Tíminn - 21.09.1949, Qupperneq 8

Tíminn - 21.09.1949, Qupperneq 8
„f$I'EiVT VFI«LIT“ í DAG: D}urSir hrautryðjjendur. 335£áXg. (SL b í . ^ fiimar bjóða Ar- menningum heim Finnsku handknattleiks - meistararnir ,.Union,“ sem eru bæði inni- og úti-hand- knattleiksmeistarar, hafa ooðfð Glímufélaginu Ármann að senda flokk handknatt- J.eiksmanna til keppni í Hels- ingförs, og mun Ármann keþpa þar 3 leiki dagana 25. —27. sept. n.k. Um þessar mundir á Hand- knattleikasamband Stokk- hólms 15 ára starfsafmæli, og i iijefni af því mun fara fram keppni milli höfuðborga Norð urlandanna, Osló, Kaup- mannahafnar, Helsingfors og Stokkhólms í Stokkhólmi. Hinum vinsæla Olympíuþjálf- ára, Olla Ekberg, var kunnugt um þessa för Ármenninganna til Finnlands og hefir Hand- knáttleikssamband Stokk- hólms fyrir hans tilstilli boð- ið Ármenningum að keppa sem gestum á þessu hand- knattleiksmóti. Að gefnu til- efni skal það tekið fram, að Glímufélagið Ármann keppir aðeins sem einstakt félag, en kemur hvergi fram fyrir hönd Reykjavikur. Eins og kunnugt er er handknattleiksflokkur Ármanns íslandsmeistari, bæði í innan- og utanhúss- handknattleik, og auk þess Reykj a ví kurmeistari. Flokkurinn lagði af stað á mánudaginn flugleiðis til Stokkhólms. Veginum í Ljósa- vatnsskarði að : ljúka __ Á undanförnum árum hef- ir' verið unnið að vegagerð í Lj ósavatnsskarði í Suður-j Þingeyjarsýslu. í vor var svo komið, að aðeins var eftir dálítill kafli með fram Ljósa- 1 vatni austast, en sá kafli var erfiður og torfær, þar sem j fjallshlíðin er þarna snar- brött ofan í vatn og allgrýtt. ’ Lá þar krappur ruðningur við fjörumál vatnsins og teppt ist vegurinn þarna oft af snjóum fyrr en annars staðar. Síðari hluta sumars hefir verið unnið að vegargerð þarna með stórvirkum vélum og hefir verkið sótzt vel. Er vegagerðinni á þessum kafla að ljúka þessa dagana, og er að þessu hin mesta samgöngu bót. Þar með er og Ljósa- vatnsskarðsvegi lokið. Heyskap að ljúka í Mýrdal Frá fréttaritara Tím- ijtf ans í Vík. Heyskap er nú um það bil að Ijúka í Mýrdal og nær- svedtum hans. Þó eiga bænd- ur enn úti dálítið af heyjum og vantar þurrk til að ná þeim. Náist þau hey, sem úti eru núna þar, mun heyfeng- ur bænda á þessum slóðum nálgast meðallag að vöxtum ■og gæðum. — Upptaka kart- fifjp^ er að hefjast og er upp- Skéran misjöfn og líklega tæp lega í meðallagi víðast hvar. „A FÖRIAWI VEGI“ í DAGi Rlönduníirttehi — bltmdið verð. 21. september 1949 200. blað Góð hvalveiði vikulokin Um síðustu helgi komu hvalveiðibátar hvalstöðvar- innar með átta hvali á einum og sama degi. Alls hafa veiðzt í sumar 321 hvalur, en fjór- ir bátar stunda veiðarnar. En hvortveggja er, að hvalirnir eru smærri en þeir voru í fyrra, og verð lægra á afurð- unum. i Leyfilegur veiðitimi er til 24. október. Þórunn Jóhanns- dóttir heldur hljóm- leika á fimmtudag Annað kvöld kl. 7.15 e. h. ’mun Þörunn Jóhannsdóttir haltía hi^ámleika í Austur- bæjarbíó. — Á efnisskránni verða' lög eftir Debussy, Hválur við bryggju i hvalstöóinni unclir Þyrilskiifi. Ljósm.: Guðni Þórðarson. nærfataefna- prjónlesverksmiðja tekin til starfa FraraleiSir karlmannasokka oj*’ dúka til nærfata og' fleira. Nærfata- og Prjónlesverksmiðjan h.f. hefir nýlega hafið framleiöslu á karlmannasokkum í stórum stíl og getur fram- leitt um 1000 pör á sólarhring í tvískiptum vöktum. Einnig framleiðir verksmiðjan ýmiskonar dúka í nærföt og ytri fatnað, meðal annárs kjólatau og einnig teygju til fatn- aðar og eru framleiddar af henni 500 m. á dag. Nýjar og fullkomnar vélar, sem flestar eru enskar eru notaðar við framleiðsluna- Vestmannaeyingar fá fullkomna sjúkrabifreið Rauða kross-deild Vest- mannaeyja hefir nýlega feng- ið nýja og mjög fullkomna sjúkrabifreið, og er andvirðis hennar aðallega aflað með gjöfum og samskotum í Eyj- um. í framkvæmdanefnd, sem um þetta annaðist, voru Stefán Árnason yfirlögreglu- þjónn, Helgi Benediktsson og Ragnar Halldórsson. Þegar Ragnar fluttist brott tók Magnús Thorberg póstmeist- ari sæti í nefndinni í hans stað, og sá hann um kaup á bifreiöinni. Verksmiðja þessi er að Bræðraborgarstíg 7 og er það mikið stórhýsi á horninu á Ránarg. og Bræðraborgar- stígs. Undirbúningur að stofn un hennar var hafin 1944 og véittf Nýbyggingaráð innflutn ingsleyfi fyrir nauðsynlegum vélum frá Engiandi. Allar véi- ar verksmiðjunnar eru af nýj ustu gerð og í samræmi við margháttaðar tæknilegar framfarir í þessum efnum. Á 1. hæð hússins eru um 10 prjónavélar, sem vinna að sokkaframleiðslunni og eru sjálfvirkar og einnig eru áiíka margar stærri vélar, sem vinna að dúkaframleiðslunni. (F-ravihald á 7. siöu! Z | Haustinnleggið j j tuttugu sálir | Kommúnistar birtu fram- | boðslisia sinn í Reykjavík | i gær og fvlgdu honum úr í ílaðinu með talsverðum | irýgindum. Láta þeir af 1 því, að nú sé björgulegt í I búi hjá sér. | Jafnframt skýra þeir ! frá því, að 20 — tuttugu — | menn hafi gengið í félag I þeirra I höfuðstaönum.Mun | ýmsum þykja það lítið | haustinnlegg, og varla til | þess að byggja á háar sigur | borgir — allra sízt þar sem 1 inntaka nýrra félaga hafði | verið auglýst dögum sam- | an og iengi unnið að því ! af fjölda manna að ánetja i þessar tuttugu hræður. Átján ríki auk Breta hafa fellt gengi sitt Kanadamcnn fclla gcngifí um 10% í gærkveldi höfðu átján ríki fært gengi gjaldmiðils síns niður til jafns við sterlingspundið. Síðasta ríkið, sem til- kynnti gengisfall var Holland. Sala verðbréfa í gullnámum steig mjög í kauphöllum í Evrópu og Ameríku í gær, og ýmis merki um örvaðan útflutning til Bandaríkjanna hafa þegar komið í ljós. Þórunn Jóhannsdóttir Chopin, Beethoven og frum- , samið lag eftir Þórunni. — í gær gafst blaðamönnum kost - iur á að heyra Þórunni leika efnisskrána að mestu leyti, en ,þá lék hún lög eftir Debussy I og Chopin, en þeir eru uppá- I haldstónskáld hennar. Einnig lék hún Scherso, en það nefn- ist lagið ér hún hefir samið og var það mjög fallegt og sýnir að Þórunn hefir góða þekkingu í hljómfræði. Það kom glöggt fram i leik Þór- unnar að hún hefir tekið mikl um framförum s.l. vetur og tækni hennar er ótrúlega mikil og sýndi hún það í erfið ustu viðfangsefnum, eins og t. d. í Chopinlögunum. Líklegt er að Þórunn muni endurtaka hljómleikana síðar, en hún mun dveljast hér ásamt for- eldrum sinum um þriggja vikna skeið. en þá munu þau fara aftur til London. Þórunn stuntíar þar nám í Royal Academy of Music og á hún eftir um þriggja ára nám. iBrezka þingið kemur saman I Brezka stjórnin mun halda ráðuneytisfund næsta fimmtu dag og þá ræða kröfu stjórn- arandstööunnar um þing- kvaðningu. Gert er ráð fyrir, að brezka þingið verði kvatt saman eftir helgina til stutts fundar. Lausafregnir herma, að Churchill muni hafa í hyggju að bera fram van- traust á stjórnina. Ýmis brezk verkalýðssambönd hafa lýst fylgi við ráðstafanir stjórn- arinnar og sum jafnvel hætt fyrirhuguðum verkföllum til þess að sýna með því við- reisnarvilja sinn. • Kanada fellir gengi um 10% Kanada hefir aðeins felit gengi sitt um 10% og er það talið nægilegt til þess að skapa hæfilegt jafnvægi um viðskipti við Bandaríkin og Evrópu. Hollenzka stj órnin tilkynnti siðdegis í gær, að gengi gyllinisins yrði fellt til (Framhald, á 2. siðu) Gengi ísl. krónunn- ar staðfest í gærkveldi barst svarskeyti frá alþjóða gjaldeyrissjóðnum þar sem gengisfelling íslenzku krónunnar til jafns við pund- ið var samþykkt. Ríkisráðs- fundur til útgáfu bráðabirgða laga um þetta var þó ekki haldinn í gær, heldur hefir hann verið boðaður árdegis í dag. í dag hefst sala á norsk- um, sænskum og dönskum gjaldeyri og ef til vill fleiri landa auk punda og dollara hér í bönkunum. Hiti norðan lands Mikill hiti var í gær sums staðar norðan lands. Til dæm is var seytján stiga hiti á Hofsósi, og þó sólarlítið, en logn. Kirkjufundinum frestað Á fundi í undirbúnings- nefnd hinna almennu kirkju- funda, sem haldinn vrj 9. þ.m., var ákveðið að fresta áður au^lýstum kirkjufundi frá 16. okt. til 30. okt. Ástæðan fyrir þessari frest- un er sú, að síðan fundurinn var auglýstur hefir verið á- kveðið að kosningar til Al- þingis skulu fara fram 23.okt., og gerir nefndin ráð fyrir að margir eigi óhægt með að fara aö heiman rétt fyrir kjördag. Ákveðið er að fun'-rrinn hefjist með almennri guðs- þjónustu í Hallgrímskirkju í Reykjavík kl. 2 e.h. sunnu- davinn 30. október; Undirbúningsnefndin mun senda öllnm þjónandi prest- um og sóknainefndum dag- skrá og aðrar upplýsingar i varðandi fundinn.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.