Tíminn - 25.09.1949, Blaðsíða 3

Tíminn - 25.09.1949, Blaðsíða 3
204. blað TÍMINN, sunnudaginn 25. sept 1949 3 I í Reykjavík við kosningar til Alþingis 23. október 1849, eru þessir: A. 1. Haraldur Guðmundsson, forstjóri, Hávallagötu 33. 2. Gylfi Þ. Gíslason, prófessor, Aragötu 11. 3 Soffía Ingvarsdóttir, frú, Smáragötu 12. 4. Garðar Jónsson, sjómaður, Vesturgötu 58. 5. Eggert G. Þorsteinsson, múrari, Mávahlíð 7. 6. Þórður Gíslason, verkamaður, Meðalholti 10. 7. Aðalsteinn Björnsson, vélstjóri, Stórholti 39. 8. Sigurður Ingimundarson, efnaverkfræðingur, Eiríksgötu 33. 9. Jónína Guðjónsdóttir, skrifari, Freyjugötu 32. 10. Alfreð Gíslason, læknir, Barmahlíð 2. 11. Arngrímur Kristjánsson, skólastjóri, Hringbraut 39. 12. Grétar Ó. Fells rithöfundur, Ingólfsstræti 22. 13. Guðmundur Halldórsson, prentari, Barónsstíg 10. 14. Sigfús Bjarnason, sjómaður, Sjafnargötu 10. 15. Jóhanna Egilsdóttir, frú, Eiríksgötu. 16. Ólafur Friðriksson, rithöfundur, Hverfisgötu 8—10. C. Sameiningarflokkur alþýðu Sósialistaflokkurinn 1. Einar Olgeirsson, alþingismaður, Hrefnugötu 2. 2. Sigurður Guðnason, alþingismaður, Hringbraut 88. 3. Brynjólfur Bjarnason, alþingismaður, Brekkustíg 14B. 4. Sigfús Sigurhjartarson, alþingismaður, Laugateig 24. 5. Katrín Thoroddsen, læknir, alþingismaður, Barmahlíð 24. 6. Guðgeir Jónsson, bókbindari, Hofsvallagötu 20. 7. Konráð Gíslason, kompásasmiður, Þórsm. Seltjarnarnesi. 8. Birgitta Guðmundsdóttir, afgreiðslustúlka, Bergstaðastræti 25B. 9. Jón M. Árnason, útvarpsþulur, Hringbraut 105. 10. Erla Egilsson, frú, Vífilsstööum. 11. Stefán Ögmundsson, prentari, Þingholtsstræti 27. 12. Kristinn Björnsson yfirlæknir, Ránargötu 21. 13. Ársæll Sigurðsson, húsasmiður, Nýlendugötu 13. 14. Petrína Kr. J. Jakobsson, teiknari, Rauðarárstíg 32. 15. Þorsteinn Ö. Stephensen, leikari, Laufásveg 4. 16. Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur, Gljúfrasteini Mosfellssveit. B. Framsóknarflokkur 1. Rannveig Þorsteinsdóttir,. lögfræðingur, Kirkjustræti 10. 2. Sigurjón Guömundsson, skrifstofustjóri, Grenimel 10. 3. Pálmi Hannesson, rektor, Garðastræti 39. 4. Friðgeir Sveinsson, gjaldkeri, Langholtsveg 106. 5. Guðmundur Sigtryggsson, verkamaður, Barmahlíð 50. 6. Hilmar Stefánsson, bankastjóri, Sólvallagötu 28. 7. Kristján Eldjárn, þjóðminjavörður, Rauðarárstíg 40. 8. Agnar Tryggvason, framkvæmdastjóri, Laufási við Laufásveg. 9. Jakobína Ásgeirsdóttir, frú, Laugaveg 69. 10. Ólafur Jensson, verkfræðingur, Bollagötu 5. 11. Jóhannes Snorrason, flugmaður, Úthlíð 3. 12. Bergþór Magnússon, bóndi, Hjarðarholti við Langh. 13. Ingimar Jóhannesso, kennari, Hofteig 48. 14. Sigurður Sólonsson, múrari, Bergstaðastræti 46. 15. Guðm. Kr. Guðmundsson, fulltrúi, Bergstaðastræti 82. 16. Sigurður Kristinsson, fyrrv. forstjóri, Bárugötu 7. D. Sjálfstæðisflokkur 1. Bjarni Benediktsson, ráðherra, Blönduhlíð 35. 2. Björn Ólafsson, stórkaupmaður, Hrinbraut 10. 3. Jóhann Hafstein, lögfræðingur, Barmahlíö 32. 4. Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri, Oddagötu 8. 5. Kristín L. Sigurðardóttir, húsfrú, Bjarkargötu 14. 6. Ólafur Björnsson, prófessor, Aragötu 5. 7. Axel Guðmundsson, skrifstofumaður, Framnesvegi 62. 8. Guðbjartur Ólafsson, hafnsögumaður, Framnesveg 17. 9. Guðm. H. Guðmundsson, húsgagnasmíðameistari, Háteigsveg 14. 10. Ragnar Láruson, framfærslufulltrúi, Grettisgötu 10. 11. Auður Auðuns, lögfræðingur, Reynimel 32. 12. Friðleifur Friðriksson, bifreiðastjóri, Lindargötu 60. 13. Gunnar Helgason, erindreki, Efstastundi 7. 14. Bjarni Jónsson, dómkirkjuprestur, Lækjargötu 12B. 15. Hallgrímur Benediktsson, stórkaupmaður, Fjólugötu 1. 16. Sigurður Kristjánsson, forstjóri, Vonarstræti 2. Yfirkjörstjórnin í Reykjavík, 23. sept. 1949 Elnar B. Guðmimdsson Ragnar ÓLafsson Kristján Kristjánsson t 4 ♦ 4 t ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ 4 ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ i ♦ ♦ ♦ 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 t 4 1 4 4 4 4 4 i 4 4 4 4 J 4 t t 4 4 4 4 4 4 4 4 t KOSNINGASKRIFSTOFA B-LISTANS er í Edduhúsinu, Lindagötu 9 A. Opin 9 til 7 daglega. Símar 5564 og 81300 B-Bistinn - listi Framsóicnarfloki m

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.