Tíminn - 17.08.1951, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.08.1951, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, föstudaginn 17. ágúst 1951. 184. blað. jtá kafi til Utvarpið Útvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Útvarpssagan: „Upp við Fossa“ eftir Þorgils gjallanda; III. (Helgi Hjörvar). 21.00 Tón- leikar (piötur). 21.15 íþrótta- þáttur (Sigurður Sigurðsson). 21.35 Tónleikar (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Vinsæl lög (plötur). 22.30 Dag- skrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Útvarpstríóið; Tveir kaflar úr tríói í E-dúr eftir Mozart. 20.45 Upplestrar og tónleikar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur). Dagskrárlok. 24.00 Hvar eru skipin? Sambandsskip: Hvassafell er á Akureyri. Arn arfell átti að koma til Bremen í gærkveldi, frá Elbu. Jökulfell fór frá Valparaiso 14. þ. m. á- leiðis til Guayaquil, mð við- komu í Talara. Ríkisskip: Hekla er í Glasgow. Esja er á leið frá Austfjörðum til Akur eyrar. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Skjaldbreið fór frá Reykjavik í grækvöld til Vestfjarða og Húna flóa. Þyrill er í Faxaflóa. Ár- mann var i Vestmannaeyjum í gær. Eimskip: Brúarfoss fór frá Reykjavík 3. 8. til Grikklands. Dettifoss fór frá Reykjavík 8.8. til New York. Goðafoss er á Akureyri, fer það an til Siglufjarðar. Gullfoss kom til Reykjavíkur 16.8. frá Kaupmannahöfn og Leith. Lag arfoss er í Hull, fer þaðan vænt aniega 16.8. til Leitþ og Reykja- víkur. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss fór frá Reykjavík 15. 8. til New York. Hesnes fór frá Hull 9.8. væntanlegur til Reykja víkur í kvöld 16.8. Flugferðir Loftleiðir: 1 dag er ráðgera að fljúga til Vestmannaeyja, ísafjarðar, Ak ureyrar, Siglufjarðar, Sauðár- króks, Hólmavíkur, Búðardals, Hellissands, Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr- ar og Keflavíkur (2 ferðir). Frá Vestmannaeyjum verður flog- ið til Hellu og Skógasands. Á morgun verður flogið til Vestmannaeyja, ísafjarðar, Ak ureyrar og Keflavikur (2 ferð- ir). Flugfélag íslands: Innanlandsflug: í dag eru á- ætlaðar flugferðir til Akureyr- ar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Kirkjubæjarklausturs, Fagur- hólsmýrar, Hornafjarðar og Siglufjarðar. Á morgun er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Blöndu óss, Sauðárkróks, ísafjarðar, Egilsstaða og Siglufjarðar. Millilandaflug: Geysir fer til Kanupmannahafnar kl. 8,30 í fyrramálið. Ámað heulo Hjónaba.'id. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Torfhildur Hannesdóttir og Ágúst Helga- son bakari á Blönduósi. Trúlofanir. í blaðinu í gær urðu þau mis tök, er skýrt var frá þremur trúlofunum í Húnaþingi, að sagt var, að um hjónavígslur Þessi ungi maður heitir Huss ein og er sonarsonur Abdull- ah Transjórdaníukonungs, sonur Talals, elzta sonar hins myrta konuitgs. Talal er nú kominn heim frá heilsuhæli í Sviss, og Hussein hefir verið kallaður heim frá námi í Alexandríu, og er búizt við að hann verði konungur Trans- jórdaníu. Hussein er 16 ára að aldrk hefði verið að ræða. Blaðið hef ir sem sé hraðað atburðarás- inni — hjónavígslurnar koma síðar. Hjónaband. 1 dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Elín Guð- mundsdóttir stud. odant. og Jón Ingimarsson stud. jur. Faðir brúðgumans fram- kvæmir hjónavígsluna. — Á morgun munu ungu hjónin fara með m.s. Gullfossi til út- landa. — Framtíöarheimili þeirra verður að Vitastíg 8A. Úr ýiJisum áttum Úr Fljótum. í Fljótum tóku 104 þátt í sam norrænu sundkeppninni. Elzti maðurinn var Márus Símonar- son i Haganesi, 72 ára, en yngst var Birna Salómonsdóttir, Haga nesvík. Sundið var þreytt í Barðslaug. Leiðrétting. í grein Hannesar Pálssonar hér í blaðinu í gær, ferðaminn- ingar frá Vestfjörðum, er talað um írafell í Dýrafirði, en það á að vera Mýrafell, kennt við bæinn Mýrar. Ný bryggja í sraíð- ura í Haganesvík Frá fréttaritara Tím- ans í Haganesvík. í desemberveðrinu í fyrra brotnaði trébryggja, sem hér var. Var í sumar í júlibyrjun hafin smíði nýrrar bryggju, steinsteyptarar, er verður hærri og breiðari og átján metrum lengri en gamla bryggjan var. Þessi bryggja verður þó að- eins fyrir smábáta, því að út- grunnt er í Haganesvík, en síðar meir er fyrirhugað að lengja bryggjuna. Undirnefnd ræðir vopnahléslínuna Vopnahlésnefnd kommún- ista í Kaesong samþykkti til- lögu Joy flotafortngja um und irnefnd til að fjalla um vopna hléslínuna með þeirri breyt- ingu, aö tveir menn yrðu í nefndinni frá hvorum aðila eða alls fjórir. Hættu fundir aðalnefnd- anna þá í biii í gær, en undir nefndin settist á rökstóla í Kaesong. Er verkefni henn- | ar það eitt að finna einhvern samningsgrundvöll að samn- ; ingum um vopnfahléslínuna ’og afmörkun hins afvopnaða svæðis milli herjanna. EJru fundir ]>essara manna óform legir og eru þeir sjálfráðir að því, hve lengi þeir ræðast við dag hvern eða á hvaða tímum dags. Aðalnefndirnar munu því I bíða nokkra daga og ekki hefja fundi á ný fyrr en und 1 imefndin hefir skilað áliti, hvort sem það verður þá já- kvætt eða neikvætt. H.f. Eimskipafélag islands Í M.s. Gullfoss fer frá Reykjavik laugardaginn 18. ágúst kl. 12 á hádegi til Leith og Kaup mannahafnar. Tollskoðun farangurs og vegabréfa eftirlit byrjar i tollskýlinu vestast á hafnarbakkanum kl. 10,30 f.h. og skulu allir farþegar vera komnir í tollskýlið eigi síðar en kl. 11 f.h. WAV.W.’.V/AV.’.V.V.V.’.V.’.V.V.’.V.V.WA’.W.’.V.V ■-V.V/AY.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V.’.VA^ í ;■ Nýr Lundi HERÐUBREIÐ j! Sími 2678. J V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.' Opna í dag klæðaverzlun og saumastofu (» j nýjum húsakynnum við LAUGAVEG 46 (áður Hverf- rsgötu 117). Hefi á boðstólum ný gaberdinefni í brúnum, bláum og gráum lit, einnig karlmannafatnað og aðrar vörur fyrir herra. Reynið viðskiptin. — Það bezta er ekki of gott. BRAGI BRYNJÓLFSSON, klæðskerameistari. Hervarnarsamning- ar á Kyrrahafs- svæðinn Snemma í næsta mánuði mun verða undirritaður varn arsáttmáli milli Filippseyja og Bandaríkjanna um hervarn- ir þessara landa. Er svo á kveð ið í samningnum, að árás á hvort ríkið um sig skuli verða litið sem árás á hitt og allar hernaðaraðgerðir miðaðar við það. í undirbúningi eru einn ig sams kqnar samningar milli Bandaríkjanna annars vegar og Ástralíu og Nýja Sjá lands hins vegar. Samningar þessir eiga að vera vísir að því, að vörnum^, Kyrrahafs- svæðinu verði skipað með svipuðum hætti og Atlants- hafssáttmálinn gerir ráð fyr- ir. Faxaflónsíld | (Framhald af 1. síðu.) úti og bíða þess að að fylla sig. í gær fóru fimm Akranes- bátar til viðbótar á reknet, og þrír eru að búast á þær veið- ar. Aflahæstu bátarnir. Þeir bátar, sem aflahæstir eru á reknetaveiðunum hér suðvestan lands, eru nú bún- ir að fá hátt i tvö þúsund tunnur, til dæmis Hafdís, sem gerð er út úr Garð. Ing- ólfur og Geir goði frá Kefla- vík eru einnig mjög háir, og Skíðblaðnir sömuleiðis, enda þótt hann missti úr þrjár fjór ar góðar lagnir vegna véla- bifunar. Af Grindavíkurbátum eru fimm bátar með 1000—1300 tunnur, sem aflazt hafa á röskum hálfum mánuði. Eru það Högni, Maí, Skírnir, Sæ- borg og Búi. Be nhákarlinn. Beinhákarlsins, sem um tíma gerði mikinn usua í síld arnetunum, hefir ekki orðið vart í Grindavíkursjó síðustu daga, og í Miðnessjó gætir hans ekki orðið að verulegu ráði. Vænta menn, að sá ó- fögnuður sé farinn hjá. ♦♦♦♦♦♦♦< Fra m kvæmda rst jóri óskast fyrir togaraútgerð. Umsóknir um starfið séu sendar Útgerðarnefnd Keflavíkur, Keflavík, fyrir 1. september n. k. * Utgerðarnefnd Keflavíkur 5 Ráðskonu vantar 1. september fyrir þvottahús í Reykjavik. Um- sðknir, ásamt upplýsingum, sendist blaðinu fyrir 24. é.gúst n.k. merkt „Þvottahús“. Litli drengurinn okkar ÁSGEIR andaðist á Landakotssþitala 15. þ. m. Jarðsett verður frá Fossvogskapellu 20. þ. m. og hefst athöfnin kl. 2 eftir hádegi. Inga Markúslóttir, Ásgeir Höskuldsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.