Tíminn - 02.12.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 02.12.1949, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, föstudaginn 2. desember 1949 258. blað Jtá kafi til ketöa C nótt: Næturakstur annast bifreiðastöð- Sn Hreyfill, sími 6633. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni í Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, símí 1616. Útvarpib UJtvarpið í dag: ö.30 Morgunútvarp. 12.10 Hádeg- ísútyarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 ísienzkukennsla, I. 19.00 Þýzku- kennsla, II. 19.25 Þingfréttir. Tón- ieikar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarps- .sagan: „Jón Arason“ eftir Gunnar Gunnarsson, V. lestur (höfundur les). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Þjóðlög, útsett af Kássmeyer. 21.15 .Prá útlöndum (Jón Magnússon! íféttastjórí). 21.30 íslenzk tónlist: j Lög úr kórverkum eftir Björgvin Guðmundsson (plötur). 21.45 Spurn í.ngar og svör um íslenzkt mál j Bjarni Vilhjálmsson). 22.00 Frétt- fr. 22.10 Vinsæl lög (plötur). Hvar e/Lí skipin? Ríkisskip. Hekla er í Reykjavík. Esja er í Reykjavík. Herðubreið er í Reykja í Dorchester Ilotel í London var fyrir skömmu efnt til hatta- vik. Skjaldbreið er á Akureyri. sýnjngar og sýnd hattasnið vorsins 1950. Margrét prinsessa pyrill er á leið frá Englandi til ; , , , ... ... _ ,, Revkjavíkur. Helgi fór frá Reykja- var meðaí gesta a Þessari synmgu. Her sest emn hatturmn, úk gærkvöldi til Vestmannaeyja. | . sem vakti mikla aðdáun og athygli. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR BLAA KAPAN ^ Operetta eftir VValter og VVilli Kello. — Texti: Bruno Harth VVarden. Leikstjóri: Haraldur Björnsson Illjómsveiíarstjóri Viktor Urbantshitsch. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðsaslan opin eftir kl. 2. — Sími 3191. TILKYNNINGl :: H Með tilvísun til auglýsingar viðskiptanefndar frá 8. ♦: s nóv. 1949, skal á þaö bent, að óheimilt er að selja g ♦♦ hverskonar vinnu með álagi eftir 1. des. 1949, nema ^ að fengnu leyfi verðlagsstjóra fyrir útsöluverðinu. Við- || skiptanefndin hefir nú samþykkt, að bann þetta gildi H þó fyrst frá 10. des. 1949. jj Reykjavík, 1. des. 1949, - jf liinarsson, Zoega & Co. Foldin er á leið til Grimsby frá lustfjörðum. Lingestroom er í Air.sterdam. Eimskip. Brúarfoss fór frá Rvík 30. nóv. il Amsterdam. Rotterdam og Ant- verpen. Dettifoss kom til Rvíkur 27. nóv. frá Hull. Fjallfoss fór frá ftvík 27. nóv. til Bergen og Kaup- nannahafnar. Goðafoss fór frá Revkjavik 29. nóv. til New York. Lagarfoss kom til Gdynia 30. nóv., :er þaðan til Kaupmannahafnar. Selfoss fór frá Fáskrúðsfirði 30. íóv. til Vestmannaeyja. Trölla- íoss kom til New York 19. nóv. frá fteykjavík. Vatnajökull fór frá æith 29. nóv. til Reykjavíkur. Ur ýmsum áttum Útför porkels Teitssonar símstöðvar- stjóra í Borgarnesi fer fram á norgun að Borg. í tilefni útfarar- nnar fer Laxfoss aukaferð til Borg irness í fyrramálið. Finnlandsvinafélagið Sumi neldur kvöldvöku í Oddfellowhús- inu á þjóðhátíðardegi Finna, priðjudagínn 6. des., fyrir félaga sina og gesti þcirra. Er þetta fyrsta íkemmtun félagsins, og munu allir Flnnar hér í bæ og nágrenninu verða viðstaddir. Ávarp ílytur þar Eiríkur Leifsson konsúll, sýnd verð rr kvikmynd frá Finnlandi. Marja Pietilá flytur erindi, sýndir verða finnskir þjóðdansar. Frú Lingquist ies ættjarðarljóð o. fl. verður til skemmtunar. Eins og kunnugt er, var Suomi stofnað fyrir rúmum mánuði. Margir af Finnlandsvinum gátu ekki komið því við að mæta á stofnfundinum, en hafa óskað eftir að gerast meðlimir. Stjórn fé- iagsins hefir ákveðið að þeir. sem þess óska að ganga í félagið fram að 6. des., teljist meöstofnendur. Félagsskírteini og aðgöngumiðar að kvöldvökunni verða afhentir í Bókabúð Lárusar Blöndal næstu daga. Gcrizt áskrifendur að JJímunum Áskriftasímar 81300 og 2323 Eldurinn gerir ekkj boð á undan sér! Þeir, sem eru hyggnir tryggja strax hjá Samvin.rLutryggin.gum Rver fyltjist með tímauum ef eleki LOFTl/R? JJagJíf Armenningar. Skemmtifund iieldur Glímufé- lagið Ármann í Samkomusal Mjólkurstöðvarinnar sunnurd. 4. desember kl. 8 e. h. Spilað til kl. 10. — Skemmtiatriði. Dans bæði gömlu og nýju dansarnir. FJöl- mennið. Skemmtinefndin. Verðlagsstjörinn ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ i ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< ii1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111) Folalda og tryppakjöt | í heildsölu hjá: Sambandi ísl. samvinnufélaga Sími 2678 :|•IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII■II|I|||||||•|I■II■III||||||||||||||||||||■|||||||||||||||||■■|||||||||||||||||||||||||||||||IIII•II■I||||■||||||||||I♦ Sundiaug í vesturbænum Flestum er enn í íerrku minni baráttan fyrir byggingu sundhall- arinnar í Reykjavík. Þeir, sem um langt skeið voru titlaðir með heit- inu „fjandmenn Reykjavíkur", börðust fyrir byggingu hennar. Hinir sjálfkjörnu „vinir“ höfuð- staðarins stóðu í gegn og horfðu ár eftir ár á hverja íúðu brotna í hálfsmíðuðu húsinu, án þess að þeim rynni það til rifja. Síðan þessi langa og harða bar- átta um byggingu sundhallarinnar ; stóð, hefir mikið vatn til sjávar runnið. Sundhöllin er orðin viður- kennd menningai’stofnun. Allir munu nú vilja íara dult með mót- spyrnu sína gegn henni og allt skeytingarleysið um liana íraman af árum. En Reykjavík heíir stækkað mjög síðan Framsóknarmenn hófu baráttuna fyrir byggingu sundhall- arinnar. Reykjavík þenst út með ári hverju — inn með ám og sund- um og vestur að sjó. Þessi vöxtur bæjarins velaur því, að stöðugt verður að halda i horf- inu með nýjum umbótum og fram- kvæmdum. Nú er svo komið, að brýn þörf er orðin á því, að komið verði upp í vesturbænum sundlaug. í Melaskóla er ekki einu sinni kennslulaug. Heimili i vesturbæn- um verða að senda börn sín til sundnáms upp í sundhöll, og skort- ur á sundlaug i vesturbænum hef- ir það í för með sér, að margt ungt fólk, er ella myndi stunda sund- iðkanir í tómstundum sínum, van- rækir það að miklu eða öllu leyti. Fyrirhugað er, að veftur við Hagatorg verði reist iþróttahöll. Fullur vilji mun á, að í sambandi við hana risi upp ný miðstöð sund- iþróttar, og munu einstaklingar og félagssamtök vilja bera verulegan hluta kostnaðar, ef bærinn leggur fram myndarlegt framlag á móti. Þetta mál er þess virði, að farið sé að ræða v.m það og ritn og gera gangskör að því, að það komist síðan til framkvæmda, án allt of mikilla vafninga. J. H. GOÐ BOKAKAUP ♦ Úrvalsbækur, sem áður kostuðu 50—60 krónur fást ♦ nú fyrir kr. 25,00. Bækurnar eru þessar: ^ Þeir gerðu garðinn frægan 1—2 bindi ‘ og Dáðir voru drýgðar Undirrit..... óskar eftir að fá sendar í póstkröfu: Dáðir voru drýgöar. fyrir samtals kr. 25,00 Þeir gerðu garöinn frægan -f burðargjald Nafn Heimili Póststöö Sendist i pósthólf 1044. Auglýsingasími Tímans 81300

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.