Tíminn - 06.10.1950, Síða 8

Tíminn - 06.10.1950, Síða 8
„ERLEIVT YFIRLIT 6 I D IC Ralph Bunche „A FÖRIVEM VFGI“ I D4G Nýstárlegt bréf. Snjókoma á Vestfjörðum Frá fréttaritara Tímans á Flateyri. Hér kom í morgun norð- austan stórviðri og snjóaði niður í sjó. Fór veður versn- andi, er á daginn leið. Slátrað hefir verið hjá kaupfélaginu á níunda hundr að lamba, og reyndust væn. Um 850 lömb af kaupfélags- svæðinu voru seld til lífs á f j árskiptasvæðin. Þrír bátar héðan eru við reknetaveiðar syðra, en smá- bátar stunda fiskiróðra og kosningarnar í Danmörku um daginn, varð frú Dodil Koch afla treglega. Yfirleitt er hér kirkjumálaráðherra. Hér sést Frode Nielsen fyrverandi dauft yfir og atvinna frem- kirkjumálaráðherra afhenda frúnni embættið. ur lítil. I Þegar Hans Iledtoft endurskipulagði ráðuneyti sitt eftir H®r S.Þ. í Kóreu skipu- iagöur á nýjan leik / IVorðurherinn liefir gert ramgerða varn- arlínu yí'ir skagann á móis við Wonsan Hersveitir Suður-Kóreumanna eru nú koranar um 130 km. norður fyrir 38. breiddarbaug á austurströnd Kóreu og í nánd við Wonsan. Þar var framsókn þeirra stöðvuð í gær af ramm- gerðri varnarlínu, er norðurherinn hefir myndað þar. Skotgrafir og víggirðingar. Hin nýja varnarlína norður hersins mun ná yfir skagann þveran milli Wonsan og Pyang yang og er þar mikill viðbún- aður. Herinn hefir grafið skot grafir á löngum svæðum og komið upp víggirðingum á veg um og býst til að verja aðal- vegi með fallbyssuhreiðrum. Uppreisn á indó- nesískri eyju Róa Siollemlingar undir? Barnaskóli Akur- eyrar settur Barnaskóli Akureyrar var settur í fyrradag. Hannes J. j Magnússon flutti setningar- i ræðu. í skólanum verða 740 börn í vetur. Tekin er í notk- un að fullu í haust ný við- bótarbygging við skólann og fær hann þá betra húsnæði m.a. til heilbrigðiseftirlits og verða ljósböð í skólanum mjög aukin frá því sem verið hefír. Tveir nýir kennarar! hefja starf við skólann i haust þau Elín Bjarnadóttir og Theódór Daníelsson. öháöa fríkirkjusöfnuö- inum gefin kirkjulóð llálft annað þúsund manna í söfnuöinum Óháða fríkirkjusöfnuðinum, sem stofnaður var í Reykja- vík í fyrravetur, hefir nú verið gefin kirkjulóð á fögrum stað í vesturbænum — á horni Hringbrautar og Kaplaskjólsvegar. Eru hinir veglyndu gefendur Ingibjörg ísaksdóttir, ekkja Jóns Magnússonar yfirfiskimatsmanns, og dætur þeirra hjóna, Guðlín og Margrét, Ingimundur Jónsson verkstjóri og Ilclga Jónsdóttir kona hans. — Frá þessu skýrðu forráða- menn safnaðarins blaðamönnum í gær. Verkfalli gasstarfs- manna í London lýkur Starfsmenn gasstöðva i London ákváðu í gær á félags fundi að hætta verkfalli því, sem staðið hefir undanfarha daga og hverfa aftur til vinnu á mánudagsmorgun með þeim skilyrðum, að leiðtogum þeirra, sem sakaðir hafa ver- ið um að standa fyrir þessu ólöglega verkfalli verði ekki hegnt. Verkfallið hefir ver- ið dæmt ólöglegt, og 10 leið- togar gasstarfsmanna dæmd- ir í mánaðarfangelsi. Ókcypis hjúkrunar- hjálp - í K.höfn Sjúkrahúsin í Kaupmanna höfr. eru yfirfuli, og nú hefir borgarstjórnin ákveðið, að framvegis skuli lærðar hjúkr unarkonur koma á livert heim ili í borginni og veita aðstoð, þar sem þess er óskað, ef lækn ir telur þess þörf. Til þessa er gripið til þess að veita borgarbúum fullkomn- ari lieilbrigðisþjónustu en hefir verið, en auk þess er þess vænzt, að þessi ráðstöfun muni draga úr aðsókn í sjúkra húsin, svo að þar rýmkist nokkuð Kirkjubyggingarsjóður. Nú er verið að stofna kirkju byggingarsjóð og hafa þegar safnazt í hann nokkrar þús- undir króna, og kom kona, sem þó ekki er í Óháða frí- kirkjusöfnuðinum með þús- und krónur í sjóðinn í þakk- lætisskyni fyrir messur þær, sem hún hefir sótt hjá séra Emil Björnssyni í Stjörnubió, þar sem söfnuðurinn hefir haldið guðsþjónustur sinar og mun gera fyrst um sinn. En önnur húsakynni standa hon um nú til boða. — Berst söfn- uðinum sífellt mikið af gjöf- um og áheitum úr ýmsum áttum. Safnaðargjöld eru hin sömu og í þjóðkirkjunni og gömlu fríkirkjunni, átján krónur, en margir hafa sýnt þann öðl- ingshátt, að borga meira, og hafa til dæmis þrenn hjón lagt fram til samans 2500 kr. Hálft annað þúsund manns er nú í söfnuðinum, og ýms- ir menn hafa í hyggju að skrá sig í söfnuðinn við næsta manntal. Fjöiþætt fciagslíf. Fjölþætt félagslíf er innan safnaðarins. Kvenfélag var stofnað í fyrravetur, og eru í því 130—140 konur. Formaður þess er Álfheiður Guðmunds- tíóttir og varaíormaður Ingi- björg ísaksdóttir, er jafn- framt er formaður bazar- nefndar félagsins. Til happ- drættis verður einnig stofn- að innan félagsins, og hefir María Maack á hendi fram- kvæmdir happdrættisnefnd- ar. — í vor hélt prestur safnaðar- ins, séra Emil Björnsson. fundi til undirbúnings að stoínun kristilegra ungmenna félaga, og verður gengið frá stofnun slíks félagsskapar í haust. Loks var söngkór safnaðar- ins stofnaður í sumar, og er Jón ísleifsson söngstjóri, en Ottó Guðjónsson formaður hans. Útgáfa á ræðum sr. Emils. Ákveðið hefir verið að gefa ræður séra Emils Björnsson- ar i Stjörnubíó út til styrktar kirkjubygg.sjóðnum. Mun bók þessi eiga að koma út fyr ir jólin. Eiga þessar predikanir, sem orðið hefir að flytja í óvígðu húsi, þannig að stuðla að þvi, að söfnuðurinn eignist guðs- hús. — S.G.T. byrjar vetr- arstarfsemina S.G.T., sem undanfarna vetur hefir haft spilakvöld og dansskemmtanir í samkomu- húsinu Röðli byrjar starf- semi sína í Góðtemplarahús- inu í kvöld, en þar munu þessi spilakvöld og dansleik- ir verða á föstudögum í vet- ur. — Járnbrautarsam- band við Vín rofið Verkfallsmenn í Austurríki reyndu í gær að trufla sam- göngur við Vín með því að stöðva járnbrautarsamgöng- ur til borgarinnar. Austur- ríska stjórnin sendi herlög- reglu til að ná járnbrautun- um úr höndum kommúnista og í gærkvöldi var aftur kom- ið eðlilegt járnbrautarsam- band við borgina. ÚtbreiðsLa verkfallsins er lítil. Suðurherinn skipulagður á ný Lið Ba^idaríkjamanna, sem tók Seoul er nú að mestu á svæðinu milli Seoul og 38. breiddarbaugs. Hefir það sótt þar hægt fram undanfarna daga og er nú búið að yfir- vinna alla mótspyrnu á þess um slóðum sunnan baugsins. Skipar það sér nú í reglulega árásarlínu um 10 km. sunnan baugsins. Herlið það, sem varði Taegu í síðustu víglín- unni syöst á skaganum er enn sunnar á skaganum og vinnur að því að uppræta dreifða her j flokka og skæruliða. Er enn1 allmikið af leifum norðurhers ins á þessum slóðum í dreifð- um flokkum, að því er her- stjórn Mac Arthurs telur. Tundurspillir sekkur. Bandarískur tundurspillir rakst í fyrrinótt á tundurdufl við austurströnd Kóreu og sckk. Er það þriðja herskipið, sem Bandaríkjamenn missa á þessum slóðum af þessum sök um. Tólf menn drukknuðu af þessu skipi en rúmlega 20 hef ir verið bjargað. Enn var þó eftir að bjarga allmörgum mönnum af skipinu. Sakaðir um hryðjuverk. Tryggve Lie aðalritari S. Þ. hefir borizt kæra frá Kóreu- nefnd S. Þ. um ýmis hryðju- verk, er her Norður-Kóreu- manna hafi unnið síðustu vik ur í styrjöldinni á föngum, er hann hefir tekið. Uppreisn hefir verið gerð á eyju einni við norðurströnd Jövu, og hefir stjórn Indónes- íu sent þangað herlið til að bæla uppreisnina niður. Soe- carno forseti flutti vitvarps- ræðu í gær og sakaði Hollend inga um að róa undir upp- reisn þessari og styðja upp- reisnarmenn. Hann sagði, að bak við hana stæðu hollensk- ir liðsforingjar og hermenn, sem áður hefðu gegnt þarna herþjónustu og hollenzku stjórninni bæri skylda til að gera ráðstafanir til að halda mönnum þessum í skefjum. Nýtt verð á salt- fiski og harðfiski Nýtt hámarksverð hefir verið auglýst á saltfiski og harðfiski. Verð á saltfiski í smásölu verður kr. 4,15 kg. og í heildsölu flutt til smásala kr. 3,50, en sé fiskurinn ekki fluttur kr. 3,45. Verðið er ó- breytt hvort sem fiskurinn er afvatnaður eða ekki. Verð á harðfiski verður í heildsölu barinn og pakkaður kr. 14,40 kg. barinn og ópakk- aöur kr. 13,20. í smásölu bar inn og pakkaður kr. 18,00 en ópakkaður kr. 16,80. — Skólarnir í Húsa- vík settir Frá fréttaritara Tímans í Húsavík. Gagnfræðaskóli Húsavíkur var settur i gær. Skólastjóri er Axel Benediktsson. Nem- j endur eru um 60. Sú breyting j verður á skólamálum Húsa- , vikur í haust, að skólarnir ’ starfa eftir nýju fræðslulög- unum, og færist efsti bekkur ^ barnaskólans í gagnfræða- skólann og veröur þar tveggja ‘ vetra skyldunám. Einn kenn- ' ari, Jónas G. Jónsson, flyzt á milli skólanna og starfar nú við gagnfræðaskólann. Barnaskóli Húsavikur var settur 1. október. Skólastjóri hans er Sigurður Gunnarsson. Clausen-bræður komnir heim Haukur og Örn Clausen komu heim með Gullfossi í gær eftir dvöl sína i Svíþjóð, þar sem þeir tóku þátt i ýms- um iþróttamótum éftir að Evrópumótinu í Brússel lauk. í keppni í Svíþjóð setti Hauk- ur m.a. nýtt Norðurlandamet í 200 m. hlaupl. I Aflahæstu rek- I netabátarnir í 1 Aflahæstu bátarnir, sem | j reknetaveiðar stunda," 1 munu nú hafa fengið hátt j á f jórða þúsund tunnur. | | Mestan afla munu hafa | j fengið Ingólfur frá Kefla- j j vík og Týr frá Vestmanna- | I eyjum, gerður út frá Sand- j j gerði, báðir 3700—3800 tn. | IIMMMMIMMIMMMIMMMIIMMIIMIMMMMMMMIMMMIIMMMII

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.