Tíminn - 23.08.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 23.08.1951, Blaðsíða 7
189. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 23. ágúst 1951, 7, Þar Keni verkin tala (Framhald af 3. síðu) stóru verksmiðjuhúsi, þar sem steypan er hrærð í vél, sem gengur fyrir rafmagni, steln- arnir steyptir og þurrkaðir í fimm daga. Er húsið hitað upp með hráolíuofni. Að fimm dögum liðum er vikurstein- unum og einangrunatplötun- um komið fyrir í þurkhjöllum miklum, sem eru alls 100 metrar á lengd, og þar íull- þorna þeir. En til þess þarf allt upp í hálft ár, ef vætu- samt er og loftið rakt, en miklu skemmri tíma í þurrka tið. Taka þessir hjallar 32— 34 þúsund plötur í einu. Einangrunarplöturnar og vikursteina selja þeir bræður siðan víðs vegar, og hefir byggingarefni frá þeim verið flutt á bílum allt norður að JReykjavöilum í Skagafirði og sjóleiðis alla leið norður á Langanes. Mun það sammæli þeirra, sem reynt hafa, að byggingarefnið írá Stóru- Sandvík sé bæði gott og verð inu meira í hóf stilit en hjá ýmsum öðrum Stórt hús, sem orðið cr of lítið. Sumarið 1946 var slætti ruinn. að hér myndist fieiri heimili er fram líða stund- ir.“ sagði Ari Páll ennfremur, ,.því að nóg er landrými til ræktunar." Baðstofan fræga. Enn er þó eftir að geta ris- hæðarinnar í húsinu i Stóru- Sandvík. Hún er í baðstofu- stíl, og er nákvæm eftirliking gömlu baðstofunnar í Sand- vik, þótt stærðin sé meiri. Hún er sem sé hundrað fer- hietrar að gólffleti, en portið er þriggja feta og lofthæðin sama og í gömlu baðstofv-.nni og panellinn í súðinni lagður á sama hátt. Laus sk'Irúm er hægt að setla þvert mti bað- stofuna og hluta hana þann- ig í sundur, þegar þess gerjst þörf. í þesseri báðstofu er stund um messað á sunnudögum, bar eru dansleikir haldnir, þar heíir verið lcikið cg þar er veizlum slegið upp á tyllidög um. Þegar Eyfirðingar fóru bændaförina til Suðurlands, var nær hundraö manns veitt samtímis í þessari baðstofu, 1 og sjötíu menn hafa setið þar í einu að veizluborði. Síðástliðinn vetur efndi Búnaðarsamband Snðurlands til búnaðarnámskeiðs. Það var Franco vill fá 500 milj. doll- ara lán fyrir herbækistöðvar Tveir fyrstu mennirnir i nefndum þeim, sem eiga að halda áfram samningum milli Spánar og Bandaríkjanna um hernaðarlega og cfnahagslega samvinnu, þar sem Sherman flotaforingi varð frá að hverfa í júlí, eru nú komnir til Madrid. — hætt í Stóru-Sandvíic 15. |haldið i baðstofunni i stóru- ágúst. Þremur Mánuðum síðar, Sandvík. Tíu ungir bændasyn var þar fokhelt orðið nýtt ir af Suðurlandi voru þar við íbúðarhús, 10x21,20 að nám í einn mánuð, og það grunnmáli, tveggja hæða, með ( er afráðið, að sams konar nám risi og kajallara, sem i eru skeið á vegum búnaðarsam- ellefu herbergi. Ari Páll sýndi; bandsins verði þarna aftur til gestum sínum þetta hús á húsa. dögunum. í því eru fjórar í- búðir með fimm herbergjum hver, auk eldhúss, búrs og baðs. í einni býr Ari Páll og fjölskylda hans og tengdason ur, í annari Jóhann bróðir hans og fjölskylda hans, í hinni þriðju Sigurður og fjöl skylda hans, og hinni fjórðu móðir Sandvíkuiþystkina. systurnar tvær og Ögmundur og kona hans. „Minnsta her- bergið í íbúð okkar er stærra en eina herbergið, sem við hjónin og börn okkar höfðum í gamla bænum,“ segir Ari Páll. Húsið sjálft er allt hið vandaðasta að allri smíð, hús búnaður allur svo prýðilegur, að fágætt er. Gips og spats er brætt upp á veggina í göng Sex aðrir nefndarmenn eru væntanlegir þangað á morg un, og munu samningar þá upp teknir fyrir alvöru, og er gert ráð fyrir a,ð viðræður standi a. m. k. mánaðartíma. Kröfur Francos. Samkvæmt fréttum frá London er búizt við, að Fran- co einræðisherra muni setja fjögur höfuðskilyrði fyrir þvi, að leyfa Bandarikjunum að koma á fót flota- og flugher- stöðvum á Spáni. Fyrst og fremst mun hann krefjast 500 millj. dollara láns og fram lags hernaðaraðstoðar og efnahagshjálpar og jafn- framt tryggingar af hálfu ! Banuarikjanna fyrir því, að þau skipti sér í engu af spænskum innanríkismálum. Ennfremur setur hann það Engar stöðvar handa evrópiskum landher. Þá hefir Franco einnig tek ið skýrt fram, að hann vilji ekki láta í té herbækistöðvar handa evrópiskum landher á friðartímum, og ekki heldur á stríðstímum meðan vopna- viðskipti eru ekki háð í ná- munda við landamæri Spán- ar. Ef svo færi, að evrópiskur her neýddist til þess að liörfa inn yfir landamæri Spánar, mun Franco því aðeins leyfa það, að herstyrkur sá verði annað hvort undir banda- rískri stjórn eða spænskri. Ör og klukkur sendum gegn póstkröfu allt land KflaymA C. SaldtíHAMh Laugaveg 12 — Sími 7048 Skipsbruiiinn (Framhald af 8. síðu.) slökkva eldinn, og tókst að iægja hann. Þó var mikill skilyrði, að spánskir hermenn' reykur og ®ldur niðri 1 skiP' Yfir 20 þúsund krónnr fyrir rafmagn. Það er notað mikið raf- magn í Stóru-Sandvík. Heimil in þar greiða yfir tuttugu þús und krónur í rafmagnsgjöld á ári, og myndi þó notkunin verði ekki látnir gegna her- þjónustu utan Spánar né heldur taka þátt í sameigin- legum vörnum Vestur-Evr- ópu. Miljónir hun^iirmorða (Framhald af 8. síðu.) (þess. Er vart hægt að hugsa vera meiri, ef meira rafmagn sér hræðilegra ástand en ríkir væri fáanlegt. En það er ekki nema fimmtíu kílóvatta skiptistöð fyrir báða bæina, Stóru-Sandvík og Litlu-Sand vík, og orkan er þegar full- notuð. Það eru yfir tuttugu raf- magnsmótorar og rafmagns- tæki í notkun i Stóru-Sand- vík, ef allt er talið — fimm ruótorar við súgþurrkunina, frystivélar, vatnsdælur, hjól- í hungurhéruðunum. Miljónir Indverja bíða hungurdauðans. Það eru milljónir Indverja, sem eru aðfram komnir af hor og hungri. Ýms lönd, þeirra á meðal Bretland, Kína, Kan- ada, Ástralía, Bandaríkin, Sí- am og nokkur Suður-Ameríku \ gerónýtur. ríkj hafa sent Indverjum mik ið af matvælum, og Svíar og jDanir búa sig undir að gera inu, en ekki hægt að dæla í það meiri sjó. Var haldið á- fram með það vestur um. — Eftir tveggja tíma stím var kcmið undir Kálfshamarsvík, og var þá aftur tekið að loga upp úr. Hófst þá slökkvistarf uð nýju. IJreginn upp f fjöru. Birkir var nú orðinn afar- mikið skemmdur af eldinum, en á hinn bóginn sýnt, að ekki | var hægt að slökkva eldinn, f án þess að sökkva skipinu. — j Varð því að ráði að halda á- fram til Höfðakaupstaðar og ( draga það þar upp i fjöru. I Við komum þangað á ní- unda tímanum í fyrrakvöld. í Var Birkir dreginn upp í fjöru við Hólanes, og þar brann1 liann í alla fyrrinótt, og er Raforka Raftækjaverzlun — Raflagnir — Viðgerðir — Raflagnaf teikningar. (GÍSLI JÓH. SIGURÐSSONj Vesturgötu 2. Sími 80 946. Gerist áskrifendur að Zh unanum Áskriftarsíml 2323 . . J, _ SKIPAUTCCKO RIKISINS Ármann i fer til Vestmannaeyja á morg un. — Tekið á móti flutningj alla virka daga. marmaramálning á göngum. Veggir milli eldhúss og borð- stofu eru úr skápum gerðir, og má draga skúffurnar út beggja megin frá eftir vild. Langmest húsið inntu ur sjálfir af hendi, nema hvað múrarar voru við múrverk innan húss, einn málari vann þar um skeið og bóndi ofan úr Hreppum setti upp miðstöð ina. Tréverk allt annaðist Ari sögunarborð, rennibekkur, um og stigum og gullbronsað .hcfill smergill, borar, eldavélj^f sama og Þjóðverjar hafa yfir, en í sumum íbúðanna áv, þvottavélar, hrærivéiar,1 j0jað iyfjum bónvéL * En hjálpin hefir aðeins hrokkið skammt og komið of „ , seint fyrir mikinn aragrúa Sogmu kom snemma til þeirra og það var leidd þangað af fagvinnunni þriggja fasa lína. Á því bygg Sandvíkurbræð- ist, að þeir hafa getað r.otað það við iðnaö sinn á ?vo víð- tækan hátt sem er. 1 Farmur ónýtur — skipsmenn slyppir. Það var heppni þeirra Sand, víkurbræðra, að rafmagn frá Verkin tala. Ari Páll er maður ómyrkur í máli og segir afdráttarlaust Páll, og hefir þó aldrei smíð- j sKoðanir sínar. Heiður slikum ar lært, en títt handleikið mönnum. En þó eru þeð um- hamar frá því að hann man' fram allt verkin, sem tala í f.yrst eftir sér. | Stóru-Sandvík. Þau eiga að í kjallara hússins er frysti- hrópa út yfir islenzkar sveit- klefi, þar sem matvæli eru ir. Þessi grein er fýrst og íryst eftir þörfum, trésmiðja fremst skrifuð til þess að vel búin, tveir þvottaklefar,1 vekja athygli á hinum talandi straustofa, geymsluherbergi verkum systkinanna í Sand- og nokkur önnur herbergi. — vík. Þar hefir mikið verið Heitt og kalt vatn er í húsinu gert á skömmum tíma, þótt og næturhitun með rafmagni. ekki væri mikið fram að í þessu mikla húsi hafa nú leggja í upphafi. í því er fólg í sumar búið á milli þrjátíu og fjörutíu manns. „En það skemmtilegast við þetta er, að húsið er orðið of lítið,“ sagði Ari Páll. Tengdason hans og Ögmund bróður hans og konu hans vantar íbúöir, og sennilega verður enn ráðizt í byggingu myndarlegs íbúð- arhúss í Stóru-Sandvik inn- an skamms. „Það er draumur líðandi fólks. Börn, sem aldrei fá mjólk. Víða um Indland eru nú hundruð þúsunda barna, sem j saltsíld í 140 tn. aldrei fá mjólk, og hrísgrjóna ar. Við misstum með skipinu allt, sem við skipverjarnir áttum á því, svo að við fór- um ekki i land með annaö en fötin, sem við stóðum í, sagði skipstj órinn að lokum. En auk bess brann mikill farmur. Við vorum með 500 tunnur á skip inu, sykursaltað í 230 tn„ en hinar tóm- TENGILL H.F 1 ið fyrirheit til allra dugandi manna. Við skulum svo að síðustu hlýða á örfá orð af munni Ara Páls — orð, sem eru öllum hollt ’-áð, en lýsa því jafn- framt, hvernig ævintýrið í Stóru-Sandvik hefir gerzt: „Það er allt ógert í Jiessu landi, óræktað og óbyggt. Og meðan svo er, þarf að vinna skammturinn, sem fólki er ætlaður, er svo lítill, að hann nægir ekki vinnandi fólki til viðhalds, jafnvel þar sem hægt er að fá hinn ákvarð- aða skammt, en það er ekki nema sums staðar í landinu. Jurtarætur og sniglar. Harðast eru leikin héruðin Bihar, Rajpútana i Norðvest- ur-Indlandi, Assam í norð- austanverðu landinu, stórborg in Madras og héruðin í grennd við hana og hlutar af Vestur- Bengal og Utter Pradesh. í sumum héruðum lifir fólkið nær einvörðungu á hin um beisku rótum lótusjurt- arinnar og sniglum, sem það gleypir hráa. og vinna meira. Vinna og aft- ur vinna er boðskapurinn til þeirra, sem cinhverju vilja koma aleiðis“. j. n. — 0 — Áhöfnin á Birki fór til Reykjavíkur landleiðis i gær, en skipstjórinn ,kona hans og börn eru væntanleg hingað í dag. ttbreiðið Timann Anglýsið í Tímaniim HelSI t18 Kleppsveg Slml 80 694 annast hverskonar raflagn- Ir og viðgerðir svo sem: Verk smiðjulagnlr, húsalagnlr, skipalagnir ásamt viðgerðum og uppsetningu & mótorum, röntgentækjum og helmllU- (élum. Frímerkjaskipti Sendið mér 100 ísienzk frl- merki. Ég sendi yður um hsel 200 erlend frtmerki. J O N 4GNARS. Frimerkjaverzlun. O. Box 35«. Reykjavík VVAS^V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V 5 i í Laugarvatnsskóli tekur enn sem fyrr nemendur til menntaskólanáms. - Enn er hægt að fá skólavist í héraðsskólanum. Dvalar í kostnaður á mánuði s. 1. vetur var kr. 540 fyrir pilta, V en kr. 440 fyrir stúlkur. ■awv.W.V.V.WAW.WAV.V.WAW.'.VAV: r.V.VÁ*

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.