Tíminn - 06.08.1950, Síða 7

Tíminn - 06.08.1950, Síða 7
170. blað TIMINN, sunnudaginn 6. ágúst 1950 Viðbúnaður Breta (Framhald af 8. siöu). Það er þó látið í ljós, að óttinn við kjarnorkusprengj- urnar sé mun meiri en hætt- an. Hver kjarnorkusprengja kostar viðlíka mikið og orr- ustuskip, og ein kjarnorku- árás er eins dýr og árás eitt þúsund sprengjuflugvéla með fullan farm af venjulegum sprengjum. Þá er álitið, að venjuleg, sprengjuheld skýli muni nægja til þess að forða mann- tjóni af völdum kjarnorkuá- rásar, ef þau verða búin hlíf- um, sem gamma-geislarnir komast ekki í gegnum, en þeir valda seinna sjúkdóm- um, nái þeir að komast í mannslíkamann. Aðrar varúðarráðstafanir eru þær, að koma upp geisla- mælum, er sýni magn gammageisla, búa fólk, er starfar á hættusvæðum, séj-- stökum hlífðarklæðnaði, gúmmíhönzkum og gúmmí- eða leðurstígvélum, flytja almenning í skyndi brott af hættusvæðunum og sjá um rækilegan þvott og hreinsun þess fólks, er þaðan kemur. Gammageislarnir myndast fyrstu sekúndurnar eftir að kjarnorkusprenging verður, og þeir, sem staddir eru ó- verndaðir innan 800 metra frá þeim stað, er sprenging- in verður á, bíða bana af geislaverkununum. Sjálfvirk umbiiðavél Framhald af 8. síðu. sumra þessara fisktegunda er á byrjunarstigi, en þeir, sem kaupa fiskinn i Bandaríkj- unum, leggja allmikla áherzlu á það, að geta fengið sem f jöl- breyttast úrval af fiskiteg- undum handa viðskiptavin- unum til að velja úr. i Er þá hentugast fyrir kaup- I endurna að fá allar tegund- irnar, sem þurfa að vera á boðstólum, hjá sama inn- flytjandanum. Virðist svo sem nýlega sé búið að upp- götva þessi sannindi, því að hingað til hefir svo að segja eingöngu verið unnið að hrað frystingu á þorski og ýsu fyr- ir Bandaríkjamarkað. i Auk þeirra tegunda, sem áður eru taldar, er lúöa fryst fyrir Ameríku markað. Er hún ekki pökkuð í litlar umbúðir, heldur heilfryst og send þann ig til Bandaríkjanna. i 100 manns við vinnu. Hraðfrystistöðin tekur í sumar á móti mestum hluta af afla þeirra báta, sem gerð- ir eru út frá Vestmannaeyj- um. Þegar vel aflast og fram- leiðslan er í fullum gangi, vinna um 100 manns við hag- nýtingu aflans, og er megin- hluti starfsins, eins og áður er sagt, miðaður við sölu vör- unnar 1 Bandaríkjunum. Hraðfrystistöðin er meðal þeirra hraðfrystihúsa, sem alltaf hafa lagt mikla áherzlu á frystingu fyrir Bandarikja- markað. Árið 1948 sendi frysti húsið þangað til sölu um 24 þúsund kassa og árið 1949 um 20 þúsund kassa. í ár verður framleiðslan fyrir Bandarikin þó meiri en nokkru sinni fyrr. Fyrstu sex mánuði ársins voru fluttir til Bandaríkjanna 25 þúsund kassar frá hraðfrysti- stöðinni. Maðurinn minn og faðir okkar FELIX GUÐMUNDSSON verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, miðvikudag- inn 9. ágús kl. iy2 e. h. Athöfninni verður útvarpað. Það eru vinsamleg tilmæli, til þeirra er vilja minn- ast hans, að í stað blóma og kransa láti þeir einhverja líknarstofnun njóta andvirðisins. Sigurþóra Þorbjörnsdóttir og börn. Erlent vfirlit (Framhald af 5. síöu.) m. a. margir rithöfundar frá Austur-Evrópu, sem eru nú land flótta. Aðalmál þingsins var að ræða um þá hættu, sem and- legu frelsi í heiminum stafaði frá kommúnismanum, svo og hvern skerf rithöfundarnir gætu lagt til baráttunnar fyrir and- legu frelsi. Þinginu var valinn staður í Vestur-Berlín til að sýna þann vilja rithöfundanna að þeir vildu starfa í fremstu víglínunni. Vatnsþéttir lampar og raf- lagnir Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI h. f. Laugaveg 79. — Sími 5184. TVorraenir verk- fræðing'ar. (Framhald af S. síöu.y munu þeir skoða Sogsvirkjun ina. Skoðuðu þeir hitaveit- una í boði bæjarins og fannst þeim til hennar mikið koma. Álitu þeir, að mikil verkefni biðu íslendinga i framtíðinni og töldu möguleika á að hér mætti betur hagnýta það, sem landið hefði upp á að bjóða í sambandi við virkjun fossa i og hagnýtingu jarðhitans. Þeir voru hrifnir yfir fram- förum á íslandi, sem þeir bjuggust ekki við að svo væri komið jafn langt áleiðis í verklegum framkvæmdum sem raun ber vitni. Gústaf E. Pálsson verkfræðingur er for seti ráðstefnunnar að þessu sinni. Vegna jarðarfarar Felixs Guðmundssonar verður skrifstofa Kirkju- garðanna og Kirkjugarðurinn lokað allan daginn miðvikudaginn 9. ágúst, og engin vinna framkvæmd þann dag. Kirkjugarðar Reykjavíkur íslenzk frímerki Notuð íslenzk frímerki kaupl ég ávalt hæzta verði. JÓN AGNARS Frímerkjaverzlun P. O. Box 356 — Reykjavlk Fasteignasölu- miðstöðin Lækjargötu 10 B. Sími 6530 Annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Enn- fremur alls konar trygging- ar, svo sem brunatryggingar, innbús-, líftryggingar o. fl. í umboði Jóns Finnbogasonar hjá Sjóvátryggingarfélagi ís- lands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, aðra tíma eftir samkomulagi. -'Jfc i Köld borð og heit- nr matur aendum út um allan bæ SlLD & FISKUR. Enginn íþróttaunnandi getur verið án Sportsblaösins, sem flytur nýjustu fréttir frá öllum löndum. Einnig birtast í blað- inu innlendar og erlendar grein- ar um íþróttir. Sportblaðið kemur út einu sinni í viku og kostar árgangurinn 30,00 krón- ur. Gerizt áskrifendur. Nafn ........................ Heimili ..................... Staður ...................... SPORTBLAÐIÐ, Vesturgötu 34, Reykjavík. Anglýsingasími Tímans er 81300. BergurJónsson Málaflutningsskrifstofa Heima: Vitastig 14. Laugaveg 65, sími 5833 ELDURINN gerir ekki boð á undan sér! Þeir, sem eru hyggniir tryggja strax hjá Samvinnutryggingum Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Almennur launþegafundur verður haldinn í Tjarnarcafé n. k. þriðjudagskvöld klukkan 8,30 stundvislega. Umræðuefni: Launamálin STJÓRNIN. i = ALLT ■ :r' !;• f. . ... . TIL SKEMMTUNAR 0G FRÓÐLEIKS Ágúst-heftið er komið út. Forsíðumynd af Klemenz Jónssyni leikara. Efni: Hringurinn réð úrslitum, ástarsaga. Skuggi fortíðarinnar, þýdd ástarsaga. Seytjánda sjálfmorðstil- raunin, smásaga. Perluvinir, smásaga eftir Dalmann. Framhaldssagan Syndir feðranna. Fyrir konur: Fullkomin hvíld kemur í stað svefns í kistulokinu Draumaráðningar Danslagatextar. Tónlistarsíðan. Flugsíðan: Fljúgandi disk- ar. Húsmæðrasiðan: Síldarmat reiðsla. Tískumyndir frá ÍRIS 10 spurningar. Myndasagan Daniel Boone Íþróttasíðan: Um 3. og 4. júlí. Skáksíðan: Ritstj. Sveinn Kristinsson. Bridgesíðan Krossgátan Kynnið yður fegurðarsam- keppnina þá, er ALLT efnir til. Kostar 5,00. Nýja fasteignasalan Hafnarstræti 19. Sími 1518. Annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða og verðbréfa. Við- talstími kl. 11—12 og 2—5 virka daga nema laugardaga kl. 11—12. Illllll 1111111111111111111111111,„„„„„|,,,||„t,,||,||,i,„,,,,||„,,,,|||,MflttMIMM«MMtlMIIIMSM4aillU(MM4IM lllll„llll„ll„tll„llllll„„„„„„lltllMII|l|„„, «fll„„„l„„„„„l„l„„„„„l„„lllllll„„l„„„„IIH„„l„„,„ll„„|HII IIIMIIIHIIIIII Loftleiðis—REYKJAVIK—AKUREYRI | Frá Reykjavík kl. 15,30 Frá Akureyri kl. 17,30 | LOFTLEIÐIR, Lækjargötu 2, sími 81440 i„l„„„„„„„„„„„„„„l„„l„„„l„l„„„l„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„, „,„„||H ■iiiMiii„„i„iiii„„iiiiii„i„iii„i„„„„uiu„iiiiii„n„iiMiiiiiiiiii ; IIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIfUIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIllilIllllllllllllllllllllllllilllilllllllllllllillllllHllllll

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.