Tíminn - 23.08.1951, Blaðsíða 8

Tíminn - 23.08.1951, Blaðsíða 8
Prestafundnr að Bóistaðarhlíð G uðbran dsdeild, samtök presta í Skagafírði og Húna- vatnssýslu, hélt fund að Ból- staðarhlið á sunnudaginn var og sátu hann átta prestar, sem jafnframt héldu svo fund með sóknarmönnum, er fjöl- menntu mjög. Guðsþjónusta var í fundar- byrjun, .og predikaði séra Björn Björnsson á Vatnsleysu, en séra Gunnar Gíslason i Glaumbæ þjónaði fyrir altari, en hinn ágæti kirkjukór sókn arinnar söng undir stjórn Jóns Tryggvasonar, bónda í Ártúnum. Að lokinni messu sátu fund armenn kaffiboð prestshjón- anna á Æsustöðum og safn- aðarins, en á fundi að kaffi- drykkjunni lokinni fluttu er- indi séra Helgi Konráðsson á Sauðárkróki og séra Þorsteinn Gíslason í Steinnesi, en fundi stjórnaði formaður deildar- ínnar, séra Gunnar Árnason á Æsustöðum. Margir aðrir tóku tíl máls. Á fundínum var þvi andmælt ,að prestum yrði fækkað á félagssvæðinu. í fundarlok flutti séra Guð- brandur Björnsson á Hofsósi bæn. — Á prestafundinum voru kosnir I stjórn deildarinnar séra Gunnar Árnason formað- ur, séra Helgi Konráösson og séra Guðbrandur Björnsson. Samningar um skuldir Rússa í Bandaríkjunum í gær hófust samningavið ræður i Washíngton milli full trúa Rússa og Bandaríkja- manna um greiðslu skulda, I sem Ráðstjórnarríkin stofn- uðu til á stríðsárunum sam- Eins og skýrt var frá í fréttum hér í blaðinu fyrir nokkru mdögum, fór hraðlestin milii Oslóar og Stokkhólms af sporiuu sunnan vi í Örebro fyrir nokkrum dögum. Sjö vagnar og eimvagninn féru út af og 11 farþegar meiddust en þó enginn lífshættulega og var það talin mikil mildi. Allar rúður brotnuðu í vögnunum og skemmdust þeir mikið að öðru leyti. Myndin sýnir hin a brotnu vagnal eftir slysfði Vatnsflóð valda tjóni í Suður-Noregi Óhemjumiklar rigningar hafa verið í Suður-Noregi undanfarna daga, og raunar heflr sumarið verið mjög vsetusamt á þessum slóðum. í fyrradag var geysivöxtur 'nlaupinn í margar ár, svo að víða flóöi yfir í Guðbrands- dal og á ýmsum stöðum, þar sem Bergenbrautin liggur um urðu stórfelldir skaðar. Við Gulsvík tók til dæmis af stóra brú yfir Sólheimaána. Varð iestin því að hætta feröum margar klukkustundir, og rík isjárnbrautirnar hafa orðið að biðja um hjálp hersins til þess að gera við skemmdir á brautinni og koma í veg fyrir meira tjón. Rigningar halda enn áfram í Suður-Noregi. Dóttur skipstjórans bjarg- að á síðustu stundu, þegar váibáturínn Birkir brann Laust fyrir klukkan átta í fyrramorgun var vélbáturinn Birkir frá Reykjavík, eign Höskulds Jóhannessonar, Drápu- hiíð 48, sfaddur 40 sjómílur norðvcstur af Siglufirði á leíð vestur og suður um af síldve'ðum nyrðra. Skipstjórinn, Guð- mundur B. Pétursson, Seljavegi 3A, brá sér fram í lúkarinn, en ér hann hafði verið þar svo sem fimm mínútur, kallaði piltur, sem var á vakt, Eggert Kristjánsson, að eldur væri kominn upp miðskips. 10 ára telpu bjargað : á síðustu stundu. kvæmt iáns- og leigulögun- ] — Við vorum ellefu skips- um, sem sett voru um vopna menn, sagði Guðmundur við hjálp til bandalagsríkja ] tíðindamann Tímans í gær, Bandaríkjanna. Rússar vilja en auk þess var með í förinni helzt ekki greiða nema 250 kona mín, Lydía Guðmunds- millj. dollara af láni þessu,1 dóttir, og tvö börn okkar, tíu sem er 10 þús. millj. en Banda ára telpa, Hílda að nafni, og ríkjastjórn hefir boðizt til að þriggja ára sonur. Svaf telp- fella mjög af láninu og láta an í herbergi mínu í brúnni. 800 millj. dollara nægja. I Er ég heyrði köll Eggerts, Mikill gistihúsbruni í Stokkhólrai Á mánudaginn kom eldur upp í Grand Hotel í Stokk- hólmi, og varð tjón, sem nem- ur um e'nni milljón sænskra lcróna. Kviknaði eldurinn út frá neista frá logsuðutækjum, sem voru í notkun í nýrri áimu, er var í smíðum. Eldurinn breiddíst mjög út og huidist stór hiuti Stökk- hólmsborgar s kolsvörtum reykjarmekki. Tjón það; se mvarð á gísti- húsinu, er mjög t'lfinnanlegt, því að skortur er á góðum gisti hljóp ég þegar aftur á, og húsutn handa erlendum ferða hafði eldurinn þá magnast mönnum, sem veita Svium svo á svipstundu, að engin miidar gjaldeyristekjur. leið var að komast í brúna __________________________ um stiga og dyr. Eggert hafði ; hins vegar tekizt á síðustu stundu að bjárga sofandi telpunni út. Harðir bardagar á austurströnd Kóreu Mjög harðir bardagar geis- uðu í gær á austurvígstöðv- unum í Kóreu og tókst komm únistum að sækja lítið eitt fram. Undirnefndin mun halda áfram fundum sínum í Kaesong i dag. Herstjórn kommúnista hefir kært yfir því, að flugvélar S. Þ. haíi roíið samkomulagið um hið fríðlýsta svæði umhverfis Kaescng með þvi að hefja skothríð á bifreið, er var á leið til Kaesong með hvitt flagg uppi og flutti skjöl og vistir til manna þeirra, sem vinna að vopnahiéssamning- unum. Ridgway hershöfðingi hef- ir svarað þessari ásökun með því, að ekki hafi verið til- kynnt um ferðir þessarar bif reiðar eins og ráð sé fyrir gert um hlutleysi þessa svæð is, og hafi því ekkj verið hægt að gera ráðstafanir til þess að hún fengi að fara leiðar sinnar i friði. AlfllOElLA V: iljónir Indverja á barmi hungurdauðans Regntíminn hefii* brugðizt i fjöíiin* ár — erleml hjáip of lítil og of seint komin Dansk-indversk ncfnd, sem stofnuð hefir verið til þess að inna af hönduin hjálparstörf í Indlandi, hefir nýlega birt átakanlega Iýsingu á því, hvílík hungursneyð rík'r þar. Er orsök þess sú, að regntíminn hefir brugðizt í fjögur ár, og mörg héruð orðið fyrir þungum skakkaföilum af öðrum náttúrufyrirbærum. ^ ! allir.að þessu fólki verður ekki - Þegar við komum i syeita | hjáipað. Það reikar á barmi þorpm, flykkjast um okkur, hungurdauðans. Fjöldamörg halfnaktar manneskjur, semLarnanna yoru gvo máttfar- í raunhim voru ekki annað enj,^ að þau komust ekk lengd re'kandi beinagrindur, biðj- andi um líkn og hjálp, segir danski rektorinn H. M. Han- sen, dr. phil. En við vissiun sína, nema foreldrarnir bærú þau, ef þeir höfðu Enskur togari kemur a vettvang. Skipið varð á svipstundu al- elda, og við áttum ekki ann- ars úrkostar en fara í bátinn, og komumst allir það, án þess að nokkur meiddist. Rerum við spölkorn frá bátnum og biðum þar átekta. Fjórar til íimm sjómílur frá okkur var enskur togari að veiðum, og sá áhöfnin á honum strax eldinn og reyk- inn. Kom togar'nn til okkar eftir 2—3 stundarfjórðunga og tók okkur um borð. Birkir dreginn undir Skaga. Við fórum nú aftur yfir að Birki, og 'tókst okkur að koma í hann taug. Varð það að ráði, að enski togarinn drægi bát- mn undir Skaga, en Ægir, seni kom á vettvang frá Siglu- iirðl, skyldi koma þangað á vettvang og fi-eista þess að slðkkva eldinn. (F'-amhald á 7. siðu) Slökkviíihaunir. Ægir náði okkur klukkan buröi til hálf-tvö, tólf sjómílur und- an Skaga. Var þá reynt að (Framhald á 7. siðu) Stoke leggur af stad heim til London í dag Líkiir tíl að &aniniiigai* strandi í bili Um hádegj í gær gekk Mossadegh forsætisráðhcrra Persa á fund Stoke formanns brezku samninganefndarinnar og af- hcnti honum svar stjórnar sinnar við síðustu tillögum Breta. Svar ð hafði ekki verið birt heíöi ekki borizt fyrir klukk- í heild í gær, en tallð að það an sex í gærkvöldi, mundi hafi hvorkf falið í sér höfn-. hann halda he'mleiöis í morg un né samþykkt brezku til- un. Býst hann við að koma IÖgunnar, en þó ekki heldur heim til London á morgun. haft inni að halda nelnar nýj j Persneska þingið samþykkti ar tillögur, er geti ovðið grund í gær traustsyfirlýsingu, og völlur framhaldandi v ðræðna ] Fatemi varaforsætisráðherra Jafnframt kvaðst Mossadegh sagði á fundi fréttamanna, að voii. að satnnlngar gætu hald persneska stjórnin gæti ekki íð áfram og Stoke gerði ekki ( geng:ð að þessum úrslitakost- alvöru úr þeirri ætlun sinni, um, að hverfa nú heím og hætta viðræðum. Heldur heim i dag. Stoke gaf engin svör þá, en ræddi í gær við samnefndar- menn sina og Harriman. Síð- an tílkynnti hann, að ef já- kvætt svar við tillögunum Attlee forsætisráðherra Breta hélt tvo stjórnarfundi um olíudeiluna i gær. í Lon- don er talíð víst, að samn- ingar muní nú stranda að minnsta kosti í bili .Harr man ræddi við Mossadegh síðdegis í gær. — ,ERLEiVT YFiRLif“ t DAG: lláb;a(;it p«fa eitt áhrifamesta dag- Mað heimsins____________________ 85. árgangur. Revkjavík, 183. blaff. 23. ágúst 1951.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.