Tíminn - 27.04.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 27.04.1951, Blaðsíða 7
93. blað. TÍMIXN, föstudaginn 27. apríl 1951. 7. AF LAIXGWESI: Tuttugu beitardagar síðan í nóvember „Efiis o«' Langanesið Iielði flntt slg meS ölln saman vestiifi* á GE*a?nIancIsjsikIa Sigurður Jðnsson, bóndi að Efra-Lóni á Langanesi, hefir í bréfi lýst veðurfarinu, seni Langnesingar hafa átt við að búa í vetur og erfiðleikum þeim, sem því er samfara. —' Bréfið er skrifað 8. apríl. Norðurherinn aðeins 35 km. frá Seoul Tveim ráðherrnm vikið úr stjéna Syng- maiis ilsee í Suðnr-Kórcu Bardagar voru mjög haröir á vesturhluta miðvígstöðv- anna í Kóreu í gær og sóttu hersveitir Kínvcrja og Norður- Kóreumanna nokkuð fram og voru i gærkvöldi fremstu sveltir norðurhersins um 35 km. norður af Seoul. Ótíð síðan 10. júlí. Snjókoman var næstum því eins stöðug í vetur, eins og rigningin í fyrrasumar. Það má heita að hér hafi verið látlaus ótíð síðan um 10. júlí á s. 1. sumri. Jarðbann síðan um miðjan nóv. og innistaða á flestum bæjum. Ég tel að hjá mér hafi fé verið beitt kringum 20 daga síðan urn miðjan nóv. og sjaldan spar- ast meira en hálf gjöf. Þann- ig er það mjög víða, en á stökum stað heíir ekki tekið alveg fyri r beit, en veður hafa mjög hamlað því að þessir hagar notuðust. Tíðar- farið er sígilt umræðuefni, þar sem tveir eða fleiri hitt- ast. Eru margir orðnir ugg- andi um sinn hag, ef vorið voru báðar tvílembur. Það er sagt, aö mörg sé búmanns- raunin og þannig verður það víst fyrst um sinn, þó flest -sé ’ nú auðveldara en áður var,1 þegar hart var í ári. Kosningaiögin til lokaumræðu í franska þinginu Fulltrúadeild franska þings ins tók í gær til annarrar um ræðu breytingar á frösnku kosningalögunum. Efri deild þingsins felldi frumvarpið og neðri deildin hefir breytt 'því aftur í upprunanlegt horf. sem ekki ástæðulaust. Hey stabbar minnka nú óðum þrátt fyrir mikla matargjöf og á stöku stað er hey alveg uppgengið. Heysending er nú nýkomin að sunnan. | frestun þingmannafrum- varpa til að flýta gangi máls i ins og hafa þær hlotið stuðn- ing. Vill hann, að kosningar geti farið fram í júní í sum- ar en víkja verður öðrum mál , ... , um til hliðar ef takast á að í yr ur no og ag. ljúka afgreiðslu kosningalag- Efra-Lón hefir nú um anna nógu snemma. Búizt er skeið verið næstum á kafi í við, að þingið muni þó ekki snjó. Aðeins húsmænirinn komast að niðurstöðu um mál uppúr og varla þó. Úr bæjar- ið svo snemma og kosningar dyrum eru 9 metra löng snjó- göng út undir bert loít. Þeg ar stórhríðar eru fennir jafn óðum fyrir alla glugga, svo að kolsvartamyrkur verður inni nótt og dag. Maður gæti haldið að Langanesið hefði flutt sig, með öllu saman vest ur á Grænlandsjökla, en svo er nú ekki, sem betur fer. Myrkrið er leiðinlegt, en skjól er að snjónum og enginn heyr ist veðurgnýrinn á gluggun- um. Ef maður tekur þessu öllu með jafnaðargeði getur minni liðið alveg prýðilega, þótt maður sé í fönn öðru hvoru. Fóðrið orðið dýrt. Ennþá hefi ég dálítið hey. Vona að ég geti gefið 5—6 vikur enn, án þess að svelta mínar skepnur og ef ég fæ það hey, sem ég hefi pantað fyrir nokkru ætti ég að geta gefið fram yfir fardaga. En með því að gefa mikinn fóð- urbæti. Það verður orðið dýrt geti ekki farið fram fyrr en í október. Sjaldgæfir f ugl- ar í Eyjum Friðrik Jesson, leikfimi- kennari í Vestmannaeyjum, fylgist mjög vel með fugla- komum í Eyjarnar, en þang- að kemur mjög margt flæk- ingsfugla. Nú á útmánuðun- um kom Friðrik Jesson til Reykjavíkur með fimm sjald gæfa fugla, og mun tveggja ekki hafa orðið hér vart áð- ur. Voru það lóutegund og lævirkjategand. Þessi fuglar komu til Vest- mannaeyja í nóvembermán- uði í haust. Jökuifcll (Framhald af 8. síðu.) ærfóðrið í vor og engin óhöpp ’ löndin Þa mánuði gæti verð mega koma fyrir, ef ærnar jg heppilegt að leigja skipið eiga að borga fóarið sitt. Um til siglinga til annarra landa. það er ekki til neins að fást. gv0 vergur nu næstu fjóra Nú er bara um að gera að eða fimm manuðina. koma öllu veJ, fram, hvað j sem það kostað og hvernig Flytur banana. sem tiðin verður, en það er jökulfell mun nú fara til heldur auðveldara að segja það en framkvæma. Garnaveiki. Garnaveikin herjar fé okk ar og færist í aukana. Síðan í desemberbyrjun er ég búinn að missa um 10% af ánum úr garnaveiki. Á Ytra-Lóni er hún skæðari. Þar hafa þeir misst um 25%. Það er leið- inda verk að slátra lambfull- um ám frá nýlega bornum frá lömbunum ósjálfbjarga. Eftir páskana slátraði ég tveimur garnaveikum ám og .v. . , _ Quiuelle forstætisráðherra verður vont, og er það svov?. , i hefir bonð fram tillogu um Vestfjarða- Norðurlands og Austfjarðahafna og tekur þar fyrstan fisk o. fl. til flutn ings á Amerikumarkað. Sigl- ir það síðan með farminn vestur, en fer síðan í leigu- siglingar við Amerikustrend- ur. Mun það að líkindum sigla milli hafna í Chile og Mexiko og verða þá í ferðum yfir miðbauginn. í sigiingum sínum við strendur Ameríku mun skip- ið aðallega flytja banana. Að sjálfsögðu verður hin ís- lenzka skipshöfn með skipið. Norðurherinn tók borgina ’ Munsan í gærmorgun og; reyndi að sækja nokkuð suð- j ur fyrir hana, en þar stöðv- aði suðurherinn sóknina. Brezkar hersveitir bi’jótast úr herkví. Undanfarna tvo daga hafa brezkar hersvejt'r verið að nokkru innikróaðar norður af Munsan, en í gær brutust þær úr herkvínni. Fleet hers höfðingi fór á vígstöðvarnar til sveita þessara í gær. Sagði hann að heimsóknini lok- inni, að þær hefðu sýnt hina mestu hreysti. Ástralskar og, brezkar stórskotaliðssveitir j hafa borið þarna hita og þunga dagsins og barizt lát- laust síðustu tvo dagana. Aðalþungi sóknafinnar lá í gær við Munsan, þar sem kínverskur her streymir í sí- fellu suður yfir Imjin- fljótið. En hörðust var sóknin aust- ar á miðvígstöðvunum, þar sem norðurherinn sækir að járnbrautarbænum Kapyong og átti í gærkveldi aðeins 10 km. eftir að honum. Þegar, austar dregur sveigist víglín- . an mjög norður en þó hefir j suðurherinn yfirgefið Hwa- j chon-stífluna. Þar austan við hafa engin hernaðarátök ver ið. Miklar loftárásir voru gerð ar á flugvelli í Norður-Kóreu í gær, þar á meðal á Pyong- yang. Tveir ráðherrar fara frá. Syngman Rhee forsætisráð herra Suður-Kóreu tilkynnti í gær, að tveir ráðherrar hefðu verið látnir fara úr stjórn hans. Eru það land- varnarráðhérrann og utan- ríkisráðherrann. Er orsökin ásakanir vegna aftöku all- margra kommúnista í Suður- Kóreu á dögunum. Sforza vill griða- samning A-banda- lagsins við Rússa Sforza greifi, utanríkisráð- herra ítala, hefir stungið upp á því, að íúkin í Atlantshafs- bandalaginu bjóði Rússum að gera við þá griðasamning, og er þessi uppástunga nú til at- hugunar í bandaríska utan- ríkismálaráðuneytinu. Sforza greifi hefir skrifað Dean Acheson bréf, þar sem hann segir, að slíkt boð yrði Rússum sönnun þess, að At- lantshafsbandalagið væri að eins varnarsamtök. „Garðar Brynjólfs- son” komst heim af sjálfsdáðum Vélbáturinn Garðar Brynj- ólfsson frá Sandgerði, sem lýst var eftir í fyrrakvöld, kom heilu og höldnu heim í fyrrinótt. Sást til hans litlu eftir miðnætti, og komst hann af sjálfsdáðum heim. Téku fiaMtlarúkan Iiiaðamaitn íastan Tékkneska stjórnin hefir tilkynnt, að bandaríski blaða maðurinn, sem hvarf frá heimili sinu í Prag s. 1. mánudag og bandariska ut- anríkisráðuneytið gerði fyrir irspurn um til tékkneskra yf- irvalda, hafi verið tekinn fastur fyrir njósnir. Hann heitir William Otis. Er hann sakaður um að hafa sent rangar fregnir til blaða vest an hafs. Leiðrétting Nafnavillur slæddust inn í frásögnina af Minningarlundi Jónasar Hallgrimssonar hér í blaðinu í gær. Sigtryggur Þorsteinsson Akureyri er full trúi í nefndinni fyrir nán- ustu ættingja skáldsins, Þor- steinn Þorsteinsson fyrir Skóg ræktarfélag Eyjafjarðar, og Ólafur Jónsson frá Skjald- arstöðum fyrir gamla Gxn- dælinga. Ragnar Jónsson hæstaréttarlögmaður Laugaveg 8 — Siml 7752 Lögfræðistörf og eign.ium sýsla. Söliiniaéiis' c!e.yr (Framhald af 5. síðu.x bróður slumannsins, þann sem komst áfram. Gervi og leikur þeirra bræðra fer vel saman, svo ólíkir sem þeir eru þó. — Þóra Borg leikur verzlun- arkonuna, lagskonu sölu- mannsins og enn fara þau Klemens Jónsson, Bryndís Pétursdóttir, María Þorvalds dóttir og Iljördís Jóhanns- dóttir með smáhlutyerk. Það er engin tilviljun, að höíundur kennir þennan sjón leik við dauða sölumannsins. Þetta er sjónleikur um deyj- andi líí'sstefnu, feigðarboðun amerískrar kaupsýsluhyggju. Ungu mennirnir, sem eru glæsimenni í sjón og kvenna menn, fyrirlíta allar lagskon- ur sínar, því að þeir hafa hvergi fundið hjá þeim sömu eiginleikana og móðir þeirra er gædd. Það er auðvitað eðli legt, því að þar, sem „hjartað ástalaust í munað veilist,“ eru þeir ekki að leita slíkra eiginleika og finna því aldr- ei nema tómlega og inni- haldslausa ranghverfu lífs- ins. Þannig er þeirra lífs- stefna í heild. Og vesalings gamli maðurinn, faðir þeirra, seip elskar þá, sér enga fram- tíð við annað en verzlun. Öll hans von og allar hans óskir eru við það bundnar og hann deyr í þeirri trú, að drengur- inn, sem hann elskar, geti notað líftryggingarféð sitt til að koma fótum undir sig við kaupsýslu. Indriði Waage er leikstjóri og virðist hafa glöggan og rétt an skilning á öllum persón- xim þessa leiks, svo að þær séu rétt túlkaðar. Þó að' á- deilan sé glögg, án vægðar, eru persónurnar allar mann- legar, svo að áhorfandinn finnur til með þeim eins og vcra ber. K. Kr. BALDUR lestar til Snæfellsnesshaína og Stykkishólms um helgina. Vörumóttaka í dag. Ármann fer til Vestmannaeyja á morg un. Vörumóttaka til Vest- mannaeyja alla virka daga. Skemmtun sam- bandskóranna í kvöid gangast sambands- kórarnir fyrir skemmtun í Vetrargarðinum. Kórfélög- um er heimill aðgangur með gesti meðan húsrúm leyíir. Meðal annars munu Stall- systur skemmta. 30% og 40% . OST AR Er bezta og hollasta áleggið. Vaudlátir neytendur biðja um norðlcnzku ostana. j I Frystihúsið HERÐUBREIÐ Sími 2678 illllll !■■■■■!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.