Tíminn - 23.08.1951, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.08.1951, Blaðsíða 2
2. 'Jrá hafi til TÍMINN, fimmtudaginn 23. ágúst 1951. 189. blað. Utvarpið Útvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20,30 Einsöngur: Robert Wil- son syngur (plötur). 20,45 Dag- skrá Kvenréttindafélags ís- lands. 21,10 Tónleikar (plötur). 21,20 Frá útlöndum (Axel Thor steinsson). 21,35 Sinfónískir tón leikar (plötur). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Framhald sinfónísku tónleikanna. 22,40 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20,30 Útvarpssagan: „Upp við Fossa“ eftir Þorgils gjall- anda; V. (Helgi Hjörvar). 21,00 Tónleikar: Virginia Haskins og John Garris syngja; CBS-hljóm sveitin leikur; Antónini stjórn ar (plötur). 21,15 Erindi: Islend ingar í Danmörku og íslendinga félagið i Kaupmannahöfn (Þor finnur Kristjánsson ritstjóri). 21,30 Tónleikar: Raymond Paige og hljómsveit hans leika létt lög (plötur). 22,00 Fréttir og veð urfregnir. 22,10 Vinsæl lög (plöt ur). 22,30 Dagskrárlok. Hvar erti skipin? Sambandsskip: Ms. Hvassafell lestar síld fyr- ir Norðurlandi. Ms. Arnarfell átti að fara frá Stettin í dag, áleiðis til Kaupmannahafnar. Ms. Jökulfell kom til Guayaquil 21. þ. m. frá Valparaiso. Ríkisskip: Hekla er í Reykjavík og fer þaðan kl. 20 á laugardagskvöld til Glasgow. Esja er í Reykjavík. Herðubreið fór frá Reykjavík í gær austur um land til Siglu- fjarðar. Skjaldbreið er í Rvík og fer þaðan á morgun til Skaga fjarðar- og Eyjafjarðarhafna. Þyrill er í Faxaflóa. Ármann var í Vestmannaeyjum í gær. Eimskip: Brúarfoss fer væntanlega frá Milos 22. 8. til Hull. Dettifoss er í New York. Goðafoss er í Keflavík, væntanlegur til Rvík- ur í fyrramálið 23. 8. Gullfoss fór frá Leith 21. 8. til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss er í Reykjavik. Selfoss er í Reykja- vík. /Tröllafoss fór frá Re.vkja- vík 15. 8. til New York. Hesnes fer frá Reykjavík í dag 22. 8. til útlanda. helli. Á sunnudag verður um- hverfi lauganna skoðað, ef til vill farið austur í Kýlinga, inn í Jökulgil og nálæg fjöll. Á heimleið, ef veður verður bjart, verður gengið á Tjörfafell. Kom ið verður heim á mánudags- kvöld. Farmiðar séu teknir fyrir kl. 4 á föstudag. — Hin ferðin er gönguferð á Esju. Lagt af stað kl. 9 á sunnudagsmorgun- inn og ekið að Mógilsá, gengið þaðan á fjallið. Nánari upplýs- ingar á skrifstofunni í Tún- götu 5. Tilboð Tilboð óskast í yfirbyggingu Sundlaugar Hafnarfjarð- ar. — Útboðslýsingu og reikninga má vitja á skrif- stofu mína kl. 10—12, gegn kr. 10C,00 skilatryggingu. Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði. «mt>«rfagtmmggr nrnmimiiciuiiiaBumimiMiH 8 Ftugferðir Flugfélag Islands. Innanlandsflug: f dag er á- ætla^ar flugferðir til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Ól- afsfjarðar, Reyðarfjarðar, Fá- skrúðsfjarðar, Blönduóss, Sauð árkróks, Siglufjarðar og Kópa- skers. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Kirkjubæjar- klausturs, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar og Siglufjarðar. Frá Akureyri verður flugferð til Austfjarða. Millilandaflug: Gull faxi fer til Osló og Kaupmanna hafnar á laugardagsmorgun. Loftleiðir h.f. 1 dag er ráðgert að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), fsa- fjarðar, Akureyrar og Kefla- víkur (2 ferðir). Frá Vestmanna eyjum verður flogið til Hellu. Á morgun er ráðgert að fljúga til Vestmannaeyja, ísafjarðar, Akureyrar, Siglufjarðar, Sauð- árkróks, Hólmavíkur, Búðar- dals, Hellissands, Patreksfjarð- ar, Bíldudals, Þingeyrar Flateyr ar og Keflavíkur (2 ferðir). Nú er haust- og vetrartízk an óðum að komá fram í dagsljósið ö tízkuborgum heimsins, og á þessari mynd sést dragt frá hinu kunna tízkuhúsi Antonelli í Róm. Dragtin er úr brúnu efni með hvítum teinum, sem mynua ferninga. Brúnt belti úr vdlour þykir fara bezt. Árnað h&iilo Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Ólöf Sigurðar dóttir forstöðukona á Staðar- felli og Hjörtur Þórarinsson kennari frá Reykhólum. Úr ýmsum. áttum Frá skólagörðum Reykjavíkur. í dag kl. 12 verður farið í berjaför frá skólagörðunum við Lönguhlíð. Börnin eru beðin að hafa með sér nesti. Komið verð ur í bæinn um kl. 8. Bringan og Hringbrautarhúsin. Tvær leiðinlegar prentvillur voru í frásögn hér í blaðinu í gær um kostnaðinn við fram- kvæmdir bæjarins á þessum tveimur stöðum. Kostnaðurinn við Bringuna 1948 var kr. 144245.44, en ekki kr. 14424.44 eins og blaðið prent ar. Kostnaðurinn við lóð Hring- brautarhúsanna árið 1950 var kr. 154533,95, — eitt hundrað fimmtíu og fjögur þúsund, fimmhundruð þrjátíu og þrjár krónur og fimm aurar, en ekki kr. 15433,05. Þetta eru lesendur beðnir að athuga og minnast. Úrkomumælingarnar. Veðurstofustjóri óskar þess getið, að vitanlega fari úrkomu mælingar fram í öllum veður- athugunarstöðvum landsins. Jón Eyþórsson veðurfræðingur og Steinþór Sigurðsson magist er fengu einnig safnmæla, er þeir notuðu við úrkomurann- sóknir í Bláfjöllum og víðar, en hins vegar er úrkomumælinga stöðin við Hvalvatn hin eina, þar sem svo margir safnmælar eru notaðir. Ferðafélag íslands fer 2 skemmtiferðir um næstu helgi. Adra 2(4 dags ferð í Landmannalaugar. Lagt af stað kl. 1,30 e. h. á laugardag og ekið austur í Landmannalaug- ar, ef dagur vinnst til, annars gist í tjöldum við Landmanna- Þorsteinn Löve íslandsmeistari í fimmtarþraut 25. meistaramóti íslands í frj álsum íþróttum lauk í fyrra kvöld með keppni í fimmtar- þraut og 10 km. hlaupi, en í því hlaupi setti Stefán Gunn arsson nýtt íslenzkt met, eins og skýrt var frá i blaðinu í gær. Fimmtarþrautinni lauk með því, að Þorsteinn Löve, ÍR, varð íslandsmeistari,hlaut 2803 stig, sem allsæmilegur árangur. Annar varð Sigurður Friðfinnsson, FH, hlaut 2780 stig. Þriðji varð Ingi Þorsteins son, KR, með 2671 stig og fjórði Ólafur Þórarinsson, FH, hlaut 2670 stig, sem er nýtt drengjamet. Eldra metið var 2651 og átti Bragi Friðriks- son, KR, það. Ellefu keppendur hófu keppni í þrautinni, sem er prýðileg þátttaka, en níu luku keppni. Fimmtarþrautin var skemmtileg frá byrjun til enda, og úrslit tvísýn. Yfir- leitt var árangur keppend- anna sæmilegur og hlutu átta yfir 2500 stig. Árangur Þorsteins í einstök iim greinum var: Langst. 6,05 m. — spjótkast 48,42 m. — 200 m. hlaup 25,0 sek. — kringlukast 42,40 m. og 1500 m. hlaup 5:14,2 mín. Árang- ur Sigurðar: 6,64 — 51,52 — 24,8 — 32,16 og 5:04,8. Ólafur Þórarinsson, sem setti nýtt drengjamet, náðj þessum ár- angri: 5,63 — 47,33 — 25,0 — 36,58 og 5:04,2. Sigurvegarar i einstökum greinum urðu: í langstökki Sigurður Friðfinsson, stökk 6,64 m., í spjótkasti Magnús | Guðjónsson, Á, kastaði 52,66 f m., í 200 m. hlaupi Ingi Þor-; f steinsson á 23,3 sek., í kringlu 11 kasti Þorst. Löve, kastaði 42, f 40 m., og í 1500 m. hlaupi I Eggert Sigurlásson frá Vest- f mannaeyjum, hljóp á 4:24,4 | mín. 11 Þá var einnig keppt i 200 f m. hlaupi fyrir konur og sigr- | aði Sesselja Þorsteinsdóttir, f KR, hljóp á 28,1 sek., 2. varð i Elín Helgadóttir KR, á 28,7 f sek, og þriðja Hafdís Ragnars | dóttir á sama tíma. Meistarastigin féllu þann- f ig, að Ármann hlaut flesta i meistara eða sjö, ÍR hlaut I sex, KR fjóra, Selfoss tvo og FH og Skallagrímur, Borgar- nesi einn hvort félag. Hjá konum féllu me'starastigin þannig: KR hlaut 3 meistara, f UMFR tvo og Selfoss og ÍBV \ einn. <2^aqte aqleqa nútt: DILKAKJÖT ALIKÁLFAKJÖT HERÐUBREIÐ Sími 2678 l >■- \\ \j t r ^ Happdrætti Tímans Glæsilegasta happdrætti ársins Stórkostlegasta happdrættið VINNINGAR: - Illllllllllllllllllllllllllll- £ £ 3 « c/i C O I > s x u •C ^ >> i W = i O u S : [ W = 1 X O) a> : \ If) «M u * = 1 3 E o m z 4-h = u 1 m S «M «M = «M = - * 1 ii»*i«iiiiiniiiiiiiiiiiiiti : ið miða strax hjá næsta sölumanni happdrættisins MiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii'.Jiii miiiiiiiiiimiiiiiiimMHiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiHMiiiiniinimiiiiimiiiiiiniiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiini*

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.