Tíminn - 10.07.1951, Side 5

Tíminn - 10.07.1951, Side 5
152. blað. TÍMIXN, þríðjudaginn 10. júli 1951. , Þriðjud. 10. jtílí * Ahrif gengislækk- nnarinnar Fyqr nokkrum dögum síðan voru birtar í blöðunum at- hyglisverðar tölur um aukinn útflutning til dollaraland- anna. Samkvæmt þeim hefir útflutningurinn til þeirra numið rúmum 6 millj. dollara eða tæpum 100 millj. kr. á tímabilinu frá 1. júlí í fyrra til 30. júní í ár. Þetta er 150% aukning miðað við árið 1949, en þá nam allur útflutn. til dollarasvæðisins 41 millj. kr., miðað við núverandi gengi. Þessj stóraukni útflutning- ur til dollarasvæðisins hefir borið þann árangur m. a., að hægt hefir verið . að draga verulega úr erlendri efnahags aðstoð til kaupa á vörum frá dollaralöndunum. Bein efna- hagsaðstoð, sem ísland var að njótandi frá 1. apríl 1948—30. júní 1949 nam 8,3 millj. doll- ara. Á tímabilinu 1. júlí 1949 —30. júní 1950 nam hún 7 millj. dollara, en á tímabilinu frá 1. júli 1950—30. júní 1951 nam hún ekki nema 5,4 millj. dollara. Okkur þokar þannig að því marki að ná jafnvægi í við- skiptunum við dollaralöndin og þá fyrst og fremst Banda- rikin og verða þannig óháðir fjárhagslegri aðstoð þaðan. Þann merkilega árangur, sem hér er um að ræða, má fyrst og fremst þakka geng islækkuninni. Áður en hún var gerð, varð stöðugt erfið ara og erfiðara að seija ís- lenzkar vörur í dollaralönd unum og voru allar horfur á, að alveg myndi taka fyrir útflutning fsl. afurða þang- að. Gengislækkunin hefir ger breytt aðstöðunni í þessum efnum, eins og framangreind ar tölur sýna. Fyrir þá, sem leggja áherzlu á, að ísland geti orðið óháð fjárhagslegri aðstoö frá Bandaríkjunum ættu þetta vissulega að þykja góð tíðindi. Þetta er þó ekki nema ann ar þáttur þess árangurs, sem náðst hefir með gengislækk- uninni. Hinn er sá, sem veit að aðstöðunni inn á við. Þessi stóraukni útflutningur til dollaralandanna hefir skapað stóraukna atvinnu í landinu. Ef ekki hefði verið hægt að selja umræddar vörur til doll aralandanna, hefði fram- leiðsla þeirra fallið niður eða dregizt stórlega saman. Þetta gildir líka ekki aðeins um útflutninginn til dollaraland anna, heldur flestra landa annarra. Án gengislækkunar- innar hefði útflutningurinn að mestu leyti lagzt í rústir og stórkostlegt atvinnuleysi hald ið innreið sína. Það er gengis lækkunin framar öðrum ráð- stöfunum, sem tryggt heíir at vinnulífið í kaupstöðum og sjávarþorpum seinustu misser in. í mörgum kaupstöðum og kauptúnum landsins hefir verið óvenjulega mikil at- vinna í vor í sambandi við frystingu og bræðslu á tog- arafiski. Það er eins víst og tveir og tveir eru f jórir, að þessi atvinnurekstur hefði ekkj getað átt sér stað, án gengislækkunarinnar. Togar f, ERLENT YFIRLIT: Atlantshafsbandalagið Rætt um þátttöku Grikkiamls os»' Tyrklands oí* jafmcl Spánar Innan Atlantshafsbandalags- ins fer nú fram athugun á því,* 1 hvort þátttökuríkin geti fall- izt á, að-Tyrkland og Grikkland verði meðlimir í bandalaginu. Bæði þessi ríki hafa borið fram óskir um þetta og það mjög ákveðnar. Bandaríkin munu þess einnig fýsandi, að þessi ríki verði þátttakendur í banda | laginu. Ekkert ríki getur hins f vegar komizt í bandalagið, nema öll þátttökuríkin, sem fyrir eru, samþykki það. Þótt ekkert hafi verið birt um það opinberlega, bendir sitt hvað til þess ,að nokkur ágrein- ingur sé um það meðal þátttöku ríkjanna, hvort rétt sé að veita Grikklandi og Tyrklandi aðild að bandalaginu. I hinu merka enska stórblaði „The Observer" var nýlega birt yfirlitsgrein um þessi mál og verða nokkur að- alatriði hennar rakin hér á eftir. Viðhorf Bandaríkjanna. Bandaríkjastjórn var lengi á tveimur áttum varðandi það, hvort fallizt skyldi á óskir Grikk lands og Tyrklands um þátttöku í bandalaginu. Stjórnin virðist fyrir nokkru hafa komizt að þeirri niðurstöðu, að rétt sé að verða við þessum óskum og hef ir undanfarið sótt það talsvert fast, að önnur bandalagsríki féllust á þær. Aðalástæðan er talin ótti við það, að Grikkir og Tyrkir kunni að hneigjast til fylgis við einhvers konar hlut- leysisstefnu, ef umræddum ósk um þeirra væri hvað eftir ann- að hafnað. Því hefir verið hreyft sem hugsanlegri málamiðlun, að stofnað yrði sérstakt bandalag, er næði til Miðjarðarhafsland- anna, auk Bandaríkjanna og Bretlands. Bandarikjastjórn telur slíka tvískiptingu óheppi- lega og þingið muni ef til vill ekki fallast á hana. Varnir Grikklands og Tyrklands falli á eðlilegan hátt inn í varnar- kerfi Atlantshafsbandalagsins. Afstaða Breta og Frakka. Bretar og Frakkar hafa verið því heldur mótfallnir að Grikk- land og Tyrkland yrðu þátt- takendur í Atlantshafsbandalag inu og talið stofnun sérstaks Miðjarðarhafsbandalags betri lausn. Þeir byggja afstöðu sína á því, að Grikkland og Tyrkland heyri Vestur-Evrópu ekki til landfræðilega og stjórn Atlants- hafsbandalagsins sé nógu þung í vöfum, þótt ekki bætist tvö þátttökuríki við. Bandaríkja- menn telja það hins vegar enn þunglamalegra að hafa banda- lögin tvö. Þeir benda á, að þótt hafi hlýða að láta Grikkland og Tyrkland vera þátttakendur í Evrópuþinginu í Strassburg og i Marshállsamstarfinu, og eigi t þessi ríki eins vel heima í At- ' lantshaf sbandalaginu. Sennilegt þykir, að Bretar og Frakkar muni ekki standa fast gegn inngöngu Grikklands og Tyrklands í Atlantshafsbanda- lagið, þar sem þeir telji mest um vert að fá Bandaríkin til að taka þátt í vörnum þessara landa, en bæði Bretar og Frakk ar hafa mikilla hagsmuna að gæta við Miðjarðarhaf. Mót- staða þeirra hafi einkum byggzt á því, að þeir hafi ætlað að reyna að jafna ágreining, sem þetta mál hefir valdið milli smáþjóðanna í Atlantshafs- bandalaginu og Bandaríkjanna. Mótspyrna smáþjóðanna. Það eru smáríkin í bandalag- inu, Noregur, Danmörk og Bene luxlöndin, sem hingað til hafa staðið einbeittlegast gegn inn- töku Grikklands og Tyrklands. Þau telja inngöngu Grikklands og Tyrklands engan beinan á- vinning fyrir sig, en óttast að hún geti orðið til þess, að þau fái minni aðstoð frá Banda- ríkjunum en ella, þar sem þau hafi í fleiri horn að líta eftir en áður. Auk þess sé þá meiri hætta á því, að þau geti dregizt inn í styrjöld en el’a. Þau segjast fús til að undir- gangast það skilyrði að gerast stríðsaðili, ef ráðist sé á eitt- hvert ríki Vestur-Evrópu, en telja sig hins vegar vilja hafa óbundnar hendur, þótt styrjöld liefjist við austanvert Miðjarð- arhaf. Svar Bandaríkjamanna er það, að þeir veiti Tyrkjum og Grikkjum nú þegar mikla hern aðarlega hjálp og myndi hún sennilega ekkert aukast meira við það, þótt þessar þjóöir gengju í Atlantshafsbandalag- ið. Með þáttlöku sinni í S. Þ. hafi Norðurlönd og Benelux- löndin líka þegar skuldbundið Fyrír 10 árum í erlendum blöðum er þesS nú talsvert minnzt, að um þessar mundir eru liðin 10 ár síðan Hitler lét her sinn ráð- ast á Sovétríkin og griðasamn ingur hans og Stalins fékk þannig óvænt endalok. Þess hefir m." a. verið minnzt, að án griðasáttmála þeirra Hitlers og Stalins myndi síðari heimstyrjöldin aldrei hafa hafizt. Hitler þorðj ekki að hefja árás á Pólland meðan hann átti það á hættu að þurfa strax í upp hafi að berjast á tvennum víg stöðvum. Hann hafði árangurs Iaust þreifað fyrir sér, hvort vesturveldin myndu setja hjá, EISENHOWER eí hann réðist í austurveg. þ. | e. á Pólland og Sovétríkin. tii uíax ! Vesturveldin höfðu svarað þvl s’g til að hjalpa þessum þjoð- , ., .. * , um, ef á þær verði ráðist. afdrattarlaust neitandi. Þa sneri Hitler sér til Rússa og Afstaðan til Spánar. fékk þar strax aðrar undir- Þá er að lokum að geta þess, tektir. Stalin var fús til að að í seinni tíð hefir þeirri stefnu ' vera hlutlaus í styrjöld Pól- vaxið fylgi meðal Bandaríkja- verja og Þjóðverja, ef Rússar manna, að veita eigi Spáni að- fengju bróðurpart af herfang ild að Atlantshafsbandalagmu l.nu TU þess að f þe en gegn þvi virðist rikja sterk . andstaða meðal ýmissa þátt-,sem bezt’ lezt Stahn vera 1 tökwþjóðanna. | samningum við Breta og Andstaðan gegn Spáni stafar Frakka um sameiginlegar ekki af því, eins og með Grikk- varnir gegn nazistum á með land og Tyrkland, að umræddar an hann var að semja við þá þjóðir óttist, aö það auki þá síðarnefndu um skiptingu Pól hættu, að þær dragist inn í jands. Griðasáttmálinn kom styrjöld. Spánn er sennilega því eins þruma úr heið_ það Evropuland, sem er 1 , . .... _ . . ..... minnstri hættu, a. m. k. til að, fk!r“ lottl’að Jafnvel heit byrja með. Andstaðan gegn | truuð.ustu kommunistar urðu Spáni byggist á því fyrst og úttavilltir um skeið. En með fremst, að einræðisstjórn fer, þessum samningi kom Stalin þar með völd, og það er talið síðari heimsstyrjöldinni raun óviðkunnalegt að hafa einræðis ríki í bandalag, sem fyrst og ríki í bandalagi, sem fyrst og og lýðræði. Gegn þessari mót- báru færa Bandaríkjamenn eink (Framhald á 8. slðu.) Raddir nábúanna verulega af stað. Fyrirætlun Stalins með þess um samningj var strax aug- ljós. Hann ætlaði að láta Þýzkaland og vesturveldin berjast til þrautar, unz hinar uppgefnu og stríðsþreyttu þjóðir yrðu auðveld bráð fyr- ir kommúnista, er hefðu get- . að búið sig undir lokaþáttinn I forustugrein Mbl. 6. þ. m. < næðj meðan blóð annara var rætt um vopnahléssamn- | blæddi á vígvölluiMim. Sams ingana í Kóreu Þar sagði konar aætiun fylgja Stalinist m. a.: „Hinn 29. júní s. 1. var Ridg- ar enn í dag. Þeir reyna að Iáta aðra berjast og þreyta way, hershöfðingi Sameinuðu sig í Kóreu, Kína, Indo-Kína, þjóðanna í Kóreu, veitt umboð Burma og á Malakkaskaga tiLþess að hef ja viðræður um megan Rússar sit ja hjá og her vopnahle við kmverska komm' g , Styrjaldim umsta og Norður-Koreumenn. I . . . ' v, . — Lagði hershöfðinginn þá til, ar ei«a. að hrey.ta Þjoð.rnar að þessar umræður yrðu þeg- veikja mótstöðuafl þeirra ar hafnar. En samningar um vopnahlé gegn kommúnistum. Griðasamningurinn frá 1939 arnir myndu þá hafa legið bundnir við hafnarbakkana í allt vor, eða síðan ísfisk-J söiur urðu óhagstæðar, frysti ( húsin hefðu verið lokuð og engin karfavinnsla átt sér stað. Þetta er aðeins eitt dæmj þess, hvernig gengis- lækkunin hefir afstýrt at- vinnuleysi. Þannig mætti lengi telja og rekja dæmi þess, hvernig | gengislækkunin hefir afstýrt^ því böli, sem verst er af öllu, atvinnuleysinu, jafnframt því,1 sem hún hefir lagt grundvöll að því að treysta efna- hagslegt sjálfstæði þjóöarinn ar. Með þessu er þó ekki verið að halda því fram, að gengis lækkunin hafi verið æskileg ráðstöfun. En hún var óhjá- kvæmileg ráðstöfun, eins og' málum var komið eftir aðgerö ir nýsköpunarstjórnarinnar, ef ekki átti aö bjóða stórkostj legu atvinnuleysi og öng-1 þveiti heim. Hjá því var vitanj lega ekki komizt, að henni ( fylgdi nokkur kjaraskerðing, j en það er þó með öllu rangt^ að kenna henni fyrst og fremst um alla þá kjaraskerö ingu, sem átt hefir sér stað seinustu misserin. Verðhækk anir erlendis, sem rekja ræt ur sínar til stríðsótta og víg- búnaðar, eiga þar miklu stærri þátt, eins og sjá má gleggst á stóraukinni dýrtíð í þeim löndum, þar sem engin sambærileg gengislækkun hef ir ekkj átt sér stað. Kjaraskerðingin, sem fylgdi gengislækkuninni, er og smá- vægileg í samanburði við þaö, sem oröiö heföi, ef útflutn- jngsframleiöslan hefði stöðv- ast og allsherjaratvinnuleysi í kaupstöðum og sjávarþorp- urn haldið innreið sína. Þess er og vert að minnast, að stjórnarandstæðingar hafa í öllum áróðri sínum gegn gengislækkuninni ekkj bent á nein önnur úrræöi til að af- stýra stöðvun og atvinnuleysi. Þjóðviljinn er meira að segja hættur að minnast á aukin viðskipti við Austur-Evrópu- löndin, sem bót á öllum vanda. Verðið á pólskum kolum og ungverska hveitinu, svo að- eins tvennt sé nefnt, hafa svo fullkomlega kollvarpað öllum gyllingum kommúnista í þvi sambandi. . hafa dregizt. Kommúnistar og annað hliðstætt atferli for létu, sem þeir væru ekki á- (vígismanna Rússa síðan sýn kafir í að hefja þá. Nefndulir það og sannar ótvírætt, að jafnvel að bezt væri að bíða i sem komið er> er það allt halfan manuð, til 10.—15. juli.1 . . . Meiri var áhugi friðardúfn-1 annað’ sem fyr!r Þeim vak.r, anna ekki fyrir að stöðva blóðs en að treysta fr.ð.nn . he.min úthellingarnar í Kóx-eu!!! Ástæða þessa dráttar er al- mennt talin vera sú, að komm- í um. Fyrirætlun Stalins með I griðasáttmíilanum við Hitler únistar vilja í lengstu lög fór öðru vísi en ætlað var. reyna að dyija þa staðreyndað Brandurinn) sem hann hafði þeir hafa tapaö 1 Koreu. Þeir _ ., _ _ .._ ’ _ , vilja leyna þjóðir Asíu þeim hJaIPað til að bryna, sner.st beyska sannleika að árásin á Se&n honum sjálfum, Hráefn Suður-Kóreu hefir verið brot- in, sem hann hafði sent Hitler in á bak aftur. Kínverskir (fyrsíu stríðsárin og áttu að kommúnistar óttast að hrak- .hjálpa til að ráða niðurlög- farir þeirra og hið gífurlega j um Breta, voru notuð aí Þjóð tjón, sem þeir hafa beöið í við verjum r styrjöldinnj gcgn skiptum vxð heri Sameinuðu Rússual. Á stl,ttum tíma þjoðanna, valdi þeim mxklum . r. álitshnekki, bæði heima fyrir flæddu RWwrjar yf.r mik- og meðal annarra Asíuþjóða. ítnn hluta Russlands, og þann En Pekingstjórnin og|*S áttj Stalin þátt í því með Moskva gera sér ljóst, að of- griðasáttmálanum, að leiða beldi þeirra hefir verið brot- ] skelfilegustu hörmungar yfir ið á bak aftur. Áframhald þjoð sina. Bf Bandaríkin Kóreustríðsins er gjörsaxniega' befðu ekki dregizt inn í leik- vonlaust fyrir kommúnista." | inn Qg hin volduga vigvél Samkvæmt seinustu fregn- ; þeirra ráðið úrslitunum, væri um hafa kommúnistar nú fall (það Hitler, en ckki Stalin, er izt á að vopnahléssamningar (drottnaði yfir Sovétríkjunum hefjist í dag og eru taldar í dag. sæmilegar horfur um árang- J £ins og fyrirætlanir Stalins ur. Kommúnistar hafa hér frá 1939 misheppnuðust, fengið að reyna, að ofbeldið 1 munu þær einnig misheppn- borgar sig ekki, og draga vænt ] ast nú, þótt með öðrum hætti anlega af þvi réttar ályktan- 1 verði. Stalin og félögum haníi ir í framtíðinni. (Framhald a 6. siðu.)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.