Tíminn - 23.08.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.08.1951, Blaðsíða 1
Rltstjórl: Þórarlnn Þórarlnsson Fréttarltstjórl: Jón Helgason Útgeíandi: Framsóknarflokkurlnn 35. árgangur. Feykjavík, fimmtudaginn 23. ágúst 1951. “------------------1 Skrifstofur i Eddubúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 189. blað'. Hætturaerki komið' í Æsustaðaskriðum Bifreiðastjóri, sem nýkom- inn er að norðan, hefir tjáð blaðinu, að nú sé hættumerlci itomið i Æsustaðaskriðum í Langadal, þar sem bifre ða- slysið varð á dögunum. Það var sett upp morguninn eftir uð slysið varð. Að sögn kunnugra er vegúr- rnn þafna mjög varasamur, »>inkum þegar ekið er inn Langadalinn, því að tilsýndar lítur út, sem vegurinn sé líeinn. Þarrm hafa enda áður oro ð bílslys, og er skemmst fið minnast, aö vörubifreið i næð tveimur mönnum 1 vált par i fyrra. Myndin sýnir tjaid og úeítisbíl á Grænlandsjökli og tiiiieyilr hvort tv ggja lclðangri Pauí Em:l Victor. Þetta er tjald Aðalfundur Félags íslenzkra rafveitna á Selfossi danska verkfræðlngsins Jens Jari, sem fórst ásamt frönsk- um manni úr Ieiðangrinum i jökulsprungu á jökiinum fyrir nokkru og skýrt var frá I fréttum. Skriðbíilinn, sem sést á myndinni, var sá, er þrfr félagar voru á, og steypt:st með þá í jökulsprungtma. Myndin er tekin rétt áöur en lagt var af stað í hina síðustu för. Níundi aðalfunduv Félags isJ. rafveitna hefst á Selfossi i dag og mun ljúka annað kvöld. í félaginu eru nú 24 rafveitur. Á fundinum verða rædd ýmis vandamál íslenzkra rafveitna auk venjulegra að- alfundarstarfa og fluttir fyr- irlestrar um rafmagnsmál. — Danskur rafmagnsverkfræð- ;'ngur, sem hér hefir dvalið að undanförnu, Ovesen að nafni, mun flytja þar fyrir- léstur í dag og Eiríkur Briem á morgun. Að loknum fund- arstörfum munu fulltrúarn- ir skoða rafveitur á Suður- landsundirlendinu. Ráðgert er, að Ovesen flytji tvo fyrirlestra í Reykjavík á mánudaginn og þriðjudaginn og fari síðan til Akureyrar og flytji þar einn fyrirlestur. Fjörutíu sexfetungar undirbúa félagsstofnun Ýms'r veittu því athygli síðdegis í gær, að venju fremur margt stórvaxinna manna var á ferli í Austurstræti. Varð mörgum starsýnt á þcssa myndarlegu náunga, sem báru höfuð og herðar yfir almúgann. Ástæðan til þess, að svo margir vöxtulegir menn voru j þarna á ferð samtimis, var sú, að í kaffistofunni Höll var fundúr haldinn, þar sem Reykvíkingar, sex fet á hæð eða meira, ræddu og und r- jbjuggu stofnun féiags. Hafa sjötíu menn látið skrá sig til þát'ttöku í slíkum félagsskap. Sóttu fjörutíu fundinn. Stofnfundur í næstu viku. Fundurinn í gær hófst með því, að Thorolf Smith blaða- maður ávarpaði söfnuðinn, og eftlr nokkrar umræður var hann kosinn, ásamt Árna Björnssyni, Árna Kristjáns- 'syiv, Ásgeíri Magnússyni og Sigfúsi H. Guð'mundssyni, til ! þess að gera drög að félags- jlögum og sjá um stofnfund- ! inn, sem haldinn veröur í næstu viku. 4-500 drlkum slátrað dag- lega hjá Sláturfél. Suðurl. Kjölið selsl np|> daglega og’ hrekkar ckki upp í eftirspiirnina í hiiðuimin Eins og kunnugl er hófst sumarslátrun diika hjú Slátur- félagi Su&urtahds hér i Reykjavík á mánudaginn var. Þann dag var slátrað um 380 dilkum, cn í gær og fyrradag 4—500 hvorn daginn. Mun svo verða framvegis fyrst um s:nn, að slátrað verður 4—500 dilkum hjá félaginu dag hvern, að því er Skúii Ágústsson tjáði blaðinu í gær. eru þeir mjög misjafnir. Hins vegar v'rðist eins og of þurr tíð haíi háð vexti dilka eitt- hvað sums staðar í’sumar. Selst upp dag hvern. Kjötið kom á markaðinn á þriðjudaginn og seldist jafn- skjótt upp, það sem til féllst, og hefir verið svo síðan. — Næstu daga mun verða slátrað svipuðum fjölda d lka og mun það vart hrökkva til aö nægja eftirspurninni, ef að líkum lætur. ’ Dilkar þeir ,sem slátrað hefir verið, eru að mestu úr Kjósinni og Grímsnesinu, og mun verða látið ganga fyrir um sumarslátrun fé af því svæði, sem gera á fjárlaust í haust. Dilkarnir misjafnir. Enn er ekki hægt að draga ályktanir af þunga þe'rra dilka, sem slátrað hefir verið um það, hver vænleiki dilk- anna er, en að bví er virðist. Allir þriggja álna menn velkomhir. Ekki er kunnugt um annan tilgang félagsskaparins en þann, að sjá öllurn sexfetung- um fyrir því, að þeir geti við og við hitt sína líka. Eru all- ir sex feta menn vélkomnir í félagið. En þegar talað er um sex fet mun á't't við þrjár áln- ir eða 189 sentimetra. Berjaferð Félags Framsóknarkvenna Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík ráðgerir berja- ferð í Grafning á þr'ðjudag- inn kemur. Upplysinga skal leita og gefa ssg fram til þátt íöku í síma 3505. 81 109 og 3793. Æskilegt væri, að þátttaka yrði ráðin sem fyrst. AUar fregnir herma, að berjavöxtur sé mikiil i ár, og bern orðhi vei þrosknð eftir sólríkt sumar. Síldarsöltun hafin í verstöðvum við flóann Síldarsöltun hófst suðvestan lands í gær, en þó eru ekki allar söltunarstöðvar við því búnar að byrja. Vantar sumar tunnur og fleira er að vanbúnaði, en úr þessu rætist næstu daga. Síldveiði er allgóð i Grindavíbursjó og á Selvogsbanka. 133 tunnur saltadar • á Akranesi. Til Akraness komu í gær tveir bátar, Bjarni Jóhannes son með 350 tunnur og Valur með 385 tunnur. Af Bjarna. voru 60 tunnur frystar, en hitt fór í bræðslu. Af Val voru saltaðar 133 tunnur, er hann veiddu í fyrrinótt. Heimaskagi h.f. saltaði þessa fyrstu síld á Akranesi. Haraldur Böðvars son er ekki alveg tilbúinn að hefja söltun, því að hann er að endurbæta söltunarstöð sína mjög. Er verið að koma þar uþp tveim færiböndum, er ganga fyrir rafmagni. Ann að færibandið flytur síldina úr kössum frá bátshlið til söltunarstúlknanna, en hitt færibandið tekur slógið og annan úrgang síldarinnar og flytur á bíla, sem aka úrgang inum í bræðslu. Með þessu fæst betri með- ferð síldarinnar og slógið safn ast ekki fyrir hjá söltunar- stúlkunum, svo að þar er allt af hreinlegt. Verður aðstaða öll í söltunarstöðinni hin bezta. Haraldur Böðvarsson á einnig kverkunarvélar, en ekki er búizt við að nota þær, nema því meiri síld berist að til söltunar, svo að erfitt verði að hafa undan. Sandgerðl. Til Sanugerðis komu í gær seytján bátar með 1400 tunn ur. Var aflinn 35—150 tunn- ur á bát. Hófst þar söltun í gæl’, og verða fimm söltunar- stöðvar starfræktar. — Mið- nes, Garður, stöð Óskars Hall dórssonar, Hrönn og stöð Frið mundar Hérónimussonar. Keflavfk. Til Keflavíkur komu einn- ig allmargir bátar, og var gcð veiði hjá mörgum. Sumir Keflavíkurbátar munu þó ekki hafa veitt í fyrrinótt. Með mestan afla voru Gull- borgin og ólafur Magnússon, hvor bátúr méð 150 tunnur. Söltun hófst í Keflavík í gær, og er þar nú mikil at- vinna, svo að allir eru i vinnu, sem vettlingi valda. Grindavík. Til Orindavíkur komu marg ir bátar með aligóðan afla, enda veiddist einkum I Grinda vikursjó í fyrrinótt. Söltun er einnig hafin í Grindavík, og er búizt við, að hún verði stunduð af kappi, ef dágóð sildveiði helzt. Hafnarfjörðnr. í Hafnarfirði voru saltaðar 600 tunnur þegar í gær, 400 I tunnur í stöð Jóns Gíslason- ' ar og 200 tunnur hjá Fiski. Margar söltunarstöðvar munu verða starfræktar í Hafnar- firði, og byrja þær söltun hina næstu daga. Horfur á mikilli söltun. Yfirleitt mun nú þykja horfa líklega um góða rek- netaveiði hér suðvestan lands, ' og allt bendir til þess, að sölt- un muni verða mikil, ef veiði- vonirnar rætast. Má þá gera ráð fyrir miklu annrfki í ver- stöðvunum við Faxaflöa. Togarar hyrja senn að sigla til Þýzkalands Þ;<ð er nú gert ráð fyrir bví sigla til Þý/kalands með ísfisk aðamétin. Er nú orðið langt selt í Þýzkalandi. ísfisksmarkaöurinn í Þýzka landi er talinn allgóður, og kemur það í góðar þarfir, er togarar þeir, sem verið hafa á síld i sumar, hætta þeim veiðum, og karfaaflinn er lé- legur. Fram að þessu hafa sölu- horfur í Þýzkalandi hins veg ar ekki verið slíkar, að ráð- legt hafi þótt að' stunda ís- fiskveiðar með sölu þar fyrir augum. ísfisksölur þær, sem átt hafa sér stað, hafa farið fram í Esbjerg í Danmörku, og á dögunum seldi Hallveig Fróðadóttír í Bretlandi, fyrst islenzku togaranna nú um nær tveggja mánaða skeið. i, að íslenzkir togarar fari að þegar kemur fram yfir mán- síðan íslenzkir togarar hafa Gromyko lagður af stað íil Banda- ríkjanna Gromyko varautanríkisráð herra Rússa lagði af stað vest ur um haf til Bandaríkjanna með skipinu Queen Elizabeth í gær. Með honum voru ýms ir ráðunautar hans og starfs menn. Gromyko er á leiðinni til San Francisco, þar sem hann situr ráðstefnuna um friðarsamningana við Japan.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.