Tíminn - 23.08.1951, Blaðsíða 5

Tíminn - 23.08.1951, Blaðsíða 5
JMffe’- 189. blað. TÍMINN, fimmtuöaglnn 23. ágúst 1951. **W FimnUud. 23. áifítsl Dreifingarkostn- aður og orðprýði Leiðarhöfundur Alþýðu- blaðsins hefir verið ákaflega barnalegur undanfarna daga, þótt sakleysið og hreinleik- inn sé ekki að sama skapi. Það er engu líkara en hann sé á þroskaskeiði smábarns, sem nýlega hefir lært nokk- ur kjarnmikil blótsyrði af eldri götustrákum og smjatt ar á þeim í tíma og ótíma. Uppáhalds málblóm hans í orðaskiptum við Tímann und anfarna daga hafa verið „fá- bjáni“, „fíflalæti", „geð- vonskuskrif“ og „fífl‘ svo að eitthvað sé nefnt úr forustu- grein Alþýðublaðsins í gær, og svo þegar búið er að við- hafa þessar einkunnir um Tímann í öðru hverju orði í tveggja dálka grein, lýkur henni með þeim orðum, að Alþýðublaðið hafi raunar ekk ert við það góða blað Tímann að tala. Að þessari niðurstöðu hefði blaðið raunar átt að komast í upphafi greinarinn ar og hefði þá kannske mátt svo fara, að blaðið hefði kom- izt nær efninu, sem varla kemst að í greininni, dreif- ingarkostnaði landbúnaðar- vara. Raunar kemur ekkert nýtt fram um þessi mál í grein Alþbl.., og ekki er reynt að hnekkja þeim staðreyndum, sem getið var hér í blaðinu í fyrradag. Alþýðublaðið flýr enn á náðir Gylfa Þ. Gíslason ar og hitar upp eftir honum gamlar kosningalummur. Nefnir einhverjar tölur um útborgunarverð til bænda á kjöti og mjólk og útsöluverð til neytenda hins vegar og kall ar mismuninn dreifingar- kostnaö. Þetta er hrein og bein fölsun, og mundi Alþýðu blaðið vafalaust hafa átt kjarnmeira orð um slíkt. Dreifingarkostnaður vöru er og hefir aldrei verið talinn annað en það, sem það kost- ar að koma vörunni fullunn- inni út á meðal neytenda. Dreifingarkostnaður mjólkm- eða sölukostnaður hennar er því ekki annað en það, sem það kostar að koma mjólkinni gerilsneyddri í flöskum eða, brúsum frá stöðvarvegg í hendur neytendanna, og sá sölukostnaður er nú í hönd- um Mjólkursamsölunnar orð- inn mjög lágur miðað við önn ur lönd, lækkaði geysilega frá þvl sem áður var og er lægsti dreifingarkostnaður sem til er á nokkurri neyzluvöru al- mennings í landinu, aðeins 8%. Tíminn bað Alþýðublaðið að nefna þá, sem mundu vilja taka að sér mjólkursöluna fyr ir lægra gjald, en blaðið hliðr- aði sér með öllu leyti hjá því, og lét sér nægja að kalla „fíflalæti“. Nú væri líka æskilegt ef Alþýðublaðið vildi upplýsa, hve dreifingarkostn- aður brauða hjá Alþýðubrauð gerðinni væri miklu lægri. í grein hér í Tímanum í fyrradag voru leidd ljós rök al því, hver fölsun það væri að kalla mismuninn á útborg uðu verði til bænda og út- söluverði mjólkur til neyt- ERLENT YFIRLIT: Máígagn páfa eitt áhrifa- mesta dagblað heimsins Einn af lesendum L’Osserva- tore Romano, eina dagblaðsins, sem gefið er út í Páfagarði, skrif aði nýlega aðalritstjóranum bréf og surði hvort skilja bærl orð Guðs, um að Eva skyldi ala börn með þjáningum, á þá lund, að kristnir menn skyldu ekki nota deyfilyf til þess að draga úr kvölum kvenna í barnsnauð. L’Osservatore svaraði um hæl: Nei, ekki fremur en skilja ber orð Guðs, um að Adam skýidi vinna fyrir brauði sínu í sveita síns andlits, á þá lund, að Kristn ir menn megi ekki nota vélar, til þess að létta sér störfin. Gíuseppe Dalla Torre greifi, ritstjóri L’Osservatore þarf að leysa mörg slík vandamál dag- lega. Hann er 66 ára að aldri, og hefir verið ritstjóri hins áhrifa- mikla málgagns Páfagarðs í 31 ár, í tíð þriggja páfa. Blað hans kemur aðeins út í 70 þúsund ein tökum daglega og er yfirleitt aðeins fjórar síður að stærð, en það er eitt áhrifamesta dagblaö í heimi og einna oftast er vitn- að í það allra blaða. Ástæðan er sú, að enda þótt L’Osservatore sé kallað „hálf opinbert” mál- gagn Vatikansins, er almennt litið svo á, að skoðanir, er þar eru látnar í ljós, einkum um stjórnmál, séu skoðanir þeirra er ráða ríkjum í Páfagarði. Þess vegna er L’Osservatore lesið spjaldanna á milli dag hvern af stjórnmálaleiötogum, ritstjór um og leiðtogum kaþólsku kirkj unnar um víða veröld. Og blað ið er vandlega lesið í Kreml, því að það heíir ætíð barizt gegn kommúnistum af mikilli ein- urð. Mikiil styr stóð um L’Osserva tore er það var stofnað 1861. f þann mund var uppi mikill and róður gegn kaþólsku kirkjunni og kirkjuvaldinu á Italíu. Þáver andi aðstoðarinnanríkisráð- herra Vatikansins, Marcant- onio Pacelli, afi núverandi páfa hvatti Pius páfa IX mjög til þess að koma á fót dagblaði i því skyni að svara þeim er harð ast gagnrýndu kirkjuna. Páf- inn gaf samþykki sitt og Pacelli stofnaði L’Osservatore. Dalla Torre ritstjóri er ítalsk- ur aðalsmaður, af Feneyja her- togum kominn í ættir fram, fæddur í Padúa og stofnaði hann þar eigið blaö. Hann er lögfræð ingur að menntim, en 1909 hafði hann hönd i bagga með stofnun kaþólsks bla§s og 1920 var hann oröinn svo kunnur sem kaþólskur leikmaður og blaðamaður að hann var ráð- inn ritstjóri að L’Osservátore. Hann hefir gert mörg og marg- vísleg vandamál að umræðuefni ritstjórnargreina sinna síðan. I heimsstyrjöldinni síðari var i GIUSEPPE DALLrt 'ÍORRE L’Osservatore í orði kveðnu hlut! Fáar myndir eru aS ÖUu jöfnu laust blað. En blaðið fordæmdi árás Hitlers á Pólland þegar salna daginn, og hún var gerð, og eftir innrás Hitlers í Noreg i blaðinu og fyrirsagnir með smáu letri. En blaðið flytur geysimikið af fréttum. Það fær daglega fréttir frá sex þekkt- fór það ekkert í launkofa með stu íréttastofum heims, þar á anduð sma a nazistum,. I y>nni j meðal_ Associated Press, United ritstjórnargrein sakaði Dalla Torre nazistana um að miða að því að koma af stað alheims Press, Reuter og France-Presse. Og blaðið hefir eigin fréttarit- ara um ailan heim, þar á meðal stríði. Dala Torre hélt áfram að presta og kaþólska blaðamenn. birta bæði herstjórnartilkynn- ingar bandamanna og möndul- veldanna jafnt eftir sem áður, þótt Italía væri orðinn styrj- Megnið af fréttunum er á ítölsku, en allar yfirlýsingar páfa eru birtar á hverju því sex tungumála, er hann birtir þær aldaraðili, eða þar til Musso- á. sl. ár hóf Daila Torre franska hm skipaði að brennt skyldi útg4Iu af L’Osservatore í París öllum eintökum af blaðinu.nem hefir hún nú 30 þúsund les. hægt væri að koma hondum endur undir. Þá hætti Dalla Torre með öllu að birta herstjórnartilkynn ingar. Fasistar höfðu einnig í Ritstjóri L’Osservatore ræðir við Pnis páfa XII nær daglega. hotunum við Gutdo Gonella, er En hann rœ3ir sjaldnar við hatt hafði skrifað daglegar fregmr setta klrkjunnar leiðtoga í Páfa fra baðum styrjaldaraðilunum. garði áður en hann skrifar rit_ Gonella og Dalla Torre toldu! stjómargreinar sínar, hann liyggilegt, að halda sig mnan þekkir skooanir þeirra út í landamæra Vatikansins megmð yztu ggSar. Hann berst gegn af styrjaldarárunum. hvers konar meðölum til tak- '■ , _ , * mörkunar barneigna, hann Við L’Osservatore starfa nu herst gegn því að konur stundi tolf manns, þar af tveir prestar. iþrQttiri vegna þess að íþrótta- Engin kona starfar a ntstjorn- | iðkanir kvenna geti gert þær inni. Blaðamenn nota aldrei nt ófrjóar> haníl berst gegn þvi velar, hms vegar notar pafmn að fólk lesi bækurj er kirkjan sjalfur oft ntvel. Stundum rann hefir lyst vanþóknun sinni á. saka starfsmenn blaðsins fretta Hann lysti yfir samþykki sínu heimildir svo nakvæmlega, að yjð þú ákvörðun Bandaríkjanna þeir eru þremur til fjorum dog að hefjast handa um fram- um a eftir aætlun með frétt-; ieiðslu vetnissprengjunnar, þar irnar. En það virðist ekki valda eð en leW væri hægt að ritstjóranum miklum ahyggj- fara aðra j sambandi við brott- um. Hann veit, að engmn get- vikningu Mac Arthurs hershöfð ur orðið fyrri til með frettxr ur in ja frá yfirherstjórn í Kóreu, Páfagarði en hann. LOsserva- ði Dalla Torre j ritstjórnar_ t°re er prentað klukkan 2 e.h jn að hershofðinginn heíði dag hvern, og pafmn fær alltaf . eitt eintak áður en hann fer í' síðdegisgöngu sína. | vs- f (Framhald á 6. síðu) enda dreifingarkostnað. Skal þann kostnað, sem á leggst að því vikið aftur, þar sem ! Alþýðublaðið virðist ekkert (hafa lært, og barnaskapur þess er svo mikill að beita I verður endurtekningalögmál inu við það til hins ýtrasta. í 1 mismuni þessum, sem Alþýðu blaðið kallar dreifingarkostn ' að, er innifalinn kostnaður við akstur að heiman til mjclkurbúa, gerilsneyðingy og aðra vinnslu mjólkurinnar og jsvo loks verðjöfnunargjald I það, sem leggst á neyzlumj ólk j og rennur til þess að greiða iniður verð á vinnslumjólk og gera framleiðsluvörur úr I henni, aðallega osta, skyr og , rjóma mun ódýrari til neyt- enda en þœr ættu að vera samkvæmt hinu ákveöna mjólkurverði. Eins og mjólkuriðnaði og mjólkurvinnslu er nú orðið háttað er öllum ljóst, að mjólkin er raunar ekki ann- að en hráe|ni sem eftir er að vinna úr fullunna neyzluvöru I blaðinu er lítið um auglýs-f nnrlrfir nnhi'innnn ingar. Með öllu er bannað að j Kuaaír naDLLannO birta auglýsingar um snyrti- og i Alþýðublaðið ræðir i gær hreinlætisvörur og kvenfatnað. ^ um dvalarheimiii aldraðra __________________________- sjómanna og segir m.a.: „Dvalarheimili aldraðra sjó- manna á að verða myndar-' legt stórhýsi á rúmgóðri lóð. j Hyggst sjómannadagsráð láta I við að breyta ull í föt dreif- ingarkostnað. Þetta er aðeins nefnt sem dæm; til að sýna sem ljcsast, að vinnslukostn aður mjólkur og dreifingar- kostnaður hennar er sitt hvað. Vonandi er þessí lexía ekkj ofviða skilningi orðprúða barnsins í Alþýðublaðinu. Um kjctsöluna hér í Reykja vík gegnir nokkuð öðru máli. Hún er því miður aðeins að litlu leyti enn í höndum bænda sjálfra eða samtaka þeirra, enda sést munurinn ljóst, þótt sölukostnaður kjöts ins sé raunar minni en margra annarra neyzluvara almennings. Heildsöluverð á dilkakjöti nú er rúmlega 21 kr. og útsöluverð rúmar 25 kr. Sölulaun smásalans eru því um fjórar krónur á hvert kg. Þetta eru há sölulaun, Strandferðaskipin j Á því mikla framfaratíma- j bili, sem við lifum á, hafa ; umskiptin hvergi verið meiri jjen i samgöngunum umhverf- is landið. Áður oft niðurbæld- ir farþegar í lestum, stundum fleiri vikur að komast á milli iandshluta. En nú hraðskrelð velbúin skip, sem halda uppi siglingum alit árið. En þótt mikið hafi áunnizt, þarf þó enn að gæta búsins svo unnt sé að halda í horf- inu án ofhleðslu á þá, sem strandferðirnar eru fyrst og fremst fyrir. En það er fólkið á ströndinni og í dreifbýlinu út um land. Aðstöðu-munur þess fólks kemur e. t. v. hvergi greinilegar fram, en í samgöngumálunum. Þeir sem fjarri höfuðborginni búa, kasta stórfé í flutninga að og frá heimiii sínu, sem íbúar Reykjavík og næsta ná- grennis losna við. Nær þetta til neyzluvara þeirra, jafnt sem framleiðsluvara. Raddir hafa heyrzt um jafnrétti í þessum greinum, þannig að varan sé seld sama verði um allt Iand. Ekki hefir verið verulegur þróttur í þess um kröfum, enda heldur lít- in árangur borið. Menn hafa því orðið að sætta sig við þungar búsifjar flutnings- gjaldanna. Strandferðirnar hér við land eru þó, þrátt fyrir há flutningsgjöld, reknar með tapi. Og meðan svo er.verður alltaf hætta á kröfum um hækkun farmgjaldanna. En þetta er mikið vanda- mál og úrlausnarefni, sem þarf að leysast þannig, að farmgjöldin með strandferða skipunum lækki frá því sem nú er, en hækki ekki. Ástandið I siglingamálum þjóðarinnar er nú á þann veg, að stórgróði er á millilanda- siglingunum, en tap á strand ferðunum. Séu reikningar Eimskipa- félags íslands 1950 athugað- ir, sést að hagnaður þess hef- ir verið á elleftu miljón. Mik- ill gróði virðist og hafa verr ð á skipum S.Í.S. Sama telja menn að hafi verið með skip Eimskipafélags ReykjaVíkur, Kötlu. Af þessum skipaútgerð um nýtur Eimskipafélag ís- lands auk þess þeirra hlunn inda að vera skattfrjálst. En strandferðaskipin erp byggja það í áföngum, og á rc^in með tapi. Skipaútgerð það þó að rúma urn. 100 vist- j ríkisins þarf líka að annast menn þegar í fyrstu. Þá eiga flutninga að og frá öllum að vera í því bæði íbúðir fyrjr hjón og vistir fyrir einhleypa. Lætur að líkum, að dvalar- heimilissjóðurinn, sem enn er ekki nema hálf þriðja miljón, muni hrökkva mjög skammt til slíkrar stórbyggingar, enda mun sízt verða slegið slöku við fjáröflunina, eftir að bygg- ing hússins er hafin. Er ekki annars að vænta, en að al- menningur muni hér eftir sem hingað til vera örlátur á fé til þessa nauðsynjamáls, því að löngu er mönnum ljóst orð ið, hve bygging heimilisins er sjálfsögð menningarskylda og ræktarvottur við þá stétt, er drýgstan skerfinn leggur til þjóðarbúsins." Tíminn vill taka undir og fullvíst að þann kostnað þessi ummæli Alþýðublaðs- mætti mjög lækka, ef smásal ins og þess má geta, að sjó- an væri öll i höndum sam- j mannadagsráð er að fara af taka bænda eins og mjólkur- j stað með kabarettsýningar til til neytenda, og mundi það salan, og þegar hugsað er til fjáröflunar fyrir dvalarheimil teljas^ skrítin kenning, ef t. d. niðursuðuverksmiðja fisks kallaði vinnulaunin og verk- smiðjukostnaðinn dreifingar- kostnað, eða vefnaðarvöru- og fataverksmiðja kallaði allan þess, hve mörg handtökin ið, og vonandi verður sýning- bóndi þarf að leysa af hendi unum vel tekið, þvi hér er fyrir hvert eitt kjötkíló, semj um að ræða mál, sem allir hann frahitetðir, er ekkí ólík' ættu að leggjast á eitt með legt að mörgum þeirra þætti að hrinda sem fyrst i fram- hlutur smásalans góður. i kvæmd. höfnum landsins, hversu ó- hagstætt sem það kann aS vera. Þessar staðreyndir, sem hér er bent á: Gróðinn á milH- landasiglingunum og tapið á strandferðunum, benda til að nánara samstarfs sé þörf. Það virðist næsta óþarft fyr- ir þjóðfélagið að halda við þessari þróun. Dæmi um hve sumt er um- hugsunarvert og fyigist varla með tímanum er, að Skipaút- gerðin tekur verulega lægra í flutningskostnað af vörum, sem hún flytur fyrir milli- landaskipafélögin (Eimskip o.s.frv.), en vörur frá eiu- staklingum. Hér væri sönnu nær að snúa dæminu við. —> En fyrst og fremst þarf að leita allra ráða, til að lækka flutningskostnaðinn á strönd ina. Þjóðfélagið þarf að neyta allra bragða til að jafna að- stöðumuninn milli íbúanna, sem búa í Reykjavík og ná- grenni og ’annars staðar á landinu. X.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.