Tíminn - 02.12.1949, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.12.1949, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Fram sóknarflokkurinn Skrifstofur i Edduhúsinu Fréttasimar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 33- árg. Reykjavík, föstudaginn 2. desember 1949 258. blað Námskeið í teikn- un húsgagna Handíðaskólinn efnir til! námskeiðs í teiknun húsgagna | Kennari er ráðinn Sveinn J. | Kjarval húsgagnaarkitekt. Námskeið þetta sem eink- ' um er ætlað ungum hús- I gagnasmiðum, er óska fram- | haldsmenntunar á þessu sviðif; mun byrja í næstu viku. ! Kennt verður síðdegis, tvo | daga í viku. Umsóknir ber j að senda hið fyrsta til skrif- j stofu skólans, Laugaveg 118 1 (skrifstofutími kl. 11—12 f.h. í Sími 80807) eða til skólastjór- | ans (Grundarstíg 2a, sími j 5307). — Kennari námsskeiðs i ins, Sveinn Kjarval, hefir j undanfarin ár dvalið í Dan- i mörku við nám í húsgagna- smíði og síðar húsgagnaarki- j tektur. Fyrir nokkru byrjaði í Hand Fyrir skömmu voru amerískar blaðakonur hér á ferð í boði íðaskólanum síðdegisnám- ' amerísks flugfélags til Norðurlanda. Þær komu við hér í skeið í tækniteiknun fyiii tié Reyi{javík senl snöggvast á leið sinni til Kaupmannahafnar. smiði. Kennari er Hannes Davíðsson arkitekt. Náms- , pær eru 20 talsms °s bloð þau’ sem þær vinna v,ð munu skeiðið er fullskipað. I hafa um 50 millj. lesenda. Mynd þessi var tekin í Höfn | „Er Júdas Jónsson heima“? | F'átíur ii!’ Sjálísfæðis- f!«kksins gegii Sojgsvirkjjuniimi. Morgunblaðið réðst í gær með ofsa örvæntingar- § | innar gegn sinni eigin afturgöngu, afstöðunni til Sogs- i i virkjunarinnar, og reynir að beita fáránlegum blekk- | l ingum um viðhorf Framsóknarmanna til þess máls. En 1 | það er alveg sama hvernig Morgunblaðið rótar upp | | flaginu, því að til eru óyggjandi sannanir fyrir því, að 1 \ Sjálfstæðismenn börðust gegn Sogsvirkjuninni í lengstu \ \ lög. Sigurður Jónasson, sem þá var bæjarfulltrúi Al- I | þýðuflokksins, hóf fyrstur baráttuna fyrir Sogsvirkj- i | uninni, en hlaut að launum róg og illmælgi íhaldsins, \ i er taldi alveg nóg að koma upp viðbótarvirkjun við | | Elliðaárnar. Þannig stóð málið þangað til árið 1932, | 1 er einn af bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins, Hjalti i ! Jónsson konsúll, neitaði að styðja Sjálfstæðisflokkinn | i lengur í baráttunni gegn Sogsvirkjuninni. Þá urðu | ! borgarstjóraskipti í Reykjavík. Hjalti hótaði að kjósa | | Sigurð Jónasson fyrir borgarstjóra, ásamt Alþýðu- | 1 flokks- og Framsóknarmönnum, ef Sjálfstæðisflokk- \ 1 urinn hætti ekki andstöðunni gegn Sogsvirkjuninni. Sjálfstæðismenn reyndu mjög til þess að fá Hjalta § | til að breyta þessari afstöðu sinni og voru öll ráð not- f féllu niður í gær Hátíðahöld stúdenta fóru fram í gær eins og ráð hafði verið fyrir gert, að öðru leyti en því, að öll hátiðahöldin fóru fram innanhúss og féllu hin fyrirhuguðu útihátíða- höld niður. Biskupinn flutti ekki ræðu sína af svölum Alþingishúss- ins vegna kuldans en talaði í þess stað á samkomu stú- denta í hátíðasal Háskólans. 26 menn minnast mæðra sinna „Móðir mín“, heitir ný bók, sem komin er út á vegum í Bókfellsútgáfunnar. Eru í j henni frásagnir tuttugu og sex manna af mæðrum þeirra, og fylgir mynd af höfundi og konu þeirri, sem um er rit- að, hverri frásögn. Meðal annars segir Sveinn Björnsson forseti þarna frá móður sinni, Elísabetu Sveins- dóttur, konu Björns Jónsson- ar ritstjóra, Svava Þórhalls- dóttir frá Valgerði Jónsdótt- ur, konu Þórhalls biskups, Guðrún leikkona Indriöadótt- ir frá Mörtu Pétursdóttur, konu Indriða Einarssonar, Kristleifur fræðiþulur Þor- steinsson um Ingibjörgu Jóns dóttur, konu Þorsteins Jakobs sonar á Húsafelli, Lárus Sig- urbjörnsson um Guðrúnu Lár usdóttur skáldkonu og Bjarni á Reykjum um Ragnheiði Helgadóttur frá Vogi, konu Ásgeirs á Knarrarnesi, svo að nokkur dæmi séu nefnd. Pétur Ólafsson hefir valið ritgerðir í bókina og séð um útgáfu hennar. skömmu eftir komu þeirra þangað. Þær eru í þann veginn | uð. Hjalti segir sjálfur þannig frá þessu í ævisögu I að fara á leiksýningu í konunglega leikhúsinu. Vörubílstjórum ekki skylt að greiða atvinnurekenda- iðgjöld Kvoðinn upp (lóimir í fógetarétti ■ máli vömbílstjóra oj» Tryj£j£inj£astofnunar ríkisins. Nýlega var kveðinn upp dómur í fógetarétti Reykjavíkur í máli því, sem staðið hefir yfir milli vörubílstjóra í Reykja- vík og Tryggingastofnunar ríkisins út af deilu, sem risið hefir milli þessara aðila um það, hvort bílstjórunum sé skylt að greiða svonefnd atvinnurekendagjöld til trygginganna, sem þeir hafa þó gert undanfarin ár. Dómurinn var á þá leið. að bílstjórunuin væri ekki skylt að greiða þessi gjöld. | sinni: „Það var kallaður skætingur eftir Hjalta, þeg- ? ar hann var á götunum, og á nótt sem degi hringdu | til hans menn, sem ekki létu nafns síns getið. Þeir f höfðu við hann ýms ókvæðisorð og hótuðu honum | öllu illu. Er Júdas Jónsson heima? Er bolsinn viðstadd- | ur? Þú skalt vita það, helvítið þitt, að það eru til | skammbyssur í bænum“. Þegar hótanirnar dugðu ekki, voru vinir og kunn- | j | ingjar Hjalta sendir heim til hans og látnir tala um | fyrir honum. En það bar engan árangur Hjalti setti i Sogsvirkjunina að ófrávíkjanlegu skilyrði fyrir áfram- | ! haldandi stuðningi við Sjálfstæðisflokkinn. Endalok- | | in urðu þau, að Sjálfstæðisflokkurinn lét undan og 5 ! Jón Þorláksson var kosinn borgarstjóri eftir að hafa | | lofað Hjalta að vinna að framgangi Sogsvirkjunarinn- | ar. Jón var þá annars búinn að draga sig í hlé, því að | honum ógnaði æfintýrastefna Ólafs Thors, er var þá \ búinn að sölsa undir sig völdin í flokknum. Þannig var Sjálfstæðisflokkurinn seint og um síð- | ir neyddur til að láta af andstöðunni gegn Sogsvirkj- uninni. Nú reynir hann hinsvegar að eigna sér | þetta verk. Þetta er þó ekki nema spegilmynd af framkomu \ | Sjálfstæðisflokksins í hagsmunamálum Reykjavíkur | í vfirleitt. Á sama hátt var hann t. d. áhugalaus fyrir I : i ! framhaldsvirkjun Sogsins og lét ekki leggja fyrir einn | I eyri af stríðsgróðanum til þeirrar framkvæmdar. I tíð | ! „nýsköpunarstjórnarinnar” sálugu var ekkert gert að | I gagni til framgangs þessu mikla hagsmunamáli Reykja | ! víkur. Enginn skriður komst á það fyrr en eftir að § | Framsóknarmenn tóku við stjórn raforkumálanna eft- | ! ir seinustu stjórnarskipti. •'•■■■nHiiiimumi.■■■•.■■■•■■■■•...........■••■.•■■■••■••■••■■■■••■• mmmummu. Snemma í maí s. 1. var Trygg ingarstofnun ríkisins tilkynnt að félagar i Vörubílstjórafé- laginu Þróttur í Reykjavík teldu sér eigi skylt að greiða „atvinn/’ekendagjöld“ skv. 112. gr. laga um almanna- tryggingar, og mundi verða leitað úrskurðar dómstólanna um það, á þann hátt, að einh af félagsmönnum mundi neita að greiða þetta gjald og láta ganga um það úrskurð fó- getaréttar. Lögfræðingur trygginganna eða tollstjóra, sem átti að annast lögtak hinnar van- goldnu skuldar bílstjórans til trygginganna hélt því fram, að bílstjóranum væri tvímæla laust skylt að greiða atvinnu- rekendaiðgjöld samkvæmt tryggingarlögunum og skyldi iðgjaldið greitt eftir 112. gr. umræddra laga, af vinnuvik- um allra þeirra, sem áhættu- gjald skal greiða fyrir. Þá telur hann ekki hægt að fallast á þann skilning, að bifreiðastjórar þeir, er hér um ræðir, séu ekki atvinnurek endur, heldur launþegar, sem undanþegnir séu gjaldskyldu skv. 112. gr. tryggingalaganna. Bifreiðastjórar selji þannig ekki einungis vinnu sína, held ur einnig þjónustu bifreiða sinna, og verði því a.m.k. í vissum skilningi, að teljast atvinnurekendur. En jafnvel þótt þeir teldust launþegar þá sé starfi þeirra í þágu ann- arra þannig háttað, að um- rætt gjald verði ekki inn- 'heimt hjá þeim er þeir vinna fyrir og taki laun hjá, heldur verði það að innheimtast hjá bifreiðastjórunum sjálfum. Lögfræðingur bifreiðastjór- anna hélt því hins vegar frarn, að hið umrædda gjald væri MISLINGAR I FÆREYJUM Mislingar ganga nú í Fær- eyjum, og komu þeir fyrst upp í Suðurey í sumar. Þaðan breiddust þeir út til Þórs- hafnar og Nólseyjar og Voga. og síðan um meginhluta eyj- anna. — Mislingarnir eru Frakkar hætta skömmtun Franska stjórnin hefir nú ákveðið að hætta skömmtun á nokkrum vörutegundum, sem skammtaðar hafa verið til þessa svo sem á sykri og hrísgrjónum. Kaffiskömmtun verður þó haldið áfram um sinn. (Framhald á 8. slðu). sagðir mjög vægir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.