Tíminn - 01.09.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 01.09.1949, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, iimmtudaginn 1. september 1949 183. blað TJARNARBiq f Sagan af Wassell f lækni. | (The story of Dr. Wassell) i | Stórfengleg mynd í eðlileg- | | um litum, byggð á sögn Was- § | sells læknis og 15 af sjúkl- i | ingum hans og sögu eftir | I Tames Hilton. i Aðaihlutverk: E . '•H z Gary Cooper, Laraine Day, Signe Hasso. | Sýnd kl. 5 og 9. 1' Bönnuð yngri en 12 ára. | N Ý J A B í □ p AlSíýðislefðtoginn f (Fame is the Spur) II Tilkomumikil ensk stór- | jl mynd, gerö eftir hinni frægu | II sögu Howard Spring. II Aðalhlutverk: Michael Redgrave, | Rosamund John. ij Gagnrýnendur hafa kallað | I þessa mynd stórkostlegt og f | áhrifamikið snilldarverk. j Sýnd kl. 9. I HETJUR I . HEIMAVARNARLIÐSINS. [ I Mynd er gerist í London á I f styrjaldarárunum. | Sýnd kl. 5 og 7. f Ijiróttir (Framhald af 4. síðu). inn í „dauðafæri“ og skoraði hann þegar. Síðustu mín. sótti Valur ákaft og nokkrum sek. fyrir leikslok, skallaði Halldór Halldórsson aðeins yfir mark K.R. Liðin. K.R. vann þennan leik á sterkum framvarðaleik. Hörð ur Felixson og Steinar Þor- steinsson voru beztu menn iiðsins og gættu Sveins og Halldórs vel. Bergur stóð sig mjög vel í markinu og Dan- iel var sæmilegur. Framlína K.R. var nokkuð sundurlaus. Ólafur Hannesson lék mið- íramherja með litlum'árangri og gat lítið notað „hlaup sín“. Óli B- var sæmilegur og mjög markheppinn. Valsliðið náði sér aldrei á strik í þessum ieik. Vörnin er orðin afar óviss, sein í svifum og léleg i staðsetningum. Gunnar Sig urjónsson var jafnbezti mað- ur iiðsins. Sveinn og Halldór v'oru duglegir en leikur þeirra var ekki árangursríkur og hvenær ætlar Valur að læra að nota Ellert betur? H. S. Eldurinn gerlr ekki boð á undan sér! Þelr, sem eru hyggnir, tryggja strax hjá V Íamvinnutryggingum > V jr r Hver fylgist með Casablanca I Spennandi, ógleymanleg og stór f I kostlega vel leikin amerisk stór- | 1 mynd frá Warner Bros. I Aðalhlutverk: Ingrid Berg- E f man, Humphrey Bogart, Paul | I Henreid, Claude Rains, Peter I f Lorre. — f Sýnd kl. 9. [ ISas'áítan við ræn-1 | ingjana f Sýnd kl. 5 og 7. U III111111111lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllII1111II BÆJARBÍÓ ; s j HAFNARFIRÐI j I>ulai*fnllii* aíiiurðii* f Viðburðarík og spennandi § \ mynd frá Paramount. f Aðalhlutverk: f Jack Haley, I Ann Savage, Barton Mac Lane. | Sýnd kl. 7 og 9. I Simi 9184. .... Þcir dæma sig sjálfir (Framhald af 5. síðu). allt annað bendir til þess, að sömu menn og þar hafa ráðið til þessa, ráða þar enn og munu ráða eftir kosning- ar. Það eru þessir menn, sem hafa ráðið verzlunarmál unum eins og þeim hefir ver ið stjórnað. Sú stjórn er eng in tilviljun. Hún miðast við hagsmuni voldugustu mann- anna í flokkunum, og við þá sömu hagsmuni hljóta þeir að miða framvegis, því að þeir vilja auðvitað verða sömu gróðamennirnir hér eftir sem hingað til. Það er rétt að hlusta á þær ádeilur, sem Sjálfstæðisflokk urinn og Alþýðuflokkurinn bera nú fram í verzlunarmál unum, en hinu mega menn ekki gleyma, að þar með deila þeir á sjálfa sig, sin verk og sína stjórn, og þeir hafa ekki ennþá fengizt til að segja neitt um það, hvernig þeir ætli sér að laga þessa hluti. Það er býsna gott sýnishorn um stjórnmálaþroska íslend inga, hversu margir verða til að greiða Sjálfstæðisflokkn- um og Alþýðuflokknum at- kvæöi fyrir það eitt, að þeir hallmæla sjálfum sér fyrir kosningarnar. Er hægt að vinna sér kjör- fylgi með því einu að hrak- yrða sitt eigið fóstur, sem ákveðið er þó að halda áfram að verja og þroska? ö — z Hrelnsum gólfteppl, elnnlg bólstruð húsgögn. Gólfteppa- hreinsDnÍn ftmanum ef ehki IOFTUR? S * S « 5 1115 I j 5 * t 3 í Barónsstig—Skúlagötu. Biml 7369. GAMLA BÍD Þii skalt ekki girnast. . . (Desire Me) | Áhrifamikil og vel leikin ný I I amerísk kvikmynd. Aðalhlutverkin leika: GREER GARSON ROBERT MITCHUM RICHARD HART. i * Sýnd kl. 5( 7 og 9. | Börn innan 14 ára fá ekki aðg. I IIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII „Sigur saimleikaiis“ 3 = | (For them that Trespars) | Z z I Spennandi og viðburðarík = | ensk stórmynd, gerð eftir | | metsölubók Ernest Ray- f f monds. f Bönnuð yngri en 16 ára. f = Sýnd kl. 5, 7 og 9. in gekk mun greiðar, er Lars hafði snarað vænni byrði á sitt breiða bak og tekið að sér að leiöa aðra kúna. Gréta vildi fyrst í stað ekki taka í mál, að þau gistu í Þörsnesi, og hún heföi haft ráð fólksins þar að engu, ef hún hefði séð, hve sárfættir gripirnir voru orðnir. Lars Irumdi ánægjulega, þegar hann varð þess var, hve stúlkan sótti fast að komast í hin nýju heimkynni. Gréta var grönn og orkulitil- í samanburði við Ingu í Skriðufelli og verr fallin en hún til þess að heyja lífsbaráttu uppi í fjöllunum, en það var eins og hún yxi við hliöina á Hans, og glampi í augum hennar var vitnisburöur um það, að hún unni þeirn manni, sem hún fylgdi, og myndi ekki draga af sér meðan bæði stæðu uppi. Þaö var ekki sofið á Þórsnesi. Þau höfðu lítið getað rætt saman á leiðínni, og nú varð Lars að segja ungu hjónunum, hversu Birgittu og börnunum vegnaði. Augu Grétu ljóm- uðu. Hafði Birgitta eignazt barn í apríl — það var þá ekki nema fárra vikna enn. Hún hlakkaði til þess aö fá að i hampa því á örmum sér. Allt var henni tilhlökkunarefni. Jæja — voru þau að brjóta nýtt land? Þau gætu kannske sáð ofurlitlu byggi? Gréta fór á fætur klukkan tvo um nóttina til þess að mjólka kúna, sem borið hafði, áður en lagt var af stað í feröina. Þegar það var búið, sagði hún við karlmennina, að nú væri þó sannarlega kominn tími til þess að leggja af stað. ★ TRIPDLI-BÍD EIGIN GIRIVI i (The girl of the Limberlost) | i Áhrifamikil amerísk kvik- i | mynd, gerð eftir skáldsögu | I Gene Stratton Porter. | Aðalhlutverk: Ruth Nelson, Dorinda Clifton, Gloria Holden. Í Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1182. nn iii 1111111111111111111111111111111111111111111*1111111111111111111 IP^ N.s. Dronning Alexandrine fer til Færeyja og Kaup- mannahafnar 10. sept. n. k. Farþegar sæki farseðla sína föstudaginn 2. sept. Annars verða þeir seldir öðrum. Næstu tvær ferðir frá Kaup mannahöfn verða sem hér segir: 2. september og 20. september. Flutningur óskast tilkynntur skrifstofu Samein aða í Kaupmannahöfn, sem fyrst. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Anglýsingasími TllAlVS er 81300, Nokkrum vikum eftir komu Hans og Grétu í Marzhlíð, fóru Lars og Birgitta til Fattmómakk með yngsta barnið til þess að láta sklra það. Ungu hjónin gáfu sér ekki tíma til kirkjuferðar, svo að nú voru börnin í Marzhlíð i vörzlu full- orðins fólks. Páll fékk því að fara með foreldrum sínum. Lars hafði búizt við, aö drengurinn yrði frá sér numinn af hrifningu. En það kom aðeins örlítið kvik, sem brátt kyrrð- ist, á grá augu hans, þegar faðir hans sagði, að það væri óþarfi að fara með byssu til kirkjunnar. Lars var hljóður á leiðinni. Hann gekk þungum skrefum á eftir Páli og hugleiddi, hvort þeim yrði nú sýnd sama andúð og hann hafði mætt tveimur árum áður. Það var kannske fásinna að leyfa drengnum að fara þessa ferð. Yrði hann bess var, hve öllum var litið um Marzhlíðarfólkið gefið, myndi það aðeins forherða hann. En þegar kirkjufólkið frá Marzhlið kom að vikinni, þurfti það ekki einu sinni að kalla á bát. Fleytu var undir eins ýtt á flot og komið róandi til þeirra. Þetta var Ólafur Ólafsson í Grjótsæ. Hann var kófsveittur og glaður í bragði. Þetta var í fyrsta skipti, að Lars sá bros á hans vör. — Þú ert kominn strax, sagði Lars. — Já — við komum í gær. Vanna og Turri voru að gifta sig. Birgitta leit til Lars, en það varð ekki séð, að hann Jétl sig þetta miklo skipta. — Jæja — voru þau gefin saman, sagði hún. Ólafur gretti sig. — Ef ég á að segja eins og er, þá hefi ég nú séð glaðari- brúði en Vönnu. —* Hvernig stendur á því? — Sara segir, að það sé ykkar sök, í Marzhlíð. Aumingja stúlkan heldur. að þið trúið því enn, að hún hafi ætlað að vinna ykkur grand með eitrinu, sem hún var með í knýtinu hér um haustið. En því megið þið ekki trúa á hana. — Við gerum það ekki heldur. Nú brosti Ólafur aftur, og Birgitta hét því, að hún skyldi tala við Vönnu, ef henni gæfist færi á því. — Það skal ég sjá um, sagði hann. Hún hefur spurt eftir ykkur, bæði í gær og í dag, og þaö var hún, sem fyrst sá til ykkar. Koma Lars til Fattmómakk vakti mikla athygli, nú eins og áður. En framkoma Lappanna var að minnsta kosti allt önnur en áður, þótt brúökaupsgleðina lægði heldur, er ris- inn frá Marzlilíð gekk fram á sjónarsviðið. Það var eins og tigna gesti hefði borið að, og nú urðu menn að haga sér vel og virðulega. Vanna og Turri tóku á móti Hlíðarfólkinu í lendingunni, og það leið ekki löng stund, áður en hverskonar kræsingum hafði verið stráð á völlinn kringum þau. Það hýrnaði yfir |Birgittu, og við það fengu Lappakonurnar kjárk til þess að

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.