Tíminn - 02.12.1949, Blaðsíða 3

Tíminn - 02.12.1949, Blaðsíða 3
258. blað TIMINN, föstudaginn 2. desember 1949 3 Snorra edda Sæmundar edda Sturlunga saga og íslen asogurnar í'ásí mg aflur í liSmi giæsileg'a skrautbandi. Gylling er fyrsta flokks. E»cr geíið valið iiE3i ranít, briint eða svarí skinn. Eignist Islendingasagnaútgáfu Si urðar Kristjánssouar -15 bindi Einnig má kaupa 15 BINDI íslendingasögurnar heftar og sérstakar. — Notið þennan lista sem pöntunarlista. I. -2. íslendingabók ok Landnáma . 18.00 3. Harðar saga ok Hólmverja .... 6,25 4. Egil saga Skallagrímssonar .... 15,00 5. Hænsna-Þóris saga ............ 2,40 6. Kormáks saga ................... 7,50 7. Vatnsdæla saga ............... 6.80 8. Hrafnkels saga freysgoða ....... 2,75 9. Gunnlaugs saga ormstungu .... 4,00 10. Njáls saga") ................ 20,00 II. Laxdæla saga") ............ 14,75 12. Eyrbyggja saga .............. 11,20 13. Fljótsdæla saga ok Droplaugarsona saga*) ....... 12.00 14. Ljósvetninga saga ............ 8,80 15. Hávarðar saga ísfirðings ..... 4,40 16. Reykdæla saga ................ 3,00 17. Þorskfirðinga saga ........... 1,50 18. Finnboga saga ................ 6,65 19. Víga-Glúms saga .............. 5,60 20. Svarfdæla saga ................ 2,70 21. Valla-Ljóts saga .............. 1,20 22. Vápnfirðinga saga ............ 3,50 23. Flóamanna saga ................ 1,85 24. Bjarnar saga Hítdælakappa .... 3,00 25. Gísla saga Súrssonar ........ 11,00 26. Fóstbræðra saga ............... 4,15 27. Víga-styrs saga ok Heiðarvíga . 3,00 28. Grettis saga ................ 14,75 29. Þórðar saga hreðu ............. 2,25 30. Bandamanna saga ............. 4,80 31. Hallfreðar saga .............. 4,60 32. Þorsteins saga hvíta ......... 1,30 33. Þorsteins saga Síðuhallssonar . 1,15 34. Eiríks saga rauða ok Grænlendingaþáttr ............. 1,15 35. Þorfinns saga karlsefnis ..... 1,15 36. Kjalnesinga saga ............. 1,50 37. Bárðar saga Snæfellsáss ....... 1,50 38. Víglundar saga ............... 3,40 íslendingaþættir 42 ............. 20,00 Sæmundar edda ............ 26,00 Snorra edda .............. 18,00 Sturlunga saga 1........16.00 Sturlunga saga II...... 18,00 Sturlunga saga III......16,00 Sturlunga saga IV.......23,00 *) I^essum sögum fylgir vandaður uppdráttur. „Gullöld íslendinga“ „. . . Eins og ég hefi þegar drepið á, er bókin („Gullöld íslendinga“) frábærlega skemmtilega skrifuð, stíllinn látlaus, lipur og fullur af lífi . . Hver ungur maður, sem les Gullöldu íslendinga og notar hana síðan sem handbók við lestur ís- Iendingasagna, mun verða þroskaðri einstakl- ingur og betri þjóðfélagsborgari eftir en .áður- Ilún mun styðja að því, að hið unga fólk í sveit og viö sjó geri sér grein fyrir hver menningar- leg afrek íslenzka þjóðin hefir unnið í þágu annarra þjóða . . .“ Guðmundur Gíslason Hagalín. „Gullöld íslendinga” á að prýða hvert heimili á íslandi Sendum hvert á land sem er buröargjaldsfrítt BÓKAVERZLUN Sigurðar Kristjánssonar Bankastræti 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.