Tíminn - 27.04.1951, Blaðsíða 3

Tíminn - 27.04.1951, Blaðsíða 3
93. blað. TÍMINN. föstudaginn 27. apríl 1951. 3. >mnnnnunn.................mnmm............................ VETTVANGUR ÆSKUNNAR Miilííagn Sambands ungra Franisóknarmanna — Ritstjórl: Sveinn Skorri Höskuldsson ■iiiaiiiiiiintiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii«iiiiii|iiiiiiiiiiiiinmuiiiiiimiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHHiinii>iiiiiii>nn<iHi"HHiHU"u>iii>HiiUi"iuuiiuu"u""l",'l""lll"llll,l"l"l,,lll"lll,l,iiiimiiiiiiiitimiiiiiiHv«iiiiiimHitiiiiiiiiiiiiiiit««miiiiiiiiiimiiiiiiimiiimiiiiim»in«iiiiiiiiiiiiiiiiiHmiiMNi LANDBÚNAÐARMÁL Á SIÐUSTU ÁRUM: Afurðasölulögin Forspjall. ; Það var ekki fyrr en 1934, að fast skipulag komst á sölu íslenzkra landbúnaðarafurða. j Fram til þess tíma hafði sala þeirra verið mjög á reiki og í ýmissa höndum. Hafði það í för með sér margháttuð ó- þægindi og öryggisleysi fyrir bændur sjálfa og ekki hvað sízt aukinn dreifingarkostnað og milliliðagróða, sem kom nið ur á kaupendunum. Kjötlögin og mjólkurlögin, sem sett voru 1934, marka því djúp spor í sögu íslenzks landbúnaðar og hafa bætt kjcr bæði bændanna og kaup endanna, ekki aðeins hvað snertir fjárhagslega hlið máls ins, heldur hafa þau einnig tryggt vandaðri og betri með- ferð afurðanna. Um þessi mál er það að segja, að sjaldan hefir „flokk- ur allra stétta“, Sjálfstæðis- flokkurinn, sýnt bændastétt- inni meiri fjandskap. Þessa baráttu háði hann í nafni reykvíkskrar alþýðu, en raun ar áttu engir meira undir því komið en einmitt neytendur í Reykjavík, að þessum mál- um væri komið í viðunandi horf. Enda sést áhugi Sjálfstæð- isflokksins bezt, ef það er athugað, að fram til 1934 hafði flokkurinn vald til að skipuleggja mjólkursöluna í bænum til hagsbóta fyrir neyt endur. En allt, sem hann gerði, var að fjölga búðum allt að hundraði, til þess að milliliða kostnaðurinn yrði sem mest- ur. En svo þegar Framsóknar- flokkurinn tók þessi mál til rækilegra breytinga í því skyni að minnka þennan milli liðagróða og til aukinna heil- brigðishátta í meðferð mjólk urinnar, þá hét það á máli íhaldsins að kúga Reykvík- inga til að kaupa af óþörfum milliliðum. Kjötlögin. Aðalatriði kjötlaganna voru þrjú: í fyrsta lagi opinber ákvörðun verðs, bæði í heild- sölu og smásölu. í öðru lagi til að koma í veg fyrir, að framboð kjöts yrði of mikið á einstökum stöð um (slátrunarleyfi, söluleyfi). í þriðja lagi skyldi greitt verðjöfnunargjald af öllu kjcti, sem selt væri innan- lands til uppbótar á kjöt það, sem selt var erlendis. Nú um árabil hefir ekki ver ið selt kjöt út, svo að þetta ákvæði um uppbót á kjöt selt erlendis hefir ekki komið til framkvæmda þau ár. Baráttan um kjötlögin varð aldrei eins hörð og um mjólk urlögin, þó sýndi íhaldið lög- unum fjandskap og taldi, að þau stuðluðu að óþörfum milli liðum. Magnús Jónsson, nú- Verandi formaður fj árhags- ráðs sagði um þetta á þinginu 1934: „Það er ákaflega eín- kennilegt, að einmitt stjórn þessa flokks (Framsóknar- flokksins) skuli nú beita sér fyrir, ekki aðeins því, að milli- liðum fjölgi óbeinlínis, held- ur líka neyða með löggjöf milli liði inn í verzlun“. Það var til að fjölga milli- liðum, að föstu skipulagi var komið á kiötverzlunina, að hámarksverð þess skyldi á - kveðið af hinu opinbera. aö heytendum var veitt hlutdeild í ákvörðun á verði kjötsins. gegn smithættu. Þess vegna var ákveðið, að mjólkin skyldi gerilsneydd. Þetta þykir nú sjálfsögð heilbrigðisráðstöfun, en um þetta efni sagði Magnús Jónsson 1934: „Akureyringar fá að vísu gerilsneyðingu og dreifingu mjólkurinnar fyrir lítið verð, en betra væri þó að fá hana beint frá spenan- um“. Jú, Reykvíkingar geta gert sér í hugarlund, hvernig Sannleikurmn er sá, að.mjólkin væri, ef hún væri Sjálfstæðisflokkurinn var hvorki að berjast fyrir neyt- endur eða bændur, heldur var hann að berjast gegn því, að milliliðum væri fækkað, því að það er milliliðagróðínn, sem knýr áfram áróðursvél Sjálfstæðisflokksins, og þess vegna berst hann jafnan fyr- ir hag þeirra, ef í odda skerst. Mjólkurlögin. Úrbótum á mjólkurmáJun- um var fyrst hreyft á þing- inu 1932. ekki gerilsneydd, og þeir vita einnig, hvað miklir möguleik ar eru á því að fá hana beint frá spenanum. Ætli Mogganum þóknaðist að níða þá vöru með hljóm- minna hrópyrði en „samsull“? Magnús fjárhagsráðsfor- maður sagði ennfremur og þóttist þá tala máli bænda: „Það er lögð á þá gerilsneyð- ingarskylda og skylda til að selja mjólk sína gegnum sölu- miðstöð“, og hann sagði enn fremur, að það væri verið Á víð og dreif Strax í upphafi sýndu Sjálf »a® neyða þá til að selja hana stæðismenn þessu umbóta- | fra mjólkurmiðstöð“. máli harðvítugan fjandskap. j Bændur um borgarfjörð og Jakob Möller sagði við um- , Suðurlandsláglendið vita, ræður á þinginu 1932 :„En það ilvað þeir hafa beðið mikla er vitanlegt, að frv. er aðal- neyð við setningu mjólkur- lega stílað gegn Reykjavík, og laganna. Þeir eru bezt dóm- er tilætlunin að taka umráðin hærir um þá neyð sjálfir. Og algerlega af stjórnarvöldum Þeir munu felia Þann dóm bæjarins, en fá þau í hendur Þrátt fyrir vinarkveðjur Mogg mjólkurframleiðendum utan- ans um samsull og skít. bæjar“. Þessi löggjöf, sem hefir átt Það að koma mjólkursölu-! hvað mestan þátt í að lyfta málum bæjarins í viðunandi Þessum blómlegii byggðurn og horf átti að vera stílað gegn skapa þeim, sem þar búa, ör- bænum. Var hægt að hafa uggan afkomugrundvöll, átti <Vlu freklegri endaskipti á 1 samkvæmt kenningum ihalds sannleikanum? jins að leggía atvinnulífið í Nú var þessum málum hins vegar þannig farið, að sakir óhæfilegs dreifingarkostnaðar kostaði mjólkin kaupendur mikið meira en þurfti. Sam- tals voru í bænum tæpar hundrað mjólkurbúðir, og þann ágóða, sem hinir ýmsu j milliliðir þannig fengu, taldi Sjálfstæðisflokkurinn lífs- nauðsyn að vernda, og þá verndarþaráttu háði Sjáif- stæðisflokkurinn í nafni kaup endanna sjálfra. Þannig hefir baráttan fyrir hagsmunum ahra stéttá lengst af verið hjá þessum flokki. Fyrirkomulag mjólkursöl- unnar þar þannig, áður en lögin voru sett, að hún var í ýmissa höndum, bæði einstakl ina og félaga. Var háð nokkurs konar mjólkurstríð, sem leiddi til stórfellds skaða framleiðend anna og skapaði skilyrði fyr- ir milliliðafjárnlógsstarfsemí. Lögin ákváðu, að ölí sala á neyzlumjólk, rjóma og nýju skyri skyldi fara fram frá einni sölumiðstöð. Þetta á- kvæ<íi tryggði framleiðend- unum langlum betri sölumögu leika og neytendúnum ódýr- ari vöru samfara minni milli- liðagróða. Annað höfuðverkefni lag- anna var að tryggja bæjar- búum holla vöru og öryggi Magnús Jónsson sagði á þinginu 1934:„Landið skal skiptast í verzlunarumdæmi eins og hér fyrr á öldum, þeg ar Hólmfastur var hýddur við staur og annað var eftir því. í Þá var það siður, þegar vand- ræði steðjuðu að, að stjórnin skipulagði allt í rústir. Stefn- an er sú sama nú, þó að út- færslan hafi ef til vill lánazt eitthvað betur“. Þetta sagði maðurinn, sem síðar varð formaður fjárhags ráðs. Á hvað ætli leyfisveiting ar hjá honum hafi alla tíð minnt? Hrunið, sem íhaldið spáði. Þegar þess er gætt, að þegar Samsalan tók til starfa, önn- uðust um hundrað búðir sölu og dreifingu mjólkur i Reykja vík og fengu með því verðlagi, er þá giiti, 8 aura fyrir að afhenda hvern líter, þá var þarna um að ræða stórkost- legan gróða, sem fjölmenn milJíliðastétt dró í sinn vasa. Það var þessi gróði, sem íhald ið vildi vernda, undir yfir- skyni þess, að það væri hagur neytenda, að þetta tvöfalda féflettingarform héldist. Afleiðingar laganna urðu nú hins vegar þessar: Að sölu- og dreifingarkostn aður mjólkur lækkaði úr 17V2 Stjórnin er að skipuieggja atvinnuieysi á ísfandi, segja þeir stjórnarandstæðingar. Það er rétt að athuga, hvaða ráðstafanir stjórnin hefir gert til þess, og hins vegar þær úrbótatillögur,sem stj órnarandstaðan hefir haft á reiðum höndum. Það er verið að hefja fram kvæmdir við tvær stærstu virkjanir, sem íslendingar hafa ráðizt í. Bæði munu framkvæmdir þær veita fjölda manns at- vinnu, og þegar þessar virkj- anir verða komnar upp,munu þær verða lyftistöng undir stórauknu atvinnulífi. Þetta eru staðreyndir, sem taia sínu máli og sýna, hve mikinn hug stjórnin hefir á að koma á atvinnuieysi. Hafinn er undirbúningur að framkvæmdum við bygg- ingu áburðarverksmiðju. — Þegar hún verður komin upp, mun hún veita fjölda manns atvinnu við verksmiðjustörf- in sjálf. En hún mun einnig skapa skilyrði til aukins at- vinnulífs við framleiðslu þjóð arinnar. Hún mun verða lyfti stöng íslenzkum landbúnaði og veita fleira fólki skilyrði tii að starfa að honum. Jú, það er von, að kommum sárni. Samkvæmt þeirra kokkabók- um átti að leggja landbúnað- inn niður. Það var nefnilega til að efla atvinnulífið. Það er verið að kaupa tíu nýja togara til iandsins, sem munu fara á veiðar ,ef kratar og kommúnistar hindra það ekki. Þessir tíu nýju togarar, eru einn liðurinn í ráðstöfunum rikisstjórnarinnar til. að auka atvinnuleysið! En hvar koma svo úrbóta- tillögur stj órnarandstöðunn1 ar? Þær eru bókstafiega engar eyri í 3,22 aura. Að meðalútsöluverð mjólk- ur var 6 aurum lægra á líter 1939 en það var 1933 og þó fengu bændur þá 4 aurum hærra verð. Þessar tölur voru háar fjár hæðir þá, þó að þær þyki það ekki nú, og þær segja sína sögu. Þær segja það, að neytend- um var tryggð hollari, betri og ódýrari vara og bændum öruggari markaður og hag- stæðara verð. Allt stuðlaði þetta að því, að gróði milliliðanna hvarf. Og það var salt í sár íhalds- ins. Með milliliðagróða er flokksvél Sjálfstæðisflokksins rekin, þess vegna stendur hann jafnan gegn þvi, að framleiðendur og neytendur beri réttan hlut frá borði. Vinarkveðjur íhaldsins. Það hvarf spónn úr aski íhaldsins, þegar komið var í veg fyrir milliliðagróðann 1 sambandi við mjólkursöluna. Morgunbiaðið veinaði 10. apríl 1934: „Mjólkin er að komast út af grundvelli frjálsrar samkeppni“. og hafa aidrei neinar verið. Það átti ekki að gera geng- isbreytingu,til þess að útgerð in færi á hausinn. Þá hefði nú verið gaman að vera stjórn arandstæðingur. Það var ekki nema von, að stjórnarand- stöðunni líkaði það bölvan- lega, að útgerðinni skyldi bjargað og atvinnulífinu hald ið áfram í sambandi við hana. Það eru nefnilega til svo ábyrgðarlausir menn í ís- lenzkum stjórnmálum, að þeir vilja þetta þjóðfélag feigt. Enga lausn, enga leið til úrbóta hafa stj órnarand- stæðingar bent á. En þeir halda áfram, a'f því að þeir geta ekki tekið það skyn- samlega ráð, sem einn karl sagði: „Ég kem aftur, ef eg villist.“ ★ Litla og stóra íhaldið leiddu saman hesta sína í Sjálfstæðishúsinu á þriðju- dagskvöldið. „Man ég okkar fyrri fund,“ hafa kratarnir líklega hugs- að. Það er satt að segja hart fyrir lítinn flokk, eins og krat ana, að vera búnir að hjálpa í mörg ár, lenda svo af klaufa skap út í stjórnarandstöðu, og vera svo skammaðir fyrir það. En þeir voru nú einu sinni búnir að mana Heimdelling- ana á móti sér, og þá varð að taka því. Það var athyglisvert við þá gagnrýni, sem fram kom á núverandi ríkisstjórn, að það var ekki bent á neinar færar leiðir til úrbóta, aðrar en þær, sem farnar voru. Þetta er eðlilegt, núver- andi ríkisstjórn hefir gert allt og reynt allt, sem hugs- anlegt hefir verið að gera at- vinnu- og fjármálalífi þióð- arinnar til viðreisnar. Það var einmitt það. Það var braskaraliðið úr íhaldinu, sem átti að fá að keppa frjálst að því að féfletta bæði neyt- endur og framleiðendur. Sjálfstæðismenn gengust fyrir mjólkurverkfalli og boð uðu til funda, Rangæingar muna þá fundi enn. Morgunblaðið var látið spúa óhróðri um mjólkurlögin og bændur. Þeir voru iðnir við kolann ritsnápar Moggans. 14. marz 1942 stóð í Mbl.: „Annars vitum við húsmæður hérna, af hverju mjólkin er orðin svo kraftlítil, en það er vegna mjólkurlaganna“. Og 15. marz stóð þar: „Fram sóknarmenn . haf a þvingað reykvíkskar húsmæður til að byrla börnum sínum stór- skemmda mjólk“. Mogginn álítur eftir þessu, að sú sjálfsagða heilbrigðis- ráðstöfun að gerilsneyða mjólkina hafi verið neytend- unum til bölvunar. Og það er í augum Moggans öllum til bölvunar að milliliðagróðinn var lækkaður svo milljónum skipti. Nei, en þar fór feitur biti. (Framhald á 6. siðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.