Tíminn - 28.10.1949, Blaðsíða 7

Tíminn - 28.10.1949, Blaðsíða 7
231. blað. TÍMINN, íöstuclaginu 28. október 1949 7 SIMPLEX ELECTRIC “JZ BIRMINGHAM ENGLAND framleiðir hin vel reyndu \1MPLE\ _ raf|agningaefnj Cg hin viðurkenndu raftæki. _ RAFLAGNINGAEFNL Rofar, innstungur, tenglar o. s. frv. Raflagningavlr. Ein- eða margþœttur, gúmmi- eða blývarinn Raflagningarör úr stáli og alumínium. Fittings RAFTÆKh Útvegum ofangreindar rafmagnsvörur gegn gjaldeyris- og innflutningsleyfum. Leitið nánari uyylýsinga hjá okkur. Einkaumboð á Islandi: Samband ísl. Samvinnufelaga Véladeild Eldavélar. Rafhitaðir vatnsdúnkar Tryggingar ríkis- skipanna. (Framhald af 4. slðu). ingarnar fyrir lægra gjald en Samábyrgðin telur sig þurfa að taka. Og hvað á þá að gera. Á að láta hinn nýja aðila taka að sér tryggingarn ar eða leyfa Samábyrgðinni að ná sér upp á þeim? Á und anförnum 20 árum hefir fyrii aðferðin verið höfð og talin samrýmanlegust hagsmunum kaupanda trygginganna. Það hefir lika áður komið fyrir, að Samábyrgðin hafi misst viðskipti af nefndum sam- keppnisástæðum, og skal í því sambandi bent á eftirfarandi dæmi: Fram til 1934 hafði Sam- ábyrgðin haft á hendi vá- tryggingu Ægis, og höfðu ið gjöldin farið hækkandi vegna tjóna. Við endurnýjun vá- tryggingarinnar nefnt ár taldi stofnunin sig þurfa að fá árs- iðgjald að upphæð kr. 41.250. 00, en var ófáanleg til þess að ábyrgjast áhættu skipsins í sambandi við bjarganir strandaðra skipa, og virðist þar með viðbúið, að sú starf- semi yrði að leggjast niður, þó að hún hefði þá og síðan oft reynzt mjög arðvænleg. En þá tókst Skipaútgerðinni að fá Ægi vátryggðan annars staðar en hjá Samábyrgðinni fyrir ársiðgjald kr. 27.546.75 með sömu tryggingarupphæð (900 þús. kr.) og vátryggingar skilmálum .og Samábyrgðin bauð, en með ótakmörkuðu leyfi til björgunarstarfsemi. Var þetta mikill mismunur á þeim tíma. Vér höfum þá gert máli þessu þau skil, er ættu að nægja til þess að sýna, að aðdróttanir til vor í umræddri blaðagrein eru algerlega út í bláinn. Með þökk fyrir birtinguna. Skipaútgerð Ríkisins, Pálmi Loftson. 'Útbfeilii Tmam BÆKUR Saga mannsandans eftir Ágúst H. Bjarnason, þetta er vinsælasta söguritið- saga menningarinnar, fróð- legt og alþýðlegt rit. Menntandi rit sem hvert heimili hefir varanlega á- nægju af. Bætið því í bókasafn yðar. Lítið til bóksalans eða pant ið bækurnar frá forlaginu. HLAÐBÚÐ Pósthólf 1067 Plötur á grafreiti Útvegum áletraðar plötur á grafreiti, með stuttum fyrir vara. — Upplýsingar á Rauð- arárstíg 26 (kjallara). Sími " 6126. Eldurinn gerir ekkl boO * undan lérl Þeir, «em eru hyggnlr, tryggja itrax hj* Samvinnutryggingum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.