Tíminn - 27.04.1951, Blaðsíða 8

Tíminn - 27.04.1951, Blaðsíða 8
35. árgangur. Rcy.kjavík, „A FÖRMJM VEGI“ t DAGs Tilnueli hónda 27. apríl 1951. 93. blaff. IVIynd þessi var tekin við komu m. s. Jökulfells til Reykja- víkur í gærmorgun. Vilhjálmur Þór forstjóri S. í. S. býður skipstjórann velkcminn til landsins með hið nýja skip sam- vinnumanna. (Ljósm. Guðni Þórðarson) Ekki rúm fyrir allar fermingar í kirkjum? Guðni Jónsson, skipstjóri á Jökulfelli, í brú skipsins 27 bwrn nr óháða frskirkjHsöÍMCiöi verða fram í kapellu liáskólaas 7. maí Jökulfell er glæsilegt og vandað flutningaskip I*að tekur nú íslenzkar afnrðir á höfmim — hér við lam! og’ flytur tfl Amoríku Jökuifell, hið nýja og glæsilega frystiskip Sambands ísl. samvinnufélaga kom til Reykjavíkur um kl. 10 í gærmorgun, og var fréttamönnum boðið að skooa skipið síðdegis í gær. Skýrði Guðni Jónsson skipstjóri og Sigurður Benediktsson framkvæmdastjóri skipadeildarinnar, nokkuð frá gerð skips ins og sýndu það. Jökulfell er 239 fet á lengd og 37 fet á breidd og djúp- rista þess að meðaltali er 14 fet og 10 þumlungar. Var að því stefnt með gerð skipsins, að það væri grunnskreitt mið að við stærð sína, því að þá getur það komið á fleiri ís- lenzkar hafnir. Er það mik- ilsvert að það geti tekið ís- lenzkar afurðir, er það flytur út, sem viðast á höfnum lands ins, svo að komizt verði hjá umskipun. í skipinu eru tvær lestar með fjórum lestarop- um, átta rafmagnsdrifnum vindum og átta þriggja lesta bómum. Skipið er 972 brúttó- lestir að stærð. Skipið sérstaklega sterk- byggt. Jökulfell er sérstakiega sterkbyggt skip og fullnægir ströngustu kröfum vátrygg- ingarfélaga um skip, er sigla gegnum íshröngl og á að g eta mætt slíkum tálmunum hindr unarlaust. Pjórar frystivélar eru í skipinu og framleiða 50 þús. kaloríur hver á sólarhring. Lestarrúmin eru kæld með loftblæstri. Siglingatækin fullkomin. I skipinu er sperry gyro- áttaviti með sjálívirkri stýr- ingu. Þá er þar einnig Decca- radar, miðunarstöð og_ Huges dýptarmælir. Standard- sendi stöðin og loftskeytatækin eru sérstaklega fullkomin. Gang- hraði þess fulllestaðs er ca. 13 sjómílur en hann var í reynslu för 14.23 sjómílur. Frystivél- ar og gangvélar skipsins reyndust mjög vel á leiöinni hingað. Rúmgóðar og vandaðar íbúðir áhafnar. Allar mannaibúðir i skip- inu er sérstaklega haganleg- ar, vandaðar að innréttingu og rúmgóðar svo að af ber um hliðstæð skip. Þar eru 11 ein menningsklefar fyrir yfir- menn skipsins og 6 tyeggja manna klefar fyrir háseta. Sérstakur borðsalur er fyrir skipstjóra, yfirmenn og há- seta. Ahöfnin. Áhöxn Jökulfelis er 22 menn. Skipstjóri er Guðni I Jónsson frá Eyrarbakka, hinn itraustasti sjómaður og skip- 'stjórnandi 35 ára að aldri. Hann var fyrst 3. stýrimaður á Hvassa,felli en síðar 2. og 1. stýrimaður á Arnarfelli og Hvassafelli, en tekur nú við skipstjórn Jökulfells. Allir þeir, sem byrjuðu sem stýri- menn á Hvassafelli, ér það kom hingað nýtt, hafa orðið skipstjórar á sambandsskip- unum. ' Fyrsti vélstjóri á Jökul- I felli er Óskar Valdimarsson og fyrsti stýrimaður Hektor . Sigurðsson. ! Flytur fsl. vörur til i Ameríku. i Köldustu mánuði ársins hefir S. í. S. meira en nóg með skipið að gera t. d. frá jsept. til aprilloka, við flutn- ! inga á eigin söluvörum til ! markaðslanda, en heitustu mánuðina geta mörg við- skiptalönd ekki tekið við fyrst um vörum vegna ónógra kæligeymslna hjá sér. Svo er t. d. enn með Miðjarðarhafs- tFramhald A 7. síðu.) Árásir eða friðsam- feg iausn í Kóreu Truman Bandarikjaforseti ræddi við fréttamenn i gær Lagði hann áherzlu á það, að stefna Bandaríkjamanna í Kóreustyrjöldinni væri enn hin sama að reyna af fremsta megni að hefta útbreiðslu stríðsins og takmarka allar hrnaðaraðgerðir við Kðreu. Hann sagði, að kommúnistar ættu nú um það að velja að hefja nýjar árásir í Kóreu eða semja um friðsamlega lausn. Hann lýsti það tilhæfu- laust með öllu, að Acheson ut anríkisráðherra mundi víkja úr stjórninni. — Republik- anar hafa flutt þingsályktun artillögu þess efnis að skipuð verði þingnefnd til að rann- saka utanríkisstefnu og að- gerðír bandarísku stjónar- innar allt síðan 1945. Óháði fríkirkjusefnuðurinn I Reykjavík á í nokkrum erfðleikum með hús til fermingar, sem fram fer í söfnuð- inum sunnudaginn 7. maí. Eru það 27 börn, sem prestur safnaðarins, séra Emil Björnsson, mun þá ferma. Hafði jafnvel kon 'ó til orða að fá kirkjuna í Hafnarfirði til ferm- ingarinnar. Ekki hægt að ferma í Aðventkirkjunni. Eins og kunnugt er fara guðþjónustur safnaðarins nú fram í Aðventkirkjunni við Ingólfsstráfti. í Aðventkirkj- unni hefir aldrei farið fram ferming, því að aðventistar viðhafa hana ekki. Samt sem áður myndi fást leyfi til þess Fyrsta kornsend- ingin frá Kína til Indlands Sáúnningar hafa nú verið undirritaðir úm fyrstu send- ingúna af korni frá Kína til Indlands. Ðru það 50 þús. lest ir sem sendar verði hið bráð asta til að bæta úr hungurs- neyðinni. Samningar standa yfir um 950 þús. lestir til við bótar. að ferma börn úr óháða fríkirkjusöfnuðinum í Að- ventkirkjunni, en hvort tveggja er, að forráðamenn óháða fríkirkjusafnaðarins munu ógjarnan vilja rjúfa venjur aðventista um notkun ikirkjunnar að þessu leyti, og J svo hitt, að varla er hægtvað j ferma í kirkjunni, þar sem meðal annars vantar grátur. Háskólakapellan þrauíarlending. Það mun því hafa orðið úr, að guðfræðiprófessorar há- skólans hafa lánað óháða frí kirkjusöfnuðinum kapellu há skðlans til fermingarinnar, enda þótt þar sé mjog þröngt, syo' að þar komast varla inn nema vandamenn hinna mörgu barna, sem ferma á, og sá söfnuður, sem þangað sækir guðsþjónustut, fái sjálf ur lánaða dómkirkjuna til ferminga. — Börn úr óháða fríkirkjusöfnuíinum voru einnig fermd í kapellu háskól ans í fyrra. Þcgar hié uýja skip S. í. S. Jökulfell kom til Reykjavíkur í gærmergun var samankomin íil aé íagna skipinu öll stjérn S. í. S., forstjóri og framkvæmdastjórar ásamt flestu starfs- fólki S. í. S. í Reykjavík og fjöldi annarra bæjarbúa. Mynd þessi var tekin á þilfari skipsins við það tækifæri. Talið frá vinstri. Jakob Frímansson forstjóri K. E. A. Vilhjálmur Þér forstjóri S. í. S. Sigurður Kristinsson fermaður S. KS. Eysteinn Jónssen f jármálaráðherra, Guðni Jénsson skipstjóri, Þorsteinn Jónsson kaupfélagsstjóri Reyðarfirði og Þérður Pálma son kaupfélagsstjóri Borgamesi. (Ljósm. G. Þérðarsen)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.