Tíminn - 02.12.1949, Blaðsíða 5

Tíminn - 02.12.1949, Blaðsíða 5
258. blað TÍMINN, föstudaginn 2. desember 1949 5 kttnttttt Fösíud. 2. des. Innflutiiingur iieiniílistÆkja Páll Zóphoníasson og Hanni bal Valdimarsson hafa flutt þingsályktunartillögu um innflutning heimilistækja. Sú tillaga er einskonar endurbót á annarri tillogu sem fyrr var framkomin og ekki náði yfir nema raímagnstæki. Þeir sem á annað borð leiða hugann að daglegum lífs- kjörum fólks, ættu að geta skilið hvílíkum óþægindum það getur valdið, ef smáhluti eins og t. d. lampaglás vant- ar og fást hvergi. Þeir, sem nota verða olíuljós, vita vel, að það er slæmur sp.arnaður að spara lampaglös. En síð- ustu ár hefir verið torvelt að fá hluti eins og lampa og lampaglös. Og því er það sízt að ófyrirsynju. að leitað sé eftir íhlutun Alþingis um þau atriði innflutningsmál- anna. Það er heldur ekki neitt smáatriði, hvernig eldavélar fólk hefir með hverju sem þær eru kynntar. Og.það er ekki neitt smáatriði í sam- bandi við heimilisþægindi hvort vatnsleiðsia er í hús- um eða ekki, en vatnsleiðslu- pípur er eitt af því, sem til- finnanleg vöntun hefir ver- ið á. Hvar sem á þessúm málum er gripið ber allt að einum brunni. Það barf að taka inn flutningsmálin í heild til nýrrar yfirvegunar og gæta þar annarra sjónarmiða en gert hefir verið á liðnum ár- um. Sjónarmið hins almenna neytenda verður þar að ráða og má hvergi víkja fyrir at- vinnusjönarmiði og gróðavon um þess. sem hefir atvinnu af að flytja inn vörurnar. Það er gott, að fullnægt sé þörf þjóðarinnar fyrir raf- magnstæki á heimilum. Það er illt að héruð, sem loks eru að fá raforku geti ekki haft hennar hálf not vegna þess, að rafmagnstæki eru ófáan- leg. En bau mál á þc ekki að leysa með innflutningi smíð- aðra tækja fyrst og fremst. Hér á Þmdi er raftækjaverk- smiðja, sem um allmörg ár hefir framleitt rafmagnselda vélar. sem hlotið hafa fvllstu viðurkenningu- Nú er þessi verksmiðja byrjuð að' smíða kæliskápa og þvottavélar og getur störum aukið fram- leiðslu sína. Að því ber vitan lega að stefna, svo að inn- lend framleiðsla geti fullnægt þörf þjóðarinnar eftir því. sem við má koma. Hins þarf £vo að gæta, að þessi inn- lenda verksmiðja fái að flytja inn nauðsvnjar sfnaf, svo að hún geti fullnýtt tæki sín og aðstððu til að fullnægja inn- anlandsþörfinni. Meðan þar leyfir af, er ekkert vit að flytja inn samskonar tæki fullsmíðuð. En jafnframt þvf, sem unn- ið er að því að bæta úr vönt- un þeirra, sem hafa þörf fyr- ir rafmagnstæki, má ekki gleyma þeim. sem ekki hafa rafmagnið. Þeir hafa ékki sízt orðið útundan í sanibandi við innflutning heirqílistækja undanfarið. Það dregur ekki lítið úr erfiði s'veitakbnunn- Margar þjóðlegar og merkilegar bækur koma út á vegum Norðra AIIs gefur ]\T«rðrS út 35 bæknr í ár. Ýmislegt bendir nú til þess, að bókaflóðið verði minna í ár en það hefir verið að untlanförnu. Margar ævintýra- og reyfaraútgáfurnar, sem þrónðust í skjóli peningaveltu sfriðsáranna, hafa nú þegar horfið af sjónarsviðinu eða eru að hverfa. Er þetta að sumu leyti fagnaðarefni, því að gera má ráð fyrir, að eldri og stærri bókaútgáfur haldi sinum vana og gefi fyrst og fremst út vandað úrval góðra bóka. Má því vænta þess, að lélegar bækur hverfi smátt og smátt af markaöinum. ir, sem er fyrsta bindi rit- safnsins að vestan, og aust- Aldrei Bókaútgáfan Norðri. Bókaútgáfan Norðri er ein : firzka ljóðasafnið stærsta og jafnframt ein sér gleymist Austurland stæðasta bókaútgáfa lands- ins. Hún hefir aflað sér vin- Aðrar bækur, sem eru rétt ókomnar út, en vekja munu sælda meðal þjóðarinnar fyrjathygli, eru þessar: Hrakning ir að leggja megináherzlu á j ar og heiðavégir, sem eru að gefa út þjóðlegar og sér- j fsásagnir af mönnum, er hafa stæðar bækur, jafnframt, komizt í hann ksappan á ör- vcnduðum skáldsögum, barna j æfum og heiðavegum lands- bckum og ýmsum öðrum rit- ins, Göngur og réttir II og um. Tíðindamaður Tímans sneri sér nýlega til Alberts Finn- bogasonar, forstöðumanns Norðra og spurði hann bóka- frétta. Viðtalið við Albert fer hér á eftir: • „Vegna pappírsskorts átt- um við um tvennt að velja“, sagði Albert. „Annað var að fækka verulega útgáfu böka, hitt að minnka upplögin. Við völdum seinni kostinn- Þess ’ pappír, prýdd fjölda mynda Smiður Andrésson og þættir. — Efni allra þessara bóka er úr íslenzku þjóðlifi og höfund arnir allir þekktir, islenzkir fræðimenn. Lýsing Eyjafjaröar er bók, sem Norðri gefur út að til- hlutan Eyfirðingafélagsins. Hún er ein vandaðasta bókin á markaðinum í ár. Er hún prentuð ' á afbragðsgóðan vegna höfum við eins mikið bókaúrval í ár og endranær eða um 35 bækur alls. Hins vegar er langtum minna prent að af hverri bók en áður“. Tvær jólaskáldsögur. Þegar talið barst að jóla- bókunum, sagði Albert, að Norðri mundi gefa út tvær jclaskáldsögur í ár, aðra inn lenda, hina erlenda. Innlenda sagan er Máttur iarðar eftir Jón Björnsson. Þetta er falleg saga og mun vafalaust njóta mikilla vin- sælda, enda er Jcn Bjcrns- son að verða sá íslenzki rit- höfundur, sem kemst næst Jóni Trausta um lýðhylli. Er- lenda sagan er Allt heimsins vndi eftir Margit Söderholm. Þetta er nýjasta rit höfund- arins fræga, er samdi Glitra daggir, grær fold. Kemur úr Eyjafírði, og hefir Steindór Steindórsson frá Hlöðum bú- ið hana undir prentun. Samvinnuritin. Það var árið 1948, að Norðri höf útgáfu sérstaks bóka- flokks um samvinnumál. Flckkurinn nefnist Samvinnu rit. Alls hefir Norðri látið prenta sex Samvinnurit, og komu tvö þeirra út í ár. Voru það bækurnar I»eir hjálpuðu sér sjálfir og Samvinnufélög í Norðurálfu. Fyrsta Samvinnuritið var Fjárhagslýðræði eftir Svíann Andres Örne, annað ritið var Atvinnulýðræði eftir Folke Fridell, þriðja Samvinna Breta í stríði og friöi eftir Thorstein Odhe og fjórða Handbók fvrír' biiðarfólk. „Við munum halda áfram að gefa út bælcur 1 þessum þessi nýja' saga út í fyrsta I > sagði Albert. „Bækur sinn í ár og er gefin út á öll- um Norðurlöndunum nokk- urn veginn samtímis. í jóðlegar bækur. Albert gat þess, að af út- þessar eru sérstaks eðlis, og hafa samvinnumenn í land- inu faenað þeim mjög. Hingað til höfum við prentað 2—3 bækur á ári í þessum flokki. En framvegis verður að tak- marka útgáfuna vegna papp- Norðrabókunum verið nefnd- ar. AÖrar bækur, sem komn- ar eru út í ár eða munu koma fyrir jól, eru þessar: Frá mönnum og skepnum eftir dr. Brodda Jóhannesson, Pr’mi '"fur bisl-un Sveinsson eftir Torfhildi Hclm, Tvennir t*i.uar eftir Elinborgu Lárus- dcttur, Og svo giftumst við eftir Björn Ól. Pálsson, Á hjara veraldar eftir Sten Bergman, Á konungs náð eft- ir Olav Gullvág og ma,rgar fleiri. Einnig má nefna mjög nýstárlega og merka bók, er fjallar um uppeldi barna og unglinga. Er hún rituð af norska barnasálfræðingnum Ase Gruda Skard, dócent við háskólann í Osló, í þýðingu Valborgar Sigurðardóttur. í bókinni er gerð grein fyrir helztu viðfangsefnum, sem foreldra og aðra uppalendur varða- Nauðsynleg bók og skynsamleg. íslendingaþættir sam- tíðarinnar. Það má með sanni segja, að bókaútgáfan Norðri er ein þjóðlegasta bókaútgáfa lands ins. Hún hefir frá‘ upp hafi lagt megináherzlu á að hafa jafnan á boðstólum bækur um efni skrifaðar af íslenzk- um fræðimönnum. Jafnframt þessu hefir hún gefið út fræði bækur, margar úrvalsskáld- sögur og barnabækur, inn- lendar og erlendar. „í sambandi við fitgáfu þjóðlegra bóka höfum við reynt að stuðla að því, að ís- lendingabættir samtíðarinn, ar, á sína vísu nýjar íslend- ingasögur, yrðu skrifaðir“, sagði Albert. „í þessu sam- bandi má nefna bækur eins og Sguþætti landpóstanna, Göngur og réttir, Faxa, Ilrakninga og heiðavegi Qg margar fleiri“. „Við munum framvegis eins og hingað til“, hélt Albert áfram, „leggja allt kapp á að gefa nær eingöngu út bækur, sem finna hljómgrunn með- al þióðarinnar, Hingað til hef ir okkur tekizt að velia alltaf eitthvað fyrir alla. Þetta er framtíðarstefna okkar. Tak- markið er að hafa alltaf á markaðinum bezta bókaiir- valið um bjóðlegan fróðleik, góðar innlendar og erlendar skáldsögur og úrvals barna- bækur“. gáfubókumNorðra.semkomn irsgkort láta eitt bindi ar væru út í ár, mætti nefna . . & , sveitalífslýsinguna fögru, | ‘ a Sveitin okkar eftir Þorbjörgu Nokkrar merkisbækur. Árnadóttur, Þjóðsögur og sagn l Hér hafa yðeins nokkrar af ar, ef hún fær eldavél, sem lítið gefur rafmagnseldavél- um eftir, hvað þægindi snert- jr, en slíkar vélar hafa verið ófáanlegar um nokkurt skeið. Samt hefir innflutningur á þeim verið sama og enginn, þött pantanir á þeim liggi fyrir í hundraðatali- Hér er sannarlega um mál að ræða, sem þeir, er vilja létta störf sveitahúsmæðranna, mega ekki láta lengur kyrrt liggja. Svona mætti halda áfram að nefna dæmin, þótt hér verði látið staðar numið að sinni. . Jafnframt þessu skulu menn svo gera sér ljóst, að það er tómt mál að tala um að fullnægja þörf þjóðarinn- ar fyrir heimilistæki, nema atvinnulífið sé með þeim blóma, að eðlilegt mætti kalla. Með stöðvun atvinnu- veganna stöðvast allt annað. En hin daglegu tæki heim- ilanna, smærri og stærri, eru nauðsynjavörur, sem eiga hliðstæðar kröfur til gjald- eyris og almennar, beinar rekstursvörur og neyzluvörur almennings til fæðis og klæð- is. ALLT TIL AÐ AUKA ÁNÆGJUNA í svefnherberginu. — Rúm- stæði, 112 cm. breitt, náttborð. þvottaborð og klæðaskápur, ef vill — allt mjög ódýrt. Ein stök rúmstæði og klæðaskáp- ar. Barnarúm. Eins manns rúm með fjaðragrind og nátt borð. Eins og tveggja manna dívanar. Rúmfataskápar, fleiri gerðir. Verzlun Ingþórs, Selfossi. — Sími 27, Stalípsþjónusta StefánsPétmssona? Fyrir nokkru voru rakir.. hér í örfáum orðum helzti atriðin í pólitískri ævisögv Stefáns Péturssonar, ritstjórs Alþýðublaðsins. Síðan hefit’ Stefán sjálfur tekist á hend ■ ur að umsemja þennan ævi- söguþátt sinn og endurprent- að hann í Alþýðubl. í megin- atriðum viðurkennir ham frásögn Tímans rétta, ei vill þó gera lítið úr afrekure sínum í víngarði Stalíns með- an Lann var yfirlýstur þjón ustumaður hans. Þá neitar hann því eindregið, að störl: hans á síðari árum hafi ver- ið hinni íslenzku deild Stalíns nokkuð til framdráttar. Um fyrra atriðið er það at segja, að fjölmargir mem munu fúsir til að vitná um það, að þeir hafi fáa eðá! enga fyrirhitt, er voru blindári og æstari í trú sinni á Stalín eii Stefán Pétursson ráeöar. hann var þar í sveit. Svo eii lægur og ákafur var hánn i þjónustunni, að honum sótt- ust treglega ýms önnur stört þrátt fyrir ágætar gáfui Meðan áhrifa hans naut vit í Kommúnistaflokknum, vorv öll ráð og öll fyrirmæli sot! til Moskvu. Þegar ágreining- ur reis upp í flokknúm, fór Stefán sjálfur til Moskvu ti, að tryggja sér liðveizlu hús- bændanna þar. Úrskurður- I inn þar gekk hinsvegar a móti honum og honum vai vikið úr flokknum. Þá fyrsv opnuðust augu Stefáns og honum virtist það, sen. hann hafði hingað tii heitast tignað og ákallaó ekkert annað en myrkra- valdið sjálft Á skammr. stundu snerist hann til iati. öfgafulls fjandskapar gegr.. því og hann hafði dýrkar það blint og ofstækisfullt áö ur. TJm afneitun Stefáns á þvi að hann hafi raunverulegít. veríð Stajlín þarfari maðuv eftir umskiptin en áður, bari! ekki að fara’ mörgum orðum Reynslan sker bezt úr þeirr, deilu. Hversvegna er tslana næstum eina vestræna landiö, þar sem kommúnistar eru lið fleiri en sósialdemókratarV Er það vegna þess, að komm- únistar eigi hér snjallari áróðursmenn en annarsstaó | ar eða íslendingar séu lakav 1 gefnir andlega en aðrar þióð- . ir og þlekkist því meira af fag . urgala kommúnista? Hvor- ugu þessu er áreiðanlega ti> að dreifa. Ástæðan er ein- i faldlega sú, að hér hafa svo- i kallaöir sósíaldemókratar vai ið sér allt aðra afstöðu ei, ! slíkir flokkar annarsstaðai Þeir hafa meir og minna gengið auðvaldinu og flokk, þess á hönd í stað hess. ac aniiarsstaðar hafa sósíaldemv kratar verið forustuflokkur- inn á móti bví. Þetta er það sem fyrst og fremst hefjr gerv giftumuninn. Sá maður, sem öllu meira en nokkur annar ber ábvrgt á bessari öfuggöngu Alþýðu flokksins, er Stefán Péturs- son. í ofstæki sínu gegi kommúnistum hefir hani. ekki séð aðra björgun en san fylkingu með íhaldinu. Ham hefir því forðast eftir megn. að marka Alþýðuflokknun nokkra sérstöðu frá Sjáli stæðisflokknum og revnt ac hafa sem beztan frið vic (Framh. á 6. sídi-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.