Tíminn - 27.04.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.04.1951, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Frarasóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi jj Fréttasímar: | 81302 og 81303 j Afgreiðslusími 2323 j! Auglýsingasími 81300 ') Prentsmiðjan Edda f. 35. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 27. apríl 1951. 93. blaö. A/ETLUN AMFRlShl VKKKI R U«I\G\\>A: Áburðarverksraiðian fullgerð Mynd þessi var tekin á Hótel Borg í gærdag er blaðamenn læddu við bandarsíku sérfræðingana sem dvalið hafá hér í hálfan mánuð við undirbúning áburðarvcrksmiðjubygg- ingarinnar. Charles O. Brown efnaverkfræðingur er til •vinstri en G. E. Sonderman verkfræðingur til hægri. (Ljósm. Guðni Þórðarson) Vatnajökulsleiðangrig Jóns Eyþórssonar lokið Leiðang'iirsmenn koimi I Hornaf jörð seiiaí í ^ærkvnidi, cn fara þaðan til Rvíknr. Jón Eyþérsson veðurfræðingur og förunautar hans hafa nú Jokið rannsóknum sínum á Vatnajökli, og héldu þeir aust- «r í Hornafjörð í gær og voru væntanlcgir til Hafnar seint í gærkvöldi, en í fvrrinótt gistu þeir í sæluhúsinu við Jökulsá á Breiðamerkursandi. í árslok 1952 Árleg frainleiðsla verksmið.iuniiar verður 407 þúsuml |iokar af áburði Áburðarverksmiðjumálið hefir verið vel undirbúið, og takizt verkfræðileg framkvæmd vel, eins og fullástæða cr til að ætia, getur ekki farið á annan veg en að bygging verksmiðjunnar takist vel, sagði Charles O. Brown, efna- verkfræðingur, í viðtali við blaðamenn i gær. Leiðangur þeirra á Vatna- jökli mun hafa tekizt mjög farsællega. Gekk allt vonum betur, og varð að mestu lok- ið mælingum þeim og athug- nnum, sem leiðangursmenn höfðu hug á að sinni, þrátt fyrir vond veður, sem oft geis nðu dögum saman uppi á ís- auðninni. Fóru á skriðbílunum. Austur I Hornafjörð fóru leiðangursmenn á skriðbílum sínum og höfðu meðferðis far angur sinn. Voru þeir um miðj an daginn í Suðursveit og hafði ferðalagið gengið furðu greitt. Betri vertíð en í íyrra í Þorlákshöfn Aflabrögð Þorlákshafnar- báta eru enn ágæt. í fyrra- dag voru bátarnir búnir að fá svipaðan afla og þeir fengu á allri vertíðinni í fyrra, en þá losuðu tveir fimm hudruð lestir, en tveir voru með um fjögur hundrui. Nú er ísleif- ur, skipstjóri Svavar Karls- son, með 512 lestir, Þorlákur, skipstjóri Friðrik Friðriksson, með 508 lestir, Ögmundur með rúm 408 og Brynjólfur með tæp fjögur hundruð, en hann missti af sjósókn um skeið vegna bilunar. í gær fengu bátarnir 7—14 lestir í róðrinum. Búið að opna Hell- isheiðarveginn Vegurinn var opnaður unnið hefir ryðja veginn ur. Vatn er veginum og um, einkum og upp fyrir um Hellisheiði í gærkvöldi, en verið að því að hin siðustu dæg þó víða mikið á ógreiðfær á köfl úr Svínahrauni Kolviðarhól. Samsöngur Karla- kórs Reykjavíkur n.k. sunnudag Karlakór Reykjavíkur held ur samsöng fyrir almenning í Gamla Bíó n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Kórinn hefir að und- anförnu sungið fyrir styrktar félaga og síðasti samsöngur þeirrar tegundar verður í kvöld. Söng kórsins hefir ver ið tekið mjög vel og má því gera ráö fyrir að samsöng- urinn á sunnudaginn verði fjölsóttur, enda síðustu for- véð að heyra kórinn að þessu sinni. Lélegar sölnr Siglufjarðartogarinn Elliði seldi í Bretlandi í gær 3098 kit fyrir 8195 pund. Er þetta fremur rýr sala, enda verður þess nú vart að markaður fari versnandi. Hann hefir dvalizt hér á landi undanfarnar tvær vik- ur ásamt G. E. Sonderman verkfræðingi, og hafa þeir unnið að undirbúningi verk- smiðjunnar. Sögou þeir, að þeir hefðu fengið fullkomið traust á þeim mönnum, er þeir hafa þurft að hafa sam- vinnu við um undirbúning verksmiðjunnar. Sonderman kvað það skipta miklu ,að góð samvinna hef- ir þegar tekizt milli alLra að ila um framkvæmd málsins, og kvað hann undirbúning hér á landi hafa gengið sér- staklega vel. 18200 lestir af áburði árlega. Brown skýrði frá því, að verksmiðja sú, sem hér yrði reist, mundi verða miðl ungsverksmiðja að stærð á heimsmælikvarða, en cngu síður geysimikið mann- virki. Afköst hennar verða 6000 lestir af nitrogeni ár- lega, en það gefur 18200 lestar af áburði, eða 407000 poka, sem er ekki lítið magn. Hann áætlar, að um 250 manns muni vinna við byggingu sjálfrar verk- smiðjunnar, þegar þar að kemur. Áætlað er, að verk smiðjan verði tilbúin um Ieið og nýja Sogsstöðin, i árslok 1952. Staðarval. Verkfræðingarnir hafa at- hugað ýmsa staði fyrir verk- smiðjuna í Reykjavík og ná- grenni, og telja marga þeirra ágæta. Þarf að taka tillit til aðstöðu- til flutnings á áburð inum, vatns, sem er hér mik- ið og gott, íbúð starfsmanna og margs fleira. Stjórn Á- burðarverksmiðjunnar h. f. mun taka endanlega ákvörö- un um staðarsetninguna. Raforka er framtíð íslendinga. Er dr. Brown var spurður. hvernig honum litist á fram- tíð iðnaðar á íslandi, svar- aði hann að raforkan virtist þar gefa langmestar framtíð arvonir, og virtust mögu- leikar á virkjunum hér á landi gefa vonir um þunga- iönað. Hann- kvað raforkuna undirstöðu margs konar iðn- aðar, og mundi hún stöðugt bæta lífskjör fólksins. Taldi Brown þær þjóðir gæfusam- ar, sem ættu möguleika á mik illi raforku. Hcfir byggt áburðar- verksmiðjum víða um allan heim. Dr. Brown er heimskunnur maður á sviði efnaverkfræðj, og heíir hann reist áburðar ■ verksmiðjur um víða verölo, Byrjaði hann á því starí.1 1923, og er þetta 27. verksmið.i an, sem hann er viðriðinr.. Hefir hann reist verksmiðji”' í Noregi, í Frakklandi, Þýzka • landi, Belgíu, Ungverjalandi, Indlandi, Japan, Kína og við • ar. Dr. Brown er bjartsýnn i. framtíð áburðarverksmiðju i\ íslandi. Hann segist spá þvi, (Framhald á 2. síðu.) LsndsflokkaglÉman í Hveragerði á morgun Landsflokkaglíman verður háð í Hveragerði á morgun og mun hefjast í drcngjaflokki klukkan fjögur. Iléraðs- sambandið Skarphéðinn sér um glímuna. Þátttaka er mjög góð og hafa alls gefið sig fram 40 frá 8 félögum. í 1. flokki eru menn yfir 83 kg. Meðal þátttakenda þar má nefna: Rúnar Guðmunds- son (Á) Ármann J. Lárusson (Umf.R) Sigurð Sigurjónsson (KR) og Sigurjón Guðmunds son (Umf. Vöku). Allt eru þetta þekktir glímumenn. í 2. flokki eru menn 77 til 83 kg. — Meöal þátttakenda þar má nefna Stejn Guð- mundsson (Á) Gunnar Ólafs son (Umf. R.) og Gaúta Arn þórsöon (ÚÍA). í 3 flokki keppa menn und ir 77 kg. Meðal þátttakenda í þessum flokki má nefna m. a. Sigurð Hallbjörnsson (Á) Þormóð Þorkellsson (Umf R.) Aðalstein Eiríksson (KR) og Eystein Þorvaldsson (Umf. Vöku). í drengjaflokki, glíma þeir sem eru innan 18 ára og eru þar margir efnilegir drengir. Þar á meðal má nefna: Guð- mund Jónsson (Umf. R) Kristmund Guðmundsson (Á) Bjarna Guömundsson (Umf. Vöku) og Heimir Lárus son frá (Umf. R). Ný framhaldssaga hefst í dag í dag hefst í blaðinu ný framhaldssaga, Heitkontv veiðimanns, eftir sænska rit - höfundinn Bernhard Nordh. Er hann lesendum Tímans áð' ur kunnur af sögunum Lart; í Marshlíð og í jötunheimum fjallanna. Heitkona veiðimanns geris.; á svipuðum slóðum í fjalla ■ héruðum Norður-Sviþjóðai, þar sem fátækir frumbýling-■ ar leita sér athvarfs, þegar um þrýtur niðri í byggðum, 05.; er byggðastúlkan Ingibjörg, dóttir Jóns Einarssonar, aða.l söguhetjan. Hún er einbeiti; og viljasterk, enda þarf húu þeirrar skapgerðar með, e .* hún kemur upp í nýbyggðiri • ar í fjalldölunum. Bókbandsnámskeif* Handíðaskólans Handíöaskólinn efnir tí.I bókbandsnámskeiða í maí og júní, og verða þar kenndai' ýmsar sérgreinar á sviði hancl bókbands, svo sem pappa- band, skinnband, pergamenu; band og gyllingar. Námskeið fyrir bókbindaru utan Reykjavíkur verður 1.— 15. júní, og ber að senda skrix' stofu Handíðaskólans um- sóknir hið bráðasta og í sið-- asta lagi fyrir 10. maí. Námskeiö fyrir bókbindartv í Reykjavík hefjast í maíbyr) un og standa til júníloka. Kennari verður hinn list • fengi þýzki bókbandskennar/, Siegfried Bíige. Rátnr (ofst cn na*r lamli í gærkveldi var farið að ót.; ast um trillubát, sem for i róður frá Gerðum i gærmor;: un. Var Slysavarnafélagintt gert aövart en rétt á eftu' var tilkynnt að báturinn vær.t kominn fram.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.