Tíminn - 01.09.1949, Blaðsíða 8

Tíminn - 01.09.1949, Blaðsíða 8
33. árg. Reykjavík 183. b!að 23. ágúst 1949 „A FÓRNUM VEGI“ í DAG: „Sensas§án“ í bænuni Ignace Heinrich ha&ttulegasti keppi- nautnr Arnar Clausen götum meðtöldum, eiga einn- ig að sækja skólann við Lind- argötu. Gagnfræðaskóli Austurbæjar. Sá skóli, er áður starfaði í Franska spítalanum og Sjó- mannaskólanum, tekur nú til starfa í hinni nýju skólabygg ingu við Egilsgötu. í skólan- um rúmast 22 deildir. Auk þeirra deilda, sem fyrir eru í skólanum, flytjast þangað þau börn úr skólahverfi Aust- urbæjarskólans, sem voru í 1. bekk gagnfræðadeildar þar sl. vetur og þau, sem luku þar barnaprófi í vor og búsett eru á svæðinu sunnan Bergþóru- götu og Brautarholts. Laugarnesskólinn. Þar starfar 1 og 2. bekkur gagnfræðaskóla í vetur, og er svo til ætlazt, að þau börn, sem voru þar í 1. bekk gagn- fræðadeildar sl. vetur, verði þar áfram auk þeirra, er luku þar barnaprófi í vor. Verða það 8—9 deildir. Þetta orsak- ar að vísu mikil þrengsli í skólanum, en þar eð ekki þótti fært að ætla öllum 13 og 14 ára unglingum úr skóla- hverfinu að sækja skóla nið- ur í bæ, og ekkert húsnæði hentugt til skólahalds var fá- anlegt í hverfinu, voru ekki önnur úrræði fyrir hendi. í öllum þessum skólum verður húsnæði til handa- vinnukennslu stúlkna, en handavinna pilta verður að fara fram annars staðar, að Gagnfræðaskóla Austurbæjar undanskildum. Ignace Heinrich, Frakk- landi vann tugþrautarkeppn- ina á franska meistaramót- inu, hlaut 7165 stig, sem er nýtt franskt met, en eldra metið átti Heinrich, 6974 stig' sett á Olympíuleikunum í fyrra, en hann varð þar ann- ar. Snorri Sigfússon námsstjóri 65 ára Snorri Sigfússon námstjóri á Akureyri varð 65 ára í gær. Snorri er þjóðkúnnur maður fyrir störf sín í þágu uppeld- is- og skólamála í landinu og á að baki mikið og merkilegt starf í þeim efnum. Hann var lengi skólastjóri barnaskól- ans á Akureyri. Þáttur Snorra í íslenzkum skólamálum er mikill og hann hefir markað djúp spor í þróunarsögu þeirra hér á landi, enda skip- ar hann sess meðal fremstu skólamanna hér á landi hin síðari ár. Snorri var kvænt- ur Guðrúnu Jóhannesdóttur frá Þönglabakka og er hún látin fyrir fáum árum. EFNAHAGSNEFND SKILAR ÁLITI Efnahagsnefnd ráðgjafa- þings Evrópuráðsins hefir nú skilað skýrslu sinni og verða tillögur nefndarinnar rædd- ar á föstudaginn. Mun nefnd in m. a. leggja til, að gefinn verði frjáls gjaldmiðill ákveð inna Evrópulanda. Einnig, að tollarnir v.erði lækkaðir, til þess að auðvelda verzlun Evrópulandanna innbyrðis. — Þá mun nefndin einnig bera fram allmargar tillögur um, hvernig hægt sé að leysa dollaravandamálið og finna meira jafnvægi í verzluninni milli Evrópulandanna og Bandaríkjanna. Héinrich mun verða hættu- legur keppinautur fyrir Örn Clausen á Evrópumeistara- mótinu í Brússel næsta ár. Árangur Heinrich í ein- stökum greinum í tugþraut- inni var: Hástökk 1.95 (974 stig), langstökk 7,17 (850 stig), 100 m. hlaup 11.1 kúlu- varp 13.71 m., 400 m. hlaup 51.8 sek., 110 m. grindahlaup 15.5 sek., kringlukast 40.41 m., spjótkast 43.41 m., stangar- stokk 3.20 m. og 1500 m. hlaup 5:00.7 mín. Af þessu má sjá, að Hein- rich hefir ekki náð bezta ár- angri sínum í nokkrum grein- um, t. d. kringlukasti, en þar hefir hann náð tæpum 50 m, í 110 m. grindahlaupi hefir hann hlaupið á 14.7, í lang- Stökki hefir hann stokkið 7.36 og kúlunni hefir hann varpað 14 y2 metra. llppreisn í SSwlivíu. Frá La Paz í Bolivíu berast þær fregnir, að stjórn lands- ins geri nú víðtækar ráðstaf- anir, til þess að berja niður byltingu, sem stöðugt er að breiðast út. — Uppreisnar- menn komu fyrir sprengju a flugvellinum í La Paz, en lítið tjón varð af. Þessir ungu þýzku Gyðingar í Múnchen fóru nýlega í kröfugöngu til þess að andiþæla grein, sem birtist í einu dagblaSi bæjarins og fjallaði um mál Gyðinga. Báru þeir fyrir’ -sér spjöld og dúka með enskum áletrunum. Á þessum dúk stendur, að blaðið Súddeutscher Zeitung, sem greinina birti, sé handbendi nazista og það sé krafa Gyðinga, að bl^ðið sé báþnáð. Gera Rússar fleiri tilraunir til að hrekja Vesturveldin frá Berlín? Howley, yfirhershöfðingi Bandaríkjanna í Berlín, sem nú er á förum aftur til Bandaríkjanna, lét svo ummælt í dag, jr. Þangað eiga þau börn að barnaprófi, eru ^skólaskyld næsta vetur, og fé"r kennslan fram í eftirtöldúiíf . skólum: Gagnfræðaskólin^yið Hringbraut. Nýr gagnfræðá|)tóli tekur til starfa í hausíThúsinu nr. 121 við Hringbraut. Þar hef- ir verið tekið á leigu ein hæð og innréttuð til skóláhalds vegna skorts á skólahúsnæði. í þessum skóla verða 6 deild- að vel gæti svo farið, að Rússar héldu áfram tilraunum sínum til þess að hrekja Vesturveldin frá Berlín. Þeir myndu hefja nýjar aðgerir í því augnamiði, ef þeir héldu, að Vest- urveldin létu slíkt afskiptalaust. Hinsvegar myndu Vestur- veldin aldrei gera það, og það væri því vissara fyrir Rússa, að hefja engar slíkar tilraunir. Höfuðborg sameinaðs Þrekvirki Hershöfðinginn taldi það mikið þrekvirki, að % hlutar Berlínarborgar skyldu nú hafa stjórn, sem kosin væri á löglegan hátt af fólkinu sj álfu. lúgóslavar hafa ekki beðið um vopn Rússar sagðir flylju allmikið Iiorlið að landamærnm Júgóslavlu. Deaan Acheson, utanríkisráðherra Bandarikjanna, lét svo ummælt á hinum vikulega fundi sínum með blaða- mönnum í dag, að Bandaríkin fylgdust nákvæmlega með „styrjöldinni“ milii Rússa og Júgóslava. Ráðherrann sagði ennfremur, að Jú^jslavar hefðu ekki farið þess á Ieit við Bandaríkin, að fá keypt hjá þeim vopn. Herfiutningar Rússa. Frá Belgrad herma fregnir, að Rússar hafi undanfarið flutt allmikið herlið að landa- mærum Ungverjalands og Jú- góslavíu, sem og að landa- mærum Rúmeníu og Júgó- slavíu. — Samkvæmt fregnum þessum hafa Rússar þegar flutt tvö herfylki, sem þeir höfðu í Rúmeníu, á stað, sem er aðeins um 30 milur frá júgóslavn. landamærunum. Svara ekki. Júgósiavar hafa enn ekki svarað síðustu orðsendingu Rússa og ekki hefir bólað neitt á því, að hún birtist í júgóslavneskum blöðum enn- Þýzkalands. Þá sagði hann ennfremur, að Rússar myndu ekki getað kúgað íbúa Austur-Þýzka- lands endalaust. Einhvern sækja skóla, sem voru í 1. bekk gagnfræðadéildar í Mela skóla s. 1. vetur, énn fremur þau börn, sem voru í deildun um 12A, 12C, og 42E í Mela- skóla s. 1. vetur og luku barna prófi. Gagnfræðaskóli - Vesturbæjar. Sá skóli starfar í Stýri- mannaskólanumÁgamla eins og að undanförnu, og verða tíma kæmi sá dagur, að þeir |Þar 10 deildir. Apk. þeirra nem vörpuðu af sér okinu. Og ienda, sem fyrir ,eru í skólan- hann bað íbúa Austur-Berlín i um> ver®a teknar 2 deildir i ar vera mynnuga þess, að bekk, og eru það börn, sem einn góðan veðurdag æ^i luku barnaprófi í„yor úr deild Berlín eftir að verða höfuð- borg sameinaðs Þýzkalands. Skólastarfsemin (Framhald. af 1. siðu) gagnfræðadeildir eins og sl. vetur. Skipting í skólana. Til þess að tryggja það, að hæfilegur fjöldi nemenda verði í hverjum þeim skóla, sem annast gagnfræða- kennsluna, svo og til þess að gera skólasóknina eins hag- anlega og við verður komið í vetur, var það ráð tekið að skipa í skólana eftir ákveðn- um reglum, sem nú verður skýrt frá. Skipting þessi fer að mestu eftir skólahverfum, en sumpart eftir deildaskipun frá sl. vetri. Er þess vænzt, að þá. I orðsendingu þessari var aðstandendur festi sér reglur haldið áfram að kalla Júgó slava svikahrappa og lygara og sagt, að með hegðun sinni hefði Tito fyrirgert öllum landakröfum Júgóslava á hendur Austurríkismönnum. þessar í minni og hlíti þeim, enda verða undanþágur frá þeim eigi veittar fyrst um sinn. Börn fædd á árunum 1935 og 1936, sem lokið hafa : unum 12B og 12D í Melaskóla. í 2. bekk verða tekin börin f. 1935 sem voru .f.igagnfræða- deidum Miðbæfárskóla s. 1. vetur og eiga heima vestan Lækjargötu. Miðbæjarskólinn, Þau börn 'f^' 1936, sem luku barnaprófi i Miðbæjar- skóla í vetur. l^erða það 4 deildir. Gagnfræðaskóliún við Lindargötu. Unnið hefir Verið að við- gerð og endurbótum á Franska spitalanum, og tekur þar til starfa sjálfstæður skóli í haust með 8 deildum. í 2. bekk þess skólá verðabörn þau tekin, sem voru í gagn- fræðadeildum Míðbæjarskól- ans sl. vetur og.eiga heima austan Lækjargötu, en hin fara í Gagnfræðaskóla Vest- urbæjar, eins og áður var getið. Þau börn, f. 1936, sem luku barnaprófi- í Austurbæj- arskóla í vor og eiga heima á svæðinu norðan Bergþóru- götu og Brautarholts, að þeim

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.