Tíminn - 25.09.1949, Blaðsíða 4

Tíminn - 25.09.1949, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, sunnudaginn 25. sept 1949 204. blað Morgunblaðið og sálmaskáldið Það eru bráðum þrjú ár síðan Mbl. tók það eftir Ófeigi að kalla mig yfirleitt sálma- röksemciir eru ýmsar óvið skáld, þegar það minnist mín. komandi upplýsingar notað- Þetta er að vísu nafnbót, sem ar, eins og þser, að ég sé ég verðskulda ekki, en þó ætla sálmaskáld og þvergata með ég mér ekki að erfa það við fram húSi þyí, sem Tíminn blaðið. En samt sem áður er prentaður í, heiti Skugga- ætla ég að fara nokkrum orð suncj. Það er þetta, sem á um um viðskipti okkar. ag ráða afstöðu og atkvæð- um þeirra, sem Mbl- lesa. Svona ætlar Mbl. að byggja að upp hreint. meirihlutafylgi Sj álf stæðisf lokksins! Eftlr Malldór Kristj ánsson. Lélegur dómur. Mbl. lætur oft liggja því, að sálmaskáldið sé lé- legur og óheppinn blaðamað- ur. Því finnst flest, sem úr hgns penna kemur, nauða- ómerkilegt og ekki góðgjarnt. „MorgunbIaðsrök“ og Morgunblaðssiðferði. Pyrir nokkrum dögum stóðu Það eru víst fjarstæður, sem þesgi org . Mbl þar að auki eru lúalegar og „skáldið hefir undanfarn- einber heimska að láta frá ar vikur isað við að sann_ sér fara. Það mætti færa almenning um að nú ætla, ef S]jömmtunarmiðasvartamark þessi dómur Mbls. væri alveg n*-frilTnvs,rn réttur, að slíkum höfuðkemp- 1 Framsóknar ! væri flutt í anda Jóns Sig- um og spekingum, sem þar urðssonar. Þetta hefir geng- eru að verki, veittist ekki ið Ula Fólk trúir ekki slik_ örðugt að meðhöndla piltinn- um afkaraskap á forsetann. Það væri sennilegt, að grein-; Það veit að hann barðist allt ar sálmaskáldsins væru tætt- Geta nú lesendur Tímans ímyndað sér af hverju rit- höfundar Mbls. hvað sem þeir heita, haga sér eins og rök- þrota aumingjar og mann- skemma sig á útúrsnúning- um og beinum ósannindum, og það þegar kempurnar eiga þó ekki við meiri bóg en sálmaskáld Tímans? Eg læt lesendur mína um að svara því og eins hinu af hverju Mbl. leggur svo mikla stund á persónulega fræðslu um mig og fleiri Framsóknar menn, að það gleymir alveg að segja þjóðinni meö hvaða bjargráðum flokkur þess ætli að frelsa hana eftir kosn ingarnar. En ég ætla að fara fáein- um orðum um vinnubrögð blaðsins. Skollablinda íhaldsins. Það þykir ef til vill ónota- legt að reyna til að svipta sitt líf fyrir auknu verzlunar þá Valtý og Sigurð frænda ar í sundur og hraktar frá frelsi. En sálmaskáldið veit hans þeirri gleði, sem þeir oröi til orðs. Að minnsta kosti þetta ekki 0g forherðist þeg- geta haft af blaðamennsku mætti gera það svona endr- ar þvi er bent a villu þess“. i sinni. Slik tilfinningasemi um og eins til að sína hvers, Þetta segír Mbl. í tilefni dugar þó ekki meðan stór konar mann Tíminn notaðist þesSj að Tíminn hafði birt stjórnmálaflokkur reynir að við og hvað þetta væri allt kafla úr ritgerð eftir Jón Sig- villa um kjósendur og fleka vonlaust og ómögulegt hjá urgsson> þar sem hann færði þá til fylgis við sig með því sterk og glögg rök að því, að að segja ósatt um málflutn- allt tal og ótti um að kaup-[ing andstæðinganna. félög yrðu einokunarstofnan- Ef við viljum hafa siðlegan ir væri ástæðulaus. Síðar var, blæ og samboðinn mönnum Framsóknarflokknum. Sálmaskáldið myndi sjálf- sagt gefast upp á blaða- mennsku sinni ef hann mætti slíku og leita sér annarra þetta áréttað og bent á, .að á umræðum um þjóðmálin Jón Sigurðsson hefði tekið! verður einhvernveginn að kaupfélagsverzlun fram yfir venja menn af því að treystá verzlun ágætustu kaupmanna á ósannindin og blekkingarn islenzkra. starfa. Skyldur þeirra, sem skrifa í blöff. Sjálfsagt eru mér mislagð- ar hendur við blaðamennsku sem annað. Eg er eflaust1 ans um skoðanir Jóns Sig- skeikull í dómum og skoðun- um eins og fleiri. Sjálfsagt álykta ég stundum skakkt af því að ég hef ekki athugað allt sem skyldi. Auk þess er vafasamt, að ég sé alltaf nógu vandur að heimildun- um. Alit þetta skal ég játa að geti komið fyrir. En þá finnst mér, að það sé hlutverk þeirra, sem tekið hafa að sér að flytja málstað andstæð- Mbl. gerði engar athuga- semdir við kenningar Tím- urðssonar og því síður reyndi það að véfengja röksemdir hans. Hitt sagði það, að ég segði, að Jón Sigurðsson hefði verið fyrsti flutningsmaður að tillögu Framsóknarmanna um að skömmtunarmiðar gildi sem innflutningsleyfi. Fyrir nokkrum dögum birti Tíminn mynd af kosninga- grobbi Gísla Jónssonar haust ið 1942-og fylgdi þeirri mynd grein eftir mig um „Gísla inganna, að benda á veilur í grjótið". Við þessu segir Mbl. vörn og sókn hjá mér, — sýna lesendunum rökleysur um mig: „Sakar hinn fallni Fram- mínar og f j arstæður, svo að ' sóknarengill þingmanninn þeir hefðu ekki annað af orð um mínum fyrir satt en það eitt, sem gagnrýnina stæð- ist. um að hafa unnið linlega að málum Barðstrendinga á þingi“. Lesendur Timans vita full- Þetta held ég að væri sæmi i vel, að grein mín var ekki um legast fyrir andstæðinga mína, mestur styrkur við málstað þeirra, — og auk þess hefði ég sjálfsagt bezt af þessari meðferð. Þrátt fyrir allt, sem mig brestur til að stunda blaða- mennSku, langar mig þó til þess, að umræðurnar snúist um málefnin og málstað and stæðinga eins og hann er. Og ég skal aldrei kvarta und- an því, að fram sé dregið það, sem kann að hafa vantað í málflutning minn og túlkun, jafnvel þó það kosti það, að ég tapi trú á fyrri skoðunum. Þannig á meirihluti að nást. En það er nú eitthvað ann- að en Mbl. hafi þessa að- ferð. Svo undarlegt sem það er, þá forðast blaðið eins og heitan eldinn að lenda í rökræðum, og þykist þó vera þjóðmálablað. í staðinn fyr- það, hvernig Gísli hefði unn ið á þingi. Hún var varnað- arorð til fólks, þar sem fé- sterkir Sjálfstæðismenn leita kjörfylgis í krafti fjármuna sinna og þykjast ætla að gera svo og svo mikið fyrir fólkið með eigin fé, ef þeir nái kosn ingu- Þessi viðvörun var studd fenginni reynslu úr Barða- strandarsýslu. Hvað gengur að mönnunum? Þessi tvö dæmi nægja til að sýna vinnubrögð Mbls. í stað þess að rökstyðja mál sitt og vinna sigur í umræð- um um það mál, sem fyrir liggur, er búin til skröksaga um það, hvað andstæðing- urinn hafi sagt. Það er flúið frá umræðuefninu og svo segir flóttamaðurinn með hlakkandi sjálfsánægju.: Sjá ið þið! Finnst ykkur ekki til um hvernig ég sigra? ar í þeim efnum. Ef starfs menn blaðanna hafa ekki manndóm til að gæta sín sjálfir í þessum efnum, verð- ur fólkið í landinu að hjálpa þeim til þess. Og því hef ég verið svo margorður um hé- gómlega hluti eins og ómerki leg uppnefni, mitt í sjálfri kosningabaráttunni, að þetta speglar aðra miklu merki- legri og alvarlegri hluti. Hér er um það að ræða hvernig íslenzkir kjósendur láta blöð in tala við sig, því að það eru lesendurnir, sem líka bera ábyrgð á því, hvernig blöð- in eru skifuö. Menn tala stundum um blaðaskammir og má hver virða þær sem vill. En ekki sæmir þeim, sem á annað borð gefa sig við stjórnmála- átökum að kveinka sér, þó að ýmsu sé að þeim vikið og stundum af lítilli blíðu eða hæversku. Hins ætti að krefj ast, að menn stæðu við orð sín og héldu sér við staðreynd ir en lægu ekki í ómerkilegu slúðri og hártogunum og gerðu þannig það, sem á- stæða er til að sé alvarleg og hörð barátta, að andstyggi- legum skollaleik. En þetta er sá kjarni máls ins, sem ég vildi hér benda á, að blaðamennska Mbl- að þessu leyti er ekki barátta, heldur skollaleikur og glefs og við þeirri skollablindu er ástæða til að vara. Móðgun við fólkið. Eg hef þá trú, að kjósend- ur landsins margir hverjir vilji hlýða á málefnalegar um ræður og rök en hafi skömm á útúrsnúningum einum. Mbl. sem þykist láta sér annt um sæmd og mannorð kjós- enda, ætti að virða þá svo (Framhald á 6. siðu) ÞAÐ ER LEIÐINLEGT þegar menn reikna svo skakkt, að það keniur fram áberandi vanþekk- ing. Það færi vel á því, að blaða- menn kynnu litlu margföldunar- töfluna nokkurnveginn eða að minnsta kosti svo, að þeir gætu við rólega yfirvegun skilað réttum úrlausnum. Eins ættu þeir að kunna að deila með einum tölu- staf. Og ef þeir kunna þetta ekki, þá væri það ósköp æskilegt að þeir nytu við sér gætnari manna svo að útreikningur þeirra kæmist aldrei á prent. HANNES Á HORNINU liefir nú tekið að sér að reikna út mögu- leika Framsóknarflokksins til að koma manni á þing í Reykjavík, og eru útreikningarnir sérgrein hans í þeirri herferð, sem Alþýðu- blaðið heldur nú uppi gegn kosn- ingu Rannveigar Þorsteinsdóttur. Eg mun ekki svara neinu til þess, sem Hannes hefir tekið til iáns hjá Mbl., að Rannveig sé í ein- feldni ■ flekuð í framboð með því að henni sé talin trú um að hún nái ef til vill kosningu. Annað mun Hannesi og þeim, sem hugs- uðu þetta fyrir hann, sárara en fall Rannveigar, ef til þess kæmi. Hins vegar er það sumra manna skap, að þeir vilja heldur falla með særrid fyr-ir góðan málstað en lifa við þá skömm að þjóna kúgun og ranglæti, þó að vel kunni að vera borgað. En snúum okkur að reikn- ingunum. HANNES SEGIR: „Við seinustu kosningar hér fékk Framsóknar- flokkúrinn 1436 atkvæði en til þess að koma manni að þurfti hann að fá 3100 atkvæði". Nú er það hinsvegar staðreynd, ■að listi Sósíalista fékk þrjá menn kjörna en samtals 6990 atkvæöi. Það þarf nú alveg sérstaka reikn- ingsaðferð til að deila 3 í 6 og fá þrjá út, en á því byrjar Hannes minn. Svo deilir hann aftur í riæsta staf og fær einn út úr því. Flestir lesendur hans munu fá 2330 út úr dæminu, en það er sú atkvæðatala, sem áttundi þingmaö ur Reykvíkinga var kosinn með 1946. Framsóknarflokkurinn hefði því ekki þurft 3100 atkvæði til að koma að manni þá, heldur 2331. Þaö sjá allir, sem kunna að deila með 3 i 6 og 9. Þetta reiknings- dæmi er nú ekki erfiðara. NÚ HEFIR FJÖLGAÐ Á KJÖR- SKRÁ í Reykjavík um nærri fjög- ur þúsund. Það þarf því fleiri at- kvæði en síðast til að koma manni á þing, en enginn veit nákvæmlega hvað mörg þau þurfa að vera. Ef miðað er við að greidd verði 26 þús. atkvæði væri hugsanlegt að Rannveigu nægðu 2400 atkvæði en mjög liklegt að hún nái kosn- ingu með 2600 til 2700 atkvæði. Hitt, sem Alþbi. hefir verið að tala um, að hún þurfi 3500 at- kvæði eða 150% aukningu frá síð- ustu alþingiskosningum er vitan- lega eins og hver önnur horna- fræði þess, helber vitleysa. Svo verðum við líka að gæta þess, að Framsóknarflokkurinn fékk 1615 atkvæði við síðustu bæjarstjórn- arkosningar og það var þó alls ekki meira en flokksfylgi hans. NÚ SKULUM VIÐ HUGSA OKKUR að Sjálfstæðismenn fái 4 kosna, Sósíalistar 2 og Alþýðu- flokkurinn 1. Það er merkilegt, að Alþbl. hefir sagt, að fyrsti maður Framsóknarflokksins og þriðji mað ur Sósíalista væru vonlausir en hefir aldrei sagt neitt þess háttar um fimmta mann Sjálfstæðisflokks ins. En sleppum því. Enginn held ég nú að trúi á vöxt í Alþýðuflokkn um að þessu sinni. Það er kal í toppunum á þeim greinum flest- um, sem ekki hafa verið klipptar á þeim meiði. En ef Rannveig keppir nú við 2. mann Alþfl., 3. mann kommúnista og 5. mann íhstldsins er þj/l staíjreynd að' hver sá flokkur, sem ná vill sætinu verður að bæta við sig frá síð- ustu kosningum til að hafa það. Þá þarf Alþfl. 2 atkvæði, komm- únistar 3 og íhaldið 5 á móti hverju einu sem Rannveig fær. Ef til dæmis Framsóknarflokknum bætt ust 1100 atkvæði frá síðustu bæj- arstjórnarkosningum hefði Rann- ,veig 2715 atkvæði. Bættust Sósíal- istaflokknum önnur 1100 atkvæði hefði hann 8090 atkvæði alls og þriðji maður hans fengi þannig 2696% atkv. Bætti Sjálfstæðisfl. við sig 1100 atkv. fengi hann 12680 atkvæði og firrimti maður hans 2536 atkv. Þennan reikning vænti ég að sé óhætt að endurskoða og ég vona líka að Hannes minn sé svo heið- ariegur í sér, að hann leiðrétti sinn reikning. Varla mun hann vera svo hræddur, að hann þori ekki að láta réttar tölur koma í ljós, þegar hann er löksins búinn að læra aö skipta sex í þrjá staði. Starkaður gamli. Leiöarvísir um meðferð TehCuMm LANDBÚNAÐARVÉLA fæst nú á skrifstofu okkar. kráttartélar h.f Hafnarsfræti 23, Reykjavík — Sími 81385 AUGLÝSIÐ í TÍMANUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.