Tíminn - 15.02.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.02.1951, Blaðsíða 1
<**- mr Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarjlokkurinn Skrifstofur I Edduhúsinu Fréttasimar: 81302 og 81303 AfgreiBslusimi 2323 Auglýsingasimi 813C0 PrentsmiBjan Edda 35. árgangur. Reykjavík, fimmtudaginn 15. febrúar 1951. 38. blar, í- B Storbrum ao Birtingaholti íbúðarhúsið að Birtingaholti í Hrunainannahreppi, pr brann til kaldra kola á einni klukkustund um hádegið í gær i Vonast eftir höfn í Rifi á næstu þrem árum Ilætta á að fyrri framkvæmdir við höfnma þar s|iillist verði ekki Iialdíð áfram í v.»r Frá fréttar tara Tímans á Hellissandi. Höfnin í Rifi bíður enn frekari framkvæmda og hugsa sjómenn á Snæfeilsnesl með ánægju til þe rrar tíðar, er þeir geta farið að saekja sjó nn við gjörbreytt skilyrði frá þeirri höfn. Úti fyrir bíða hin öruggu fiskimið, þar sem afli er aldrei tal nn bregðast, þó þurfa kunni á varðskipi að halda til að bægja veiðiþjófum frá ströndinni. En þeir gerast nú nærgöngulir við hin fer\gsælu f skim ð úti fyrír Snæfells- nesi, eins og áður hefr komið fram í Tímanum. Oýrmætt bókasafn frá tíð Ágústs HeSgasonar fórst þar íhúðarhHStð hrítmi á klukkustuml, ásaint flestum iniianstokksinuiium. þrátt fyrir öí- uft hjjörgunarstarf heimafólks 0£( ná$iranna íbúðarhúsið að B'rtingaholti í Hrunamannahreppi brann til kaldra kola um hádegisbilið í gær, og varð aðeins bjargað litlu einu af innanstokksmunum og engu úr gömlu og dýr- mætu bókasafni frá tíð Ágústs Helgasonar. Standa hjónin í Birtingaholti, Sigurður hreppstjóri Ágústsson og Sigríður Sigurfínnsdóttir, uppi húsnæðislaus með fólk sitt, en níu manns var í heimili i Birtingaholti. íbúðarhúsið í Birtingaholti Skömm stund var eitt af elztu timburhíis- til stefnu. um á Suðurlandi, byggt jarð- j Tíðindamaður frá Tíman- skjálftasumarið 1896. Það var, um átti síðdegis í gær tal við ein hæð, kjallari og portbyggt! Sigurð í Birtingaholti, og var ris, um 130 fermetrar að hann þá staddur i Syðra- grunnmáli, járnvarið. Komst út um glugga á rishæð Við björgunina var ötullega gengið fram, þótt að þá þegar kominn mikill eld eins litlu einu yrði bjargað, J ur. Ég var sjálfur uppi á Flúö því að húsið varð alelda á fá t um við kennslu, og var þegar um mínútum.Varð dóttir hús í stað símað til mín, og svo Langholti. Sagðist honum svo frá: - Eldsins varð vart klukk j an hálf-tólf. Tók þá reyk að mjög leggja upp úr kjallara, og var Hvað tefur verð-! gæzlustjórann ? j Síðustu daga hafa koni- j ið fram opinberlega þpng-* ar ásakanir á hendur H. < Benediktsson & Co. og Olíu! vcrzlun ísiands um grun-j samicgt verð á smurnings olíum, og virðist flest beqda til þess, að hér hafi verið framið stórkostlegt yerðlagsbrot af þessum að ilum. Hvenær hefst verðgæzlu stjóri handa um rann-t sókn á hendur þessum fé-j lögum, er liggja undir svo* þungum og rökstuddumt 'grun: Fullgerð höfn á þremur árum. Eftir þe;m útreikningum, sem fyrir hendi eru, mætti takast að byggja ágæta höfn i Rifi á þremur árum, með því að varið sé til þess tve’m ur milljónum króna á ári. Yrði þá komin þar fullgerð höfn með tilheyrandi bryggj- um og athafnasvæði á land,’ og sjó fyrir marga stóra vél- báta. Myndi þetta þýða nýtt tímabil í útgerðarmálum Snæfellinga og bjartari fram tíð fyrir sjómenn á utan- verðu Snæfellsnesi. Hinar fengsælu verstöðvar myndu þá aftur öðlast snn fyrri sess í t:lveru og lífi þjóðar- innar, en Rif var eins og kunnugt er um langt skeið e.n allra fengsælasta verstöð in á land nu. Byrjunarframkvæmdir standa enn. Eins og kunnugt er, er búið að vinna nokkuð að hmni nýju höfn í Rifi. Dýpkunar sk pið Grettir gróf þar i ágúst 1948 og var þá unnið að h<xfn- (Framha’d á 7. síðu.) bændanna, Arndís, og fleira fólk að forða sér á síðustu stundu út um gluggana á ris hæðinni, en þagnað hafði það brotizt upp til þess að ná fatnaði úr svefnherbergjum. Hlaut þó enginn veruleg meiösl. Eldsupptök og vátrygging Um eldsupptök er ekki vit- að með fullri vissu, en senni- legast þykir, að kviknað hafi í út frá olíukyndirigu, en þó ekki talið með öllu útilokað. að kviknað hafi í út frá raf- magni. Hús og innanstokksmunir var vátryggt, en hvort tveggja lágt. / Varaaflstöð Akureyrarbæjar brann til ösku í gærkvöldi Aliar vélar og olíuhirgðir briinnu en g'æzlu Tiif nnaniegt tjón. maður liomst naumlega íir elilSiafinu Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. í gærkvöldi var stórbruni á Akureyri. Vararafstöð bæjar- Ins í GlerárgTi brann 11 kaldra kola með öllum vélum og útbúnaði. ásamt miklum olíubirgðum. Einn maður var á verði í stöð’nni, er íkv knunin varð, og slapp hann naura- lega út úr eldinum. Kviknaði í olíu eða gasi. Það var um klukkan 5,39 í gærkvöldi, að eldur kom upp í stöðinni. Var einn mað ur á verði við vélgæzlu, og magnað st eldur nn svo Slökk'úl ð ð á Akureyri kom á vettvang, en lítið var hægt að gera til að slökkva. Logaði glatt í olíunnni op svó var eldurinn ofsafeng nii, að eld- súlurnar lagði með miklrm á hina næstu bæi. Eldurinn magnaðist á svip stundu, og hófst heimafólk þegar handa um björgun, og kom fólk af næsta bæ Syðra- Langholti innan lítillar stund ar til liðs við það. En skömm stund var til stefnu, þvi að logarnir læstu sig nú um alla stiga og ganga, því að viður- inn var þurr og mjög eldfim ur. Óhugnanleg aðkoma. — Ég kom heim hálftíma eftir að eldsins varð fyrst vart, og þá teygðu eldtung- urnar sig út um glugga húss- ins og sleiktu pósta og dyra- stafi. Varð þá engum frekari björgunartilraunum við kom ið, enda hvergi hægt nærri að koma sökum hitans. Önnur hús varin. Milli t”+tugu og þrjátiu menn af næstu bæjum komu á vettvang, og er hætt við, að eldurinn hefði borizt i fjós og hlöðu, er stóðu spölkorn frá húsinu, ef ekki hefði not ið við aðstoðar þeirra. Það vildi og til, að lygnt var og aðstaða til þess að ná i vatn góð. Féll eftir klukku- tíma íbúðarhúsið féll um klukkan hálf-eitt, klukkutima eftir að eldsins varð vart. Um svipað leyti kom slökkviliðið frá Akureyringar hafa orðið fyrir t lfinnanlegu tjóni af völdum þessa eldsvoða. Raf- stöðln, sem brann, var þýð- ingarmikil vararafstöð fyr'r Akureyrarbæ og látin ganga 11 að létta undir með Laxár- stöðinni, þar sem álagið á hana er orðið of mikið, eins og kunnugt er. Auk þess var vararafstöðin e ni aflgjaf- í Selfossi og kæfði það eldinn Mest af þýfinu komið til skila í gær var haldið áfram leit inni að peningunum, sem. stolið var úr Sjúkrasainlag- inu í Hafnarfirði. Var sótt til Keflavíkur fjárfúlga sem þjófarnir höfðu falið þar og eru báðir pemngakassavnir og mest af peningunum fund. ið. 1237 farþegar í janúar Flugvélar Flugfélags ís- lands fluttu 1237 farþega í janúarmánuði, þar af 1096 innanlands og 141 á milli landa. Á sama tíma í fyrra voru hins vegar fluttir sam- tals 633 farþegar. Vöruflutningar félagsins í s. 1. mánuðí námu 32,971 kg. í innanlandsflugi og 4,450 kg. í millilandaflugi. Þá voru flutt 8,188 kg. af pósti hér inn- anlands og 1,494 kg. á milli landa. Flugdagar í innanlands- flugi voru alls 25 í mánuðin- um. i . skyndilega, að hann gat rétt! hita 30—40 metra í loft upp með naumindum bjarga^ sér j úr gilinu. Snjór var á jörð, út úr stöðvarhús nu, sem varð, og torveldaði það einn g starf alelda á svipstundu- I slökkvibðsins. inn, sem bærinn hafði þegar LaxárstÞ*in bilar. En raf- magn frá vararafstöð nni var þá látið til sjúkrahúsa og annarra fyrirtækja, ser* ekki geta verið án rafmagns.. (FrnmhaM á. 2. siBu.) í rústunum. Klukkan eitt var búið að slökkva eldinn, en þá var heldur ekki annað eftir af Birtingaholtshúsinu en öskuhrúga og sviðnir og hálf- brunnir brandar. (Framhaid á 7. síðu.) Fjórir bátar við róðra í Þorlákshöfn Fjórir bátar stunda nú róðra frá Þorlákshöfn. og hafa gæftir verið góðar upp á síðkastiö, en afli er enn heldur tregur, fjórar til sex smálestir á bát í róðri. Tveir bátar hafa tekið fisk: til útflutnings í Þorlákshöín, og fer vélbáturinn Viktoría þaðan með bátafisk í dag, en Björn Jónsson er nú í Eng- landi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.