við það, að játa ógeð og óhugn- anleik sinn á honum — og koma ógrímuklæddur til dyra. Þetta er yljandi og það er næstum, að það hvarfli að manni að fara aftur að nálg- ast og bera virðingu fyrir „T- haldinu". — Það er eitthvaö heimalegra og notalegra en grímudansleikir stríðsgróða- og braskarafólksins, sem nú eru algengastir hjá aftur- t haldi og eignamönnum þessa . lands. — Ég hefi í raun og jveru ekkert annað að segja við þessari grein en þetta: „Þökk fyrir hreinskilnina, — þakka fyrir þá óumræðilegu dyggð, að vera samur við sig og sannleikann“. — Og von- andi verður svo áfram haldið, þegar flokkur þinn fer að j.hrósa sér og hæla fyrir stuðn- ing sinn við Krísuvíkurveg? Svb. H. Vantar 1 nokkra járniðnaöarmenn eöa menn vana járnsmiða- | = vmnu. Vélsniiðjan Jötun h.f. j r ** • l•ll•lll■l■ll•lll■lllllll•l•l■lllllllllll•l••lMl•l••lll••lll•lll■ll■ll■ll■•l•llllll••ll ii llllm••lllllll•llll■l■■•l•l 11111111111111111111111) l Dúnbændurj Dúnhreinsunarstöð vor tekur á móti dún til hreins-i i unar. Vér kaupum óhreinsaðan og hreinsaðan dún 4 . •«*■ I. hæsta verði. Kaupfélag Stykkishólms j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.