Tíminn - 25.09.1949, Blaðsíða 7

Tíminn - 25.09.1949, Blaðsíða 7
204. blaff TÍMINN, sunnudaginn 25. sept 1949 7 POLLYANNA Þetta bráðskemmtilega leikspil er við hæfni barna og Spilið Pollyönnu! unglinga á öllum aldri Heildsölubirgðir Ásbjörn Grettisgötu 2 ódýr fæða. Smásöluverð pr. kr. 2,50 Sölufélag Garðyrkj umanna Isiead'LngajpættLr S545544544454444544554I $444444444444454444*54 Sjötugur: Eggert Eggertsson, yfirstefnuvottur Eggert Eggertsson yfir- ^stefnuvottur í Reykjavík verð_ ur sjötugur á morgun. Eggert er fæddur í Langey, sonur Eggerts Gíslasonar hreppstjóra, sem þar bjó. Hann stundaöi nám við Flens borgarskóla og var síðan barnakennari um nokkura ára skeið. Arið 1903 gekk hann aö eiga Kristínu Guðmundsdóttir og hófu þau búskap í Bíldsey sama ár. Þar bjuggu þau mynda,rbúi til 1930, er þau fluttu til Reykjavíkur. Fyrst eftir komu sína þangað vann Eggert hjá Framsóknarflokkn um, en varð skömmu síðar stefnuvottur og hefir gengt því starfi síðan. Yfirstefnu- vottur hefir hann verið um nokkura ára skeið. Eggert jafnan notið trausts og vinsælda þeirra, sem hon- um hafa kynnst, enda hefir Heimili þeirra Kristínar og Eggerts hefir jafnan verið , hann til að bera þá kosti, sem römað fyrir gestrisni 0g ' tll þess þarf. Hann er greindur myndarskap, enda löngum ver , maður og glaðvær og þykir ið gestkvæmt hjá þeim. Þau mönnum því gott að eiga eignuöust sjö börn og eru kunningsskap við hann. fjögur þeirra á lífi, öll hin I Fjöldi vina hans mun hugsa mannvænlegustu. 'til hans með hlýhug á af- Meðan Eggert bjó vestra mælisdeginum pg þakka þeim átti hann sæti í stjórn spari- ^hjónum fyrir margar ánægju sjóðs í Stykkishólmi og fleiri stundir, sem þeir hafa notið trúnaðarstörfum gegndi hann ö heimili þeirra. fyrir sveitunga sína. Hefir Vinur. Sexfugur: Steindór Gunnlaugsson, lögfræðingur frá Kiðjabergi Steindór Gunnlaugsson lög- fræðingur frá Kiðjabergi er sextugur í dag. Steindór ólst upp í föður- húsum. Heimilið á Kiðjabergi var alþekkt um allt Suður- land fyrir höfðingsskap. Gunnlaugur á Kiðjabergi var stórmerkur bóndi og héraðs- höfðingi. Móðir Steindórs, Soffia Skúladóttir, er sannur merkisberi kvenskörunga sinn ar tíðar, stórbrotin höfðingi, trygglynd og ákveðin. Það er því ekki að undra þó að Steindór sé gæddur ágætum mannkostum. Steindór Gunnlaugsson er lögfræðingur að menntun. Hann hefir gegnt fjölda opin- berra trúnað/.rstarfa. Sem ungur lögfræðingur var hann settur sýslumaður í Skagafirði og síðar í Árnessýslu. Rangs- leitni veitingarvaldsins á sín- um tíma olli því, að hann varð ekki sýslumaður Skag- firöinga, eins og hann óskaði og átti rétt á. Mörg ár var Steindór starfsmaður í dóms- málaráðuneytinu og gegndi jafnframt fjölda lögfræði- legra trúnaðarstarfa. Nú síð- ari árin hefir hann unnið hjá sjúkrasamlagi Reykjavíkur og nú hjá Reykjavíkurbæ. - Þegar litið er yfir æfi Stein dórs sextugs, er ljóst að'hann hefir verið mikill lánsmaður. Hann er kominn af góðu fólki, giftur frábærri mannkosta konu, eienast með henni tvö vel gefin börn og loks hefir honum auðnast að ynna af hendi af mikilli trúmennsku vandasöm síörf í þágu þjóð- félagsins. Enn er þó ekki allt talið. Ég veit að Steindór á-fáa ó- vildarmenn eða jafnvel eng- an. Þrátt fyrir þó að hann hafi einatt orðið að fram- kvæma óvinsæl störf hefir enginn efast um, að hann hefði ætíð rétt við í hverjum leik og hverri orustu. Rang- indi skoðar hann eins og eit- ur, sem eldrei megi nota i viðskiptum manna. Hann hef ir frá öndverðu krafizt þess að öll hugsun og allt starf byggist á réttum lögum. Stein dór ber þessi sérkenni með sér. Hann er maður stilltur og prúöur, gæddur góðu vit-i, réttsýni og drenglund. Þessir mannkostir hafa afl- að honum margra vina. Ég og aðrir, sem oft koma á heim ili hans þekkjum allt þetta allra bezt, og þó að ■ okkur þyki mikils um vert að dvelja þar stund og stund, sem er einkar ánægjulegt, metum við þó annað enn meira, en það er tryggð hans við þá, sem hann treystir. Ég held að tryggðin sé höfuðeinkenni þessa ág^eta afmælisbarns. Ég og fjöldi annarra manna sendum honum og fjölskyldu hans hugheilar hamingj u- óskir. B. B. Maður týnist (Framliald af 1. síðu) nótt, án þess að verða neins vísari. Leitarflokkar og leitarflugvél Fyrir bírtingu í gærmorgun lögðu enn af staö sjö leitar- menn, en engar fregnir voru komnar af för þeirra, er Guð mundur í Ási talaði við blað- ið, um sjöleytið í gærkvöldi. | Á þriðja tímanum í gær- dag flaug einnig leitarflug- vél frá Vængjum, berkla- varnaflugvélin svokallaða, norður. Voru í henni, auk tveggja kunnugra flugmanna, Eiríkur Erlendsson afgreiðslu 1 stjóri, sem uppalinn er í, Vatnsdal og gagnkunnugur á, Grímstunguheiði úr mörgum i fjárleitum. Komið var aftur til Reykjavíkur klukkan hálf sjö. Frásögn Eiríks Erlends- sonar af leitinni. Tíðindamaður frá Tíman- um átti tal við Eirík Erlends- son, er hann kom úr leitinni. — Við flugum norður um fyrir norðan Krák, sagði Ei- ríkur, og yfir Stórasand norð an verðan, og sveimuðum síð an yfir svæðinu þar fyrir norðan allt austur að Blöndu og vestur á miðja Gríms- tunguheiði, eftir því sem tími vannst til. Veður var bjart þar nyrðra og skyggni sæmi- lega gott. En við urðum einskis vísari, nema hvað við sáum þrjá leitarmenn að norðan í Forsæludalskvíslum. Leit haldið áfram í dag Jón Oddgeir Jónsson, full- trúi Slysavarnarfélags íslands skýrði Tímanum svo frá í gærkvöldi, að í ráði væri að halda áfram leitarflugi í dag, ef maðurinn kemur elcki fram nótt. Verður flugvélin þá LEYFISHAFÁR send norður að Akri, en þar mun hún taka Lárus Björns- son, bónda i Grimstungu, er mun þá stiórna leitinni. Getur verið kominn langt Það er álit manna nyrðra, að pilturinn sé á lífi, en hafi villzt, þótt bjart væri. Hefði hann veikzt eöa dáið, myndu hestarnir hafa fundizt. Er hann vel ríðandi, og getur hann verið kominn mjög langt frá þeim slóðum, sem hann týndist á. , '> Frá GENERAL MOTORS-verksmiðjunum í ♦ Bretlandi getum vér nú útveg^ð yður með stuttum fyrirvara eftirtaldar VAUXHALL-fólksbifreiðar 1949 módel. VAXHALL 18, f. o. b. verð £ 350-0-0 með miðstöð. VAUXHALL 12, f. o. b. verð £ 320-0-0 með miðstöð. Pökkunarkostnaður og vátrygging eru innifalin í veröinu. Nánari upplýsingar á skrifstofu vorri. Sími 7080. í ♦ .........................! SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA | Véladeild. Bergnr Jónsson Málaflutningsskrlfstofa Laugaveg 65. sími 5833. Heima: Hafnarfirði, sími 9234 Jakkaföt á drengi frá 9—16 ára úr mis litum og dökkum efnum. Sendið mál og hálfan stofn- auka. Sent gegn póstkröfu. Vesturgötu 12 Sími 3570 Frestið ekki lengur, að gerast áskrifendur TÍMANS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.