Tíminn - 15.02.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 15.02.1951, Blaðsíða 7
38. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 15. febrúar 1951. 7 Höfn í Rifi tFramhald af 1. siðu.) argerðinni fyrir um 400 þús. krónur. Kqmst gröfturinn þá vel á veg, en nokkuð vantaði t'l að hægt væri að nota höfn ina þá strax. Herðubreið tekur i niðri við Arnarstapa Strandferðask pið Herðu- breið tók niðri við Arnarstapa Gerðu menn sér vonir um á Snæfellsnesi í fyrrinótt, og að hægt væri að halda verlt- inu áfram strax vorið eft'r, en Sögnritim hsinda- vaðsháttariias (Framhald af 4. sí/iu.) verið óbein vörn fyrir Olíu- félagið. Þstta fór vel í reyf- ara og þetta gat verið hag- j kvæm söguskoðun fyrir flokk i inn þinn. Þegar ég hefi bent á, að þú snúir hér málum, Samanhurðui* á Esso og Vaouum SEimrn- ingsoiíuui (Framhald af 3. slSu.) smurningsolíu, enda víðast hvar seld á svipuðu verði og sums staðar á hærra verði en Mobil Oil. stóð þar á grunni rösklega þrjá tíma, en losnaði síðan þær vcnir urðu að engu. Er sjáhkrafa. Var skpð á leið þan"n“ig) að þú látir það> sem talið að talsverð hætta se a jnn á höfn na er það kenndi á unúan ter vera svar við að það sem búið er að gera grunns. þvi sem á ettir kemur, svar- sp llist, nema haldið sé á- Nokkur leki kom að skipinu arðu tvennu tii- fram við útgröftinn og hon- fremst, og þótti ekki rétt ann um lokið. Yrðu þó strax nokk að en að láta það snúa 11 kirt um að leocrja það á þio ur not af verkinu þó önnur Reykjavíkur. Kom það hingað að vita hið rétta, og skal ég mörgu notendur mannvirki væru ekki t l stað í gær, og verður tek'ð upp til elilci niótmæla því. að það sá ismurninSsolíunnar 1. Hvers vegna lækkuðu Olíuverzlun íslands og H. Benediktsson og Co. Vacuum- olíurnar á árinu 1948, þegar markaðsverð erlendis á smurningsolíum hafði farið stórhækkandi á undanförn- um mánuðum? 2. Hvers vegna hefir salan á Esso-smurningsolíum farið Essolube-smurningsolían j hefir vegna gæða sinna rutt 'stöðugt vaxandi, jafnvel eft- sér gííurlega til rúms hér á ir að Olíufélagið hafði þving- landi og er fyrir löngu síðan að Olíuverzlun íslands og H. viðurkennd sem ein bezta Benediktsson & Co. til að Fyrst þvíf að*þú hafir ekki smumingsolian er tll lands-, lækka sin útsöluverð á Vacu- 'ins hefir flutzt. Himr fjol- um-olium mður undir verðin Essolube-! á Esso- smurningsolíum, ef munu Esso-smurningsoliurnar eru ar. Nauðsynlegt að hefjast handa. | Ekk hafa enn orðið veru- legar. skemmdir á því, sem bú ið er að gera í R’fl En við svo búið má ekki lengi standa. Ef vel á að vera verður strax á næsta vori að hefjast handa . um frekari framkvæmdir í Rifi og gera höfnina þannig j úr garði næsta sumar, að j hún geti kom ð bátum að not' um á næstu v^rarvertíð. Er vlvhl Ili'J l lllct-lcl JJ V 1, dU PdO OC ] . » | , , „ . ^ _ ’aihugunar í öag. Þarfnast satt h1a þér. Svo þætivðu bví'sjalflr votta aö hun er fyrsta ryrari að gæðum? T -----------------------------J fInlrlz'Q QmiirnÍHO'Cnlía anHo pr I hooenm ennrnim það sennilega lítilsháttar við gerðar. Stjórn A.S.Í. heldur fast við kaup sara- kvæmt vísitölu flokks smurningsolía, enda er | Þessum spurningum svarar reynslan áreiðanlegri en eigin Olíuverzlun íslands h.f. von- uinboðsmanna 1 andi á fullnægjandi hátt, og Samþykkt sú, sem hér fer á eftir var gjörð á fundi mið , _ . stjórpar Alþýðusambandsins vitað um margra bata ur oðr 12 febr g f um landshlutum sem stunda ( 22. þing A. S. í., lýsti yfir fi1 reyfara. Þess vegna tel ég við, að framhald málanna af okkar hálfu. eftir að sakargift, ,. . irnar á Olíufélagið koma' £ !rlys ngar . . íram hljóti þó að vera hu^s | Þeirrar smurningsolíu, er Esso verður þa ef f.l vill tækifæn aðar ’sem vörn fyrir bað. En'lube er 1 samkePPni við- I fii að leggja fyrir hana fleiri viltu þá ekki nefna líkur fyrir l Þa hefir olíufélagið síðan spurningar um verð á smurn því, aö við heföum fellt niður umræður um þessi mál að §ðr um kosti? a miðju síðastl. sumri, selt ingsolíum, eins og t. d. spurn úrvals gæðaflokk af Esso- ingu viðvíkjandi sögu Vacu- i smurningsolíum, sem nefn- j um-umboðsins á íslandi og Ég'hirði ckki að elta ólar ist ESSO EXTRA MOTOR procentur, greiddar erlendis við fleira í grein þinni Mér OIE' Skal ehhi nánar far,ð út til umboðsmannanna af inn- þykir nokkru skipta, að blaða 1 að lýsa hinum á§ætu elSin- f,uttum Vacuum-olíum. lesendur almennt kunni að laikum þessarrar olíu, en að- greina á milli þess að halda eins skýrt fra Þvi> að Oliu- sér við staðreyndir eða búa féla§ið hefir varla haft við vildu róðra frá Rifi, ef hægt þyi sem °algerri rágmarks- menniirgarstarí að afhjúpa „oori fó Kor- kr_fu verkalýðssamtakanna> j söguritun liundavaðsháttar- að kaup fáist greitt í sam-jins °g éS fel það enga dyggð, ræmi við útreikninaða vísi- að talra þvf þegjandi, að ég væri að fá þar viðunandi að búð og aðstæður t l útgerð- ar. ISriifim að Ifirtinga- Iiolíi (Framhald af 1. siðu.) Gamait og vandað bóka- safn fórst í eldinum. Það, sem bjargað varð, var einkum fatnaður og sængur- föt, og dálítið af innanstokks munum náðist emnig. En mest af húsgögnum brann þó, og elöhúsáhöld öll. Bréfa’nirð ing var á staðnum, og tókst að biarga öllu, sem viðkom póstinum, en ýms verð'mæt skjöl brunnu samt, og alit, sem viðkom hreppstjóraem- bættinu. Óbætanlegast af því, sem brann, var þó bókasafn frá tíð Ágústs Helgasonar, 600— 700 bindi, auk nýrri bóka, og þar á meðal margar heilar út gáfur og safnrit af torfengn- um og gömlum bókum. Var bókasafnið geymt í kvisther bergi á rishæðinni, og náðist ekkert af því. Fallegur skrúðgarður með vænum og þroskanvklum trjám var við hús'ð, og mun hann ekki bera sitt bdrr eftir þetta áfall. að flytja inn nægilega mik'ð, af þessari tegund til að full- nægja hinni sívaxandi eftir- spurn. Þrátt fyrir yfirburði þessarar olíu, er hún þó nokk tölu. Síðan hefir dýrtíðin enn .sé kallaður ósannindamaður j uð °dýrari en Mobil 0.1, sem Búnaðarfélag Digranessháls vaxið óðfluga, án þess gerð-j1 Þessu nrali- hað er meira en ar væru ráðstafanir til þess. persónuleg sæmd mín og álit, að koma í veg fyrir það, þrátt fyrir varnaðarorð verkalýðs- samtakanna fyrr og síðar. þó engan veg'nn samsvarar, lieldur aðalfund í barnaskól- Bruni í Biríinga- holti 1923. Þetta er í annað skipti ár þessari öld, að brennur í Birtingaholti. Árið 1923 varð þar einnig bruni. Brann þá hlaða og fjós og nautgripir inni. Voru útihús þá færð frá bænum, er þau voru endur- reist. « Mikið tjón Tjón það, sem fólkiö í Birt ingaholtið hefir orðið fyrir, er mjög mikið. Þar voru níu manns í heimili, og verður fólkið að dvelja á heimilum granna sinna og vina til vors, að unnt verður að hefjast hantía um nýja byggingu. Fáum næstu daga Rafmagnsperur 220 og 110 volta, ýmsar gerð- ir, skrúfaðar og stungnar. Sendum gegn póstkröfu Véla- og raftækjaverzlunin Tryggavgötu 23. Sími 81279 trttNRtrtfttr Hinsvegar er nú öllum ljóst, að af fyrirhuguðum stjórnar athöfnum muni enn-leiða stór aukna dýrtíð. Það liggur því í augum uppi að nauðsyn verkalýðsins á því að fá grqidda uppbót á kaup sitt í samræmi við vaxandi dýrtíð, verður æ brýnni. > Miðstjórn A. S. í. samþykk ir því að benda sambandsfé- lögunum á, að með lögum eru burtu fallnar þær hömlur, sem á því hafa verið, að greiða mætti fulla verðlags- uppbót samkv. vísitölu mán- aðarlega, þó þannig, að um þetta verður að semja sér- staklega eftir gildistöku lag- anna, jafnvel þótt slíkt á- kvæði sé í samningum nú þeg ar. Skorar miðstjórnin á sam bandsfélögin að segja upp samningum sínum eftir því sem uppsagnarákvæði þeirra leyfa með það fyrir augum að semja á ný um greiðslu fullr- ar dýrtíðaruppbótar mánað- arlega. Til þess að tryggja fram- gang þessarar lágmarkskröfu samtakanna telur miðstjórn in nauðsynlegt, að félögin verði sem flest samíerða, þannig. að samningar þeirra séu útrunnir samtímis eftir því sem mögulegt er. sem þar liggur við. Það er sæmd lesenöanna að þekkja siðlegan málflutning frá ó- vöndun og hundavaðshætti. Þú munt sennilega, þegar nokkuð er umliöið og þú tel- ur að þetta svar mitt sé tekið hæfilega að fyrnast, koma með 6 dáika grein í Þjóðvilj- anum í fjórða smn. En þó að ég efist um árangur, vil ég enn að skilnaði ráða þér á- kveðiö frá því, að halda á- fram kommúnskri fræði- mennsku með því að skrifa reyfara í Ófeigsstíl og kalla það islenzka stjórnmálasögu. Ilalldór Kristjánsson. að gæðum Esso Extra Motor Oil. Þá skýra „Shell“ og „B.P.“ frá því í grein sinni, að Olíu- félagið hafi haft betri að- stöðu vegna þess að það hafi getað notað gjaldeyri innunn inn fyrir sölu á Keflavikur- flugvelli til þess að gre'ða smurningsolíur, og því átt auðveldara með innflutning en hin félcgin. Þetta eru hre’n cg bein ósannindi. Smurningsolíur, seldar not- endum ínnanlands, hafa eigi anum í Kópavogi í kvöld 15. febrúar, kl. 20,30. Venju- leg aðalfundarstörf og ýmsar mikilsverðar ákvarðanir tekn ar. — Tekið á móti áburðar- pöntunum. Stjórnin. Maður vanur bílakstri, bif- reiöaviðgerðum, vélav'iðgerð- um, logsuðu, réttingum, mál- arastörfum, landbúnaðar, verið greiddar með þessum störfum) eldsmiði og fl. Ósk- Heyerdahl heiðrað- ur í Bretlandi Kontiki-leiðangur Norð- mannsins Heyredahls er mönnum hér nokkuð kunnur af bókinni, sem Jón Eyþórs- son þýddi. Kvikmynd var einnig gerð af þessari miklu siglingu yfir úthöfin, og var hún nú fyrir nokkru sýnd brezku konungs hjónunum í Sandringham- höll. Ithrciðið Tiniann. ™Fé!ag járniðnaðarmanna TILKYNNING Allsherjaratkvæðagreiðsla við stjórnar- og trúnað- armannaráðskjör í félaginu fyrir árið 1951 fre fram í skrifstofu félagsins í Kirkjuhvoli laugardaginn 17. febr. n. k. kl. 12—20 og sunnudaginn 18. febr. kl. 10-18. Kjörskrá liggur frammi á sama stað kl. 17,30—20 laugardag kl. 10—12 f. h. Félagar geta greitt sig inn á kjörskrá þar til kjör- fundur byrjar. Reykjavík, 13. febr. 1951 Kjörstjórnin gjaldeyri, heldur ávallt með yfirfærslum gegnum Lands- bankann, enda voru smurn- ingsolíurnar þangað t l á síð- ast liðnu sumri, allar keypt- ar inn fyrir Marshall-fé, eftir að Marshall-aðstoðin kom til greina. Er þetta ljóst dæmi um ó- heilindi í málflutningi „Shell“ og „B.P.“, og hinn slæma mál stað þeirrá, að þeir skui; fara með ósannindi í þessu efni. Að lokum vil ég beina þess- um spurningum til Olíuverzl- unar íslands, út af smurn- ingsolíuverzluninni. ar eftir vinnu strax hvar sem er á landinu. Öll vinna kem- ur til greina, síma 5716. upplýsingar 1 Frímerkjaskipti Sendið mér 100 íslenzk frl- merki. Ég sendi yður um hsel 200 erlend frunerkl. JON 4GNA8S, Frímerkjaverzlun, P. O. Box 35«, Reykjavlk Læknir Læknir, sérmenntaöur í barnasjúkdómum, óskast að barnaheimilinu að Silungapolli. Skriflegar umsóknir sendist skriístofu þarnaverndarnefndar, Ingólfstræti 9B, fyrir 15. marz n. k. Barnaverndarnefnd Reykjavíkur Rafmagnsofnar Höfum fengið rafmagnsofna 1000 watta. Verð kr. 200.00. Sendum gegn eftirkröfu hvert á land sem er. H.F. RAFMAGN Vesturgötu 10 — Sími 4005 uuu»u:uuu:::uuu:u:u:uuu:uu:nn:::u::nu:nu::::u:uuu:uuu::::u:Y

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.