Tíminn - 22.02.1951, Síða 1
----------------------r .......... |
Ritstjóri:
Þðrarínn Þðrarinsson
Fréttarítstjóri:
Jðn Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur i Edduhúsir.u
Fréttasimar:
81302 og 81303
AfgreiBslusimi 2323
Auglýsingasimi 81300
Prentsmiðjan Edda
35. árgangur.
Reykjavík, fimmtudaginn 22. febrúar 1951.
44. bla.í,
Efling eigin félagssamtaka er
bændastéttinni þýðingarmest
II. í. oíí hiinaðar|9Ín«' haía jafnan áit frsin-
kvæði að þcim framfaramáhp.m lamihgin-
aðarins, sem síðar náðu lög'fcsflngu oj»’
framgangi
Fjármálaráðherra
lýsir afkomn rík-
Annar fundur búnaðarþings hófst kl. 10 árde'ris í Templ- lÓðS 3^0 S6H1 ldð
arahúsinu I gær. Á dagskrá voru ávörp Steingríms Steinþóvs- 1 ** ,
sonar, forsætisráðherra, og Hermanns Jánassonar, land-
búnaðarráðherra. Eftir ræður þeirra var fundi shtið og síð-
degis I gær sátu fulltrúar þingsins og starfsmenn B. í. boð
forsætisráðherra.
i
gáfustarfsemi B. I. einkum
búnaðarblaðið Frey. Margir
Nokkrir áfangar á
15 ára ferli.
, . _. , , . hefðu áður reynt að gefa
Stemgrimur Stemþórsson . ..
,0*0* hann uh en Gu utg&ía hefði
(Framhald á 7. síðu.)
Fysicinn Jónsson fjár-
r-r laráðherra mun á þing-
fu’idi í dag lýsa fjárhags-
afkomu rikisins árið sem
Iejð, 1950.
Flytur hann yfirliíser-
indi sstt þegar i'undur kem
ur saman í samcinuðu
þingi, kl. 1,39.
kvaðst ekki ætla aö flytja
neina skýrslu um störf Bún-
aðarfélagsins síðan síðasta
búnaðarþing var háð, eins og
hann hefði áður gerf sem
búnaðarmálastjóri, þar sem
hann hefði látið af því starfi
í bili fyrir ári síöan. Aðrir
tpkTTíT "T við hefðu Hermann Jónasson, land-■ Skaftfell'ngar og rafvélarnar.
þá skýrTu þmgmu búnaðarráðherra, tók til máls| Þá minntist hann á það,
Hann kvaðst fremur vilja^æKst á *eftKr fofsætisráðherra hve meöferð hinna dýru land
drepa lltillega á nokkur helztu I f bunaðarÞmgi i gær. Hann bunaðarvéla yæn abótavant,
málin, sem efst hefðu verið á I kvaðst Vllja drepa á ym:s mal’! og hve mjcg skorti á leiðbein-
finrnifoTi ó,- 1 sem hann teldi sérstaklega! ingarstarfsemi 1 þeim efnum.
Landbúnaðurinn verð-
ur að auka afköstin
varða búnaðarþing, og yrði
þó fátt eitt talið.
Eftirsóttar vörur.
Hann sagði, að ein hin mik-
ilsverðasta breyting, sem orð
baugi þau fimmtán ár, sem
liðin væru síðan hann hefði
tekið við starfi búnaðarmála-
stjóra, ekki til þess að draga
fram sinn hlut til þeirra mála,
því að þar hefði hann aðeins
unnið að með öðrum, heldur
til þess að menn gerðu sér
ljósara, hvar á vegi við vær-
um staddir, hvað hefði unn-
izt og hvað væri óunnið.
Ánægjulegt samstarf,
sem aldrei brást.
Hann minntist fyrst nokkr heimsmarkaðnum.
um orðum á samstarfið við j
þá menit, sem hann hefði átt yélanotkun á gelgjuskeiði.
samleið með á þessum vett-
vangi, einkum i stjórn B. í.
og sagði að segja mætti, að
þar hefði aldrei fallið skuggi
á. Þótt ágreiningur hefði ris-
ið um einstök mál hefði sam-
starfið um önnur þar sem
samleið varð fundin, aldrei
brostið. Sumir þessara manna
væru nú horfnir af vettvang-
inum en aðrir komnir í stað-
inn, en öll störf þeirra hefði
einkennt hinn einlægi vilji
fyrir gengi og gæfu landbún-
aðarins.
Búnaðarþing hefði mjög
breytt um á þessum árum.
J>á hefðu verið þar tólf full-
trúar en nú væru þeir helm-
ingi fleiri. Hann sagði, að sér
hefði ætíð fundizt sá tími, er
búnaðarþing sat, ánægjuleg-
asti tími starfsins, því að þá
hefði snertingin við bænd-
urna úti á landi og ferskir
straumar þaðan náð bezt að
lyfta huganum upp úr dag-
legu skrifstofuamstri, og þess
þyrfti sannarlega við. Að svo
búnu vék hann að nokkrum
áfangamálum.
Helmingur bænda
kaupir Frey.
Hann minntist fyrst á út-
þeim
Hana þyrfti að auka að mun
og tryggja þannig endingu og
nýtingu miklu betur en nú
er. — Vélakosturinn verður
ekki að þeim notum, sem til
er ætlazt, fyrr en allir bænd-
ið hefði síðustu ár á sviði land , ur kunna að fara með land-
búnaðarins, að í ljós hefði j búnaðarvélar af sömu kunn-
komið, að landbúnaðarvörurn ( áttu og Skaftfellingar raf-
ar væru ekki aðeins mikils- j stöðvar sínar, sagði ráðherr-
verðar neyzluvörur innan i ann. Kennsla í meðferð land-
lands, heldur e'innig eftirsótt ( búnaðarvéla er höfuðnauð-
ar og hátt virtar vörur á [ syn.
Ráðherrann drap einnig á
aðra leiðbe:ningastarfsemi og'
fræðslu, sem nauðsynleg væri
og minntist á handbækur
Þá vék hann að hinni miklu
vélanotkun landbúnaðarins; þær, sem nú eru í samningu
og áður hefir verið lýst að
(Framhald á 8. síðu.)
og sagði, að vélanotkun á
gelgjuskeiði eins og hér væri
fæli í sér nokkra hættu fyrir
landbúnaðinn. Dæmi væru til
þess, að smábúskapur reisti
sér hurðarás um öxl með slíku
og nú mundi íslenzkur land-
búnaður liklega eiga meira
af vélum en nokkurt annað 1
land miðað við framle ðsluna.
Varahlutir í þessar vélar
kosta um 6 millj. kr. á ári í
erlendum gjaldeyri.
— H nn aukni vélakostur
kallar á aukin afköst land-
búnaðarins, og búin verða að
stækka. Annars verður véia-
kosturinn ekki annað en dýrt,
erlent vinnuafl, sem gre'ða
þarf i erlendum gjaldeyri.
Nauðsynlegt að nota
liestaflið líka.
Hann sagði, að leggja bæri
á það ríka áherzlu að nota
hestaflið líka, þar sem við
ætti, og kvaðst beina því til
búnaðarþings að athuga um,
hvort ekki væri heppilegt að
koma upp tamningastöð t l að
sjá bændum fyrir góðum drátt
arhestum.
Hitaveita og raf-
magn bilar í 01-
afsfirði
í aftaka hvassviðri og
hríðarbyl, urðu i fyrrinótt
skemmdir á htiaveitunni í
Ólafsfirði, svo að hún er
nú óstarfhæf.
Féll snjóskriða sunnan-
vert í Garðsdal einmitt þar
sem upptök hitaveitunn-
ar eru. Lenti skriðan á
mannvirkinu, svo að hita-
veitan kemur ekki að not-
um. Hvassviði/ og snjó-
koma hélzt enn í allan
gærdag svo ekki reynd-
izt unnt að aðgæta
skemmdirnar.
Rafmagnslaust er einn-
ig í Ólafsfirði vegna
skemmda sem urðu í hvass
viðri og snjókomu.
Mikið verðfall á ís-
fiskrriErkaðnum brezka
Slæinar söluliorfnr |»essa viku, en von ti!
a.ö nokknr verðliækksin verðii í næstu viku
Ásíand á ísfiskmarkaðinum í Bretlandi er nú hið versta
og fiskverðið mjög Iágt, og má búast við, að sölur þessa viki
verði mjög slæmar, en einmitt þessa daga selja margir ís
lenzkir togarar.
Bjarn' Ólafsson frá Akra-
nesi, sem seldi í Aberdeeai í
fyrr hluta vikunnar, fékk
ekki nema 5432 sterlingspund
fyrir 3528 k'.tt, og Elliöaey frá
Vestmannaeyjum ekki nema
7745 serlingspund fyrir 3528
kitt.
Marz frá Reykjavík, sem
seldi í Grimsby í fyrradag,
fékk h'ns vegar 9418 sterlings
pund, enda var hann með
stærsta farm, sem íslenzkur
togari hefir siglt með til Bret
lands siðan verkfallinu lauk,
4678 kitt. Fylkir frá Reykja-
vík seldi einnig í Grimsby.
Hann var einnig með stóran
farm, 4225 kitt, og fékk 9691
sterlingspund, enda var hann
með mikið af ýsu.
Margir togarar næstu daga.
Fram t:l næstu vikuloka
munu margir togarar íslenzk
ir selja í Bretlandi, en búast
má við því, að ýmsir þeirra
verði hart úti, því að fram-
boð á fiski er mikið.
Þeir togarar, sem selja enn
Hvalfell, Hallveig Fróðadóttir,
Neptúnus, Bjarnarey, Goða ■
nes og Skúli Magnússon.
Betri horfur næstu viku.
Horfur um sölu eru h'ns
vegar taldar betri er kemur
fram yfir helgina, og það að
þakka minnkandi framboði á
fiski af brezkum skipum, að
gert er ráð fyrir. Eru líkur til,
að fiskverö stígi þá aftur
nokkuð.
í þessari v'ku, éru Kaldbakur,
Mestí sffijór
í mörg ár
Meiri snjór er nú kcm-
inn í Akureyrarbæ, en þar
hefir sézt í mörg ár. Er
bifreiðum að mestu ófært
um bæinn, og ólíklegt er,
að nokkrir mjólkurbílar
komist í bæinn, svo að
grípa verður til þess að
flytja mjólkina á sleðum.
Er fannkyngi orðið feiki-
legt í héraðinu.
r
Islenzkir útvegsmenn
í kynnðsför í Noregi
Hópur útvegsmanna fór héðan til Noregs í gær í kynnis-
för, og munu þeir dvelja ytra í þrjár vikur og kynna sér
fiskveiðar Norðmanna og fiskiðnað.
Þeir, sem þessa för fara, eru
sex. Arnór Guðmundsson,
skrifstofustjóri Fiskifélagsins,
er fararstjóri, en aðrir í för-
inni eru Ólafur Elísson, fram
kvæmdastjóri í Hafnarfirði,
Gísli Magnússon, útgerðar-
maður í Vestmannaeyjum,
Árni Vilhjálmsson, erindreki
Fisk:félagsins á Seyð!sfrði,
Karvel Ögmundsson, útgerð-
armaður í Innri-Njarðvik og
Eínar Guðfinnsson, útgerðar-
maður í Bolungavík.
Tveir voru enn ráðn'r til
fararinnar — Víglundur Jóns
son, útgerðarmaður i Ólafs-
vik, er hætti við förina vegna
bátstapans á dögunum, og
Helgi Pálsson, útgerðarmaður
á Akureyri, sem ekki komst
suður vegna samgönguteppu.
Snjwalög' í Suðiir-
\oniííi
M kil snjóalög eru nú í
Suður-Noregi. í gær töfðust
lestir víða, svo sem lestir frá
Stavanger og Bergen til Osló,
svo og frá Kristiansand. Töfð
i ust lestirnar um allt að tveim
| stundum.
KcisinirdoihiH á flag'-
skrá öryggisráðsins
Öryggisráðið mun í dag
taka Kasmír-deiluna til um-
ræðu. Jebb. fu.ttrúll Breta,
mun leggja þar fram t llögu
þess efnis, að frjálsar kosn-
ingar um framtíð landsins
verði látnar fara þar fram
sem fyrst undir eftirliti SÞ.
Framsóknarvist
Framsóknarvistin í
Listamannaskálanum ann
að kvöld kl. 8,30. Að spil-
unum loknum verður sex
verðlaunum úthlutað til
sigurvegaranna. Þar næst
syngja tveir ungir menn
(Jón Sigurðsson og Erling-
ur Hansson) gamanvísut
og létt lög. Síðan verður al-
mennur söngur og dans.
Vigfús stjórnar.
Aðgöngumiðar pantist i
dag í síma 6066, en sækist
á morgun í Edduhúsiö vi?
Lindargötu: