Tíminn - 27.04.1951, Blaðsíða 2

Tíminn - 27.04.1951, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, föstudaginn 27. apríl 1951. 93. blað. r til heiía KARLABÍÓR REYKJAVÍKUR í Söngstjóri: Sig. Þórðarson. É Úívarpið Útvarpið í dag: 8.30 Morgunútvarp. — 9.00 Húsmæðraþáttur. — 10.10 Veð- urfregnir. 12.10—13.15 Hádegis- útvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.25 Veðurfregnir. 18.20 Fram- burðarkennsla í dönsku. 18.30 íslenzkukennsla; II. fl. — 19.00 Þýzkukennsla; I. fl. 19.25 Veð- urfregnir. 19.30 Tónleikar; Har- monikulög (plötur). 19.45 Aug- lýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Út- varpssagan: „Nótt í Flórenz“ eftir Somerset Maugham; VI. (Magnús Magnússon ritstjóri). 21.00 Sinfóníuhljómsveitin; dr. Victor Urbancic stjórnar. 21.25 Erindi: Ferðaþættir frá Róma- . borg (Vigfús Guðmundsson). 21.50 Tónleikar: Simone Rous- sillon og Jean Suchy syngja frönsk þjóðlög (tekið á plötur hér s.l. sumar). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Skólaþáttur inn (Helgi Þorláksson kennari). 22.35 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Sambandsskip: M.s. Hvassafell er á Akranesi. M.s. Arnarfell fór frá Blyth í gær áleiðis til Austurlandsins. M.s. Jökulfell er í Reykjavík. Eimskip: Brúarfoss kom til Grimsby 24.4., fer þaðan til Hull og Reykjavíkur. Dettifoss kom til Haifa í Palestínu 21.4. Fjall- foss fer frá Reykjavík kl. 18.00 í dag 26.4. til Vestur- og Norður landsins. Goðafoss er á ísafirði, fer þaðan til Súgandafjarðar og Vestmannaeyja. Selfoss fór frá Gautaborg 22.4. til Reykjavíkur. Tröllafoss kom til New York 24.4. frá Reykjavík. Tovelil fór frá Rotterdam 25.4. til Reykja- víkur. Barjama fermir í Leith um 25.4. til Reykjavikur. Dux fermir í Rotterdam og Leith um 27.—30.4. til Reykjavíkur. Hans Boye fermir í Álaborg og Odda í Noregi í byrjun maí til Reykja víkur. Katla fór frá Reykjavík 25.4. til New York, fermir þar vörur til Reykjavíkur. Líibeck fermir í Antwerpen og Hull 2.— 6. maí til Reykjavíkur. Teddy fermir í Kaupmannahöfn um 30.4. til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla kom til Reykjavíkur að austan og norðan í gærkvöld. Esja var á Akureyri í gær. Herðu breið er á Austfjörðum á suður leið. Skjaldbreið fór frá Reykja vík i gærkvöld austur um land til Reyðarfjarðar. Þyrill er norð anlands. Ármann var í Vest- mannaeyjum í gær. (föstudag) sitja fyrir kennslu kvennafl., C-fl. og drengjafl. Ferðir verða í kvöld kl. 18,30 frá afgreiðslu skíðafélaganna Hafnarstræti 21. Skíðaráðið væntir þess, að Flugferðir Flugfélag Islands: Innanlandsflug: 1 dag eru ráð gerðar flugferðir til Akureyrar, Vestmannaeyja, Hornafjarðar, Fagurhólsmýrar og Kirkjubæj- arklausturs. Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar, Vest mannaeyja, Blönduóss og Sauð árkróks. Millilandaflug: Gullfaxi íe,r til Kaupmanahafnar kl. 8.30 í fyrramálið. Árnað heilla Trúlofanir. Á miðvikudaginn opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ásthildur Ólafsdóttir, Tjarnarbraut 11, Hafnarfirði og Hörður Zóphón- íasson frá Akureyri, nemandi í kennaraskólanum. Nýlega opinberuðu trúlofun sina þau Eiríkur Guðjónsson frá Steinholti í Leirársveit og Katrín Sæmundsdóttir frá Höfn í Hornafirði. Nýlega opinberuðu trúlofun sína þau Páll Einarsson, Hörpu- götu 9, Rvík, og Halldóra Ingi- mundardóttir frá ísafirði. Úr ýmsum áttum Gestir í fcænum. Ásgeir Bjarnason, alþrn.,, Ás- sem flestir notfæri sér kennsl- garði. Pétur Oddsson, prófastur una, þar sem Hansson er nú og frú, Hvammi, Jón Sumarliða senn á förum. son, hreppstjóri, Breiðabólstað, Gísli Þorsteinsson, oddviti, Geirs Fjárflutningarnir úr Öræfum. hlíð, Guðmundur Gíslason, f marzheíti hins þekkta, hol- bóndi, Kambsnesi, Bjarni lenzka myndatímarits, Panor- Bjarnason, Skáney, Þorsteinn ama, birtist löng frásögn með Jónsson, kfstj., Reyðarfirði, mörgum myndum af fjárflutn- Hjörtur Hjartar, kfstj., Siglu- jngum þeim, sem fram foru loft firðI- •, leiðis úr Öræfum vestur í Borg i arfjörð í haust. Heitir greinin Stéttarfélag barnakennara De rijkdom van de Ijslandse í Reykjavík heíir skorað á boer, en höfundur hennar er bæjarráð að hlutast til um, að hollenzki blaðamaðurinn J. L. hraðað verði byggingu barna- van der viugt. Hann var hér á skóla í Langliolti, og reist verði iandi í haust og ferðaðist mik- í Kleppsholti og Vogahverfi ið um iandið, fór meðal annars bráðabirgðahúsnæði til skóla- r öræfaferð með Einari Magn- haicis- | ússyni menntaskólakennara og 1 fór ferð austur í Öræfi með Stukan „Dagrun“ 1 fjárflutningaflugvélunum. a Suðureyri minntist nylega 30 ára starfsafmælis síns með _ -----------------—— hófi i samkomuhúsinu. Sýnýdur var gamanleikurinn „Vekjara- klukkan". Hermann Guðmunds son símstöðvarstjóri flutti ræðu. smiðjan Stúkan „Dagrún“ var stofnuð 1921 af 15 karlmönnum. Fyrsti (Framhald af 1, síðu.) æðstitemplar stúkunnar var Örn eftir framtaki og hugrekki ■! amsongur í Gamla Bíó n.k. sunnudag kl. 2 e. h. £ Einsöngur og tvísöngur. Frú Svava E. Storr, Guðm. V Jónsson, Guðm. H. Jónsson og Hermann Guðmundsson. J- Við hljóðfærið Fritz Weisshappel. Aðgöngumiðar verða seldir í ritfangaverzlun ísafoldar, Bankastræti 8, sími 3048 og bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, sími 3135. Síðasta sinn. ■_■ ■ i ólfur Vaidimarsson kaupmaður. Núverandi æðstitemplar er Bjarni G. Friðriksson, og var hann einn af stofnendum stúk- unnar fyrir 30 árum. Umboðs->stærri áburðarverksmiðjur og maður stórtemplars er Jóhannes Þ. Jónsson kaupfélagsstjóri. Stúkan „Dagrún“ hefir lengst af starfað með miklum dugnaði að bindindismálum enda jafn- an átt innan sinna vébanda, á- hugasama og dugandi bindindis menn. FELAGSLIF F.f.R.R. — f.S.Í. Drengjahlaup Ármanns fer fram sunnudaginn 29. þ. m. kl. 10,15 f. h. Keppendur og starfs- menn mæti kl. 9.45 i Miðbæjar- barnaskólanum. Stjórn frjálsíþróttadeildar Ármanns. Skíðaráð Reykjavíkur. Skíðanámskeiðið heldur á- fram í Hveradölum. 1 kvöld þeirra manna, er starfa að málinu hér, að íslendingar munu síðar byggja fleiri og telur vafalaust, að áburður- inn geti orðið útflutnings- vara. Hann rómar mjög sam vinnu við stjórn áburðarverk smiðjunnar, ekki sízt for- manninn, Vilhjálm Þór, og segist sjaldan hafa séð mann vinna af slíku kappi og ná slíkum árangri, sem Vilhjálm ur náði í síðustu dvöl sinni vestan hafs, er gengið var frá samningum um byggingu verksmiðj unnar. VÍGSLA ÞJÓÐLEIKHÚSSINS Myndarit um undirbúning og vígslu Þjóðleikhússins. I ritinu er fjöldi mynda, ræður og leik- dómar um vígslurit Þjóðleik- hússins. — Verð kr. 15.00. Fæst í bókaverzlunum. Y.V.V.V.VAV.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VAV.V.V.V.V.VA j Lánsúfboð jj Sogsvirkjunarinnar ■; Athygli skal vakin á því að þeir sem kaupa skulda- bréf fyrir 1. maí n. k. fá greidda vexti frá 1. apríl. Þeir ;« sem kaupa skuldabréf fyrir mánaðamótin græða því I; £ eins mánaðar vexti. I; _■ B* n ra a b Sogsvirkjunin >■■■■■ ■.■.■.■.■.■.■.v/.v.v.v.v.v.v !■■■■■■ Höfum fyrirliggjandi; Eæstidnft Sandsápn Hiisgagnaáburð. ttavíð S. Jónsson & Co., heildverzlun. — Sími 5932. !■■■■■■ !■■■■■■■■! I ■■■■*■! 4 tférhum Oeji: TILMÆLI BÓNDA Bóndi í nágrenni Reykjavíkur, sem fengið hafði Tímablaðið sitt síðdegis í gær, hringdi til Tímans vegna greinarinnar um tilraunir Þjóðverja um vinnslu gass úr kúamykju og nýtingu þess sem brennsluefnis til Ijósa, hitunar og aflvaka handa vninuvélum. Erindi bóndans við blaðið var að biðja það að koma á framfæri þeirri ósk, að forráðamenn búnaðarmála hér á landi fengju nú í vor færan mann til þess að kynna sér af eigin raun hinar þýzku *. til- raunir og virki þau, sem gera þarf til þess að stuðla að og auka gasmyndunina og hagnýta gasið. ★ ★ ★ Blaðið verður fúslega við þessum tilmælum, og læt- ur jafnframt í ljós ánægju sína yfir því, að þessi frétt skuli hafa vakið slika athygli. Hér kann líka að vera um mjög merkilegt mál að ræða, ekki sízt ef takast má að gera virki þau, sem þarf, ódýrari en þau eru enn. Gasvinnslustöð, sem skilar jafngildi 28 þúsund- um bensínlítra á ári, kostar allt að 200 þúsund krón- ur, og þó að það verði að visu að teljast góður afrakst- ur og þokkalegt fyrirtæki, þá er þar um mikinn til- kostnað að ræða. ★ ★ ★ En með þessum rannsóknum öllum þarfa íslending- ar að fylgjast, og tilmæli bóndans voru orð í ííma töluð. Um það þarf heldur vart að efast, að forráða- menn búnaðarmála á ísiandi, muni fylgjast vel með því, sem gerist í þessu efni, er málið er nú komið á dagskrá hér á landi. J. H. Tilboð óskast í íbúðarhús, tvær hlöður og skúra, til niðurrifs, á Miðskála, Eyjafjöllum húsin öll með járnþaki og innrétting í íbúðarhúsi panell og trétexi. — Tilboðum sé skilað til Sigurjóns Sigurðssonar, Ormskoti, Eyjafjöllum. 4»*«»**»*m«***»»»****«m**M»*‘ JÖRD Jörð óskast til ábúðar í vor, þarf að vera sæmilega hýst og helzt á mjólkursölusvæði. — Upplýsingar hjá Ráðningarskrifstofu landbúnaðarins. Símar: 80 088 og 1327, Al’GLtSDÍGASÍMI TÍMANS ER 81300

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.