Tíminn - 12.06.1951, Qupperneq 2
TÍMINN, þriðjudaginn 12. júní 1951.
128. blað.
2.
Utvarpið
Útvarpið í kvöld:
Fastir 'liðir eins og venjulega.
Kl. 20,20 Tónleikar (plötur).
20,50 Erindi: Gáfnafar og náms
háttur; síðara erindi (dr.
Matthías Jónasson). 21,20 Tón
leikar: Tónverk eftir Hallgrím
Helgason (plötur): a) Sónata
nr. 2 fyrir pianó (höfundurinn
leikur). b) Tvö fiðlulög: Man-
söngur og Rammislagur (Börge
Hiifred og höfundur leika). 21,40
Upplestur: „Salt í kvikunni“
smásaga eftir Indriða G. Þor-
steinsson (höfundur les). 22,00
Fréttir og veðurfregnir. 22.10
Vinsæl lög (plötur): 22,30 Dag-
skrárlok.
Hvar eru. skipin?
Sambandsskip:
Ms. Hvassafell er væntanlegt
til Ibiza á morgun frá Piraeus.
Ms. Arnarfcll er í Ibiza. Ms.
Jökulfell er í Guayaguil í F.cua-
dor.
Eimskip:
Brúarfoss er í Hamborg. Detti
foss er í Reykjavík. Goðafoss er
á Bíldudal, fer þaðan í dag 11.
6. til Patreksfjarðar. Gullfoss
fór frá Reykjavik 9. 6. til Leith
og Kaupmannahafnar. Lagar-
foss fór frá Hamborg 10. 6. til
Rotterdam, Antverpen og Hull.
Seifoss er í Reykjavík. Tröllafoss
fór frá New York 8. 6. til Halifax
og Reykjavíkur. Katla fór frá
Gautaborg 9. 6. til Reykjavíkur.
Hans Boye er í Reykjavík.
Ríkisskip:
Hekla er i Glasgow. Esja fer
frá Reykjavík í kvöld austur
um land til Siglufjarðar. Herðu
breið er á Austfjörðum á suður
leið. Skjaldbreið er í Reykjavík.
Þyrill er Norðanlands. Ármann
er í Reykjavik.
Flugferðir
Flugfélag Islands:
Innanlandsflug: í dag er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar,
Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauð
árkróks og Siglufjarðar. Á morg
un eru ráðgerðar flugferðir til
Akureyrar, Vestm.eyja, Sauð-
árkróks, Hellissands og Siglu-
fjarðar. Millilandaflug: Gull-
faxi fór í morgun til London og
er væntaniegur aftur til Rvikur
kl. 22,30 í kvöld.
Árnað heiiia
Iljónaefni:
Nýlega hafa opinberað trúlof
un sína ungfrú Steinunn Jónas-
dóttir frá Bíldudal og Björn L.
Jónsson, Framnesveg 20 A, Rvík.
Úr ýmsum átium
Ákvörðun flugmálaráðherra
um útgáfu sérleyfa til flug-
ferða innanlands og utan hefir
verið frestað um vikutíma, með
tillití til þess, að nefnd sú, er
nú hefir til athugunar samein-
ingu flugfélaganna, kynni þá
að hafa lokið stðrfum.
Útivist barna.
Sumkvæmt lögreglusamþykkt
Reykjavíkur mega börn yngri en
12 ara ekki vera á almannafæri
seinna en kl. 22 á tímabilinu 1.
maí til 1. október, nema í fylgd
með fullorðnum.
Börn frá 12—14 ára mega ekki
vera á almannafæri seinna en
kl. 23 frá 1. maí til 1. október,
nema í fylgd með fullorðnum.
Ilappdrætti háskólans.
Dregið var í sjötta flokki í
'happdrætti háskólans í gær.
Voru vinningar 500 talsins, en
að upphæð 257500 krónur.
25 þúsund króna vinningur
Ikom á 1968, fjórðungsmiða selda
hjá Carli Tulinius í Reykjavík.
10 þúsund króna vinningur kom
upp á 21087, hálfmiða selda hjá
Maren Pétursdóttur og 5 þúsund
króna vinningur á 10817, fjórð
úngsmiða selda hjá Bókum og
ritföngum*óg Pálínu Ármann í
Reykjavík.
(Birt án ábyrgðar).
Húnvetningaféiagið
hefir í hyggju að efna til hóp
ferðar til Þingvalla og víðar,
sunnudaginn 24. júní n. k., Jóns
messudag, ef næg þátttaka fæst.
Gert er ráð fyrir að haldið verði
erindi á Þingvöllum um staðinn
j og hann skoðaður undir leið-
Sögn sögufróðs manns. Húnvetn
ingar! takið þátt í ferðinni og
fjölþiennið. — Þátttalca tilkynn
ist í síma 5730 fyrir 20. þ. m.
Ferðaféiag Islands
fer tvær Heiðmerkurferðir í
þessari viku til að gróðursetja
trjáplöntur í landi sínu. Farið
á miðvikudagskvöldið kl. 7 og
á laugardaginn kl. 1,30 frá Aust
urvelli. Ferðirnar eru ókeypis.
Áríðandi að félagsmenn fjöl-
menni og taki með sér kunn-
ingja sína. — FFerðafélagiö hef
ir tekið 20 hektara landspildu,
sem það vill gera að fegursta
staðnum í Mörkinni. —
Kvákmymlatakan
(Framhald af 1. síðu..-
að handriti, sem fylgt verður
við kvikmyndatökuna. Er ætl-
ast til, að mikill hluti mynd-
arinnar verði tekinn hér, en
hltt að vetrarlagi í Arizona.
Kunnir, bandarískir leikarar
munu fara með hlutverk.
Norðlendingafjórðung, Sigurð
ur Greipsson, Haukadal fyrir
Sunnlendingafjórðung, Þórar
inn Sveinsson, Eiðum, fyrir
Austfirðingafjórðung og
/Vnjílýsið í Tímannm.
Grænleink bi>rn
(Framhald af 8. síðu.)
arma. Fyrst verða þau hálft
ár í barnaheimili skammt frá
Fakse, en seinna munu dönsk
heimili taka þau í fóstur.
Dönsk kona annaðist börn-
in á leiðinni til Danmerkur, og
voru þau öll við beztu heilsu
og horfðu forvitnisaugum á
það, sem við þeim blasti, er
þau stigu á land í Kaupmanna !
höfn.
FsilHríiiikosiiing
(Framhald af 8. síðu.)
ar til búnaðarþingskosninga.
Var annar listinn studdur af
sjö fuH’trúum á fundinum, og
eru á honum Ásgeir Bjarna-
son, bóndi í Ásgarði aðalmað-
ur, en Þórclfur Guðjónsson,
bóndi í Fagradal, varmaður.1
Hinn listinn var studdur af
62 félagsmönnum og á hon-
um eru Þorsteinn Þorsteins-
éon sýslumaður í Búðardal,
aðalmaður, og Sigtryggur
Jónsson bóndi á Hrappsstöð- j
um varamaður.
Búnaðarþingsfulltrúar voru!
kosnir árið sem lefð, en eins j
og kunnugt er var kosningin ■
kærð, og Búnaðarþing skyld- !
aði sambandið til að eridur- j
taka hana vegna smávegis
formgalla, sem nú eru leið-
réttir og fer því fram sér-
kosning, þar sem tilskilinn
meirihluti félagsmanna er
því samþykkur. Kosið verður
síðar í sumar á milli fram-
komínna lista.
Úr stjórn sambandsins átti
að ganga Þórólfur Guðjóns-
son bcndi í Fagradal og var,
hann endurkjörinn, en aðrir
í stjórn eru þeir, Þórður Jóns- j
son bóndi i Hjarðarholti og
Ásgeir Bjarnason bóndi i Ás-
garði, sem er formaður sam-
bandsins.
4 ptmm Veyi:
Radiomaðunarstöðvar
í nýútkominni árbók Slysavarnafélagsins rekur Henry
Hálfdanarson baráttu sjómanna íyrir því, að komið yrði
upp radíó-miðunarstöðvum hér á landi til öryggis fyrir
skip og báta við strendur landsins. En þau mál eru nú að
færast í það horf, sem var vilji sjómanna fyrir meira en
tuttugu árum, er Slysavarnafélag íslands var stofnað.
Það tók þetta mál upp hvað eftir annaö, en fékk ekki
þær undirtektir, að horfið yrði að byggingu slíkra stöðva
til öryggis fyrir sjófarendur.
★ ★ ★
Fyrsta radíómiðunarstöðin er tekin var í notkun tii ör
yggis fyrir fiskibátana, var á Akranesi, að undanskilinni
tilraunastöð, sem Slysavarnafélagið hafði í turni hafnar
hússins í Reykjavík, en kom ekki að fullum notum
vegna slæmra skilyrða. Næstu stöð kom Slysavarnafélag
ið upp að Kirkjubæjarklaustri og síðan kom þriðja stöð-
in á Stórhöfða í Vestmannaeyjum. Og nú á ein að koma
i sambandi við vitavarðarbústaðinn á Garðskaga.
★ ★ ★
í niðurlagi greinar sinnar segir Henry Hálfdanarson
frá því, að á þessum sama tima og barizt var fyrir radíó-
miðunarstöðvunum, hafi sjötíu skip farizt við Faxaflóa,
fjöldi manna drukknað og gífurleg verðmæti orðið að
engu.
★ ★ ★
Þessi saga er ekki rifjuð hér upp neinum til dómsá-
fellis, og vafalaust hafa allir aðilar farið í þessu máli
eftir því, er þeir töldu skynsamlegast og héldu sig vita
réttast. En þetta er samt lærdómsrík saga um það, hvað
menn geta verið lengi að átta sig, og hve stundum
mega sín lítils reynsla og röksemdir þeirra, sem eru
á stríðsvettvangi hinnar dagiegu annar.
J. H.
V.V.V.V.’.VV.W.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.V.V.V.V.V.'.V
\ H.f. Eimskipafélag íslands j!
!AUKAFUNDIRÍ
Aukafundur í Hlutafélaginu Eimskipafélag íslands,
verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykja-
vík, laugardaginn 17. nóvember 1951 og hefst kl. 1V2 e.h.
DAGSKRÁ:
1. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins.
2. Tillögur til breytinga á reglugjörð Eftirlaunasjóðs
H.f. Eimskipafélags íslands.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöf-
um og umboðsmönnum hluthafa í skrifstofu félagsins í
Reykjavík dagana 14. og 15. nóvémber næstkomandi.
Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að
sækja fundinn í aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík.
Reykjavík, 6. júní 1951.
STJÓRNIN.
.V.V.V.V.V.VJ
.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.
.v.v.v.v.v.vv.v.v.v.v.
Ný
ECristiriii E.
E v | a n
bók
Andrésson
hvíta
NÝ BÓK, EYJAN HVÍTA, eftir Kristin E. Andrésson,
sanna yður heilbrigt verðlag innlendra nið
Eru þar saman teknar nokkrar helztu ritgerðir, sem
birzt hafa eftir höfundinn í tímaritum og blöðum, en
auk þess eru í bókinni nokkrar ritgerðir, sem ekki hafa
verið prentaðar áður, t. d. um skáldin Þorstein Erlings
son og Guðmund á Sandi.
EYJAN HVÍTA er 20 arkir að stærð í Skírnisbroti
og gefin út i tilefni af fimmtugs afmæli höfundarins.
Hún er prentuö í 500 tölusettum og árituðum eintökum
og verður aðeins seld áskrifendum.
Nokkur eintök af bókinni fást ennþá, og geta þeir,
sem gerast vilja áskrifendur, hringt til Einars Andrés-
sonar (Hjallavegi 27, sími 80351), eða i Bókabúð Máls
og menningar (sími 5055).
ÚTGEFANDI
L" ■ B ■
VW.VAVWa-.V.’.V/.V.V.VAV.VAVAV.VAV.V.V.V
I Kaupfélög Kaupfélög f
Höfum fyrirliggjandi hænsnafóður:
Blandað korn og varpmjöl.
i Samband ísl.samvínnufélaga ;■
\\W^AV-,AV.VV.V.V.V.VAV.V.V/A,.V.VAV.V.V.%VJ
Til sölu
•: Ford-langferðabifreið 22 farþega. Til sýnis við Leifs
;■ styttuna frá klukkan 1—6 í dag.
*■
.V.VAV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V/.V.V.
■I Rannveig Gísladóttir, ]
•I Urriðafossi. [
I* i
V.V.V.V.V.VAV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VAV.V.V.'.
v.v.v.v.v.v.v.v.v.v