Tíminn - 15.02.1951, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.02.1951, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, fimmtudaginn 15. febrúar 1951. 38. blað. Útvarpið í dag: 8.30 Morgunútvarp. — 9.05 Hús mæðraþáttur. — 9.10 Veðurfr. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. — 1(15.55 Fréttir og veðurfr.). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönsku- kennsla; I. fl. — 19.00 Ensku- kennsla; II. fl. 19.25 Þingfrétt- ir. — Tónleikar. 19.40 Lesin dag skrá næstu viku. 19.45 Auglýs- ingar. 20.00 Fréttir. 2Ö.30 Ein- söngur: Gerhard Huch syngur (plötur. 20.45 Lestur fornrita: Saga Haralds harðráða (Einar Ól. Sveinsson próf.). 21.10 Tón- leikar (plötur). 21.15 Dagskrá Kvenfélagasambands íslands. — Erindi: Næringarefnafræði fyrir byrjendur (Halldóra Egg- ertsdóttir námstjóri). 21.40 Tón leikar (plötur). 21.45 Frá útlönd um (Axel Thorsteinsson frétta- maður). 22.00 Fréttir og veður- fregnir. — 22.10 Passíusálmur nr. 22. 22.20 Sinfóniskir tón- leikar (plötur). 23.20 Dagskrár- lok; Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Reykjavík. Dettifoss er á Vestfjörðum, lest ar frosinn fisk. Fjallfoss er í Frederikstad, fer þaðan til Kristiansand. Goðafoss fór frá New York 7.2., væntanlegur til , Reykjavíkur 15.2. Lagarfoss fer frá' Bremerhaven 14.2. til Ham- borgar. Selfoss fór frá Hamborg 10.2. til Antwerpen, fer þaðan til Austfjarða, Norðurlandsins og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá New York 11.2. til Reykja- vikur. Auðumbla fór frá Hull 13.2. til Reykjavíkur. Foldin fer frá Rotterdam 14.2. til Reykja- víkur. Ríkisskip: Hekla er í Reykjavík og fer þaðan annað kvöld austur um land til Siglufjarðar. Esja fór frá Akureyri í gær austur um land til Reykjavíkur. Herðu- breið er í Reykjavík. Skjald- breið er í Reykjavík. Þyrill er í Reykjavík. Oddur fór frá Ak- ureyri í gær vestur um land. Ármann var í Vestmannaeyj- um í gær. Flugferbir Loftieiðir: 1 dag er áætlað að fljúga tll: Vestmannaeyja og Akureyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til: Vestmannaeyja og Akureyr ar. Flugfélag íslands: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja og Sauðárkróks. Á morgun eru á- ætlaðar flugferðir til Akureyr- ar, Vestmannaeyja, Horna- fjarðar, Fagurhólsmýrar og Kirkjubæjarklausturs. Árnad heilla Sextugur er í dag séra Ingimar Jónsson, skólastjóri. Úr ýmsum áttum Forstöðunefnd bygginga- máiaráðstefnunnar, sem haldin verður í Lundúnum í septembermánuði 1951 hefir boðið bæjarstjórn Reykjavikur að senda þátttákendur. Sam- þykkt hefir verið, að Þór Sand- holt fari þangað af hálfu Reykja víkurbæjar. Rafmagnstakmörkun í dag. Straumlaust verður í dag kl. 11—12 Hafnarfjörður og ná- grenni, Reykjanes, Árnes- og Rangárvallasýslur, eða 1. hluti straumkerfisins. Til bágstaddrar /jölskyldu. Frá Kristjönu Bjarnadóttur og Sigurði Sigmundssyni, Syðra Langholti, kr. 100, og frá Jóni Brandssyni, frá Kollafjarðar- nesi, kr. 58. Áheit frá N.N. kr. 125. Meðtekið með þakklæti, Björn Magnússon. Náttúrulækningafélag íslands. heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 8.30 í Guðspekifélagshúsinu, Ingólfsstræti 22. Að aðalfundar störfum loknum sýnir Helgi Tryggvason kennari, litmyndir úr ferðum sínum erlendis. Framsóknarvist S.G.T. í Góðtemplarahúsinu. í spilakeppninni eru nú hæst að slagafjölda, eftir 5 kvöld, þau: Rós Pétursdóttir með sam- tals 844 slagi og Ingvar Einars- son með samtals 845 slagi. Aðalfundur Búnaðarfélags Digranesháls verður i Barnaskóla Kópavogs í kvöld. Misprentun var í aug- lýsingu í blaðinu í gær, þar sem fundardagur var kallaður sunnu dagur. Tafl- og bridgeklúbburinn. Skemmtifundur verður hald- inn í Edduhúsinu, Lindargötu 9A, í kvöld klukkan 8,30. — Framsóknarvist, dans o gfleira. Góðfúslega mætið stundvíslega og takið kunningjana með ykk ur. Þjóðleikhúsið. sýnir ,.Flekkaðar hendur“ i kvöld. Sýning hefst klukkan 8 að venju. Auglvsingasími TÍMANS er 81300 Bruninn á Aukreyri (Framhald af 1. stOu.) Var byggð 1922. Rrafstöðin 1 Glerárgili var byggð árið 1922, og þá sem að alaflstöð fyrir Akureyrarbæ. Upphaflega var stöðin vatns aflsstöð, en 1930 var dísel- mótor bætt við vatnsaflið til að auka orkuna, og hef:r svo verið síðan. Vélar stöðvar- innar sem allar brunnu og eyðilögðust, voru að vísu gamlar, en í ágætu lagi og stöðugri notkun. Logaðí í clíunni enn f gærkvöldi. í gærkvöldi, er fréttartari blaðsins á Akureyri símaði tl Reykjavíkur, logaði enn í stöð nni. Stóðu háar eldsúl- ur þá upp í loftið úr gilinu. Voru þá að brenna við stöð- ína olíugeymar, sem taka 10 smálestir af gasolíu. Var bú- izt við að loga myndi í olí- unni fram á nótt. Stöðvarhúsið var allstór.t ste nhús með járnvörðu timb urþaki. Mesta fannfergi (Framhald af 8. síðu). inn jaínóðum og hann nálg- ast land. Þarf skjóta útfærslu land- helginnar og friðun hennar fyrir tog- og dragnótabátum á miðum til verndar veiðar- færum, ef nokkur línubátaút gerð á að haldast við á þess- um slóðum, og hætt er við, ef svo heldur áfram enn um sinn sem nú að einnig rýrni veiði svæði togaranna. Hvað er þá til bjargar? f í ptmtn ðeqis Svefnvagnarnir koma Fyrir alllöngu var vikið að því hér í þessum pistl- um, hvort ekki væri kominn tími til þess, að svefnvagn ar yrðu teknir i notkun milli Akureyrar og Reykjavik- ur. Var á það bent, að margir myndu fremur kjósa að ferðast með slíkum vögnum en venjulegum langferða- bifreiðum, ekki sízt vegna þess, að með þeim hætti gætu menn í rauninni sparað tíma, ferðast að nætur- lagi og notið þó svefns og hvíldar. ★ ★ ★ Það er bezt að segja eins og er, að þessi greinarstúf- ur var skrifaður af takmarkaðri trú á, að slík ný- breytni kæmist í framkvæmd fyrst um sinn. Þeim mun meira ánægjuefni er það, að félagið Norðurleið, sem annast farþegaflutninga milli Akureyrar og Reykjavíkur, hefir nú ákveðið að láta útbúa sérstakan svefnvagn og byrja að starfrækja hann næsta vor. Verður að vísu fyrst um sinn aðeins um einn vagn að ræða, en það er nóg til þess, að reynsla kemst á um það, hvort fólk aðhyllist þessa nýbreytni eða ekki. Verður það auðvitað undir viðhorfi almennings kom- ið, hvort lengra verður haldið á þessari braut. ★ ★ ★ Gert er ráð fyrir, að eitthvað lítið eitt hærri far- gjöld verði með svefnvögnunum en öðrum bílum, en sá munur vinnst aftur upp á þann hátt, að þeir, sem með næturferðum fara, spara sér kaup á veitinga- stöðum á leiðinni. ★ ★ ★ Það er óþarfi að hafa um þetta fleiri orð að sinni — en skylt er að þakka þeim, er koma á þessari nýbreitni. Sannleikurir.n er vegna sá, að við erum oft undar- lega seinir að taka upp og koma á ýmsu, sem til bóta og framfara horfir í þjóðfélaginu, og er það þeim mun eftirtektarverðara sem við öðrum þræði erum talsvert gefnir fyrir nýjabrumið, En það verður gaman að vita, hvaða undirtektir svefnvagnarnir fá. J. H. Rafmagnstakmörkun Straumlaust verður kl. 11—12. Miðvikudag 14. febr. 5. hluti. Vesturbærinn frá Aðalstræti, Tjarnagötu og Bjarkargötu, Melarnir, Grímsstaðaholtið, með flugvallarsvæðinu, Vesturhöfnin með Örfirisey, Kaplaskjól og Seltjarnarnes fram eftir. Fimmtudagur 15. febr. 1. hluti. Hafnarfjörður og nágrenni, og Rangárvallasýslur. Reykjanes, Árnes- Föstudag 16. febr. 4. hluti. . Austurbærinn og miðbærinn milli Snorrabraut- 1» ar og Aðalstrætis, Tjarnargötu, Bjarkargötu að vestan og Hringbraut að sunnan. Mánudag 19. febr. 4. hluti. Austurbærinn og miðbærinn milli Snorrabraut- ar og Aðalstrætis, Tjarnargötu, Bjarkargötu að vestan og Hringbraut að sunnan. Þriðjudag 20. febr. 3. hluti. Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðarárholtið, Túnin, Teigarnir og svæðið þar norð-austur af. Straumurinn verður rofinn samkvæmt þessu þeg- ar og að svo miklu leyti, sem þörf krefur. SOGSVIRKJUNIN. Söíuskattur Söluskattsgreiðendur í Reykjavík eru hér með minnt ir á, að í dag eru síðustu forvöð til að skila söluskatti 4. ársfjórðuns 1950 án viðurlaga. Á morgun eru 2% dráttarvextir fallnir á hinn ó- greidda söluskatt. Auk þess mun atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa skilað skattinum, verða stöðvaður. Reykjavík, 15. febrúar 1951 TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN Hafnarstræti 5 AlGLÝSIAGASlMI TÍMAAS ER 81300 O

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.