Tíminn - 28.10.1949, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.10.1949, Blaðsíða 1
Rltstjóri: Þórarínn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Heigason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur i Edduhúsinu Fréttasímar: 81*02 og 81303 Afgreiðslusimi 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 33. árg. Reykjavík, föstudaginn 28. október 1949 231. blað. Framsóknarflokk 17659 atkv. oi Frainsóksiarflokknriisn Islýíur írassstsyfir- lýsingia |ijóðarinnar og Isæsta atkvæða- tölu, sem haim hefir nokknrn tínaa fengið Talningu atkvæða í síðustu kjördæmum lauk í gær- kvöldi, og niöurstaða kosninganna er mikill og ánægjuleg- ur sigur fyrir Framsóknarflokkinn, þótt m«stur sé sigur hans í Reykjavik, er telja má meðal stórsigra í íslenzkri stjórnmálasögu. Alls hefir Framsóknarflokkurinn hlotið 17659 atkvæði, en fékk 15072 árið 1946. Hefir hann því unnið 2587 atkvæði. Hann hefir nú hlotið seytján þing- sæti, og því unnið fjögur þingsæti miðað við kosningarnar 1946 — þingsæti í Reykjavík, Vestur-Skaptafellssýslu (þar sigraði hann í aukakosningum sumarið 1947), Dalasýslu og annað sætið í Suður-IMúlasýsIu. og fimmta sætið er svo þingsæíið í Suður-Þingeyjarsýslu. Hér fara á eítir atkvæðatölur flokkanna 1949 og 1946. 448 utanflokka-atkvæðum frá síðustu kosningum er sleppt í öllum útreikningum hér á eftir: ITimiiiH á hvert íslenzkt I heimiSi É fírslit kosninganna sýna svo ótvírætt, að ekki verður • | um það dejjJa'. ji’ð Franisóknarflokkurinn er vaxandE '| | flokkur, sem vinnandi stéttar landsins, jaínt til sjávar | og sveita, líta nú til vonar augum. Frá honum vænta | þær sér nú trausts og halds i baráttu almennings við ! gráðuga og uppivöðslusama stétt f járplógsmanna. En til þcss aö barátta Framsóknarflokksins fyrir ! hagsmunamálum almennings verði sem árangursrík- ! ust er nauðsynlegt að höfuðmálgagn flokksins, Tím- | inn, nái sem allra mestri útbreiðslu, bæði í sveitum | og kaupstöðum. Fyrir því er sltorað á alla, sem veitt ! hafa Framsóknarflokknum svo mikið og öruggt fylgi I í kosningunum, að beita sér nú af sömu atorku að | því a*ð útbreiða blaðið. TÍMINN VERÐUR Á NÆSTU 1 MISSERUM AÐ KOMAST INN Á HVERT ÍSLENZKT 1 HEIMILI. 1949 1948 aukning Framsóknarflokkur 17659 15072 2587 Alþýðuflokkur 11938 11914 26 Sósíalistar 14079 13049 1030 Sjálfstæðisfiokkur 28547 26428 2119 Hefðu atkvæði verið greidd flokkunum í sömu hlutföll- um nú og 1946, hefðu þeir átt að fá þá atkvæðatölu, sem hér segir miðað við fjölgun greiddra atkvæða — raunv.eru- leg aukning eða tap í síðara dálki: Framscknarflokkur 16378 aukning 1281 atkv. Alþýðuflokkur 12947 tap 1009 — . Sósíalistar 14180 tap 101 — Sjálfstæðisflokkur 28718 tap 171 — í þeim þremur kjördæmum, þar sem úrslit hafa ekki áður birzt í blaðinu, fóru leikar sem hér segir, tölur' frá 1946 innan sviga: Norður-ísafjarðarsýsla. Kosinn var Sigurður Bjarnason, Sjálfstæðisflokk- ur, með -536 (621), Hannibal Valdimarsson, Alþýðuflokkur, fékk 372 (488), Þórður Hjalta son. Framsóknarflokkur, fékk 94 (landlisti 28) og Jón Tímó- teusson, Sósíalistar, 33 (60). Eyjaf jarðarsýsla: Kosnir voru Bernharð Stef ánsson frá Framsóknarflokkn um og Stefán Stefánsson frá Sjálfstæðisílokknum. A-list- inn, Alþýðuflokkur, fékk 325 atkvæði (213), B-listinn. Framsóknarflokkur, 1303 (1295), C-listinn, sósíalistar, 333 (366) og D-listinn, Sjálf- stæðisflokkur, 698 (810). í Eyjafirði hafa Sjálfstæðis- menn tapað 112 atkvæðum, en Stefán Jóhann Stefánsson unnið nákvæmlega sömu at- kvæðatölu. Norður-Múlasýsla: Kosnir voru Páll Zóphónías son og Halldór Ásgrímsson frá Framsóknarflokknum. A- listinn fékk 29 atkvæði (land listinn 18), B-listinn 813 (816), C-listinn 76 (93) og D- listinn 367 (342). Á kosninguna !■> Norður- Múlasýslu lagði Sjálfstæðis- flokkurinn sérstakt kapp og gerði sér vonir um að fella annan mann B-listans, en það mistókst algerlega, svo sem vænta mátti. Þingmannatalan. Þingmannatala flokkanna verður því þessi: Framsóknarflokkur 17, Al- þýðuflokkur 7, sósíalistar 9 og Sjálfstæðismenn nítján. Al- þýðuflokkurinn hefir því tap að tveimur þingmönnum, sós íalistar hafa tapað einum og Sjálfstæðismenn einum, mið- að við kosningarnar 1946. Ailur vinningurinn er því hjá Framsóknarflokknum. Hann einn hefir bætt við sig nýjum þingmönnum, en hin- ir allir tapað. Dómur þjóðar- innar er því étv’ræður. Stefna Framséknarflokksins og bar átta hans fvrir albýðu lands ins hefir hlotið traustsyfir- lýsingu. Upobótarþingsætin. Að því er bezt varð séð í gærkvöldi falla uppbétarþing sætin sem hér segir: Frá Alþýðutlokknum: Gylfi Þ. Gíslason með hæsta atkvæðatölu faliinnaframbjóð enda, Hannibal Valdimarsson yglisveröar tilraunir uni nýjungar í samgöngutækni í erfiðu læknishéraði IléraSsla’knírinii á Ilofsósi lætnr sniíða iianda séi* vélsleða og' setja joppa á bolti Guðjcn Klemensson, héraðslæknir á Hofsósi, er að gera merkilega tilraun lil þess að sigrast á samgönguerfiðleik- um í örðugu læknishéraði. Fylgjast héraðsbúar með áhuga með fyrirætlunum hans. Hefir Guðjón læknir látið útbúa belti á jeppabíi og á auk þess vélsleða í smíðum. Það er Árni Stefánsson vél- virki, sem vinnur að þessum endurbótum á venjulegum samgöngutækjum fyrir lækn- inn á Hofsósi. Jeppinn á jbeltunum var reyndur í Kerl ingarfjöllum á páskunum i fyrra og gafst þá vel, en vél- sleðinn mun vart fuUsmíðað- ur enn, því að staðið hefir á mótornum í hann. Erfitt hérað á vetrum. 1 Sá hluti læknishéraðs Guð- ’óns Klemenssonar, sem erfið xstur er yfirferðar á vetrum, eru Fljótin. Vegurinn út í Fljótin er miður heppilega ’agður og hafa ekki enn verið gerðar á honum þær endur- bætur sem skyldi, svo að oft er mjög erfið ferðalög frá með hæsta hlutfallstölu. Stefán Jóhann Stefánsson af röðuðum landlista. Frá sósíalistum: Brynjólfur Bjarnason með hæsta atkvæðatölu, Lúðvík (Framhald á 2. siðu). Hofsósi út í Fljót í snjóalög- um á vetrum. Dugmikill héraðslæknir. Guðjón Klemensson hefir reynzt hinn mesti dugnaðar- ,maður í starfi sínu, enda oft jþurft á því að halda. í hitteð- fyrra var hann til dæmis kvaddur til sængurkonu í vest urhreppi Fljótanna. Er þang- að 35 kílómetra leið frá Hofs- ósi. Iðulaus stórhríð var, og ófært með öllu á jeppá, og var hann seytján klukkutíma á ferð. Annað dæmi er það, er hann siðastliðið vor brauzt út í Fljót á jeppa. Var hann níu klukkutíma á ferð og varð að moka sig áfram gegnum skaflana. Fylgjast Fljótamenn að von um af miklum áhuga með til- raunum Guðjóns læknis með nýj ungar í samgöngutækni og kunna honum hinar beztu þakkir fyrir framtak sitt og atorku. Munu Fljótamenn hafa í hyggju að styrkja hann fjárhagslega við þessar tilraunir. „Lifað og leikið” - bók eftir Eufemiu Waage „Lifað og leikið“ heitir ný bók eftir Eufemíu Waage, gef in út af Bólcfellsútgáfunni. Eru þetta æviminningar frú Eufemíu Waage, skráðar af Hersteini Pálssyni ritsjóra. Ber þarna margt á góma, ekki sízt varðandi stjórnmál og leikmál í höfuðstaðnum, auk margs annars, er á daga frúarinnar hefir drifið. Er bókin skemmtilega skrifuð og líkleg til þess að verða hið vinsælasta lestrarefni, sér- staklega í Reykjavík. Bandarískir náms- styrkir til ís- lendinga íslenzk-ameriska félagið hefir tilkynnt, að það taki á þessu hausti við umsóknum um námsstyrki í bandariska skóla fyrir skólaárið 1950-51. Styrkir þessir eru veittir af ýmsum aðilum, og hefir „International Institute of Education“ milligöngu um veitingu þeirra til stúdenta í ýmsum löndum. Hér á landi hefir íslenzk-ameríska félag- ið tekið við umsóknum og unnið úr þeim, áður en þær eru sendar vestur um haf. Eru nú þegar sex stúdentar við nám vestan liafs með styrkjum, sem þessir aðilar veittu í ár, en í haust býst félagið við að senda vestur 19 umsóknir, og má gera ráð fyrir, að 8 styrkir verið veittir þeim umsækjendum, sem lík- legastir þykja. Styrkir þeir, sem nú er ósk að umsókna um, eru fyrir skólaárið 1950-51 og munu því þeir námsmenn, sem fá þá, væntanlega fara vestur næsta haust. Nefnd, sem ís- lenzk-ameriska félagið hefir skipað, vinnur úr þemi um- (Framhald á 2. síðu). GETA „sleikt sín sár” Áður en talning hófst gaf Morgunblaðið þeim, sem halloka færu í kosn- ingunum, það heillaráð, að þeir gætu bara „sleikt sín sár.“ Mörgum þótti yfir lætið á þessum orðum ó- tímabært. Nú er það fyllilega kom- ið á daginn, að Morgun- blaðið, f járplógsmennirn- ir og kaupmangararnir hafa hlotið allmörg og stór sár, sem þeim er ekki vanþörf á að „sleikja“. itiiimiiMtmmmtmimiMimiimmiimumitmimmmimmiimimitiiiiiiiiim'Miiiimmiiiii

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.