Tíminn - 28.10.1949, Blaðsíða 8

Tíminn - 28.10.1949, Blaðsíða 8
„ERLEJVT YFIRLIT“ t DAG: Savtieígnamúli& á Ííalíu íí3. árg- ■w Reykjavík .. í FÖRAUJI \ FGI“ í DAGi Ríkisiítvarpið ofi kosn- I ngarnar 28. okt. 1949 231. blað. Þjóðaratkvæði ura Leopold konung Neðri deild belgíska þings- :ns samþykkti í gær frum- varp um þjóðaratkvæði um beimkomu Leopolds konungs. V ar frumvarpið samþykkt neð 109 atkv. gegn 65. Fer Tiumvarpið nú fyrir hina leildina og er búizt við Körð ;m átökum um 'það. Spaak heíir varað konung við þv; ið ætla að fara eftir þ.icðar- tkvæði um þeta mál, því að :o geti farið að þjóðin klofni . tvær fjandsamlegar fylk- uigar um málið og muni það nafa hinar verstu afleiðingar. Hann eigi því að segja af ■;ér konnngdómi strax. Hörð átök í brezka þinginu Umræður á brezka þinginu i gær um efnahagstillögur átjcrnarinnar voru ipjög harð ar. John Anderson fyrrum jármálaráðherra hafði að- dllega orð fyrir stjórnarand- stöðunni og deildi fast á stjórnina. Sagði hann að ,'jóðin lifði nú á gjöfum og i'lmusu, og slíku yrði ekki af iétt fyrr en ný, sterk stjórn kæmist að völdum. Morrison hélt uppi vörn- am fyrir stjórnina. Sagði hann að þjóðin gæti reitt sig á það, að stjórnin mundi ramkvæma áætlun sína með narðri hendi og hvérgi frá henni víkja- Smygluðu úraníum Lögreglan í Prag hefir tek ■<5 fasta nokkra menn, sem sakaðir eru um það að hafa smyglað úraníum úr landi. Hafi þeir komið talsverðu rnagni af þessu dýrmæta efni til Parísar. Ciæsilegur árangur af sam vinnustarfsemi sjómanna o ðarmanna í Vest- htóóugt ter skurðlækningum fram í því efni að flytja til og græða húð á mönnum. Eru framfarirnar nú orðnar svo miklar, að menn tala blátt áfram um að setja á menn ný andlit. Enskur læknir Archibald Mclndoe þykir sérstak- lega hafa náð góðum árangri í húðgræðslu Fjöldi manna, sem fékk Ijót ör í andlit af sárum eftir stríðið hafa leitað til hans. Hér á myndinni sjást nokkrir þeirra gleðjast yfir árangrinum ,.og nýju andlitunum", og tveir félagar þeirra til hægri, sem ekki hafa enn leitað læknis við örum sínum, gleðjast með þeim og sjá þar nýja von fyrir sig. VinKsbi- «sj*' siihiiiii@st»ð fiskfraitileiðenda skliaði 57ÍS þúsuiid kréna hagnaði eftir átía mánaða stiii'fscini Aðalfundur Vinnslu- og sölumiðstöðvar fiskframleið- enda í Vestmannaeyjum, var haldinn i fyrrakvöld. Var þar gefið yfirlit yfir afkomu þessa myndarlega samvinnufyrir- tækis Eyjabúa, það sem af er þessu ári eða til 1. september síðastliðinn. Hafa samtökin bætt liag sjómanna og útvegs- manna á þessu tímabili, sem nemur 570 þúsund króna rekst- urshagnaði og er það glæsilegur árangur, ekki sízt þegar tekið er tillit til þess að á sama tíma er unnið að stórfelld- um byggingaframkvæmdum á vegum samtakanna. Frumsýning á Hringnum eííir Maugham í kvöid iæiksíjéri es* Ævar Kvaran, cn Arnilís Björusdóítir fer með aðalhlutverkið « í kvöld hefur Leikfélag Reykjavíkur vetrarsýningar sín- ar. Fyrsta leikrit félagsins á þessu leikári verður Hringur- inn eftir enska skáldið W. Somerset Maugham. Leikstjóri verður ZEvar R. Kvaran og hefir hann einnig snúið leik- ritinu á íslenzku. Leikrit þetta var leikið í útvarpið fyrir skömmu undir ieikstjórn Ævars og vakti þá mikla athygli, enda er hér um ágætt og frægt leikrit að ræða. Leiötogi Kaþólska fiokksins reynir stjórnarmyndun í Frakklandi Lailaoi eftir transtyfirlýsingsa hjá Siiiijíimi á g'ærkveldi Leiðtogi kaþólska flokksins franska, Georg Bidault, reynir nú síjórnarmyndun í Frakklandi. Hefir hann lagt síefnuskrá sína fyrir þingið og fóru í gær fram umræður asn hana í franska þinginu og traustsyfirlýsingu til handa honum. Nýtur hann stuðnings radi kala flokksins og jafnaðar- manna við þessar tilraunir og er búizt við að þeir taki þátt i stjórn hans ef af henni verður. Stefnuskráin er að raíklu leyti hín sama og leið- togi jafnaðarmanna lagði fram er hann reyndi stjórn- armyndun á dögunum. Var pert ráð fyrir að atkvæða- greiðsla um traustsyfirlýs- inguna til handa honum færi fram í gærkveldi og yrði hún samþykkt. Eftir er þá að vita, hvort Bidault tekst að skipa ráð- herrasætin en á því strand- aði stjórnarmyndun jafnað- armanna. All sterkar líkur eru taldar til að Bidault tak- ist stjórnarmyndunin og sú stjórn muni verða sterkari í sessi en fráfarandi stjórn. - ■ ___IzKuj Leiksviðið er brezkt stór- býli nú á tímum og aðalefni leiksins er hjónaskilnaðar- mál. í leiknum eru átta per- sónur. Annað aðalhlutverkið — Lady Kitty — leikur Arn- dís Björnsdóttir, en hinir leik endurnir eru þessir: Róbert Arnfinnsson, Valur Gíslason, Jón Aðils, Þóra B. Einarsson, Elín Ingvarsdóttir, Lúðvíg Hjaltason og Ævar Kvaran fer með eitt hlutverkið jafn- hliða leikstjórninni. Hringurinn er í þremur þáttum og er leiksviðið sér- kennilegt þar sem húsbúnað ur allur er samkvæmt venju á brezku sveitasetri og erf-' iðlega gekk að fá hæf hús- gcgn. Áður hafa verið sýnd að minnsta kosti tvö leikrit hér eftir Maufliam og vöktu þau bæði mikla athygli, enda er Maugham einhver vinsæl-1 asti leikrita- og skáldsagna- höfundur, sem nú er uppi. ilefir nokknr orðið •bráðkvaddur? Víkverji og Valtýr tala mjög í Mogganum um þá ó- nærgætni útvarpsins að birta atkvæðatölur með stuttu milli bili áður en talningu sé lokið. Telja þeir að jafnvel hættu- íegt heilsu manna að bíða í slíkum „spenningi“. Varð ein hver bráðhvaddur? < Sjómenn og útgerðarmenn í Vestmannaeyjum hafa um langt skeið haft myndarlega forystu um hagkvæman sam- vinnurekstur á mikilsverðum fyrirtækjum tengdum sjávar útveginum sem bætt hafa af komu Eyjabúa til mikilla muna. Hafa aðrar verstöðv- ar smátt og smátt verið að leita sér til Vestmannaeyja fyrirmynda að þesskonar samvinnusamtökum. Vest- manneyingar hafa með sam- vinnustarfsemi sinni sannað það á ótvíræðan hátt að sam vinnuhugsjónin á líka erindi til þeirra sem við sjóinn búa og sækja gull sitt í greipar ægís. Þessvegna er það að olíu- samlögum á samvinnugrund- velli og hvers konar annarri starfsemi til að minnka milli liðagróðann á nauðsynjum út gerðarinnar vex fiskur um hrygg í verstöðv. landsins, þó víða séu harðsvíraðir andstæð ingar, fulltr. íhaldsins, sem berjast þar á móti til varnar sérréttindaaðstöðu sinnar. Eitt af þeim samvinnufyrir tækjum sem orðið hefir Eyja búum til mikils gagns þó ungt sé og bætt hefir hag útvegs- ins í Eyjum til mikilla muna (FramlialcL á 2. síðu). • lllllimilltlHMflllllMlinitlMUMMimillMllltlHtMIUItM' | Svo f órnfús er ís- | lenzk alþýða | Það eru mörg dæmi um = það, hvílíkur hugur fylgdi 1 máli, þegar reykvísk al- í þýða kaus Rannveigu í Þorstejnsdóttur á þing i með svo glæsilegum hætti I sem nú er kunnugt orðið. 1 í gær kom í skrifstofu Í Framsóknarflokksins öldr- Í uð kona, sem vinnur fyrir I sér við þvotta og hefir á- Í reiðanlesra ekki mikið fyr- Í ir sig að leggja. Hún dró f I hundrað krónur upp úr i vasa sínum og lagði á borð i ið. „Þetta er frá mér upp í i kostnaðinn við kosningam i ar,“ sagði hún. f Svo fórnfús og örlát er f íslcnzk alþýða. Nýr flugvöllur tek- inn í notkun við Sauðárkrók Áætlunni’fliig' liaflð {laiigað iiseð viðkoniu á Blöndósi Síðastliðinn miðvikudag lenti Douglasflugvél í fyrsta skipti á hinum nýja flugvelli við Sauðárkrók. Var þetta flugvél frá Flugfélagi íslands, en áður höfðu smærri flug- vélar lent á vellinum. Ein flugbraut hefir nú verið lögð þarna á melum við þorpið, en ráðgert er að koma annari upp eins fljótt og auðið er og " lengja sömuleiðis þá braut, sem nú hefir verið tek in í notkun. Flugfélag íslands mun á morgun hefja reglubundnar flugferðir til Sauðárkróks, og verður flogið þangað á mið vikudögum og laugardögum. ^ DouglasflUgvélar verða not- , aðar til þessara ferða, og jfljúga þær um Blönduós til Sauðárkróks. j Ferðir þessar verða mikil samgöngubót fyrir íbúa Sauð árkróks og nærliggjandi sveita, einkum þó á vetrum, þegar snjóar tálma samgöng ,um á landi og erfiða mjög alla aðflutninga. Mikill flugvéla- útflutningur Eretar liafa undanfarna mánuöi aukið flugvé iaútf lutn ing sinn mjög, enda hafa kom ið fram margar merkar nýj- ungar í flugvélaiðnaði þeirra sem aukið hafa sölumögu- leika. Það sem af er þessu ári hafa verið fluttar út flug- vélar fyrir 26 millj. punda og er það einni millj. meir en á öllu árinu í fyrra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.