Tíminn - 25.09.1949, Blaðsíða 5

Tíminn - 25.09.1949, Blaðsíða 5
204. blað TÍMINN, sunnudaginn 25. sept 1949 Siinnud. 25. sept. Ameríska kommún- istagrýlan Basel — mestu Basel í september. Klukkan var sex að morgni, þegar lestin ók inn yfir sviss- nesku landamærin og þoka yfir öllu. Innanborðs vorum við tvær íslenzkar stúlkukind ur, sem vegna hörmulegrar vankunnáttu í frakkneskri . tungu, höfðum fengið far- •^1 .J bl^ðinu lðule8'a mlða á öðru farrými, í stað verið a það bent, að þvi aðeins gætu kosningarnar áorkað nokkru verulegu til breyt-|frá sagt hélt þetta fyrir okk- mga, að Sjalfstæðisflokkur- ur yöku megnið af leiðinni frá mn og Alþyðuflokkurinn Paris Við reyndum i fyrsta misstu þann meirihluta, sem lagi að hugga okkur við- að þeir hafa nu a þingi. I skjóli þegar ollu væri a botninn hans hafa þeir haldið verndar hvolft kostaði farið fra Paris hendi yfir fjárpiógsstarfsemi m Basel minna en x/4 af far_ og stórgróða braskaranna og gjaldinu fra Akureyri til þannig hindrað ^allar raun- Beykjavikur, með bifreið. Og ?æíar dýrtíðaraðgerðir. j oðru lagi reyndum við að enri íöju myndu þeir halda minna hvor aðra á, að okkur þriðja, og tapað við það nokkr um hundruð frönkum Prómt áfram, ef þeir fengju meiri- hluta á nýjan leik. Vegna þess, að Sjálfstæðis- hefði áskotnast allgildur sjóð ur í París, fyrirhafnarlaust. Við fundum nefnilega saman flokkuiinn og Alþýðuflokkur- þ0gglaða frankaseöla, að upp imr hafa haft þennan meiri- hluta, hafa áhrif Pramsókn- arflokksins orðið miklu minni á stjórnarfarið en elia. Ef Framsóknarmenn hafa borið fram umbótatillögur, hafa þessir tveir flokkar sagt: Við þurfum ekki að taka neitt tillit til þeirra, því að við höfum þingmeirihluta hvort eð er. Þessvegna hefur Fram- sóknarflokkurinn orðið að sætta sig við það, að ráð hans væru fyrir borð borin. Ef Framsóknarflokkurinn efldist hinsvegar svo í kosn- ingunum, að Sjálfstæðisfl. og Alþýðuflokkurinn gætu engu komiö fram, án sam- vinnu við hánn, myndi að- staða haris gefbreytast til að hafa áhrif á þingmálin. Þá myndu þessi tveir flokkar vera tiineyddir til að beygja sig fyrir skilyrðum hans. Til þess að dylja þessa stað reynd, breiða blöð Sjálfstæð- isflokksins og Alþýðuflokks- ins það út, að Frarirsóknar- menn vilj i svipta þessa flokka meirihlutanum, til þess að geta unnið með kommúnist- um á eftir. Raunar er óþarft að svara þessari fjarstæðu, þar sem öll reynsla sýnir, að Framsóknarfl- er sá núv. stjórnarflokkur, sem er ólík- legastur til að hyggja á slíkt. Undir þeirri stjórn, sem Sós- íalistaflokkurinn hefur nú, mun enginn lýðræðissinni hyggj a á samvinnu vlð hann frekar en lýðræðissinnar ann arsstaðar hyggja á salnvinnu við kommúnista þar. Meðan Moskvumennirnir ráða flokkn um mun hann ófáanlegur til allra ábyrgra starfa og öll sam vinna þannig útilokuð við hann. Með hinni -skilyrðis- lausu þjónustu sinni við Moskvustefnuna hefur Sós- • íalistaflpkkurinn sjálfur .dæmt sig úr leik,. alveg eins J'ogkommúnistar . hafa gert - árinarsstaðarr Þessyegna ættu . þeir, sein .ýlijá •láta kommún ' istá' iveslast/ ilér .upp vegna Moskvutrúar sifínaf; — ekki að vera að reyna að blása lífslofti í þá með þeim árógiri, að einir eða aðrir . frjálslyndir menn geti hugsað ■ til 'Sámvinnu við þá. Slíkur áróður getur til einskis ann- ars orðiö en að iyfta undir komniúnistana ög láta ýmsa fákunnandi menn standa í þeirri heimskulegu trú, að Moskvumenn séu samstarfs- hæfir. Hér eins og annars- staðar hefur kommúnista- hæð 575,00 í hótelherbergi okk ar, þar sem einhver viðutan maður hafði skilið þá eftir, og við vorum svo samvizku- lausar að slá eign okkar á. En allt kom fyrir ekki. Við gátum samt ekki sofið. Svona geta menn orðið miklar aura- sálir, þegar um erlendan gjaid eyri er að ræða. Það er munur að koma til Sviss. Við vorum sem sagt bæði syfjaðar og þreyttar, þegar lestin brölti inn á stöðina í Basel. En hvílíkur munur fyr ir þjakaða ferðamenn að koma þangað, eða til Parísar. — í París er maður plataöur eftir nótum, með miklum há- vaða og handapati, af bílstjór um, sem maður kannast greinilega við af myndum, myndum, sem maður sá hérna einu sinni af gasklefa Eftir Margréíi EaidríSadéétns séníum frá Belsen. I Sviss er maniri hjálpað á alla lund, orðalaust. Tollvörðurinn, sem skoöaði dótið okkar í París, var svo drukkinn, að hann vissi hvorki í þerinan heim né annan og hélt að ómerkilegir krullupinnar væru dýrmæt smyglvara. Og enginn þar spurði okkur um, hve mikla peninga við hefðum með- ferðis, svo að við lentum í mestu vandræðum, þegar við fórum út úr landinu aftur. Tollvörðurinn í Basel var hinsvegar alveg eins kurteis og elskulegur, og þeir eru heima, og meiri hrósyrði get ég ekki valið honum. Það leynir sér yfirleitt ekki, að löng reynsla af þeim undar- legu fuglum, sem streyma til Sviss tvisvar á ári hverju, hefir kennt íbúunum, hvernig fara á að því, að greiða götu ferðalangsins á sem allra beztan hátt. „Danke schön — ich liebe dich.“ Er við höfðum komið öllu okkar hafurtaski í geymslu, fórum við inn í veitingastofu á járnbrautarstöðinni, sem okkur svo hlýtt til hans, að við dembdum yfir hann því eina, sem við mundum úr þýzkunni í augnablikinu: ,Danke schön — Ich liebe dich.“ — Annars er allstaðar hægt að bjarga sér hér á ensku, enda minnir mig að það stæði í landafræðinni, að alþýðufræðsla í Sviss væri á mjög háu stigi og svo áttu Svisslendingar líka Pestalozzi. Herópið á svissnesku. Núnú, þegar viö höfðum hesthúsað þennan fyrirtaks morgunverð, . fórum við að leita að gistihúsi. Fundum við brátt eitt, sem okkur leizt ágætlega á og fengum við inni þar, vandræðalaust. Gistihús þetta er starfrækt af templ- urum, á kristilegum grund- velli og á sunnudögum syngur Hjálpræðisherinn i borðsain- um þar, og gestum er boðið „Herópið“ á svissnesku til kaups. — Þegar við komum inn í herbergið, sem okkur var ætlað, fannst okkur það vera ískyggilega fínt. Rúmin tvíbreið, með dúnsængum, vönduð eikarhúsgögn, rósmál uð næturgögn, stór vaskur merkt var III. fl. Þar fengum . . . .... . . TI._, við indælis kaffi, nybakaða ; með hextu og koldu vatm. Vxð brauðsnúða með ósviknu ^mgdum i ofboði á herbergis smjöri og jarðarberjasultu, fyr ir 1,60. Þetta var bara III. fl. veitingahús — en við hefð- um ekki fengið betra morg- unkaffi á Borginni heima, að henni ólastaðri. Þjónninn sem afgreiddi okkur var svo sköll- óttur, að maður kenndi í brj ósti um hann og langaði til að gefa honum drykkjupen- inga. En hann sagði nei takk, hér á þessu heimili væru al- drei gefnir drykkjupeningar. Við þessar upplýsingar varð flokkurinn sjálfur dæmt sig úr leik, með háttalagi sínu og þessvegna mun hann líka veslast upp hér eins og þar, nema tafið sé fyrir andláti hans með ýmsum röngum áróðri og óeðlilegum bægsla- gangi. Þessvegna mun þaö líka vonlaus draumur, ef spillt- ustu fjárplógsmenn Sjálfstæð isflokksins kynnu að láta sig dreyma um það, að hægt væri að bæta upp meirihluta Sjálfstæðisflokksins og Al- vopn hefur verið svo lengi notað gegn Framsóknarflokkn um, að það er löngu orðið bitlaust. Það var notað gegn þeim Tryggva Þórhallssyni og Jónasi Jónssyni eins og það er notað nú gegn Hermanni Jónassyni. Og það er notað í öðrum löndum af samherjum Sjálfstæðisflokksins og Al- þýðuflokksins, eins og t. d. í Bandaríkj unum, þar sem Roosevelt og Truman hafa ver ið stimplaðir gistivinir komm- únista. Alltaf þegar auðvald- þýðuflokksins, ef hann tapað i ið er i vanda statt i baráttu ist I kosningunum, með sam- | sinni við umbótamennina, vinnu viö kommúnista eins og á árunum 1944—1946. Þeir myndu ekki fá flokka sina út I slíka feigðargöngu á ný. Þessvegna yrðu þeir að beygja sig fyrir hinum réttlátu skil- yrðum Framsóknarflokksins, ef þeir ætluðu ekki að eyði- leggja þingið og stjórnskipu- lagið með þjónustu sinni við braskarana. Það er af þessum ástæðum, sem braskararnir óttast það nú mest af öllu, að Sjálf- stæðisflokkurinn og Alþýðu- flokkurinn missi þingmeiri- hlutann og Framsóknarflokk urinn- fái þannig aðstöðu til að knýja mál sín fram. Þes vegna hamast þeir nú gegn Framsóknarflokknum eins og þeir geta. Þessvegna bregða þeir nú fyrir sig hinu gamal- kunna vopni sínu að bera Framsóknarflokknum komm- únistadekur og kommúnista- samvinnu á brýn. En þetta heimskar það sig á því að bregða fyrir sig þessu vopni, sem er þó löngu orðið úrelt og bitlaust. En það mun engu breyta. Þjóðin sér við jafn augljósri brellu. Þjóðin sér, að Fram- r sóknarflokkurinn er örugg- asti andstæðingur kommún- ista, því að stefna hans er líklegust til að uppræta þann jarðveg, sem kommúnisminn getur helzt þrifist í. Og ameríska kommúnistagrýlan, sem árangurslaust hefur ver- ið beitt gegn Roosevelt og Truman, mun heldur ekki bera árangur gegn Framsókn arflokknum hér. Þjóðin sér að öruggasta leiðin til umbóta er að svipta Sjálfstæðisflokkinn og Alþýðuflokkinn þingmeiri hlutanum, sem þeir hafa mis notað svo herfilega undanfar ið, og tryggja Framsóknar- flokknum úrslitavaldið á Al- þingi. þernuna og spurðum hvað svona lúxusherbergi kostaði eiginlega.. Níu krónur fyrir hvora okkar á sólarhringinn, sagði hún, og við það varð okkur rórra i skapi. Og viö sögðum hvor við aðra, að ekki væri ofsögum sagt af hótelmenningu þeirra Sviss- lendinga. Eins og virðuleg kaup- mannsfrú. Þegar við höfðum þvegið af okkur ferðarykið í fína vask inum fórum við að skoða fólk ið og borgina. Og við höfum haldið þvíáframsíðan,ogerum ekki enn búnar að fá nóg, en hinsvegar fáum við víst ekki meira hér að sjá að þessu sinni, því að við leggjum af staö héðan í fyrramálið. Basel — eða Boslaraborg stendur á verzlunarkrossgöt- um og er mesta verzlunarborg in i Sviss. Þetta stendur a. m. k. í landafræðinni. Og borgin minnir að sumu leyti á hlé- dræga, virðulega kaupmanns frú irieð lonjettur og smáborg aralegan hugsunarhátt, sem klæðist ógjarnan í aðra liti en grátt og blágrátt. En borgin býr einnig yfir einstæðum „sjarma,“ sem gerir það að verkum, að maður vill fúslega dvelja þar lengur en í viku. Yndislegir búðar- glusgar. Við getum byrjað á því, ac’ fá okkur spássertúr efth: helstu verzlunargötunni þar Freiestrasse. Þar skiptast áný tisku byggingar og gomu. miðhaldahús, án alls sam- ræmis. Beggja megin götunr ar eru verzlanir, og við get- um ekki stillt okkur um at gægjast í búðargluggana, þc við vitum auðvitað að við gei um lítið keypt. En við gerun bara meira en gægjast, V-ifc’ staðnæmust lengi við hven einasta glugga og horfun gapandi af aðdáun á alla dýrf: ina, af því við erum vön hálf-- tómum eða galtómum búðar- gluggum heima. — Maður af npfni Hottinger (og kannskí- fleiri en hann) hefir sagt; at lítið sé um skapandi lista1 gáfu í Sviss og þjóðin hafi áti fáa afburðamenn á sviði listfc en hinsvegar séu Svisslend- ingar dverghögustu menn heimi. Maður freistast tf þess að halda, aö hið síðar- nefnda sé rétt, þegar maðui virðir fyrir sér handbragðif á varningi þeim, sem er i búo argluggunum í Boslaraborg: úrunum, klukkunum, út- ; skornu smíðisgripunum, gulí-- smíðinni, handsaumuðu dúk unum og fötunum, leðurvör- unum o. s. frv. Og stúlkúi mínar — þið yrðuð alveg veik ar ef þiö sæuð alla kvenkjóh ana, skófatnaðinn og kven-: peysurnar, sem eru „alveg di-aumur“! Og guð hjálp:. sælkerunum heima ef þen kæmust í sælgætisverzianin ar eða bakaríin við Freie- strasse. Þeir myndu missa alh, stjórn á sér, því að kostug - legra sælgæti og girnilegr . kökur eru áreiöanlega ekki tij. í heiminum. Á Marktplatz. Þö að við höfum slórað (. fyrirgefanlega lengi á leiö ■ inni við að horfa í búðarn glugga erum við nú samt kon. in upp á Marktplatz. Þar er sjálfsagt líf og fjör á markaöó dögum, en í dag er torgiö not ; að sem bílastæði. — Þar. er því litið annað að sjá en ráðrr . húsið, sem er ákaflega ein- , kennileg og skemmtileg- rauðmáluð byggin. Framhlið- in er i gotneskum stíl, en okh: ur finnst hún hafa verið skemmd, með minnis.-rh merkjum. Það er sérkenni-, legt við ráðhús þetta, að það skuli ekki standa eitt sér t. a >' á torginu sjálfií, heldur í röf verzlunarhúsa. — Við röltum um nokkrar hliðargötui;, , nágrenninu, þar sem litil;, „ (Framnald á 6. siðuj Rín fellur í gegnum borgina og skiptir henni í tvent.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.