Tíminn - 17.08.1951, Side 3
184. blað.
TÍMTNN, föstudaginn 17. ágúst 1951.
3.
Ferð til Veslf jarða III.
Til Rafnseyrar
Eftir Hannes Pálsson frá IJnclirfelli
Þegar við hjónin höfðum
dvalið næturlangt í góðu yf-
irlæti hjá Eiríki kaupfélags-
stjóra og Önnu konu hans,
buðu þau hjón okkur í bíltúr
til Rafnseyrar. Hins helga
staðar allra sannra íslend-
inga. Leiðin liggur innanvert
við Sandafell og upp Brekku-
dal, er liggur upp að Rafns-
eyrarheiði. Neðst í Brekku-
dalnum standa 3 bæir með
stuttu millibili. Virðast það
allt snotur býli og sjáanlegt,
að þar hafa búið atorkumenn.
Rafnseyrarheiðarvegi er ný-
lokið. Sjálf heiðin er snar-
brattur fjallshryggur, örmjór
að ofan, með snarbröttum
skriðum beggja vegna .Vegur-
inn virðist ágætlega lagður
og gott að fara hann, a.m.k.
fyrir þá, sem ekki eru sér-
staklega lofthræddir. Þegar
kemur upp á há Rafnsfjarðar
heiði, vill Eiríkur sýna mér
veg þann, er hann vill láta
leggja suður og austur há-
lendið á Þingmannaheiðar-
veg. Ekur hann okkur nokk-
uð áleiðis eftir hinni fyrir-
huguðu leið enda þótt hann
Citt
og
ahHai
á Rafnseyri sé rekinn mynd-
arbúskapur, verður það strax
ljóst, að þjóðfélagið hefir ekk
ert gert til að fegra og prýða
þennan stað. Hin fslenzka
þjóð virðist ekki hafa sýnt
þessum fæðingarstað síns
mesta og bezta stjórnmála-
manns, neina ræktarsemi. —
Mun það þó mála sannast, að
engum manni skuldar þessi
þjóð eins mikið og Jóni Sig-
urðssyni. Án efa er hið ný-
fengna sjálfstæði þjóðar vorr
ar, engum einum manni eins
mikið að þakka, og auk þess
hefir enginn íslenzkur stjórn
málamaður sýnt eins vel og
hann, hvernig stjórnmála-
menri eiga að vinna. Ekki er
það hans sök, þó of fáir af
vorum stjórnmálamönnum
taki hann sér til fyrirmynd-
ar. Öllum góðum drengjum
eru uppeld's- og séfckustöðv-
arnar heilagar, og minningu
eins manns er vart sýnd meiri
ræktarsemi en það. að halda
í heiðri, fegra og prýða þá
staði, er þjóðhetjur hafa tek-
ið sinn fyrsta þroska.
Eigi er sá, er þetta ritar við-
Auðmenn Oslóborgar.
Ef skattskýrslurnar í Osló
eru óvefengjanlegar eru þar
ekki færri en 190 miljónamær-
ingar. Efstur á blaði er Johan
H. Andresen, tóbaksframleið-
andi, eigandi Tiedemanns-
verksmiðjanna. Árstekjur hans
eru 1800 þúsund norskar krón
ur, og eignir 16,2 miljónir. Sam
kvæmt skattaskrám greiðir
hann hærri skatta en nemur
tekjum hans. Svo er spurning
in bara, hvort aumingja mað-
urinn kann að hafa einhverj-
ar duldar tekjur, sem bjarga
honum frá því að lenda á von-
arvöl.
Enskur methafi.
Enska frökenin Betty Sants
hefir sett heimsmet. Fyrir 165
Á Lærkendal og Ullevál
(Ritstjóri Sportsmanden
horska, Thv. E. Johnsen, rit>
aði nýlega grein í blað sitt
og gerir þar nokkurn sam-
anburð á leikjum íslenzka
landsliðsins á Lærkendal,
þar sem landsleikurinn fór
fram og á Ullevál í leiknum
við B-liðið. Þykir rétt að
birta greinina hér lauslega
þýdda vegna vinsamlegra
ummæla um íslenzka knatt-
spyrnumenn).
Eftir þá óblíðu dóma, sem
landsliðið (norska) fékk eftir
leikinn í Þrándheimi, hefði
það verið skemmtilegt að.gera
samanburð á styrkleika B-
landsliðsins gegn mótherjum
A-liðsins. ..
En undirstaðan fyrir slíka
dögum varð hún fyrir því slysi j samlikingu féll burtu klukku-
að detta af reiðhjóli sínu, og tima fyrir leikinn, þegar ský-
síðan hefir hún verið meðvit-. fall varð og Ullevál-völlurinn
undarlaus þar til nú, að hún (varð mjög erfiður fyrir lið,
er að rakna við. Nú hefir hún sem venjulega leikur á malar-
hvað eftir annað opnað aue- veUi Leikmenn venjast ekki
grasvelLnum — og allra sízt
sé á tiltölulega lágum fólks- jbúinn að leggja fram tillögur
bíl. Verður vikið að þeirri leið um það, á hvern hátt skuli
síðar. Af Rafnseyrarheiði ligg | prýða Rafnseyri, enda myndi
ur vegurinn niður í Rafnseyr-
ardal. Vegurinn liggur í krók-
um niður snarbratta fjallshlíð
ina. Minnir leið þessi dálítið
á leiðina niður í Seyðisfjörð
og Siglufjörð, en þó er brekk-
an þarna mun styttri. Haldið
er niður Rafnseyrardal til
Auðkúlu. Rafnseyrardalur
geymir talsvert gróðurland og
munu þar vera sauðlönd góð,
enda jarðirnar Auðkúla og
Rafnseyri, er land eiga á dal
þessum, höfuðbólsjarðir að
fornu fari. Ekið er að Auð-
kúlu, en þar býr Þórður bóndi
Njálsson, og veitir hann for-
stöðu útibúi kaupfélagsins. —
Þórður bóndi er á engjum, en
kona hans býður okkur í
stofu til kaffidrykkju. Á Auð-
kúlu er tún stórt, en harð-
lent, enda hafði spretta orð-
ið rýr í slíku þurrka- og
kuldavori sem nú. Innanvert
við Auðkúlutún er allstór
mýrarfláki, sem er hið bezta
ræktarland, enda mun Þórð-
ur hyggja til ræktunarfram-
kvæmda. Frá Auðkúlu er hald
ið til Rafnseyrar, sem er næsti
bær innar með firðinum.
Mikil forvitni var mér að
sjá stað þennan, sem miklar
minningar eru við tengdar.
Við skiljum bílinn eftir á eyri
neðan við túnið og göngum
heim. Strax má sjá, að Rafns-
eyri er gamalt höfuðból. Bær-
inn stendur hátt í skjóli
brattrar brekku er myndar
hálfhring(> en túnið slétt og
stórt, breiðir sig neðanvert
við bæinn. Neðanvert við bæ-
inn stendur minnismerki Jóns
Sigurðssonar. Víst gæti stytta
sú verið myndarlegri, en
betri er hún þó en engin.
Á Rafnseyri býr nú Jón
Waage. Bóndinn er ekki
heima,. er að sækja Land-Rov-
er til Reykjavíkur, því nú er
Rafnseyri komin í vegasam-
band. Kona Jóns, Guðný, býð-
ur okkur til stofu, eftir að við
höfum skoðað kirkjuna. Guð-
ný húsfreyja veitir okkur af
hinni mestu rausn, og eftir
að hafa etið og drukkið sem
mest má, er gengið út og stað
urinn skoðaður.
Enda þótt augljóst sé, að
það að litlu haldi koma, en
vekja má athygli á einu sjálf-
sögðu atriði.
Bæjarstæði Rafnseyrar er
fagurt. Brekkuhringurinn of-
anvert og til hliðar við bæinn
er ákjósanlegur staður til
skógræktar. Mikinn svip
myndi það gefa staðnum, ef
fagur skógur prýddi þessar
brekkur. Myndi þá bærinn fá
alveg óvenjulegan og sérstæð
an ramma. Ekki færi heldur
illa á því að ríkið reisti þarna
fagran bæ, í þjóðlegum stýl,
í stað hins sviplitla timbur-
húss, er þarna stendur nú. —
Slíkar framkvæmdir væri
ekki hægt að telja eftir, til
minningar um mesta mann
þessarar þjóðar.
un og gert tilraun til þess að
tala. En hún hefir glatað einu
sumri af æfi sinni.
Drengur, sem var búinn að
vera meðvitundarlaus í 106
daga, dó í júní í vor. Hafði
hestur slegið hann í höfuðið.
Síðan fyrir stríð er eitt dæmi
þess, að stúlka hafði vaknað
til lífsins eftir 110 daga með-
vitundarleysi. Maður í Cin-
cinnati þykist þó eiga heims-
metið. Hann fortelur, að hann
hafi legið meðvitundarlaus i
hálft sjötta ár.
Næturfrost af völdum
kartaflna.
Stórir kartöflugarðar á Jót-
landi hafa skemmzt af völdum
næturfrosta. Samt sem áður
hefir aldrei orðið svo kalt að
hitinn væri ekki nokkur stig.
Við rannsókn hefir komið í
ljós, að kartöflugrösin sjálf
hafa framleitt frostið, sem
skemmir þau. Þegar kalt er á
nóttunni og heiðríkt eftir
heita daga gufaði svo mikið
út úr blöðum kartöflugras-
anna, að það olli frosti.
votum grasvelli í þremur leikj
um. Þetta ættum við hér í
Osló að verða fyrstir til að
viðurkenna, því við höfum
margar bitrar endurminning-
ar um slíkt frá Kóngsins Kaup
rnannahöfn.
Nýtt norskt met í
sleggjukasti
Evrópumeistarinn í sleggju
kasti, Norðmaðurinn Sverre
Strandlie, bætti enn met sitt
í sleggjukasti sl. þriðjudag á
móti í Odda, Vestur-Noregi.
Kastaði hann 58,65 m., sem
er mjög góður árangur. Fyrra
metið var 58,41 m. sett fyrr i
þessum mánuði.
Þetta er í ^þriðja skipti í
sumar, sem Strandlie bætir
norska metið, og nálgast
hann nú óðum heimsmet Ung
verjans Nemeth, sem er 59,88
metrar.
Athugasemd frá Fjárhagsráði
KR sigraði í íslands-
móti 1. flokks
íslandsmóti 1. flokks lauk
í fyrrakvöld. Kepptu þá KR
og Valur til úrslita og fóru
leikar þannig, að KR sigraði
með 2:1. Alls tóku sex félög
þátt í mótinu, Akurnesingar
og Hafnfirðingar auk Reykja
víkurfélaganna. Það fyrir-
komulag var haft, að það lið,
sem tapaði tveimur leikjum
var úr keppninni. KR sigraði
alla keppinauta sína, en Val-
ur tapaði aðeins fyrir KR, og
hafði því eitt tap. Urðu félög
in því að leika aftur, og urðu
úrslitin eins og áður segir. —
Bæði liðin hafa allsæmileg-
um einstaklingum á að skipa,
en samleikur liðanna var lé-
legur og leikmenn virðist
skorta skilning á grundvallar
atriðum knattspyrnunnar. —
Ari Gíslason skoraði bæði
mörkin fyrir KR, en Tómas
Lárusson skoraði fyrir Val.
Ragnar Jónsson
hæstaréttarlögmaður
Laugaveg 8 — Siml 7752
Lögfræðistörf og eignaum
sýsla.
Þjóðviljinn 15. þ. m. segir
í grein á 1. síðu m.a.u
„Nýlega hefir fjárhagsráð
tekið þá ótrúlegu ákvörðun
að neita byggingarvöruinn-
flytjendum um alla yfirfærslu
á gjaldeyri....“
Og nokkru síðar:
„Á sama tíma .... er Finn-
bogi i Gerðum o. fl. gerður út
í sérstaka sendiför til Austur-
ríkis .... til þess að gera þar
innkaup á soju, plastikleik-
föngum, höttum o. fl. álíka
vörum fyrír bátagjaldeyri —
með fullu samþykki fjárhags-
ráðs ef ekki beinlínis að frum
kvæði þess!
Út af þessu vill fjárhags-
ráð upplýsa þetta:
Leyfi fyrir helztu bygging-
arvörum á árinu eru þessi,
framlengd og ný:
Sement .. kr. 7.023.000.
Timbur .. kr. 25.830.000, —
Járn .... kr. 3.125.000.—
TJl samanburðar eru leyfi
síðastliðins árs (viðbótarleyfi
vegna gengisbreytingar inni-
falin):
Sement .... kr. 5.833.000. —
Timbur .... kr. 9.094.000. —
Járn ....... kr. 1.557.000. —
Hefir fram að þessu aldrei
staðið á leyfum fjárhagsráðs
til útvegunar á þessum bygg-
lingarvörum. En hitt er rétt,
|að erfiðleikar, sem fjárhags-
ráð á engan þátt í, hafa ver-
ið á útvegun byggingarefna
og flutningi á þeim til lands
ins. —
Hin geysilega verðhækkun
hefir og valdið enn meiri rýrn
un á þessum vörum en gert
var ráð fyrir. Sérstaklega
hafa farmgjöld hækkað gíf
urlega.
Til þess að bæta úr þessu,
hefir fjárhagsráð fyrir nokkru
veitt enn viðbótarleyfi fyrir
byggingarefnum til þess að
bæta úr brýnustu þörfinni,
svo að ásökun blaðsins um
stöðvun í þessu efni af hendi
fjárhagsráðs er gersamlega
úr lausu lofti gripin.
Um innkaupin frá Austur-
ríki er það að segja, að nokk-
ur innstæða vegna vöruskipta
á síðastliðnu ári hefir verið
i Austurríkl, sem mjög hefir
verið erfitt að kaupa fyrir,
bæði vegna þess five lítið er
þar um þær vörur, sem við
þörfnumst mest, og vegna
óhæfilegs verðs. Hvernig Þjóð
viljinn fer að setja þetta í
sambandi við skortinn á bygg
ingarefni er með öllu óskilj-
anlegt. Fjárhagsráð hefir ekki
cent Finnboga í Gerðum til
Austurríkis og hefir ,eins og
vitað er, engan ráðstöfunar-
rétt á bátagjaldeyri.
Reykjavík, 16. ágúst 1951,
Fjárhagsráð.
Það má skjóta því inn, að
það hafði einnig ringt í Þránd
heimi, en vellirnir í Lærken-
dal og Ullevál taka ekki regn-
ið á sama hátt. Báðir vellirn-
ir hafa góðan grassvörð, en
Lærkéndal-völlurinn er blaut-
ur og því venjulega þungur
og lýjandi, en Ullevál harður,
og Gunnar Andersen, sem
þekkir hann betur en nokkur
annar, gat sagt fyrir leikinn
við íslanö, að Ullevál væri
eins og skautasvell. Undirstað
an var hörð, en yfirflöturinn
sápusleipur. Það var þess
vegna auðséð, að íslendingarn
ir gáfu upp sérhverja hugs-
un um að reyna að leika af
tækni, og þeir, sem ekki sáu
sama íið á LærkendSl, gátu
álitið, íð íslenzk knattspyrna
væri á sama stigi og norsk
fyrir ca. 40 árum.
En það er langt frá því að
svo sé. Eins og landsleikur-
inn gekk fyrir hefði sigur með
tug marka getað legið nærri,
og sex mörk yfir hefði verið
mögulegt — eftir gangi leiks-
ins í Þrándheimi.
En vegna þess að íslend-
ingarnir töpuðu hæfilega á
báðum stöðunum, er það bezta
sönnun þess að synir eyjunn-
ar léggja sig fram við íþrótta-
viðfangsefni sín, og áreiðan-
legt er, að undirstaðan er
traust og að ísland, innan
fárra ára, getur orðið hættu-
legur mótherji, þegar leik-
mennirnir hafa ekki aðeins
leikið nokkra leiki á gras-
velli ,heldur einnig fengið
grasvallaræfingu.
Að mínu áliti liggur knatt-
spyrna betur fyrir íslending-
um en Finnum.
Eins og aðstæðurnar voru
á Ullevál er með öðrum orð-
um engin ástæða til að upp-
hefja B-liðið á kostnað A—
liðsins. Það er hægt að segja,
að hinir fyrrnefndu hefðu
endað upphlaupin betur, en
hvað leikaðferð snertir var
A-liðið mun betra, og það eru
varla margir í B-liðinu, sem
ógna A-liðsmönnunum, eftir
þessa tvo leiki. Því er ekki
hægt að neita, að Arne litli
Höivik frá Eik, lék sig inn í
hjörtu Oslóbúa og fékk meira
lof, en við eigum að venjast
hér í borg. Og án umhugsun-
ar er hægt að segja, að hann
hafj verið betri en Skifjeld,
(lék sömu stöðu í leikjunum)
en svo er það líka upptalið. —
Við vonumst eftir að fá betri
leikmenn í næsta B-lið.
Það er erfitt' að dæma um
getu íslendinganna eftir
þessum leik. Hinn duglegi
vinstri innherji, Bjarni
Guðnason, styrkti hina góðu
frammistöðu sína frá Lærk-
endal mikið — og ekki minnst
vegna þess að hann lék nú
prúðar. Ríkarður Jónsson
náði einnig betur rétti sín-
um, en þó án þess að uppfylla
þær vonir, spní' við hann
voru bundnar. Vinstri útherji,
Gunnar Guðmannsson sýndi
stundum góð tilþrif og hægri
framvörður, Sæmundur Gísla
son, lék kannsnke betur en í
landsleiknum.
En aðstæðurnar voru mjög
óhagstæðar fyrir hina ís-
lenzku gesti okkar í þetta
skipti, og þeir gátu ekki sýnt
hvað í þeim býr við venju-
legar aðstæður. (Þess skal
getið hér til skýringar, að ís-
land tapaði landsleiknum í
Lærkendal með 3:1 og leik-
urinn við B-liðið í Osló fór
þannig, að Norðmenn sigr-
uðu með 4:1).