Tíminn - 27.04.1951, Blaðsíða 4

Tíminn - 27.04.1951, Blaðsíða 4
TÍMINN, föstudaginn 27. apríl 1951. 93. blað. Dýralæknlngamálin Þessi þýðingarmiklu mál landbúnaðarins voru til um- :ræöu á búnaðarþingi. Aiykt-1 alstórmu iandbúnaðarhéruð un í°m,frai?Ka (Þln?lnU’ sem'um hér á landi eru því næg a að miða að því að raða nu yerkefni f dýraIækna til pegar bót á þvi s æma á- þess að starfa að Þegsar u standi sem ríkt hefir í þess- lýsingar eru nauðsynlegar þvi im málum a undanfornum hér a landi er rikjandi sá gam aranL Ctert er rað fynr aðjalda hugsunarhattur að r :.neð þrennu moti megi bætalstórum iandbúnaðarhéruðum upp skort á íslenzkum dýra- iæknum. Hingað til lands á i'á útlenda dýralæknaí em- ioætti, sem nýlega hafa verið stofnuð, gert er háð fyrir að dýralæknar haldi námskeið 1 dýralækningum víðsvegar um landið og héraðslæknar eiga að láta sölu á dýralyfj- im meir til sín taka. ?að er annars undarlegt að oúnaðarþing skuli hafa sof- ð á verðinum í mörg ár með un sauðfjárpestir hafa „grass iirað“ í landinu og ekki gert aðstafanir til þess að ungir og efinlegir menn stunduðu aýralæknanám, bæði með því að veita ríflega námsstyrki og með því að hlutast til um að lífvænlegar' stöður væru í joði að námi loknu. í sjálfu aér verður að viðurkenna, að það er snöggur blettur á menn :ngu íslendinga árið 1951 að vanta skuli dýralækna i flest :tr sýslur landsins. Að nafninu 'iil þjóna, að vísu, héraðsdýra : æknar i mörgum sýslum sam ;imis. Staðhættir eru þó oft jannig, að það tekur marga nánuði að ferðast um allt jmdæmið að vetri til. Þessu úl sönnunar má líka nefna að í einu dýralæknishéraði starfa minnst 12 prestar. Með an skipan dýralæknamála er :neð þessum þætti virðist það vera réttlætanlegt að fá hing að útlenda dýralækna. Sá galli er á þessari lausn :nálsins að útlendir dýralækn ar munu ekki sækjast eftir embættum hér á landi með þeim kjörum og afkomumögu eikum, sem fyrir hendi eru. Það má ef til vill fá dýra- :ækna frá þeim löndum þar sem vandræðaástand rikir, enda hygg ég að yfirdýralækn ::r hafi unnið ötullega að því að útvgea dýralækna til lands :.ns. í þessu sambandi verða nehn líka að hafa það hug- ::ast, að árstekjur dýralækna mnarrstaðar í heiminum t. d. :. brezka heimsveldinu eru1 þurfi að hafa ríkislaunaða skottudýralækna, sem ekki koma að fullu gagni og þessi Skpian málanna tefur fyrir framförum í dýralækningum í landinu. Það er nefnilega full þörf á því að fá nýja dýralækna til .landsins á hverju ári, sem flytja með sér nýja þekkingu og starfs- áhuga til þess að leysa hin ýmsu þýðingarmiklu verefni á hverjum tima. Sannleikur- inn er, að árlega fara mikil verðmæti forgörðum vegna þess að dýralækna vantar í sveitirnar. Star.f dýralæknis- ins er mjög vandasamt, það er að framkvæma viðeigandi læknisaðgerðir í samræmi við finnanleg sjúkdómseinkenni. Dýralækningar í sveitum landsins eru oft yfirboðslegt kák þegar ekki eru tök á því að dýralæknirinn geti mætt nógu tímanlega á staðnum til þess að rannsaka sjúkling- inn, en rannsóknin er undir- stöðuatriði allra læknisaö- gerða. Dýralæknisráð í gegn- um síma geta því ekki kom- ið að fullu gagni, þar við bætist að venjulegar dýra- læknisaðgerðir eru aðrir yfir leitt ekki færir um að fram- kvæma og svo er það allof al- gengt að dýralyft eru engin til í afskektum sveitum. Skyn samleg yfirvegun leiðir því glöggt í ijós hve frumstæö skilyrði eru til nútíma dýra- lækninga í sveitum landsins. Br ástandinu er engan veginn hægt að bæta nema með því móti að fjölga dýralæknunum í landinu og það miklu meir en lög um dýralækna gera ráð fyrir. Einhverjir kynnu að svara því, að ýms dýralæknis- embætti sem stofnuð hafa ver ið geti ekki veitt dýralækni þær tekjur, sem hann þarf til lífsvðiurværis. Þetta gæti t. d. sérstaklega átt við um dýralæknisembætti sem til er stofnað líkt og á Vestfjörðum niög háar, jafnvel hærri en J og í Dalasýslu. Á slíkum stöð nnnarra lækna. Hann er , um þarf fyrst og fremst að :.njög hvimleiður þessi þáttur búa þannig í hagínn fyrir islenzkra dýralæknamála að þurfa að flytja erlenda dýra- . ækna inn í landið og ástæð- an fyrir því að svo er komið er, að atvinnuskilyrði ís- :enzkra dýralækna hafa ver- :.ó slæm á undanförnum ár- im. Hagræn sjónarmið íafa valdið því að íslenzkir stúdentár hafa ekki verið fús :.r tií þess að nema dýralækn í.sfræði. Dýralæknisfræði uema menn ekki til þess sið- tn að sitja aðgerðalitlir í út- kjálkahéraði svarandi i síma, ott í ferðalögum yfir fjöll og ::yrnindi, og svó í strandferð- jm. Sjálft dýralæknisstarfið i-r annars eðlis og þýðingar- neira. Dýralæknar eiga að baki sér margra ára háskóla- : iám. Þeir eru auk þess sér- : róðir um ýmislegt er land- tunaðinn varðar alveg sér- .staklega, svo sem búfjárrækt, . óðurfræði, heilsufræði grip- unna, hestajárningar, aktýgja ::ræði, landbúnaðarfræði, mjólkurfræði og mjólkureftir j.it, kjötskoðunarfræði og matvælaeftirlit. í öllum með cfiir Braga Stcintt’ríinsson, dvrala‘kni oft ekki reynst meiri en eftir einlembing, af sömu ástæðum hefir líka þungi dilka reynst miklu minni en hann gæti verið en auk þess stafar margskonar krankleiki í fé af íangri fóðrun fjársins. í því sambandi má minna á reynzlu bónda nokkurs, en hann áleit að heilsu fjársins hefði hnignað mikið á seinni árum eftir að farið var að dekra sem mest við það og gefa því bæði töðu og síldar- mjög. Taða og síldarmjör er eggjahvíturíkt fóður, en of eggjahvíturík fóður hefir oft valdið veikindum í fé. í naut- griparæktinni hefir ekki ver- ið lögð nægilega mikil á- herzla á gott kálfauppeldi, en reynsla Dana í þeim efnum er að rétt kálfauppeldi er eitt þýðingarmesta undirstöðu atriðið til þess að mögulegt sé að eignast góðar mjólkur- kýr. Búfjárræktarhugleiðing- ar eiga yfirleitt mikið erindi til bænda, eða hversvegna er nautgriparækt langt á effcir tímanum í sumum sveitum landsins, sem bæði nautahald ið og notkun hálfvaxinna tarfa til undaneldis bera vitni um. í búskapnum er hollusta gripahúsa veigamikiö atriði. Loftræsting, birta, hiti og kuldi og rakastig loftsins hafa mikil áhrif á heilsu skepnunn ar. Um þetta og fleiri heilsu- fræðileg atriði getur dýra- læknir gefið margar gagnleg ar upplýsingar. Fróðlegt væri að fá upplýs- ingar um árlegt fjárhagstjón af völdum búfjársjúkdóma í landinu. Ef tekið er til dæmis júgurbólgan í kúnum og lanfbasjúkdómar á vorin, þá er hægt að fullyrða að tjónið nemur ótrúlega háum upp- hæðum. Aöeins með því að fjölga dýralæknunum í land- inu verður í framtíðinni hægt að vinna gegn tjóni og afuröa tapi sem landbúnaðurinn verður fyrir af völdum búfjár sjúkdóma. Fé sem varið er til þess að launa dýralækna víðsvegar á landinu er vel varið, en gæti komið að betri notum þegar dýralæknamálin hafa verið betur skipulögð og menn hafa lært betur að færa sér dýralæknisfræðilega þekk ingu í nyt og dýralæknum hef ir fjölgað í landinu. Það er misskilningur að halda að ekki þurfi að fjölga dýralæknum ,en í þess stað geti komið dýralæknisnám- skeið víðsvegar á landinu. Slík námskeið samsvarar því sem aðrir læknar kenna og kalla ,,hjálp í viðlögum“. Frek ar er ekki hægt að vænta þess að dýralæknar kenni öðrum sína lækniskúnst. Annars verður að taka það fram að dýralæknar væru miklu fleiri í landinu ef starfs skilyrði þeirra og launakjör hefðu á undanförnum árum verið sambærileg við kjör ann arra lækna í landinu. Aldrei hef ég getað skilið hversvegna beggja er jafnlangur og próf beggja jafn umfangs- mikil, dýralæknanámið er mik laun héraðslækna frá ríkinu eru miklu hærri en laun hér- minni en annarra lækna og starfið er álíka umfangsmikið hjá báðum. Nýlega hafa fimm ungir stúdentar hafið dýralækna- nám í Danmörku og Noregi. (Framhald á 6. síðu ) væntanlegan dýralækni að tryggt sé að hann fái ódýrt og gott húsnæði og að hiunnindi fylgi t. d. aðstaða til búskap- ar. Á þessum stöðum eiga dýralæknar auk þess að vinna að búfræðilegri leiðbeiningar starfsemi. Fleiri störf gætu komið til greina svo sem eftir lit með mjólk og eftirlit með niðursoðnum sjávarafurðum. Aðalatriðið er að lærðir starfs kraftar, sem ríkið ræður í þjónustu sína, hafi næg verk efni til þess að vinna að til gagns fyrir þjóðarhag. Vissulega gæti búfræðileg leiðbeiningarstarfsemi dýra- lækna gert mikið gagn og haft víðtæk áhrif í þá átt að breyta og bæta búskaparhætti í sambandi við námið, hafa í landinu. Af sjón og reynd, líka dýralæknar kynnt sér mikið búskap annarra land- búnaðarþjóða. Mér kemur til hugar hve mikil þör landinu væri á fóðurfræðilegum leið- beiningum í sauðfjárrækt. Af fóðurfræðilegum ástæðum hefir arður eftir tvílembinga Þá höldum við áfram með bréfið frá Strandamanninum: „Eggert! Hvað segir þú Mangi gamli? Já, auðvitað lest þú í gömlum bókum, en ég hélt samt að þér væri kunnugt, að Eggert okkar fluttist aldrei búferlum í frystihúsið, — enda hefði það líklega tekið tímakorn að flytja alla búslóðina, ef dæma má af þeim skipagöngum hingað á þessu herrans ári. Nei, hann sá sig um hönd, sá sómamaður. Húsið breytti um nafn til þess að upphefja heiti héraðsins með fádæma athöfn um. Óforsjáll atvinnurekstur ís- borgar skyldi læknast með for- sjálli hvíld Bjarnarfjarðar h.f. Ónei, þá voru nú kosningar framundan og viðskiptavöru- mönnum hefir reynzt vel, að tala þá í vinmælum við heiðraða kjósendur og sýna þeim í sjón- gler framtíðarinnar, þar sem all ir draumar rætast. 4 , |Jí# Ekki get ég nú svarið fyrir, að almenningi hér væri trúað fyr- ir framfaraþrá Eggerts, okkur til handa. Enda aldrei nefndur á nafn nema í sambandi við stórathafnir og risaframkvæmd ir. Ojæja, það var nú þá. Síðan hafa ekki verið kosningar, og enginn svo sem skyldugur að standa við hálf- og full-gefin loforð. Það var svo sem ekki af kosningahita, sem húsið var keypt. Nei, það var aðeins eign- fært til formanns Verzlunar- ráðs íslands, til þess að við, vesælir Bjarnfirðingar og Bala- menn fengjum nú rækilega að hvíla okkur, svo að tóm gæfist til að láta sig dreyma til enda framtíðardraumana, sem hóf- ust kosningasumarið góða. Og blessað frystihúsið hefir átt góða daga. Það er nú ef- laust líka guðsþakkarvert, að unna lúnum hvíldar. Hver kann að segja nema að næsta skrefið á framabraut hússins verði um- tal um fiskþurrkunarstöð, en ef laust umtal án athafna eða nokkurrar meiningar. Það byrjaði annars ekki illa hjá okkur bændunum hér kosn ingahaustið. Heita mátti, að við fengjum út í hönd 9 krónur fyr- ir hvert kíló af dilkakjöti hjá Bjarnarfirði h.f. og enginn vafi lék á að hægt væri að greiða fulla uppbót á kjötið þá fyrir áramót, eða'jafnvel í nóvember mánuði. Sumt af þessum upp- bótum hefir náðst eftir illan leik, jafnvel með hótunum um iögsókn, en ennþá vantar mikið á að allar uppbæturnar séu komnar. Á s. 1. hausti tók Eggert aftur kjöt og töldum við bænd- ur óþarft að gera sérsamninga um að við fengjum aldrei minna útgreitt en haustið áður, en mín ir elskulegu, þar misreiknuðum við okkur hrapallega. Það eru nefnilega ekki alltaf kosninga- haust. Eftir að mikið vatn var runn ið til sjávar og það, að margsinn is voru gefnar út tilkynningar um að peningarnír væru þegar póstlagðir, kom það upp úr dúrn um, að óumflýjanlegt var að fá sérstakan sendimann eftir þeim. Nú var fullnóg handa okkur 8 krónur á dilkakjötskílóið. — Það var í miklu meira samræmi við Samvinnufélögin og formaður Verzlunarráðs íslands hafði þó svo mikið lært af samvinnu- mönnum í ríkisstjórninni, að hann vildi í einhverju viður- kenna grundvöll samvinnufé- laganna. Með sömu framför er ekkert líklegra, en um næstu kosningar verði okkar ástkæri Eggert svo heltekinn af sam- vinnuhugsjóninni, að við teljum óþarft að brynjast Tómasar- hjúpnum. Þá verður gaman að lifa í friðarriki samvinnunnar innan Bjarnarfjarðar h.f. Um póstsamgöngur get ég orð ið fáorður. Tel þær óviðunandi. Hvað myndu nærsveitir Reykja víkur segja við hálfsmánaðar- ferðum? Ferðir til og frá Árnes- hreppi eru aðeins þegar skips- komur eru. Er þig nú farið að syfja, Sigga litla. Já, ég hefi verið langorður. Þig vantaði að herra Leifs væri kominn með tónverkið, sem vakti nágranna- lönd okkar til gagnrýni og að- dáunar. Annars verð ég nú að segja það, að mér fellur betur kveð- skapur og söngur, en „hin æðri tónlist". Ég gæti alltaf hlustað á töfratóna M.A.-kvartettsins. Slíkur söngur er hressandi. Hvað er annars orðið af öllum kvart- ettssöngvurunum? Hvar syngur nú minn káti og góði félagi, Sveinn Sæmundsson? Nú kveð ég ykkur og býð góð- ar nætur og Guðs frið. Úr því að þér er umhugað, Starkaður minn, að vita, hvað ég heiti, þá skaltu bara kalla mig Ingimund á Svanshóli“. Þannig lýkur þeim pistli og njóti hver sem nemur. Starkaður gamii. Öllum þeim, sem á 60 ára afmæli mínu heiðruðu mig með heimsóknum, skeytum og höfðinglegum gjöfum, færi ég mínar beztu þakkir. Óska ykkur öllum gæfu- . ríkrar framtíðar. Eiríkur Jónsson, Vorsabæ. v.v.v.v.v.v.v.v.v.v V.VJ I Æðardúnshreinsun j! í , , í I; Dnnhrcinsunarstöð Pctnrs Jónssonar. .; * í Sólvöllum, Vogum, Gullbringusýslu, tekur sem áður I; æðardún til hreinsunar hvaðan sem er af landinu. — I; Vinnan er I. flokks. Vinnulaun mjög sanngjörn. Dúnn- £ í inn er eldtryggðúr meðan er i mínum vörzlum. Þið, sem ekki hafið enn prófað verknað minn, ættuð að £ í gera það. Ykkur mun ekki iðra þess. Géymið auglýsingu !jj þessa. — Símstöð Hábæ, Vogum. I; Cv.v.v.vv.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v/.v.v.v

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.