Tíminn - 15.02.1951, Blaðsíða 5

Tíminn - 15.02.1951, Blaðsíða 5
38. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 15. febrúar 1951. 5 Fimmtud. 15. feb. Erlent fjármagn og áhætta Það hefir sætt nokkurri mótspyrnu á Alþingi, að rík- isstjórnin fengi heimild til að taka að láni erlendis 15 millj. króna handa Búnaðarbankan um, svo að ræktunarsjóður og byggingarsjóður hans gætu haldið áfram starfsemi með eðlilegum hætti. Allt i einu eru menn farnir að sjá hættur þær, sem því eru sam fara að binda þjóðinni*skulda byrðar erlendis. Það væri léttúð að gera lít ið úr því, að illt sé áð vera skuldugur. Hins vegar er það staðreynd, að það þarf útlent fjármagn til að byggja upp atvinnulíf landsins. Það hefir verið gert með erlendu fjár- magni og það á ekki að vera nein hætta í sjálfu. Það er engin hætta, þó að bændur sém afla fóðurs fyrir hundrað þúsund krónur ár- lega taki að láni 10 þúsund til að gera verkun og geymslu þessa fóðurs örugga og ár- vissa og tryggja sér þar með einhverja vexti af því fé, er þeir hafa bundið í mannvirkj um og bústofni. Hin föstu lán úr umræddum sjóðum Búnaðarbankans eru yfirleitt engin áhættulán, heldur fé, sem stendur á öruggum vöxt •um og það er engin ástæða til að óttast vanskil við útlönd af íslendinga hálfu, þó að þeir fái nokkuð erlent fjármagn til ráðstöfunar á þann hátt. Hitt er annað mál, að þjóð Ín verður að varast að lifa yfir efni fram og hún verður að hagnýta vinnuafl sitt og atvinnutæki sem bezt. Það er á þeim sviðum, sem hættan vofir yfir. Það er engin hætta á því, að þær 15 millj., sem Búnað- arbankinn fær hér til um- ráða, verði lagður í atvinnu- tæki, sem ekki verða notuð nema með höppum og glöpp- um eða bundnar í framkvæmd um, sem ekki verða nytjaðar nema af og til. Og það er held ur engin hætta á því, að þetta fé verði notað til að byggja einkaíbúðir, sem eru dýrari og íburðarmeiri en þjóðín hefir ráð á að veita sér. Það er heldur engin ástæða til að óttast, að þessar 15 milljónir verði lagður í fyrir- tæki, sem geta skapað eig- endum sínum skyndigróða, sem þeir kippa út úr atvinnu lífinu af litlum þegnskap og þjóðhollustu og verja til einka eyðslu innan lands eða utan eða þá leggja i misráðna fjár festingu. Undarlegt er það, að varúð- in gagnvart erlendum lántök um skuli hafa vaknað þá fyrst, er um er að ræða þess- ar 15 milljónir, sem engar vonir um persónulegan stór- gróða eða lúxus eru bundnar við, heldur einungis vonir um farsælt athafnalíf iðjusamra alþýðuheimila, þar sem unnið er af trúmennsku við land og þjóð. Sannarlega fara menn að verða áttaviltir og trúlítlir á land sitt og þjóð, þegar þann ig er tekið á málum. Við þess ari andstöðu væri ekki neitt að segja í sjálfu sér, ef hún kæmi frá mönnum, sem væri ERLENT YFIRLIT: Calouste Sarkis Gulbenkian Ilann er talinn ríkasti ínaðnr í heimi og jafnframt einn liinn dularfyllsti í stjórnartíð Calvin Coolidge Bandaríkjaforseta gegndi Andrew W. Mellon lengstum störfum fjármálaráðherra og hlaut lengi vel mikið hrós fyrir embættifefærslu sína. Að lokum dró þó ský fyrir sólu, því að upp vist varð; um mikil skattsvik, er fyrirtæki Mellons höfðu gert sig sek um, en hann var einn mesti auðmaður _ Bandaríkjanna um sína daga. Skattsvik þessi urðu I þó aldrei ópinber, því að Mellon tók þann kost að láta af störf- um og lát'á mikið af eignum sin- um ganga til ríkisins. Hann gaf ríkinu hið stóra málverkasafn sitt, sem -var þá stærst og bezt slíkra safna í einkaeign, og jafnframt dét hann byggja yfir það safnhús mikið og fagurt í Washington. Safn þetta, Nation- al Gallery of Art, er nú talið eitt hið állra fremsta í veröld- inni. Eftir að Mellon hóf að safna málverkúfh hafði hann allar klær út'hg hafði umboðsmenn ! á öllum þeim stöðum, þar sem líklegt va-r að hægt væri að ná í frægt -málverk. Oftast voru þessir umboðsmenn öðrum hlut skarpari í þessari samkeppni, enda gátu.þeir boðið vel. Einu sinni varð þó Mellon alvarlega undir i þéssari samkeppni, en það var 1929, er rússneska kom- múnistasfjórnin var í fjárþröng og seldi því ýms fræg listaverk, en nú harmar hún það sárlega. Áður en umboðsmaður Mellons komst á jjettvang, hafði annar auðmaður, orðið fyrri til og keypt öU„ beztu verkin. Maður þessi var þá og er enn tiltölu- lega lítið þékktur, en þó er hann talinn ríkásti maður veraldar. Hann var Calouste Sarkis Gul- benkian. Listasafn Gulbenkians. Gulbenkians átti þá þegar orð ið mikið iistasafn og hann hefir haldið söfnun sinni áfram síðan. Hann hefir ekki aðeins safnað málverkum. heldur einnig högg myndum, vegg- og gólfteppum, margvíslegum skrautmunum, myntum o. s. frv. Þetta mikla safn sitt geymir hann í tveimur stórhýsum ðg er annað í London en hitt i Párís. Höll hans í París hefir 106 herbergi og 5 stóra viðhafnarsali og er samt erfið- leikum bundið að koma fyrir öllum listaverkum og skraut- munum, sgm eru þar. Á þaki hallarinnar er komið fyrir blóma garði, þar sem orkidíur og ýmsar austurlenzkar jurtir eru rækt- aðar í vérmihúsi. Höggmyndirn ar einar, Sém eru þar í egypzku deildinni, eru alltaf taldar 40 millj. kr. virði. í eigu Gulben- kians eru mörg frægustu mál- verk, sem máluð hafa verið. Gulbenkians hefir sjálfur litla ánægju af söfnum sínum, en þó heldur hann áfram að kaupa: Sonur hans sér um safnið í London, en dóttir og tengda- sonur um safnið í París. Hjá þeim dvelur einnig kona hans. Sjálfur býr Gulbenkian einn. síns liðs, ásamt þjónum sínum,1 á hóteli í Lissabon. Þaðan hefir hann ekki farið seinustu átta árin. Auðurinn virðist ekki hafa fært honum mikla ánægju. Ófekir Gulbenkians. Það er haft eftir Gulbenkian, að hann hefði alið í brjósti sér þrjár óskir, er hann hóf lifs- starf sitt. 1 fyrsta lagi vildi hann græða, í öðru lagi vildi hann eignast mikið af listaverkum og í þriðja lagi vildi hann vera ó- þekktur. Segja má að allt þetta hafi gengið honum að óskum. Þó Gulbenkian sé að líkindum langríkasti maður heimsins og hafi verið það um langt skeið, er hann næsta lítið þekktur. Hann forðast blaðamenn og það má heita hundaheppni, þegar ( ljósmyndurum hefir tekizt að ná mynd af honum. Hann tekur yfirleitt ekki á móti gestum og umgengst ekki annað fólk en þjóna sína. Jafnvel fjölskyldu sína hefir hann ekki séð hin síðari ár. Gulbenkian er fæddur í Scut- j ari í Tyrklandi 1869 og verður því 82 ára á þessu ári. Faðir t hans var armenskur. Armenar! bjuggu þá við miklar ofsóknir j af hálfu Tyrkja, en samt tókst mörgum þeirra að komast vel á- fram á viðskiptasviðinu. Meðal þeirra var faðir Gulbenkians. Olíuvinnsla var þá nýlega hafin í Baku og hafði faðir Gulben- kians átt þátt í henni og hagn- azt vel af því. Hann setti son sinn til mennta í Bretlandi og lét hann ferðast víða um lönd til að afla sér sem mestrar yfir- litsþekkingar. Árið 1895 hóf svo Gulbenkian viðskiptarekstur upp á eigin spýtur og sneri sér eingöngu að olíuvinnslu og olíu- verzlun. Ríkidæmi Gulbenkians. Það yrði langt mál að rekja viðskiptaferil Gulbenkians, enda mun hann líka fáum kunnur til fulls. Gulbenkian hefir jafn an unnið að tjaldabaki. Hann hefir haft lag á því að ná sam- böndum við rétta menn og vera á réttun>stað hverju sinni. Þau olíufyrirtæki munu ekki vera mörg, sem hann hefir ekki ver- GLLBEMviAV ið riöinn við á einn eða annan hátt. Mest hefir hann þó senni- legá grsétt á olíuvinnslunni í Irak, en eftir fyrri heimsstyrj- öldina tókst honum að koma ár sinni þannig fyrir borð, að hann fékk 5% af árlegum hagnaði olíuvinnslunnar þar. Þessum 5% heidur hann enn og eru tekjur hans af því sagðar 12—15 millj. kr. á ári. Fé sitt hefir hahn svo vaxtað með þátttöku í öðr- um oliuhringum og er talið, að hann hafi t. d. nýlega grætt 25 millj. kr. á fimm mínútum, er hlutabréf í Shell hækkuðu í I Öfugþróun í réttar- farsmálum Morgunblaðið heldur áfram að Iemja höfðinu við stein- inn. Það heldur þeim áróðri áfram, að Framsóknarmenn haf; átal.ð dómsmáiaráðherra ' fyr!r það, að hafa fyrirskipað rannsókn í málum þeirra Jónasar Þorbergssonar og Ilelga Benediktssonar. Hins vegar svíkst það undan því að svara þe-m fyrirspurnum Tímans, hvenær Tíminn *hafi átalið þessi verk dómsmála- ráðhetra eða hvenær ráðherr- ar Framsóknarflokksins hafi kvartað undan þeim í ríkis- stjórninn’. Mbl. lætur það ó- gert að svara þessum fyrir- spurnum einfaldlega af þeirri ástæðu, að þetta hef.r aldrei átt sér stað. Framsóknar- menn hafa aldrei átalið það, að þessar rannsókn'r væru fýrirskipaðar, heldur t. d. þvert á móti verið þess hvetj- andi, að rannsóknin I máli útvátþisstjóranS færi fram. Hitt er svo annað mál, — og á það m nnist Mbl. ekki einu orð’, — að Tíminn hefir verði. Næsta erfitt er talið að átalið, hvernig þessar rann- méta eignir hans, en gizkað er á, að þær séu ekki innan við 15 miljarða íslenzkra króna. Gulbenkian og hollenzki olíu- kongurinn Deterding voru um meira en 30 ára skeið nánir samstarfsmenn, en svo slitnaði sóknir hafa verið framkvæmd ar. Til þess að rannsaka mál Helga BenediktSsonar virðast hafa val'zt meira og minna óhæfir menn, en hins vegar fullir af pólitískum fjandskap til hins ákærða. f máli Jónas- upp úr með þeim. Það sýndi sig . „ . þá, að Gulbenkian getur verið ar Þorbergssonar er fynrskip- hefnigjarn. Allskonar sögur u® framhaldsrannsókn, þótt breiddust út um Deterding og jafn þaulvanur dómari og fyrirtæki hans, hann átti að, Valdimar Stefánsson annað- hafa framið sjálfsmorð o. s. frv.' ist frumrannsóknina. Því verð Hlutabréfin í fyrirtækjum hans ur ekki ne-tað, að þetta hvort í af þess- tveggja samrímist ekki heið- arlegri og óhlutdrægri rann- um ástæðum og mun Gulben- kían hafa notað sér tækifærið til þess að kaupa þau á meðan. Frá hátterni Gulbenkians Gulbenkian hefir verið brezk- sókn. í*að, sem Tíminn hefir á- talið hjá dómsmálaráðherra, er þó ekki fyrst og fremst (Framhald á 6. síðu.) ur ríkisborgari um hálfrar aldar , þetta, heldur það, að ráðherr- skeið. Hann var oft áður fyrr ann lætur bersýnilega önnur fulltrúi brezku stjórnarinnar í lög gilda fyrir samherja sína og andstæðinga. Það er ekk- ert við því að segja, að ráð- herrann fyrirskipi rannsóknir í málum andstæðinga sinna, ef sakir v’rðast fyrir hendi, þvert á móti er það embættis skvlda hans. Á sama hátt er hættuna í Evrópu og telur það líka brot á embættis- blaðið, að e nkum sé nú ótt- , skyldu hans, þegar hann van- ast, að Rússar ráðist á Júgó-I rækil. að láta sömu lög og réttarhætti ná 11 samherja Raddir nábúanna í forustugrein Alþýðublaðs- ins í gær er rætt um stríðs- í það stefnumál að vera á móti öllum lántökum erlendis eða lántökum erlendis yfirleitt. En þegaj: menn, sem sýnt hafa mjkla dirfsku í þeim efnum, ■ shúast gegn þessum 15 milljónum króna sérstak- lega, ber það vott um ömur- legt trúleysi á landið og fjand skap við landbúnaðinn. Það þýðir ekkert að segja sem svo, að menn hafi áhuga á framförum landbúnaðarins og vilji að bændur rækti meira og byggi upp, en neita þeim jafnf jamt um tiltölulega litið láliSre 'til þess að géra eitthvað af þessu. Landbúnaðurinn er ennþá laus við allt það, sem mestri truflun og spillingu veldur í efnahagsmálum þjóðarinnar, en það er skefjalaus eyðsla og sóun, ofrausn og íburður, vinnusvik og „forstjóra“ó- megð, verkföll og vinnustöðv- anir. Meðan þetta, sem flétt- ast saman á mörgum sviðum öðrum, nær ekki inn í land- búnað, hefir þjóðin ástæðu til að leggja sérstaka rækt við að efla hann og auka stofnfé hans, þvi að hún á ekki ann- að fé, sem ber henni tryggari ávexti, ef rétt og hlutlaust er á málin litið. Það ber því vott um, að al- þingismenn hafa ekki stað- góða þekkingu á efnahags- málum og atvinnumálum þjóðar sinnar, þegar þeir rísa gegn þessari litlu lántöku sér staklega. Þeir virðast hvorki óttast eyðsluna né skipulags- leysið og stjórnleysið á at- vinnumálum þjóðarinnar annars staðar en við land- búnaðinn. En þeir eru hrædd ir við trúna á landið sjálft. Þess vegha sjá þeir ekki hvar hættan er og hvert óhætt er að fara. Þeir eru eins og villt- ir menn, sem stefna í voða vegna þess, að þeir vita ekki hvar hætturnar raunverulega eru. slavíu. Það seg r: „Það er ekki svo að skilja, að nokkur, sem skyn ber á bar- dagaaðferðir Rússa, búizt við því, að þeir muni sjálfir ráð- ast á Júgóslavíu. Nei, vissulega myndu þeir skáka fram gegn henni leppríkjum sínum, Búlg aríu, Rúmeníu og Ungverja- landi, eins og þeir létu Norður Kóreu í fyrrasumar ráðast á Suður-Kóreu, enda eru þessi ríki nú látin vígbúast svo síð- ustu mánuðina, að menn eiga erfitt með að skilja það öðru vísi, en að þeim sé ætlað eitt- hvert meiriháttar hernaðará- tak, og það heldur fyrr en síð- ar. Öllum var þessum ríkjum bannað í friðarsamningunum, sem við þau voru gerð eftir aðra heimsstyrjöldina, að hafa nema óverulegan her. En vitað er, að þau hafa nú þegar að minnsta kosti þrefaldan her á við það, sem þeim er heimilt og að Rússar leggja þeim ekki aðeins til öll nýtízku vopn, svo sem skriðdreka og flugvélar, sem Júgóslavía á lítið sem ekk ert af, heldur og rússneska her foringja og ráðunauta". Alþýðublaðið segir að lok- um, að liklegasta le!ðin til að afstýra árás á Júgóslavíu, sé að láta Rússa vita, að hún standi ekki ein, ef á hana verði ráðizt, enda séu viðræð- ur um þetta atriði hafnar í höfuðborgum vesturveldanna. smna. Mbl. b?ður Tímann um að nefna dæmi þessu til sönnun ar. Það skal fúslega gert, þótt Mbl. færist undan að svara fyrirsþurnum Tímans. Það skal byrjað á þvf að nefna nýjasta dæmið, mál lögreglu- stjórans f Reykjavik. Hann er staðinn að því að brjóta lög og reglugerðir f stórum stíl. Sjálfsögð viðbrögð dómsmála- ráðherrans áttu vitanlega að vera þau, að fyrirskipa rann- sókn og víkja lögreglustjóran um frá störfum. Þvert á móti tekur ráðherrann upp vöfn fyrir hinn brotlega embættis- mann og gengur meira áð segja svo langt, að segja það vísvitandi ósatt, að hann hafi aðeins fylgt fordæmi fyrir- rennara sinna. En jafnvel þótt svo hefði verið, var það engin afsökun. Með sama hætti gæti dómsmálaráðherr- ann réttlætt hvaða afbrot, sem væri, því að jafnan er hægt að f nna dæmi þess, að svipað afbrot hafi verið fram ið áður. Þá má minna á málamynd- arrannsókn þá, sem dóms- málaráðherra hefir fyrirskip- að í máli S.Í.F., bersýnilega (Framhald á 6. síðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.