Tíminn - 29.04.1951, Qupperneq 3

Tíminn - 29.04.1951, Qupperneq 3
95. blað. TÍMINN, sunnudaginn 29. apríl 1951. 3, Sextugur á morgun: Magnús Stefánsson dyravörður Frjálsar íþróttir eftir Guttorm Sigurbjörnsson Þeir Þorsteinn Einarsson í- þróttafulltrúi og Stefán P. Kristjánsson íþróttakennari, hafa skrifað bók þá „Frjáls- ar íþróttir," sem nýlega er komin út. Það var vonum seinna að íslendingur tæki sig til og skrifaði kennslu- bók um frjálsar íþróttir. Við íslendingar höfum á undan- förnum árum skarað fram úr öðrum norðurlandaþjóðum í frjálsum íþróttum, en í engu landi hefir eyðst minni papp- ír til fræðslu í þessari íþrótta grein en á íslandi. Það er óþarfi að fara mörg um orðum um þessa bók þeirra Þorsteins og Stefáns. Nöfnin þeirra er nægilegt inn sigli þess að hér er um bók að jræða, sem er skrifuö af þekk jingu kunnáttumannsins. Mér , , „ . ifinnst bókin hafa það fram 5,a^- En áður en Magnus! aðrar hliðstæðar bækur, fluttist til Reykjavíkur hafði sem hefi lfisið að t henni hann um skeið haft bmð a er ekki ævinlega slegið föstu ^ ðum a 3eilu °g ieklð að þessi eða hin aðferðin sé Á morgun er Magnús Ste-' fánsson dyravörður í stjórn- arráðinu sextugur. Magnús er fæddur í Heið- arseli í Hróarstungu 30. apríl 1891 og ólst upp þar eystra. Stundaði hann ungur nám í Eiðaskóla en síðar stundaði hann nám í samvinnuskólan- um. Snemma bar á óvenjuleg- um forustuhæfileikum í fé- lagsmálum hjá Magnúsi. — Hann var mikill áhugamaður um félagsmál, ekki sízt í- þróttamál, gáfumaður og drengskaparmaður, sem vann hug hvers manns er kynnt- ist honum. Varð hann því brátt foringi í félagsmálum ungra manna heima í sveit sinni. — Sjálfur var haÁn og á yngri árum hinn vaskasti íþróttamaður. Árið 1919 fluttist Magnús Alltaf hefir hann haft mik- . . ... „ ,. . » til Reykjavíkur, þar sem hann ið vn(fi af Skeonum gróðri iSU eina rétta, heldur er /ísað hefir átt heima síðan. Fékk “ J-skaJ skepnum’ gróðnjtil þessa og hins. Okkur er hann þá að ýmsu leyti rýmra ! °Kona Magnúsar er Arn- starfssvið og stærri verkefni björg jónsdóttir frá Gilsár- að sinna í félagsmálum. Er teigi og- eru börn þeirra hjóna skemmst af því að segja, að uppkomin. hann hefir setiö í stjórn í-j Magnús Stefánsson var á þróttasambands íslands og sfnum tíma framkvæmda- verið sambandsstj óri ung- stj óri Nýja dagblaðsins og mennafélags Islands, formað vann þa af miklum áhuga og ur glimufélagsins Armanns og þegnskap að maium Fram_ formaður Framsóknarfélags sóknarflokksins og blaða hans Reykjavíkur og sýnir þetta j eins og oðrU; sem hann tók vel, að maðurinn lá ekki á liði1 að sðr. sínu og hæfileikar hans voru vinir Magnúsar Stefáns- slíkir, að hann vann sér hvar- sonar að fornu og nýju senda vétna traust og álit félaga honum'hlýjar kveðjur á sex- sinna þar sem hann haslaði tugsafmæli hans, því að hann er vinsæll maður, enda sjálf- ur drengur góður og vinfast- liirhjunncir Hugleiðing um bænadaginn eftii* séra Jakob Jónssnn í gær mætti ég kunningja mínum á götu. Hann sagði mér, að sumir væru óánægðir yfir því, að ekki væri boðaður þakkardagur, heldur einvörð ungu bænadagur, eins og þjóð in hefði ekkert að þakka og ætti ekki að þakka, heldur aðeins að bera fram óskir sínar við Guð. Ég veit ekki, hvort þeir eru margir, sem hafa skilið eða réttara sagt misskilið kvaðn- ingu kirkjunnar til hins al- menna bænadags á þennan það ráð að taka gömlu kon- una til fyrirmyndar, bæði á hinum almenna bænadegi og endranær, er þeir fara til messu. Ég vænti þess, að margir verði við messu á morg un, en þá er lika nauðsynlegt, að menn fari þangað ekki sem heyrendur aðeins, heldur sem gjörendur, og þátttakendur. Eitt er það, sem veldur mér nokkurra áhyggna á bænadag inn, og það eru öll þau öfl, sem trufla og dreifa og gera i hávaða þennan dag. Ég á hátt. Það þarf ekki annað en hér ekki við Það> fem ljótt er líta í kver og kennslubækur, stærri trúfræðirit um eðli og sér völl til að vinna hugsjón- um sínum lið. . Magnús hefir jafnan verið. ur. Þó að hann sé hæglátur sveitamaður og bóndi í hugs- j maður og ómannblendinn að un og hjarta þó að hann hafi því leyti, að hann flíkar ekki lengstum lifað í Reykjavík. Hann nam.sér land fyrir inn- an bæinn, inn í Kleppsholti, þar sem heitir Laugarhvoll. tilfinningum sínum við hvern sem er, leynist það ekki kunn ugum, að skapgerð hans er bæði karlmannleg og drengi Ruddi hann sér þar tún í urð leg, og því er flestum þeim, inni og hafði þar lengi bú- skap, unz hin vaxandi borg krafðist túns hans til annarra sem honum hafa kynnzt og með honum unnið Ijúft að minnast hans. Skíðamót Þingeyinga Skíðamót héraðssambands Þingeyinga var haldið í Reykjadal dagana 7. og 8. apríl. U.M.F. Efling sá um allan undirbúning í samráði við formann H.S.Þ., Harald Jónsson. Mótið hófst með keppni í bruni í B- og C-flokk úm karla, laugardaginn 7. apríl kl. 4 e.h. Brunbrautin var 2500 m. löng. Fallhæð 300 m. lá frá hábrún lífata- fells niður í Reykjadal skammt frá Stórulaugum. — Veður var mjög gott, sólskin Þrír fyrstu menn voru þessir: 1. Þorgr. Sigurj.s. Völs. 81,1 2. Gísli Vigfússon, Völs. 82,7 3. Aðalsteinn Jónss. Efl. 83,7 Sveit Völsunga sigraði á 355,4 sek. í sveitinni voru: Þorgrím- ur Sigurjónsson, Gísli Vig- fússon, Aöalsteinn Karlsson, Hreiðar Jósteinsson. Sunnudaginn 8. april hófst mótið kl. 11 f.h. með keppni í svigi karla í C- og B-flokki. Lengd brautar 400 m. Fall- hæð 120 metra. 36 hlið. vísuð leiðin að réttu marki sem notaðar eru til ferming- í leiðbeinandi tón, en allar arund 1 rððn^ngSx k_^að, Þa meira og minna hæpnar full- yrðingar látnar eiga sig — sem því miður, margir íþrótta kennarar virðast oft nokkuö birgir af. Ég minnist þess, þegar ég sem unglingur, var að byrja að æfa frjálsíþróttir uppi í sveit, þar sem enga tilsögn var að fá, nema e.t.v. um- ferðakennara einn og einn dag — hvað mér hefði þótt fengur í svona kennslubók, sem ég hefði getað haft hjá mér úti á grasbalanum og les ið og skoðað myndir í á milli þess sem ég stökk, hljóp eða kastaði. — Það er óhætt að óska unglingunum í sveitinni til hamingju með þessa bók, sem þeim verður vonandi gert kleift að ná í með að senda hana til umboðsmanna úti á landi. Þeir sem stöðugt æfa undir leðisögn kennara, hafa engu að síður not fyrir bók þessa. Okkur kennurum er hún þó ekki sízt fagnaðarefni. Engin iþróttagrein er yfirgripsmeiri og vandasamari en frjálsar í- þróttir. Sá, sem vill stunda kennslu í frjálsum iþróttum eða syndsamlegt i sjálfu sér. Það getur veriö erfitt fyrir barn að tala í næði við föður sinn, ef félagarnir kalla á tilgang bænarinnar, til að Það 1 fótbolta á somu stundu. sannfærast um það, að orðið,Þetta a rarmar ekki Yið» Þenn bæn, samkvæmt skilningi,an sunnudag einvoröungu, kirkjunnar, þýðir ekki aðeins íheidur. alla heiga daga. Eg ósk, heldur og þökk, lofgjörð j og tilbeiöslu. Hitt er svo ann- að mál, að flestir hafa ríka tilhneigingu til þess að fara að eins og líkþráu mennirnir, sem þáðu hjálp Krists en gleymdu að gefa guði dýrðina. En bænadagurinn er einmitt haldinn til þess fyrst og fremst að vinna gegn slíkum hugsunarhætti og minna hefi einu sinni átt heima í landi, þar sem sunnudagur- inn var friðhelgur. Hér hefir verið tekin upp sú stefna, að troða öllu yfir á sunnudag- inn, sem unnt var og meiru til. Undir eins um miðja viku byrja blöð og útvarp að æsa fólkið upp í orgíur, sem ekki eiga orðið neitt skylt við heil- brigt skemmtanalíf. En jafn- vel þótt ekki sé gengið út frá þjoðina á að þakka guði og öðru en því> sem teljast má, gefa honum dyrðina, í stað.j eðJi gínu gott og heilbrigt) þess að eigna mannlegum (hefir það truflandi áhrif á mætti alla velgengni og gæfu. í messuformi því, sem biskup hefir sent út til safnaðanna, er þakklætinu síður en svo gleymt. Kjarni bænarinnar er ekki hin mannlega ósk, heldur hitt, að maðurinn veitir guði sjálfum viðtöku, — og þá hlýt ur þökk hins biðjandi manns að koma af sjálfu sér. Annað atriði, sem mér kem ur i hug í sambandi við bæna daginn, er sjálf hagnýting bænamessunnar, ef ég má af nákvæmni og samvizku-1 nota svo óviðkunnanlegt orð. og logn, áhorfendur margir, einnig var skíðafæri ágætt og! 2. Aðalst. Karlss., Völs. semi, verður að fylgjast með og lesa allt það bezta, sem völ er á um tæknilega fræðslu í þessari grein. „Frjálsar í- þróttir“ er ekki bók, sem mað ur les bara einu sinni, bindur í fallegt band og lætur svo í bókaskápinn. Á þessari fyrstu viku, sem ég hefi haft bókina undir höndum, hefi ég lesið hana tvisvar sinnum, í ann- að sinn fannst mér hún betri en í fyrsta.... Eigi ég eftir keppnin mjög spennandi. tvísýn , _ _. . TT... __ „ að stunda kennslu í frjálsum 1. Þorgr Sigurj .s. Vols. 95,2 ttum framvegis á ég oft 2. Aðalst. Karlss., Vo s. 97,4 , ^ lega þegsa bók _ hún B fkk er handhægasta handbók, sem Urslit: B-flokkur: 1. Aðalst. Jónsson Efl. 1:54,0 2. Ásgeir Torfas., Ljót 2:06,1 C-flokkur: 1. Guðl. Valdim.s. Efl. 1:49,5 2. Þorgr. Sigurj.s. Völs. 1:50,1 3. Gísli Vigfússon Völs. 1:52,5 4. Jakob Þorst.s. Magni 1:57,8 Sveitakeppni í svigi hófst kl. 6 sama dag, keppt var í fjögurra manna sveitum. U. M.F. Efling sendi eina sveit, og Í.Þ. Völsungur eina sveit. Keppnin fór fram í brekk- únni ofan við Öndólfsstaði. 1. Aðalsteinn Jónss. Efl. 104,0 Stökkkeppnin hófst kl. 2 e. h. B-flokkur: 1. Guðl. Valdimarss. Efl. 202, 7 stig. 2. Sigurður Marteins- son, Gaman og alvara, 201,4 stig. Aldursflokkur 17 til 19 ára: 1. Aöalsteinn Jónsson, Efl- ing, 206,7 stig. 2. Gísli Vigfús- son, Völsung, 206,6 stig. 3. Þorgrímur Sigurjónsson, Völs ung, 186,7 stig. Gúðmundur Guðmundsson, skíðakennari hjá H.S.Þ., sá um lagningu svig- og brun- (Framhald á 7. síðu.) - völ er á bæði þeim, sem stunda frjálsar íþróttir og þeim, sem stunda kennslu frjálsra íþrótta. Hafi höfund- ar og útgefandi þessarar bók- ar þökk okkar sem unnum iðk un og framgangi frjálsra í- þrótta. Miiiningarspjöld Krabbamcinsfélags Reykjavíknr Þegar bænir eru fluttar eða tónaðar, virðist mér þær geta gagnað mér á tvennan hátt. Annað hvort verka þær á til- finningar mínar og ýta við hugsun minni, svo að mig langar sjálfan til að biðja, með mínum eigin orðum eða orðalaust, eða þá að þær leggja mér orð á tungu og hugur minn fellur inn í far veg bænarinnar fyrir áhrif orðanna, sem ég hef eftir prestinum. Þegar ég var barn, var ég einu sinni sem oftar við messu hjá föður mínum. Ég sat utarlega í kirkjunni, og við hlið mér sat gömul kona, sem ég man ekki leng- ur, hver var. En ég veitti því athygli, að þegar faðir minn tónaði kollektuna, bærði hún varirnar og talaði í hálfum hljóðum. Ég gat ekki stillt mig um að hlusta, og heyrði ég þá, að hún hafði bænina eftir prestinum orðrétt. Þetta var hennar aðferð við að festa huga sinn við bænina og er ég sannfærður um að þannig verður hin fyrirframsamda bæn til þess að samstilla hugi fást í Verzluninni Remedia, Austurstræti 7 og í skrifstofu J fólksins, ef það lokar sig ekki Elli- og hjúkrunarheimilis-| sjálft úti. Ég vil því leyfa mér ins Grund. I að gefa lesendum „Tímans" bænariðju þjóðarinnar, og væri betur, að bænadagurinn gæti opnað augu manna fyr- ir því, að helgidagarnir ná ekki tilgangi sínum að fullu, nema þeir séu friðaðir. Eng- inn vafi er á því, að hægt er að samræma heilbrigt skemmtana- og íþróttalíf al- mennri guðsdýrkun, svo fram arlega sem þjóðin á annað borð vill hafa guðsþjónustur. En eins og nú er háttað, kepp ast t.d. blaðamenn og ef til vill fleiri við að reyna að sannfæra þjóðina um það, að helgihaldið sé að verða meira og meira fyrir. (Hér gæti ég tilfært dæmi bæði úr Morg- unblaðinu og Tímanum). Það er því engin vanþörf á að Stinga við fótum og spyrja sjálfan sig, hvort þjóðin og einstaklingarnir fari ekki einhvers á mis við að van- helga hvíldardaginn svo sem nú er gert. Ef til vill getur bænadagurinn kennt oss eitt hvað í þessu efni. Ekki megum við samt láta gremjuna yfir slíkum hlutum sem þessum verka neikvætt á hugann. Þá er hætt við, að bænadagurinn verði ekki til blessunar. Ekki ásakanir eða umkvartanir, heldur rósemi og traust, samúð og góðvilji, — þetta ætti að vera ein- kenni bænadagsins. Við biðj- um fyrir friði og bræðralagi mannanna, og þá ekki sízt um það, að vér sjálfir mætt- um verða betri friðflytjend- ur, betri bræður, í þjónustu hans, sem gaf heiminum „sinn frið“. Og þó að heim- urinn hafi hátt og sá hávaði sé oftast um „hégómann ein- an“, þá ætti trúaður maður (Framhald á 6. síðu )

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.