Tíminn - 25.09.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 25.09.1949, Blaðsíða 6
( TÍMINN, sunnudaginn 25. sept 1949 204. blað' TJARNARBID 1 Myndin, sem allir vilja sjá | = H Frieda | I Heimsfræg mynd, sem fjallar | I um vandamál þýzkrar stúlku, 1 1 sem giftist brezkum hermanni. = I ASalhlutv.: MAI SETTERLING | DAVID FARRAR § GLYNNIS JOHNS | = Bönnuð börnum innan 14 ára I Sýnd kl. 7 og 9 I Hrakfallabálkur | niiiuer 13 | Sprenghlægileg gamanmynd = Sýnd kl. 3 og 5 | Sala hefst kl. 1 e. h. | iMfiiiiiiiiiiiiiiiun N Y J A B I □ Grænn varstu dalur ; (How Green Wsa My Valley) j j Amerísk stórmynd, gerð eftir i ; hinni frægu skáldsögu með j j sama nafni eftir RICHARD i j LLEWELLYN, sem nýlega kom j j út í íslenzkri þýðingu. j Aðalhlutverk: WALTER PIDGEON i MAUREEN OHARA DONALD CRISP RODDY McDOWELL i Bönnuð börnum yngri en 12 ára i Sýnd kl. 3, 6 og 0 Sala hefst kl. 11 f. h. Morgunbl. og sálmaskáldið (Framhald at 4. sí5u). mikils að þora að ræða mál- efnin við þá. Það er móðgun við fólkið í landinu að ætla því að stjórnast af hártogun- um og blekkingum. Það er jafn litilmótlegt að ætla fólki slíkt og að gera ráð fyrir, að það þyggi mútur. Það þarf sama hugarfar til að beita blekkingum og til að bjóða mútur. Hvort tveggja á að ginna og veiða auðtryggnar sálir, svo að þær glepjist og missi sjónar á því, sem þær telja sig ella mestu skipta. Og það er móðgun við heið- arlegt fólk að ætlast til þess, að það gleypi við slíku agni. Skyldur kjósandans. Mér þykir hlýða að minna hér að lokum á skyldur hins almenna kjósanda og al- menna lesanda. Oft er um það talað, að stjórnmálabar- áttan sé siðlítil og ófögur. Kjósendur laga hana þó eftir sér og ef þeir hafa þroska og dómgreind til að forsmá og fyrirlíta þær hártoganir og beinu blekkingar, sem nú eru hafðar í frammi á ábyrgð Valtýs Stefánssonar, mun Mbl. að sjálfsögðu bæta ráð sitt og barátta þess verða manneskjulegri framvegis. Eg ætlast til þess, að fólkið láti Mbl. finna, að því geðj- ast ekki svona umræður. Það mál, sem hér er rætt, er ekki tímabundið við einar kosningar. Eg ætla heldur ekki að hræsna svo, að ég segist trúa því, að nokkurt kjördæmi sé laust við lítil- siglt fólk, sem lætur flekast af falsi Mbls- Slík skjallyrði mun ég ekki nota mér til lýðhylli. En ég skora alvarlega á hvern heiðarlegan mann, sem skilur hvað alvarlegt mál er hér | Fppreisn iim Isorð 1 (Passage to Marseille) = Ákaflega spennandi og viðburð- | = arrík amerísk kvikmynd. i Aðalhlutverk: HUMPHREY BOGART | CLAUDE RAINS, I Bönnuð börnum innan 16 ára | Sýnd kl. 5, 7 og 9 E 1 —1 E | Kátir flakkarar. | Sýnd kl. 3 SÍÐASTA SINN Sala hefst kl. 11 f. h. uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini BÆJARBÍÓ • s I HAFNARFIRÐI | | í myrkri næíur- | innar (The night have eyes) | i H | Ógleymanleg mynd eftir skáld- | | sögu Alan Kennington með | Sýnd kl. 7 og 9. 1 Bönnuð börnum innan 16 ára. i : e i Myndin hefir ekki verið sýnd | § í Reykjavík. — Sími 9184 Ofvitinn Sýnd kl. 3 og 5. iiiiiliiiillliliiliiiiiiiiiiiiiliiiliunninmiiiiiiiiiiiiiii ■------.i- . M, I VfSft SKÍPAÚTG6KO RIKISINS „HerðÉreíö" til Stykkishólms, Flateyjar og Vestfjarðahafna hinn 30. þ. m. Tekið á móti flutningi tii hafna milli Patreksfjarðar og ísafjarðar á þriðjudaginn. Pantaðir farseðlar óskast sótt ir á miðvikudaginn. Gerist áskrefendur að ununum Askriftasímar 81300 og 2323 Blaða- áritunarvél með ca 400 áritunarspjöldum til sölu. Ennfremur stálskáp- ar fyrir spjöldin. Fyrirspurnir sendit til Tím- ans. Merkt Áritunarvél. á ferð, að mæta þeim með fullri alvöru, sem ætla að byrgja honum sýn og stela af honum sannfæringu hans með útúrsnúningi, fölsunum og rógi, hver sem slíkt reynir. Eg trúi því að íslenzk menn ing sé undir því komin, að heilbrigð og hugsandi -alþýða geti haft læknandi áhrif á lítilsiglda og óvandaða áróð- ursmenn. GAMLA B I □ | Ævfntýri á sjó | (Luxury Liner) | Skemmtileg ný amerísk söng- | | mynd í litum. I JANE POWELL Z B i LAURITZ MELCHIOR | GEORGE BRENT | FRANCES GIFFORD | XAVIER CUGAT & hljómsveit I 1 „The Pied Pipers“ Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sala hefst klukkan 11 f. h. = I 5 I IIIIIIIIIIIIUIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllllllllllllllllllinii vio 5KÚIAG0T0 SHANGHAI 5 E Sýnd kl. 7 og 9_______________| Gestir í í Miklagarði | Afar skemmtileg sænsk gam- | anmynd gerð eftir sögu Eric | Kástner með Aldolf Jahr. | Sagan hefur komið út á ís- I lenzku. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. h. 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 TRIPDLI-BID | IEótel de Nord | = Stórfengleg ný fröns stórmynd | | og síðasta stórmynd MARCEL | | CARNE, er gerði hina heims- = | frægu mynd, „Höfn þokunnar", : | sem var sýnd hér fyrir nokkr- | = um árum. Danskur texti Sýnd kl. 7 og 9 1 Bönnuð börnum yngri en 16 ára = Bing Ðoiig | Skemmtileg og hlægileg amerísk | | gamanmynd. Sýnd kl. 3 og 5. 1 Sala hefst kl. 11 f. h. = I Sími 1182 lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltllllllUIIIIIIIIIIIIIIUIII Ls.,Brúarfoss’ fer frá Reykjavík fimmtudag inn þ. 29. þ. m. til Austur- og Norðurlandsins: Viðkomustaðir: Djúpivogur Stöðvarfjörður Breiðdalsvík Fáskrúðsfjörður Eskifjörður Reyðarfjörður Norðfjörður Seyðisfjörður Borgarfjörður Vopnafjörður Þórshöfn Raufarhöfn Kópasker Húsavík. H.f. Eimskipafélag ísiands í Basel . . . (Framhald al 5. slðu). gotnesk hús l>*ipra sig sam- an inn á milli grófgerðra ný- tízku húsa, og höldum síðan til Múnsterplatz og dómkirkj unnar. Fagurt torg. Múnsterplatz í Basel er fegursta torg sem ég hefi séð. Þar er- ekki eitt einasta minn- ismerki, torgið hefir ekki ver ið vísindalega skipulagt af neinu séníinu, það er ekki til orðið vegna duttlunga neins einræðisherrans eða kongs- ins. Hér er engin lína alveg ^bein, ekkert horn alveg rétt, ekkert húsanna í kring jafn- hátt. En hér ríkir yndislegt samræmi, friður og ró. Ævintýrið í kirkju- turninum. Við torgið stendur hin fræga dómkirkja, og við get- um ekki verið þekkt fyrir ann að en skoða hana, jafnvel þó að okkur hálfleiðist að skoða kirkjur, Af eintómri skyldu- rækni setjum við upp áhuga- svip, meðan við virðum fyrir okkur allt pírumpárið þar irmi, og síðan klöngrumst við upp nokkur hundruð tröpp- ur, því að það væri nú skárra, ef við færum ekki alla leið upp í turn. Þegar þangað er komið, erum við svo lafmóðar, að við getum varla notið út- sýnisins, sem blasir við. Og auk þess kom dálítið óhapp fyrir olckur stöllurnar, þegar við vorum uppi í turninum. Hurðin skelltist í lás og við komumst ekki aftur niður. Sumum kann ef til vill að virð ast það rómantískt, að vera lokaður uppi í kirkjuturni í Basel. En við vorum sannast að segj a skelfingu lostnar, því að við höfðum ekkert nesti með okkur, nema sígarettur, og báðar höfðum við lesið hroðalegar lýsingar á því, í skáldsögum, hvernig það væri að verða hungurmorða. Við vorum því fegnari en orð fá lýst, þegar einhver túristinn kom að læstum dyrunum tæpum klukkutíma seinna, og náði í kirkjuvörðinn til þess að opna. Fögur einkahús Rétt við Múnsterplatz er Rittergasse. Það er ákaflega kyrlát gata og gaman að ganga eftir henni í hægðum sínum. — í Basel heita mörg hús ,,Hof“, er mun það sama og „palazzo" á Ítalíu, og er það frá þeim tímum, er auð ugur kaupmannaaðall setti !svip sinn á bæinn. — Við Rittergasse eru mörg „Hof“, hver siklihúfan upp af ann- arri, þvert stórhýsið af öðru. Og við göngum um fleirr göt- ur og sjáum enn fleiri stór- hýsi, því að einsog vera ber fyrir auðuga verzlunarborg, er geysimikið af fögrum einkahúsum í Basel. Það leyn ir sér ekki aö Baselbúinn — Baslarinn hefir verið „indi- vídúalisti“ og viljað eiga sitt eigið hús. Þessi gömlu hús eru fögur og virðuleg, ýmist grá eða blágrá að lit, allri skreytingu mjög stillt í hóf. Þau bera það greinilega með, sér að þarna hafa menn lifað góðu lífi öld eftir öld. En þó að þetta séu fögur hús, eru þau undarlega kulda leg og fráhrindandi. Dyrnar eru rambyggilegar og harölæst ar og sterklegar jái'ngrindur fyrir öllum glugguip. Það er greinilegt að þar býr fólk, sem vill vera úíaf fyrir sig. Annars eru margar af þess- urri járhgrindum fyrir glugg- unum hreinustu listaverk, og enn ein sönnun þess, hve dverghagir menn Svisslend- ingar eru, þótt ekki megi kalla þá listamenn. Þær eru flestar dálítið frá gluggarúð- unum — sennilega til þess að hægt sé að opna gluggana og stinga höfðinu út og sjá hvað sé að gerast í umheiminum. Merkiíegar hurðir. Og um hurðirnar á húsum þessúm mætti án efa skrifa ,heila doktorsritgerð — svo haglega eru þær gerðar. Basl arinn hefir alla tíða gætt i þess vandlega, að dyrnar á ihúsi hans væru lokaðar. Þess |vegna urðu þær aö vera fall- jegar — og honum samboðn- ar í samræmi við alla dýrðina fyrir innan. Já, það eru mörg falleg hús í Basel. Ef þeim væri öllum komið fyrir í einu hverfi, myndi það sennilega verða fegursta borgarhverfi í heim inum. — Maður þarf því ikannske ekkert að furða sig i að því, þó að Baslarinn sé j hreykinn af borginni sinni og J haldi því fram, að hún sé ^ hreinlegasta borgin í Evrópu og þar sé ekki til eitt einasta ióhreint skuggahverfi. Menningarmiðstöð. Þótt segja megi, að Baslar- inn sé fyrst og fremst „biss- ness“-maður, þar sem borg hans hefir verið verzlunar- borg frá upphafi vega, þá hef ir hún einnig verið menning armiðstöð. Þar hafa dvalið langdvölum menn eins og Erasmus, Holbein, Konrad Witz, Burchardt og Nietzsche, sem bjó í Basel í 10 ár. Trommu konsert. í mörgum búðargluggum í Basel höfðum við tekið eftir hvítum og si'örtum trommum, af ýmsum stærðum. Ég spurði að gamni manninn í hótel- skrifstofunni, hvort þessar trommur væru eitthvert sér- einkenni fyrir borgina. Hann svaraði með því að spyrja, hvort ég hefði aldrei heyrt getið um trommu-kon- sertana í Basel. Nei, ég varð meira að segja að viöurkenna, að mér hefði aldrei dottið sá möguleiki í hug, að hægt væri að halda heila trommuhljómleika. Maðurinn brosti vorkunn- látu brosi og sagði: Jú, hér eru haldnir trommu hljómleikar. Og við Baselbú- ar erum sennilega einu menn irnir í Evrópu, sem getum set ið í 2—3 klukkutíma og hlust að á trommur — ekkert nema trommur — án þess að nokk- urt strengjahljóðfæri, blást- urshljóðfæri eða yfirleitt nokkurt annað hljóðfæri dragi athyglina frá hinum tignarlegu hljómum tromm- unnar. f trommuslættinum greinum við mörg hljóm- brigði, sem eru öðrum algjör- lega hulin. Við erum jafn á- nægð eftir að hafa eytt kvöld inu á trommukonsert, og þér eruð eftir að hafa hlustað á Beethoven. Svona erum við nú skrítin, hér í Basel. í Basel í september, Margrét Indriðadóttir Eídurinri gerlr ekki boð á undan sér! Þeir, sem eru hyggnlr, tryggja strax hjá Samwinn.utryggin.gum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.