Tíminn - 02.12.1949, Blaðsíða 8

Tíminn - 02.12.1949, Blaðsíða 8
3. árg. FÖRMJM VEGI“ í ÐAG: Sundlaug í vesiurbœnum. 2. des. 1949 258. blað Basar til ágóða fyrir barnaspítalasjóðinn Fjislíli fallo^rn og liaiidnnniimn snuna lil sölu frá kvonfrla^skonuni Hrlngsln.s. Næstkomandi mánudag heldnr kvenfélagið Hrinsrurinn iCt í bæ basar til ásóða fyrir barnaspítalasjóð Hringsins. lafa félagskonur unnið af miklum dugnaði og vandvirkni jölda nytsamra og' í’agurra muna til sölu og munu hafa það ■ boðstólum á efri hæð hússins Laugaveg 3, Klæðaverzlun índrésar Andréssonar, á mánudaginn og hefst salan kl. 1.30 íðd. Basarnefndin bauð fréttamönnum að líta á nokkur ýnishorn munanna í gær. Stríít út um helgina. A laugardaginn og sunnu- iaginn verður sýnishornum nunanna stillt út í sýningar gluggana á Laugaveg 3 og get ir fólk þar séð, hvað á boð- ítólum verður- Félagskonurn- rr og aðrar áhugasamar duðningskonur hafa unnið tí miklum dugnaði að þessu indir stjórn basarnefndarinn rr síðan í vor. Mest ber á Darnafatnaði^meðal munanna jg er hann állur mjög falleg- ir, allur handúnninn af mekkvísi og vandvirkni. Þá iru dúkar, sokkar, vettlingar, ,Krautprjón, barnanáttföt, .loppar o. fl. Þá eru körfur, jfurlítið af jólavarningi, leð- irvörum o. fl. selt með venjulegu júðarverði. Varningur þessi verður seld ir 'sem næst því sem gang- /ferð er hér í verzlunum um pessar mundir. Þótt félags- conurnar gefi alla vinnu sína, ír ætlunin, að það renni í •jóð barnaspítalans. Fólkið, sem kaupir, fær þá betri vöru jn viðast er á boðstólum nú, jn með svipuðu verði, og ityrjcir um leið hið þarfasta nálefni, Þar sem bygging oarnaspítala er. Jappdrætti. Jafnframt basarnum efnir lefndin til happdrættis. — víunu happdrættismiðar á <cr. 5:00 verða seldir á sunnu- .laairtft og mánudaginn, en iíðan dregið á þriðjudaginn. Jir.ningurinn er einkar fag- ir handunnin dvergasmíð íftir þýzka starfsstúlku í jJliheimilinu- Heitir það Jat- m og er tákn hinnar fyrstu ólanætur. Er það hús gert úr trái o, fl.. en umhverfis vax- laka þátt í stjórn Ruhr-héraðsins Bonn-stjórnin hefir nú ilkynnt hernámsstjórum vest irveldanna að hún sé reiðu- )úin til að skipa fulltrúa i itjórn þá, sem nú fer með ,tjórn Ruhr-héraðsins. Er itið svo á, að í þessu felist úðurkenning vesturþýzku tjórnarinnar á þeirri skipan nála, sem nú er höfð á stjórn ^tuhr-héraðsins. Dr. Adenauer og Schumac- íer leiðtogi jafnaðarmanna íittust og ræddust við um tjórnmálaástandið og ýmis nelztu mál, sem vestnrþýzka •íkið verður nú að leysa. Fund ir þeirra var stuttur. -hkiíia líkön vitringanna, pálmar og dýr. Verður vinningurinn hafður til sýnis í sýningar- glugga á Laugaveg 3 á sunn/ daginn. ViirHbíl.st jórar. (Framhald af 1. siðu) aðeins hægt að innheimta af atvinnurekendum, en ekki launþegum. Taldi hann að bílstjórana bæri tvímæla- laust að telja launþega, þar sem þeir ækju sjálfir bifreið- um sínum. Einnig bendir hann á það að dómur sé fyrir því, að Vörubílstjórafélagið Þrótt- ur sé viðurkennt stéttar og launþegafélag og taki einnig þátt í heildarsamtökum laun- þeganna á íslandi — Alþýðu- sambandi íslands. Rétturinn leit svo á, að skyldan til greiðslu áhættu- iðgjalda af bifreiðastjórum byggist f.o.fr. á bifreiðalög- um, sem leggur sérhverjum bifreiðaeiganda þá skyldu á Mynd þessi er af Isac Allal, gyðingadrengnum 12 ára, sem einn komst lífs af í hinu hræðilega flugslysi, sem varð við Oslófjörð fyrir skömmu. Þar fórust 29 gyðingabörn auk barnfóstra og áhafnar flugvélarinnar. Börnin voru að fara í hgimboð til Noregs áður cn þau færu heim til Palestínu. Flugvélin var hollenzk Dakotavél. Hér sést Isac litli í sjúkrarúmi sínu á sjúkrahúsi í Osló, þar sem hann hefir legið síðan hann bjargaðist- — Rætt um varnir við Norður-Atlanzhaf Lamlvarnarráöherrar Atlanzhafsríkj- anna á fiimli í París. Landvarnarráðherra Atlanzhafsbandalagsrikjanna tólf hófu fund sinn í París í gær til þess að taka oidanlegar herðar, að tryggja ökumann | ákvarðanir um varnarkerfi ríkjanna við norðanvert Atlanz- liaf og samþykkja varnaráætlun þá, sem unnið hefir verið að undanfarið. bifreiðar sinnar,-hvern þann er henni ekur, og er trygg- íngin fyrir bótum vegna slysa, er bifreiðastjórinn kann að verða fyrir við aksturinn. skyldl sjkv. því tryggt hjá Slysatryggingu ríkisins — nú j hjá Tryggingarstofnun ríkis- I ins. Gjaldskylda þessi er nú í 8. gr. reglugerðar nr. 11/1947 i heimfærð undir 112 og 113 gr. j (tryggingarlaganna, en í sjálf- ; um tryggingarlögunum eru engin bein ákvæði um þessa tryggingarskyldu bifreiðastj. Nú er það óumdeilt i máli þessu að bifreiöastjórarnir séu gjaldskyldir skv. 113 gr. tryggingarlaganna en um það er hins vegar deilt, hvort með þeirri gjaldskyldu sé fullnægt ákvæðum bifreiðalaganna, eða hvort jafnframt fylgi henni gjaldaskylda Með því nú að gengið hefir verið út frá því að skyldu- trygging ökumanna bifreiða byggist á 8. mg. 36. gr. bif- reiðalaganna og að henni sé fullnægt með iðgjaldagreiðslu skv. 113. gr. tryggingarlag- anna, en upplýst er í málinu, að gjörðarþoli ekur sjálfur bifreið sinni, verður honum að áliti réttarins ekki gert að greiða iðgjöld skv. 112. gr. tryggingarlaganna, og skipt- ir þá í því sambandi ekki máli, hvort hann telst atvinnurek- andi eða launþegi. Samkvæmt því, er rakiö hef ir verið hér að framan, verð- ur niðurstaða réttarins sú, að synja ber um framkvæmd hins umbeðna lögtaks. Eftir ! atvikum þykir rétt að máls- ! kostnaður falli niður. " «..1 Það eru hershöfðingjar úr löndum þessum, sem að und- anförnu hafa unnið að samn ingu þessarar áætlunar, og hafa þeir nú gengið frá til- lögum sínum og orðið alger- lega sammála. í áætluninni er kveðið á um það, hvernig skipa skuli varnarstöðvum við norðanvert Atlanzhaf og um vopnabúnað hinna ýmsu þjóða, sem hlut eiga að máli. Er reynt að koma því svo fyr- ir, að allar þessar þjóðir noti sem líkust vopn að gerð, svo að auðveldast verði um fram leiðslu og endurnýjun, vara- hluti og skotfæri. Þá er einnig kveðið á um það, hvaða þætti varnanna hver þjóð eigi einkum að taka að sér og hvernig her- afla skuli skipt- Höfnin í Narvik hreinsuð Norska stjórnin hefir á- kveðið að láta hefja hreins- un hafnarinnar í Narvík, en hún er enn ónothæf að miklu leyti vegna skipsflaka og sprengdra hafnargarða og bryggna frá stríðsárunum. Hefir verið leigt stórt hreins- unarskip i þessu skyni Mun verkið kosta 5—7 þús. norskar krónur á dag, en ekki er hægt að segja með neinni vissu, hve dýrt það verður allt sam- an. Verkið á að hefja í vor. Er ætlunin mjög greinileg og nákvæm í einstökum at- riðum. Þegar landvarnarráð- herrarnir hafa samþykkt hana, er hægt að hefja kaup vopna fyrir þær þús.mill. doll ara, sem Truman Bandaríkja forseti hefir heitið i þessu skyni. V er karaálar áðstef n- an í London i Verkamálaráðstefnan í I,on don hélt áfram í gær og fluttu þar aðalræður fulltrúar ban- darískra verkalýðssamtaka. Bentu þeir á það, að frjáls verkalýðssamtök gætu ekki þrifizt þar sem rikið hefði fullan ákvörðunarrétt um kaup og kjör verkamanna og beitti jafnvel stundum þving- unum. Frjáls samningsréttur einn tryggði betri lífskjör verkamanna. Jafnvel í Sovét- lýðveldunum, sem talið væri ríki verkamanna í orði, væri verkamaðurinn 15—18 sinn- um lengur að vinna fyrir einu kg. af brauði en bandarískur verkamaður. Þeir minntust einnig á Marshall-áætlunina og sögðu, að bandariskur verkamaður yrði að leggja 150 dollara á ári af launum sfn- um til þess að veita Evrópu- löndunum viðreisnarhjálp,' en það væri síður en svo, að bandarískir verkamenn sæju efth^þessari hjálp. Vísa enn níu Frökk- um úr landi Pólska stjórnin tilkynnti í gær, að hún hefði vísað úr landi níu frönskum ríkisborg urum áuk þeirra, sem áður hefir vérið vísað úr landi. Seg ir stjcrnin, að þessir menn hafi verið fluttir til brezka hernámssvæðisins í Þýzka- landi. Ennfremur segir í orð- sendingu pólsku stjórnarinn- ar, að hún beiti annarri að- ferð eri franska stjórnin við brottvísun pólskra manna úr Frakkfándi, þar sem hún segi, hvert mennirnir hafi verið fluttir og tilkynni brottvísun ina fyrirfram. Brottvikning þessi sé aðeins verðugt svar við brottrekstri þeirra 26 Pól- verja, sem franska stjórnin hafi vísað úr landi. Franska stjórnin hefir lýst því yfir, að hún telji brott- rekstur hinna frönsku manna úr Póllandi brot á mannréttindaákvæðum í sátt mála S. Þ., þar sem engar sak ir sé hjá þeim að finna. Vitja auka land- búnaðarframleiðslu Iðnaðarframleiðsla Mars- hall-landanna jókst um 11% sumarið 1949. segir í tilkynn- ingum efnahagsstofnunarinn ar í Washington. í Vestur-Þýzkalandi og Grikklandi jókst framleiðslan um 30-r-40% miðað við sama tímabij 1948, og í Danmörku hefir framleiðslan náð há- marki sínu eftir stríðið. Þá hefir matvælastofnunin ákveðið að láta fara fram athugyn á því, hvernig sam- vinnulöndin geti aukið land- búnaðarframleiðsluna.Á hvert ríki að láta gera athugun á þessu hjá sér og veita stofn- uninni þær upplýsingar. Mun hún sjðar nota þær í skipu- legri baráttu sinni fyrir aukn ingu í þessari framleiðslu- grein.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.