Tíminn - 25.09.1949, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.09.1949, Blaðsíða 1
33. árg. Reykjavík, sunnudaginn 25. sept 1949 204. blað Átján ára piltur týnist í fjárieitum á Gríms- FJf í’~'“ fjfiSíístb íaeíir verið foseSa af s'íSaKsIi sssSan- nm ©g í fiagvél Eitt hornið í aðalfundarsalnum í Edduhúsinu í fyrrakvöld. Græniandsieihangunnn kominn heim Afli all ra þjóða heldur lélegur við Grænland í sumar Viðí.’tl við Steiísdoi* lljaltalín íiíjíerðar- síjéra á Súðinai. Síðdegis í gær var Súðin stödd út af Garðskaga á leið til Reykjavíkur af Grænlandsmiðum og var væntanleg hingað til bæjarins í nótt. Blaðamaður frá Tímanum átti stutt símtal við Síeindór Hjaltalín útgerðarmann en hann er útgeröarstjóri leiðangursins og var með Súðinni allann tímann. Ungur piltur i;r Vatnsaal, Zcphcnías Pálmason frá Bjarna stöðum týntíist i fjárleitum á Grlmstunguheiði, og í gær- kvöldi, er Tíminn fór í prentun, hafði ekkert til hans spurzt frá því nokkru eftir að hann skildi við félaga sína, er haldið hafði verið úr áfangastað í Öldumóðuskála í fyrramorgun. Átti tíðindamaður frá blaðinu símtal við Guðmund Jcnasson, bónda í Ási, og fer frásögn hans hér á efíir: í ofviðri suður af Grænlandi Ferðin heim hefir gengið að óskum, sagöi Steindór. Við lögðum af staö írá Fær- eyingahöfn fyrra föstudags- morgun. Tvo daga af leiöinni fengum við illt veður og sjó- gang. Var skipiö þá statt um 200 sjómilur suður af Hvarfi. Ekkert varö þó að í óveðr- inu, nema hvað það olli fólki óþægindum og tafði för skips- ins. Um borö á Súðinni er 55 manns og líður þeim öll- um vel, ei'tir útivistina við Grænland í sumar. Afli um 300 lesíir Um aflabrögðin er það að segja, að þau hafa ekki veriö eins góð og á hefði verið kos- ið. Alls hafa skipin sem sam- flota voru Súðinni, aflað um 300 lestir, sem er mun minna en gert hafði verið fyrir. Sarna máli gegnir raunar líka um skip annarra þjóða á Grænlandsmiðum í sumar. Eru rnenn yfirleitt sammála um það, að mun minni afli hafi verið þar í sumar en i fyrra. Upphaflega hafði Súðin fengið leyfi til að nota þriár hafnir við Grænland, en þegar til alvörunnar kom varð ekki séö að nokkur vinn- ingur væri að því að flytja skipið frá Færeyingahöfn. Enda öfluðu þau skip sem norðar fóru elckert betur en bátarnir sem voru með Súð- inni. | Á mámidagskvöM: | Fundur Felags Framsókn- | arkvenna í Reykjavík Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík boöar tilfund- | ar í Tjarnarkaffi á mánudagskvöldið, og hefst fundur- I inn klukkan 8,30. Til umræöu eru kosningarnar og | kosningaundirbúningurinn, og verður Rannveig Þor- | steinsdóttir flummælandi. Allar stuðningskonur B-lisians eru velkomnar á fundinn. Færevingar með 65 skip í Færeyingahöfn var margt um menn og skip í sumar, aðallega frá fjórum þjóðum. Flestir voru þó Færeyingar j en þeir voru með 65 skip.Norð- j menn með 35. Auk þess voru svo íslenzku skipin og fáein dönsk skip.Skip annarra þjóða 1 voru yfirleitt á öðrum slóðum og norðar. En þeir fáu bátar sem Grænlendingar eiga voru | á enn öðrum slóðum, enda fá þeir ekki hafa samband við skip erlendra þjóða. Útlendingum er einnig bann- að að hafa nokkurt samband við land nema á leyfðum tilteknum höfnum og einnig bannað að skipta sér af Græn lendingum og tala við þá. Þeir sem voru í Færeyingahöfn í sumar sáu þó Grænlendinga stöku sinnum, aðallega fólk sem var þar á. ferð. Bauflegt líf í stórri verstöð í Færeyingahöfn er á sumr in stundum um 3 þús. manns en lítið er þar um skemmtanir fyrir aðkomufóllc og ekkert kvikmyndahús til dæmis. Yfir leitt una menn hag sínum þó vel, enda er oftast nóg að starfa og í sumar varð aldrei landlega hjá hátunum sem s.unduðu veiðarnar. Fiskurinn sem aflaðist í sumar var fren.ur smár fram- an af sumri, en síðari hluta sumars veiddist stærri þorsk- ur. íslenzku bátarnir veiddu lítið af lúðu. enda voru þeir ekki með' lóðir til lúðuveiða. Norskir bátar voru þarna á lúðuveiðum og öfluðu þeir heldur treglega. Fiestir bát- anna sem voru í Færeyinga- höfn, íslenzkir og annarra þjóða, voru með línu. Margir Færeyingar voru þó með had- færi og fiskuðu vel á þau, sérstaklega upp á síðkastið, eftir að fiskurinn fór að verða ofar í sjónum. Norðmenn •gerðu þarna tilraunir með veiðar í dragnót og botnvörpu en þær báru engan verulegan árangur. Allir vel búnir. Vatnsdælir fóru í leitir á Grímstunguheiði snemma á fimmtudagsmorgun, ríðandi og vel búnir að hlífðarfötum og matföngum, eins og venja er til. Eru þeir vanalega tvo daga i þessum leitum. Einn leitarmanna var Zophónías Pálmason, átján ára piltur frá Bjarnastöðum, og hafði hann tvo til reiðar. Hann var í þeim flokki, sem leitaði um austurheiðina, og var þar gangnaforingi Lárus Björnsson, bóndi í Gríms- tungu. Sást síðast á Refskeggs- liöfða. Þeir félagar áttu gistingu í Öldumóðuskála aðfara- nótt föstudagsins, og héldu þaðan árla morguns. Var þá veður bjart á heiðunum, og hefir svo verið. Dreifðu þeir sér þá um heiðina, og hefir Zóphóníasar ekki orðið vart frá því nokkru eftir að leiðir skildu, og var þá staddur á Refskeggshöfða. Leitarmenn sniia við. Hvarfs Zóphóníasar varð vart síðari hluta föstudags- ins og sneri þá einn maður, Gestur Guðmundsson frá Sunnuhlíð, við til þess að leita hans. Hann varð piitsins hvergi var og varð að hverfa aftur vl! svo búið'. Voru þá enn sendir tveir menn í leit, Þorsteinn Sigurðsson frá Ási og Eggert Lárusson frá Grímstungu. Komu þeir til byggða í fyrri- (Framhald á 7. síðu) Utgerðarmanna- fundur á mánudag Útgerðarmenn hafa boðið til fundar i Reykjavik á mánudaginn til þess að ræða bréf, sem hefir borizt frá viðskiptamálaráðherra. — Á fundinn eru boðaðir • allir, sem gerðu út á slldveiðar fyr ir Norðurlandi í sumar, og svo og síldarsaltendur við Faxaflóa. Frystihús í smíðum á Akranesi Á Akranesi er nú í smið- um stórt frystihús hjá Har- aldi Böðvarssyni. Er það byggt í stað þess, sem eyði- lagðist í brunanum í vor. A hús þetta að verða þrjár hæðir. Einnig hefir verið unnið við hafnargerðina á Akra- nesi í sumar og verkinu mið- að vel áfram. Hefir verið steypt ofan á eitt stóra ker- ið, því sem sökkt var fram- an við hafskipabryggjuna seint í fyrrahaust. FerðajDættir frá Mið-Evrópu Margrét Indriðadóttir blaða maður er um þessar mundir á ferðalagi á meginlandi Evrópu, og mun hún skrifa fyrir Tímann nolckrar greinar um það, sem fyrir augu henn- ar ber, í Sviss, Ítalíu og Frakk landi, og birtist fyrsta grein- in i þessum flokki i blaðinu í dag. Margrét Indriðadóttir er tvímælalaust í allra fremstu röð ungra blaðamanna hér á landi, og þegar orðin þjóð- kunn, bæði fyrir blaða- mennsku og ágæt útvarps- erindi. ------- Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgejandi: Framsóknarflokkurinn —■—<—i— -----------I Skrifsto/ur í Edduhúsinu Fréttasimar: 81Z02 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.