Tíminn - 06.10.1950, Síða 1

Tíminn - 06.10.1950, Síða 1
Skrifstofur i Edduhúsinu Fréttasimar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasimi 81300 Prentsmiðjan Edda 34. árg. Reykjavík, föstudaginn 6. október 1950. 221. blað. 215 sveitabæir fá senn raf- magn frá rafveitum ríkisins 120 svekabæir hafn þeg'nr fengið |>að 120 sveitabaeir hafa nú þegar fengið rafmagn frá raf- magnsveitum ríkisins, auk fjölmargra kauptúna og kaup- staða, og verið er að vinna að rafveiluin, sem munu miðla 215 sveitabæjum rafmagni. , , Sandvík um Hraungerði að Efmðaðkoma. Hjálmholti, frá Hellu um Það hefir nokkuð stað- yegamót niöur i Áshverfi í ið á efni handa rafmagnsveit Rangárvallasýslu, frá Hvols- um ríkisins, sagði Eirikur veiii A alla bæi allt inn að Briem rafmagnsveitustjóri Fljótshliðarskóla og frá Æg- við tíðindamann frá Tíman- um í gær, en nú er það að koma, bæði vír, skiptistöðv- ar og einangrarar. Suðurland. Á Suðurlandi er búið að veita rafmagni til Hveragerð- is, Selfoss, Eýrarbakka, Stokkseyrar, Hellu, Þykkva- bæjar og Hvolsvallar. En ver- ið er að vinna að rafveitu um Ölfusið á alla bæi frá Hrauni að Laugabakka, um Flóann til margra bæja í Sandvíkur- og Hraungerðishreppum, frá Enn sama tíðarfar- ið á Sléttu Frá fréttaritara Tímans á Raufarhöfn. Enn hefir ekkert hey náðzt inn, og er tiðin hin sama og verið hefir sumarlangt. Fiski- leysi er einnig, svo að ástand ið er miður gott. Ekkert hefir snjóað enn úti á Melrakkasléttunni, aðeins gránað efst i hæðir. Hins vegar er bæði orðið ó- fært um Reykjaheiði og Hóls- sand, og áætlunarbifreið, sem fara átti frá Raufarhöfn 1 dag, fellir niður ferð af þeim sökum. Mun vera kominn all mikill snjór á Hólssand. issíðu niður í Oddahverfi á Rangárvöllum. Verður þessu starfi væntan lega lokið í haust eða snemma næsta árs. Einnig hefir verið sam- þykkt að leggja Íínu niður í Gaulverjabæ og frá Fljóts- hlíðarskólanum inn að Hlíð- arenda. Upp að Laugarvatni er ráðgert að leggja línu um svipaé leyti og virkjun Sogs- ins lýkur. Suðurnes. Allir bæir og þorp og þétt- býl býggðarlög á Suðurnesj- um hafa fengið rafmagn frá rafmagnsveitum ríkisins. Næstu sveiíum við Reykjavík hefir fafveita Reykjavíkur miðlað rafmagni, og er nú verið að vinna að rafveitu um Kjalarnes, en Álftanes og nágrenni Hafnarfjarðar hef- (Framhald á 7. síðu.) iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimMiiiiiiiiiiiiii | lieyþurrkiiii í | mjölþnrrkara | ! í sumar var gerð tilraun f | með það að þurrka liey í 1 | mjölþurrkara síldarverk- i j smiðjunnar á Ratafarhöfn. | ! Nokkurt vandhæfi reyndist f j á þessu, því að heyið vildi f i fara heldur fljótt í gegn- i : um hann, svo að það þorn- f I aði ekki nægjanlega, enda f ! látið í hann sjóblautt.Mun f f blásturinn hafa verið held | ! ur sterkur. ] Sennilega hefði þó mátt f f þurrka dálítið heymagn á i ! þennan hátt og leysa þann ! f ig sárustu vandræði i Í manna í þorpinu um fóður i f öflun handa kúm, ef vá- f ! tryggingarfélagið hefði f I ekki stöðvað þessar tilraun f ! ir vegna þess, að það taldi, f ! að íkveikjuhætta gæti staf f ! að af þeim. — lllllllllll•lllllllllllll••lll■l•l•lllllllllllllllllllllllllllllllllll Nokkrir heyskað- ar á Húsavík Frá fréttaritara Tímans í Húsavík í gær. í gærkvöld gerði hér af- takaveður með slyddu og síð- an rigningu • mikilli. í morg- un lygndi þó og stytti upp aftur og var sæmilegt veður í gær. Nokkrir heyskaðar urðu hér á Húsavík, feykti uppbornum heyjum og skemmdi. Skaðar þessir munu þó ekki hafa oröið stórfelldir. Snjólaust er á þessum slóð um í byggð, en nokkur snjór á heiðum. Reykjaheiði er orð inn illfær af bleytu og snjó. Þó fóru bílar yfir hana í gær. : Lögreglan láti lækni skoða ósjálfbjarga menn Á fundi bæjarstjórnar Reykjavíkur í gær bar Þórð- ur Björnsson lögfræðingur fram svolátandi tillögu: „Bæjarstjórnin felur borg arstjóra að koma þvi til leið ar, að götulögreglan færi ekki meðvitundarlausa eða ósjálfbjarga menn í varð- hald eða 1 geymslur sínar, nema læknir hafi skoðað þá áður. Þá felur bæjarstjórnin borgarstjóra að Iáta fram fara rannsókn á því. hver muni vera bezta framtiðar- skipan þessara mála, og séu meðal annars athugaðir möguleikar á því að ráða sérstakan lögreglulækni.“ 72500 tunnur af Suðurlandssíld í salt Á þriðjudagskvöldið var bú ið að salta 72500 tunnur sild- ar, er veiðzt hafði hér sunn- an lands. í frystingu voru komnar rösklega 40 þúsund tunnur og 4800 mál höfðu verið brædd. Söltunarstöð Haraldar Böðv arssonar á Akranesi var hæst söltunarstöðvanna. Þar höfðu verið saltaðar 5600 tunnur. Síðan á þriðjudag hefir lít ið veiðzt af síld. Enn fréttist ekkert af leiðangri Árna Versta veður hefir verið iindanfarna daga á |ieim slóðnm, sem leiðangurinn dvelur á Enn hefir ekkert samband náðst við leiðangur Árna Ste- fánssonar í Vonarskarði að því er Kristján Jóh. Kristjáns- son tjáði blaðinu í gærkvöldi. Dimmt hefir verið vfir og ekki hægt að fljúga austur til að huga að ieiðangrinum. Er talið versta veður á jöklinum og norðvestan undir honum alla þessa daga. í gær flaug flugvél frá Loft- leiðum til Vestmannaeyja, og í leiðinni flaug hún nokkuð austur á bóginn. Reyndi hún að ná talsambandi við leið- angurinn en heyrði ekKi til hans. Dimmt var yfir, svo ekkert sást á þær slóðir, sem leiðangurinn er á. Stöðin i Gufunesi hefir reynt að ná samb. við leiðang urinn og náði slæmu samb. við hann síðast á þriðjudags- kvöldið. Voru leiðangurs- menn þá enn kyrrir í tjöld- um sínum, en lítið annað heyrðist frá þeim. í gær kall- aði stöðin á leiðangurinn tvisvar á klukkustund en heyrði aldrei til hans enda eru radíóskilýrði mjög slæm þessa daga. Er þvi ekki vitað með vissu, hvort hann heldur enn kyrru fyrir við jökulinn eða er lagður af stað til byggða. Hætta getur verið á, að snjói svo, að erfitt verði að komast niður af hálendinu. Bifreiðasaragöng- ur teppast Hellisheiði var orðin mjög erfið bifreiðum vegna snjóa í gærmorgun, og kusu margir fremur Krísuvíkurleiðina. í gær var Hellisheiðarveg- urinn ruddur með heflum, og átti að ljúka því verki í gær- kvöldi. írvalskynjura forð- að frá tortímingu í dag verður fargað síðustu kindum tilraunabúsins að Hesti í Borgarfirði. Er búið að slátra þaðan á sjöunda hundrað fjár í haust. Nokkrum úrvalshrútum af ýmsum kynstoínum verður þó þyrmt. Verða þeir fluttir til Reykjavíkur, og heilbrigðar kindur í Engey sæddar með sæði úr þeim. Á þarmig að reyna að bjarga fáeinum úr- valsstofnum frá tortímingu, þrátt fyrir fjárskiptin. Runólfur Sveinsson, formað ur tilraunaráðs í búfjárrækt, var uppi á Hesti í gær, ásamt Halldóri Pálssyni sauðfjár- ræktarráðunaut, að velja þá hrúta, sem nota á til sæðing- ar. — Sex bílar tepptir í Siglufjarðarskarði Meimirnit* yfirgáfu |»á og komu gangandi til Sigliif jarðar í fyrrakvöld. Frá fréttaritara Tímans á Siglufirði í gær. Sex bílar, sem voru að koma úr Reykjavík og Skagafirði tepptust í brekkunni vestan Siglufjarðarskarðs á miðviku- dag vcgna snjóalaga. Ilafði gert norðanáhlaup með mikilli snjókomu í há fjöll, og yfirgáfu mennirnir bílana og gengu yfir skarðið til Siglufjarðar. Miklar umræður urðu um þessa tillögu Þórðar, en loks var henni vísað til bæjar ráðs með átta atkvæðum Sjálfstæðismanna í bæjar- stjórninni gegn atkvæðum hinna fulltrúanna sjö. — Sömu afgreiðslu hlaut tillaga frá Katrínu Thoroddsen um sama efnf Tíu menn voru í bílunum, og komu þeir til Siglufjarðar um tíuleytið um kvöldið. Á Siglufjarðarskarði er nýbyggt sæluhús, og kom það í góðar þarfir, því að mennirnir hvíldu sig þar. En bagalegt er, að ekki er í því sími. Skarðið mokað. Ý dag, fimmtudag var byrj að að moka veginn yfir skarð ið, og héldu þá bilstjórarnir aftur vestur yfir til bíla sinna, þar eð ekki þykir undir þvi eigandi að skilja þá eftir vest an skarðs lengur en ýtrasta nauðsyn krefur, þvi að héðan af er allra veðra von á þessum slóðum. — Einn bílanna er fólkstill, en f1mm '.•önbílor. Hljóp rafmagn í vír- net í húsvegg og kveikti í í gær kl. 16,30 var slökkvi- liðið kvatt að Sogamýrar- bletti 19. Þar var eldur i stofu horni milli þils og veggjar. Tókst fljótlega að ráða niður lögum eldsins og skemmdir urðu litlar. í fljótu bragði virtist þessi íkviknun mjög undarleg og erfitt að sjá af hverju hún gæti stafað. Húsið er „for- skallað“ sem kallað er, þ. e. steinlimt á vírnet. Engin raf- leiðsla var þarna nærri og eldur hafði ekki komizt þarna að. Við nánari athugun kom þó í ljós, að rafmagn var í vírnetinu og hafði kviknað út frá því. Mun rafleiðsla. er lak, einhversstaðar hafa leg- ið að virnetinu.Varðstjórinn á slökkvistöðinni kvað slika i- kviknun fátiða, og hef ði hann aðeins haft spurnir af einni slikri íkveikju áður. Snjóar í Borg- arfirði í fyrradag og i fyrrinótt snjóaði í byggð i Borgarfirði. Er það fyrsti snjórinn, s<.m þar íellur á þessv hausti.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.