Tíminn - 04.04.1951, Síða 2

Tíminn - 04.04.1951, Síða 2
2. í •* > i . j t í í 13 i í i r i } TÍMINN. miðvikudaginn 4. apríl 1951. ÚtvarpLð Útvarpið í kvöld: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20,30 Kvöldvaka: a) Berg- sveinn Skúlason flytur frásögu- þátt: 1 Sviðnum. b) Frú Ólöf Nordal les ljóð eftir Jóhann Jóns son. c) Vestmannakórinn syng- ur; stjórnendur : Brynjólíur Sigfússon og Haraldur Guð- mundsson (plötur). d) Stefán Júlíusson kennari les úr ferða- pistlum Vilbergs Júlíussonar: í borginni Adn á Arabíuströnd. 22,00 Fréttir og veðurfregr.ir. 22,10 Danslög (plötur). 22,30 Dagskrárlok. Hvar eru skipin ? Eimskip: Brúarfoss fer frá Akureyri um hádegi í dag 3. 4. til Siglu- fjarðar, Húnaflóa og Vestfjarða hafna. Dettifoss er í Vestmanna eyjum, fer þaðan í kvöld 2. 4. til Keflavíkur og Akraness. Fjall foss kom til Gautaborgar 31. 3., fer þaðan til Kaupmannahafn- ar. Goðafoss fór frá Leith 2. 4. til Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá New york 8. 4. til Reykjavík ur. Selfoss fór frá Vestmanna- eyjum 29*. 3. til Leith, Hamborg ar, Antverpen og Gautaborgar. Tröllafoss fór frá Baltimore 26. 3. til Reykjavíkur. Dux er í Kaupmannahöfn. Skagen fór frá London 28. 3. til Reykjavík- úþ. Hesnes fermir í Hamborg um 2. 4. til Reykjavíkur. Tovelil íermir í Rottrdam um 10. 4. tile Reykjavíkur. Rikisskip: Hekla fór frá Akureyri í gær austur um land. Esja er í Rvík. Herðubreið fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbröið fer frá Reykjavík kl. 24 í kvöld til Breiðafjarðarhafna. Þyrill er í Reykjavík. Ármann fór frá Rvík í gær til Vestmannaeyja. Árnað heilla Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trú- ldfun sína ungfrú Guðrún Guð- mundsdóttir, Keldnakoti og Baldur Oddgeirsson, Sandfelli, Stokkseyrarhreppi. Áfmæli. Eyjólfur Sigurðsson, bóndi á Fiskilæk, er sextugur í dag. Hans verður nánar minnst í blaðinu bráðlega. !, I Áttatíu og fimm ára er í dag Kristín Guðmunds- dóttir, er lengi bjó í Lambadal í Dýrafirði. Hún er fædd að Svarthamri í Álftafirði í Isa- fjarðardjúpi árið 1866 og ólst þár upp til fullorðinsára. Árið 1888 giftist hún Jósepi Jesperssyni frá Brimisvöllum á Snæfellsnesi og fluttist þá að Lambadal í Dýrafirði, þar sem þau hjónin hófu búskap og bjuggu í 22 ár. Þeim hjónum varð 9 barna auðið og eru 6 þeírra á lífi. Árið 1911 fluttust þau hjónin þar missti Kristín mann sir.n pís Snðureyri í Súgandafirði, en árið 1942. nun er ennþá vel ern, hefir lítt skerta sjón og heyrn, og fylgist af áhuga með öllu sem gerist. Kristín dvelur nú hjá syni sínum Guðmundi á Vestur^götu 36, Akranesi. Úr ýmsum áttum Belgsholt — Melaleiti. 1 Tímanum í gær var sagt, að Rálfar þrír, sem atvinnu- deild háskólans keypti, hefðu verið frá Belgsholti. Eins og lesendur Tímans er kunnugt af fyrri frásögn blaðsins um þessa „þríbura" eru þeir frá Melaleiti. Skátar, munið Arnar fundinn í Skátaheimilinu í kvöld kl. 20,30. Bókasafn bandarísku upplýsingaþjón- ustunnar að Laugaveg 24 er op- ið frá kl. 9 árd. til kl 6 síðd. alla virka daga og einnig til kl. 10 síðd. á þriðjudögum og fimmtu- dögum. Á laugardögum er safn ið lokað. Bækur og tímarit eru lánuð heim til viku í senn. Með al nýrra bóka í safninu nú má nefna: New Worlds Emerging eftir Earl Parker Hanson, Dark Trees to the Wind eftir Carl Carmer, skreytt myndum, Across the wide Missouri /eftir Bernard de Voto, How Things Work eftir George Russel Harrison og Gett- ing a Job in Aviation eftir Carl Norcross. Póstsamgöngur eru tregar hér á landi. Bóndi í Jökulsárhlíð fékk nýlega bréf úr Skagafirði. Það hafði verið rösklega tvo mánuði á leiðinni. — Um svipað leyti fékk maður hér í Reykjavík bréf frá Japan. Það hafði verið tíu daga á leið- inni. hajfi tii heiía Flogið til Mývatns (Framhald af 1. síðu.) Er hart til þess að vita, að hérað skuli vera læknislaust og fá þurfi flugvél frá Reykja vík til að fara til Akureyrar og fljúga þaðan með lækni stutta leið til Mývatns. Annað sjúkraflug. Fyrír íáum dögum sótti Björn Pálsson sjúka konu austur að Laugardælum og flutti til Reykjavíkur. Var talið, að konan þyldi ekki flutning í sjúkrabifreið. í gær flaug Björn vestur að Reykhólum. Keflavík (Framhald af 1. síðu.) 106 smál. Skipstjóri Björgvin er Þorsteinn Þórðarson Kefla vík. Á sama tíma í fyrra afl- aðist 5312.078 kg. á 21 bát í 910 sjóferðum. Anglýsið I Tiniannm. * Is teppir skipaferð- ir til Búðardals enn Frá fréttaritara Tímans að Staðarfelli. Sæmileg tíð er hér þessa daga en allmikill snjór. Sums staðar er þó sæmileg beit, en annars staðar lítil. ís liggur enn á Hvammsfirði innanverð um, og hefir ekki verið hægt 1 að komast á sjó inn til Búð- ! ardals síðan um nýár. Er það óvenjulega langur isatími og J er farið að valda töluverðum erfiðleikum, þar sem samgöng | ur á landi eru erfiðar öðru hver j u. tfirhum iegÍ! GARÐAGRÓÐUR Það var haldinn fundur í Ná'ttúrufræðifélaginu í fyrrakvöld, og á þessum fundi flutti Ingólfur Davíðs- son magister erindi um skrúðgarða og garðagróður. Hann hóf mál sitt á því að segja, að það væri ekki að- eins í heitum löndum, að fagur gróður gæti þrifizt í görðum. ★ ★ ★ Þegar þeir Ingólfur og Ingimar Óskarsson voru að undirbúa hið mikla rit, Garðagróður, sem senn kem- ur út og efnt var til að frumkvæði Valtýs Stefánssonar, kom í ljós, að í görðum, sem þeir rannsökuðu, einkum í Reykjavík, Hafr^irfirði og Akureyri, að þar eru rækt- aðar 602 tegundir skrautjurta, trjáa og runna — með öðrum orðum, öllu fleiri tegundir en allar jurtateg- undir, sem hér vaxa villtar, ef undan eru skilin ýms afbrigði undafífla. Af þessu voru 90 tegundir íslenzkar, en hitt erlendar tegundir. ' Trjá- og runnategundir, sem fundust í þessum görð- um, voru hvorki meira né minna en 114, og mun það stórum meira en flestir myndu ætla að óreyndu. Af fjölærum blómum voru ræktaðar um 400 tegundir og sumarblómum um 100 tegundir. Þessum tegundum öllum fer þó fjölgandi með ári hverju, og vafalaust er til enn mikið af skrautjurtum, sem unnt væri að rækta hér í görðum með góðum árangri. Öllu þessu mun lýst i bókinni Garöagróður, er hún kemur út. ★ ★ ★ Það var margt, sem Ingólfur Davíðsson drap á í er- indi sínu, og yrði of langt að geta þess alls hér. En hann minntist meðal annars á það, hvaðan allar þess- ar erlendu tegundir væru komnar. Og þær eru marg- ar komnar um langan veg. Langflestar eru hingað komnar úr Vestur-Evrópu og Miðjarðarhafslöndum — úr þeim eru um 80 tegundir. Víðar að eru blómaættir komnar. Hann gat þess til dæmis, að úr Litlu-Asíu væru ættaðar um fimmtán tegundir skrautjurta hér, tuttugu úr Austur-Evrópu, tuttugu úr Síberíu, 6—7 úr Himalajafjöllum, 50 úr Kína og Japan, 50—60 frá Norð- ur-Ameríku, 15—20 úr Alpafjöllum, auk margra ann- arra landa — Persíu, Túrkestan, Indlandi, Mongólíu, Gyðingalandi o. s. frv. Hann sagði,.að -svo msetti að.prði komast, að í görðum hér væru ræktaðar jurtir úr fíest- um stórum löndum heims. J. H. Aðalfundur Vciði -«g' fiskiræktarfélags Rangæinga verður haldin í Samkomuhúsi Þykkvabæjar miðviku- daginn 16. maí n. k. og hefst kl. 2 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin ALIFUGLAEIGENDUR .1 ) Ágætt alifuglafóður. hraðfryst blóð í 30—40 kg. pökkum verður selt í frystihúsinu Herðu- breið, Fríkirkjuveg 7, næstu vikur. Blóðið verður aðeins afgreitt á mánudögum og fimmtudögum. Samband ísl.samvinnufélaga Sími 2678 HUSNÆÐI fyrir saumastofu og verzlun óskast sem næst mið- j bænum. Tilboð sendist sem fyrst 1. Henny Ottoson Kirkjuhvoli X b í í Ég þakka mér auðsýnda margvíslega vináttu á sjö- I tugsafmæli mínu í <♦ +,mm<>mm<,mm»>mm«mm<,mm<,mm<,mm<,~<,-~< Guðm. Hannesson .... i. >/t iiimiiiiganaiuaia Hörðudalsá í Dalasýslu fæst til leigu fyrir stangaveiði næstkomandi. vor. Hlutaðeigendur snúi sér til formanns fiskiræktar- félagsins, Gísla Þorsteinssonar, Geirshlíð, fyrir 1. mai1 n. k. — Gefur hann allar nánari upplýsingar. SHnstöð: Sauðafell. iiiiiiiiaiiiimniimgniimiiiiiimgai Alikálfakjöt Nautakjöt Kýrkjöt FRYSTIHÚSIÐ HERÐUBREIÐ Sími 2678 nuntiiu:

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.