Tíminn - 25.09.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.09.1949, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, sunnudaginn 25. sept 1949 204. blað í dag’. Sólin kom upp kl. 7.19. Sólarlag kl. 19.19. Árdegisflóð kl. 8.05. Síðdegisflóð kl. 20.28. í nótt. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni í Austurbæjarskólan- um, sími 5030. Næturvörður er í lyfjabúðinni Iðunn, sími 7911. Næturakstur annast bifreiða- stöðin Hreyfill, sími 6633. Útvarpið Útvarpið í kvöld. Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20.20 Samleikur á fiðlu og píanó (Óskar Cortes og Fritz Weisshappel): Sónata í F-dúr eftir Corelli. 20.35 Erindi: Um Sigrid Undset (frú Ólöf Nordal). 21.05 Tónleikar (plötur). 21.10 upplestur: ,.Marta Oulie,“ kafli úr fyrstu bók Sigrid Undset, í þýðingu Kristmanns Guðmunds sonar (Inga Þórðardóttir leik- kona). 21.30 Tónleikar: Ceilá- isónata í a-moil op. 36 eftir Grieg ■ (plötur). 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun. Fastif liðir eins og venjulega. ■ 20.30 Útvarpshljómsveitin: ís- lenzk alþýðulög. 20.45 Dagskrá Menningar- og minningarsjóðs ;kvenna: a) Erindi: Ritstörf Laufeyjar Valdimarsdóttur. — (Sverrir Kristjánsson sagnfræð- ingur). b) María Markan óperu- ‘söngkona syngur (plötur). c'' Uppiestur: Úr biöðum Laufeyjar Valdimarsdóttur (Arndís Björns dóttir leikkona). d) Samtal við Þórunni Jóhannsdóttur píanó- leikara. (Gísli Jónasson fyrrum yfirkennari) — og einleikur á píanó. 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.05 Létt lög (plötur). 22.30 Dagskráriok. Hvar eru skipinP Eimskip. r Brúarfoss kom til Reykjavík- ur 22. sept. frá Kaupmannahöfn. •Dettifoss fór frá Kaupmanna- höfn 21. sept. til Gdynia, Kotka í Finnlandi og Hamborgar. Fjall foss er í Kaupmannahöfn. Goða loss fór frá Vestmannaeyjum 23. sept. til Bíldudals, Isafjardar cg New York. Lagarfoss fór frá London í gær til Antwerpen, Rotterdam og Hull. Selfoss er á Siglufirði. Tröllafoss er í Reykja vík. Vatnajökull er i Reykjavik: Gullfaxi kom frá Osló í gær- kveldi og fór til Kaupmanna- hafnar kl. 8.30 í morgun. Vænt- anlegur aftur til Reykjavíkur í kvöld. Flugvélin fer áætlunar- ferð til Prestwick og London á þriðjudagsmorgun. Messur í dag: Dómkirkjan. Messa kl. 11 f. lr. séra Jón Auðuns. Haílgrímskirkja. Messa kl. 11 f h. séra Sigurjón Árnason. Laugarnespresíakail. Messa ^ kl. 11 f. h. séra Garðar Svavarss. , Nesprestakall. Messa í kapellu ■ Háskólans kl. 14.00, séra Jón Thorarensen. Elliheimilið. Messa kl. 10 f. h. séra Sigurbjörn Á. Gíslason. Kaþólska kirkjan. Hámessa kl. 10.00 f. h. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa snemma. Grindavik. Messa kl. 14.00. — Sóknarprestur. Kálfatjörn. Messa kl. 14.00. — Séra Garðar Þorsteinsson. Úr ýmsum áttum Framsóknarmenn Reykjavík. Kosningaskrifstofa Framsókn arflokksins er í Edduhúsinu, Lindargötu 9A. Opin allan dag- inn til konsinga. Símar varðandi kosninguna í Reykjavík: 5564 og 81300. — Varðandi kosninguna út á landi: 6066. Allir Framsóknarmenn eru vinsamlegast beðnir að gefa skrifstofunni upplýsingar um kjósendur í Reykjavík, sem verða fjarverandi fram yfir kjör dag, svo atkvæðið berist nógu kl. 14.00, séra Kristinn Stefánss. Brautarholtskirkja. Messa kl. 14.00, séra Hálfdán Helgason. Útskálaprestakall. MessaÖ í Kefiav.ík kl. 14.00. — Njarðvíkur- kirkju kl. 17.00, séra Eirikur S. Brynjóifsson. Gefið ennfremur upplýsingar um kjósendur utan af landi, sem dvelja í Reykjavík fram yfir kjör dag, 23. október. B-listinn er listi Framsóknar- flokksins í Reykjavík, og tví- menningskjördæmunum. VIIIIIIIIIII1IIII1IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMI1IIIIIIIIIIII1IIIIIIIIIIIIU a - Skemmtið ykkur áu áfengis. | S.G.T.-Oansleikur | | að Röðli í kvöla kl. 9. Nýju og gömlu dansarnir. Músik: | = Hljómsveit, 6 manna, undir stjórn Kristjáns Kristjáns- 1 i sonar (K. K. sextett)- Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. | I Sími 5327. = 5 iiiiiili|iiikiiiiii«»«iiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimniiiiiiiit!liliiiiiif S-K-T Eldri dansarnlr í G. T.-húsintl) í kvöld kl. 9. — Húsinu lokað kL 10.30. — Aðgöngumiðasala kl. 4—6. — Sími 3355. — Erindi m málaralist Flyt erindi um nútíma málaralist n. k. mánudags- kvöld 26. sept. kl. 9 e. h. stundvislega í Listamanna- skálanum. Málverkasýningin opin daglega frá kl. 11—23. Hörður Ágústson Hin gullfallega skáldsaga enska stórskáldsins James Hilton. liðinni ævi Al^ýðuflokkurinn kemur aldrei framar heim// Flugferðir Loftleiðir. í gær var ekkert flogið vegna óhagsstæðs veðurs. — í dag er Þegar Rannveig Þorsteinsdótt ir hafði lokiö framsöguræðu sinni á fundinum í Edduhúsinu í fyrrakvöld, kom til nún maö- ur, sem afhenti mér bréfkorn það, sem hér fer á eftir: „Ég var ungur maður, ekki búinn að fá kosningarétt, þegar Framsóknarflokkurinn og Al- þýðuflokkurinn unnu sína miklu kosningasigra árið 1927 og hrundu kyrrstööuöflunum aí stóli. En ég tók fullan þátt i kosningabaráttunni fyrir Alþýðu flokkinn í kaupstaðnum, þar -sem ég er fæddur og uppalinn. Seinna lá leiðin til Reykjavíkur, og enn lagði ég fram mína veiku krafta til þess að efla gengi Al- þýðuflokksins og sá lengi ánægjulegan ávöxt af þeirri við- leitni minni og margra annarra manna. En allt er í heiminum hverf- ult, segir einhvers staðar. Ég fór að véra var við einkennilega siagsíðu á Alþýðuflokknum, hvað eftir annað kom það fyrir, að forustumenn flokksins tóku afstöðu í málum, er vörðuðu mjög hag alþýðu manna, á allt við aðrir hinir óbreyttu liðs- menn. Og munu hverfa frá hon- um — eins og ég. í dag stend ég hér — á fundi hjá öðrum flokki. Ég fylgi hon- um í þessum kosningum. Ég sé, að Alþýðuflokkurinn kemur aldrei framar heim úr hafvill- unni — heim til okkar alþýðu- mannanna, sem eitt sinn gáf- um honum hug og hjarta. Ég ásaka engan, þótt stundum hafi | j: seldist með öllu upp fyrir s. 1. jól og sama er að segja um skáldsögu Eirik Knigths. Þau mættust í myrkri | sem verið hefir metsölubók á Englandi á hverju ári síðan iiún kom fyrst út (1941). Báðar þessar bækur hafa verið endurprentaðar í litlu upplagi og eru því nú aftur fáanlegar í bóka- búðum. Nú hefir Prentsmiðja Austurlands h. f., Seyðisfirði sent frá sér aðra skáldsögu eftir James Hijton. Á vígaslób mér veriö heitt um hjartaræt- urnar. Ég skil, að hér hafa ver- ið að' verki grátlega ill örlög. — Þeim er varla sjálfrátt, mönn- unum, sem leitt hafa Alþýðu- (Without Armor), sem mörgum þykir jafnvel taka í leit að liðinni ævi fram. Þýðingin er gerð af Axel Thorsteinson, skáld. Verð bókarinnar, sem er 309 blaðsíSur að stærö í flokkinn undir ok stórgróða- j j; gjóru broti og með þýttu letri er kr. 30,00 heft, en kr. valdsins í landinu. Kannske hef i \\ áætlun til Vestmannaeyja (2 í ferðir), ísafjarðar óg Akureyrar. Á morgun .er áætlun til Vest- mannaeyja (2 ferðir), Hellis- sands, ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. „Hekla fór til London kl. 8.00 i morgun. Væntanleg til baka ki. 22.30 í kvöld. Flugfélag Islands. í dag er áætlun til Akurcyrar, Vestmannaeyja og Keflavíkur. 1 gær var flogið til Akureyrar. Á morgun er áætlun til Akur- eyrar (2 ferðir), Vestmanna- eyja, ísafjarðar, Neskaupstaðar og Seyðisfjarðar. annan hátt en talið yrði í sam- ræmi við fyrri afstöðu og bar- áttu flokksins. Lengi vonaði ég, og svo mun hafa verið um marga aðra, aö enn kynni að rofa til, hamingja flokksins að sigra — hann koma djarfur og endurskírður úr þessari hafvillu. Fram á þennan dag hefi ég jafn an kosið Alþýðufloklcinn, í veikri von við hinar síðari kosningar. Sumarið 1946 jók það mér trú á nýja dögun innan vébanda hans. að nýir og ágætir menn komu fram á sjónarsviðið. En ég komst brátt að raun um, að þeir höfðu ekki nein tök á flokknum og stefnu hans — fremur en ég og ir það verið óumflýjanlegt lög- mál, sem þeir hafa lotið. Það ' JÍ þarf sterk bein til þess að þola góða daga, hefjast til mikilla valda og geta fullnægt persónu- legum óskum sínum. En ég geng nú aðra leið og þakka það af samstarfinu, sem ánægjulegt var. Ég skipa mér undir nýtt merki til þess að halda áfram hinni raunverulegu baráttu fyrir hag fólksins í sama anda og Alþýðuflokkurinn gerði, áður en hann lenti í íhaldsherleiðingunni. Svo er kannske um einhverja fleiri.“ Ég býð þennan mann og aðra fleiri, sem svipað hugsa og hann, velkominn til nýs og heiðarlegs samstarfs og baráttu fyrir vel- ferð fólksins í landinu. Barátt- an, sem framundan er, mun standa milli alþýðunnar og stórgróðavaldsins í landinu, eins og Rannveig Þorsteinsdóttir sagöi í íyrrakvöld. x þeirri við- ureign er þörf margra ötulla og áræðamikilla manna, karla og kvehna. J. H. 45,00 1 rexinbandi. Fæst hjá öllum bóksölum í Reykjavík. Verður send út á land með fyrstu ferðum. I -*> d3œndi ur, Gætið þess að hirða og verka vel allar húðir og skinn, er til falla á búum yðar og afhenda þær Kaup- félögunum til sölumeðferðar. Reynslan mun hér eftir sem hingað til færa yðui sanninn um það, að með því móti fáið þér hagstæð- ast verð. £a\nbam4 til. Aatnftomfelaqa Auglýsingasími Tímans 81300

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.