Tíminn - 05.09.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 05.09.1951, Blaðsíða 1
 Ritatjðrl: ( Þórarínn Þórarinsson rréttaritstjórl: Jón Helgason Útgeíandi: Framsóknarflokliurinn -—.—--------— Skrifstofur f Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreíðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Eöda « —------------------------ 35. árgangur. Reykja'vfR, m:ðvil<udagmn 5. septémber 1951. 199. blad'. Umfangsmikill uppgröftur hafinn á brunarústunum á BergjDÓrshvoli Framhakl rannsékiia, sem gcrðar voria í fyrrá — vinna' vlfSi uispgröftifm tófst í gsssír Kvistjin litíjárn þjóðminjavörður, Gíslj Gcstsson aðstoð- atmáffur lians og Kalldór J. Jónsson cand. mag. fóru í fyrra- tíag austur að Bergþórshvoli og hófu í gærmorgun uppgröft, Jíar sem ætlaö er. að brunarústirnar að bæ Njáls Þorgeirs- sónar séu undir. Eannsóknirnar í fyrra. Kr'stján Eldjárn var einnig í fyrra að rannsóknum á Berg þórshvoli, og voru þá grafnar allmargar gryfjur til þess að finna, hvar hið forna taæjar- stæði væri. Virtist sannast, að 'oærinn heföi lengst af stað'ð á sama stað. Tvær af gryfj- unum voru grafnar vestast í bæjarhólinn um þrjátiu metra frá gripahúsunum, sem standa vestan undir núver- andi íbúðarhúsi. Voru þðer um tveir metrar að dýpt, og néðst í þeim var 10—15 sehtimetra þykkt „brunalag, sem sýnt þótti að stafaði frá hústtfuna frá fyrstu tímum mannavist- ar á þeim stað. Brunarústir Njáls. Það var þá álit fræðimannn, að þarna væri að finna sönn un þess, að frásögn Njálu og L-andnámu af tarennunni á Bergþcrshvoli væri rétt, og bania væri sá staður, er Njáll og Bergþóra lögðust til hinztu hvíldar undir öldungshúðina œeö Þórð Kárason. Stcrí svæði rannsakað nú. Að þessu sinni verður graf ið upp og rannsakað stórt svæði, þar sern rannsöknirnar í fyrra sýndu, að hinar fórhu tarunarústir eru. Géra þeir gur au ur til uppboðs Hæringur Iiggur nú sem fastast við hafnarbakkann og tekur þar rúm frá öðrum skipum í höfn, sem er alltöf þröng. í sumar hafa ráða- menn hans enga tilraun gert t-il að Iáta hann verða að ttotum. í síðástá Lögbif't:nga blaði er hann auglýstur til uppboðs . eftir kröfu Vil- hjálms Jónssonar, lögfræð- ings, til lúkningar dómskuld að upphæð rúmlega 59 þús- und krénur. Virðast forráða rhfeiin Hærings nú hafa gef.ð upp alla von um, að bann geíi orðið áð nokkru Iiði, og hefði þó ekki verið úr vegi að reyna að senda hann til Austurlands i súmar, meðan síUtve'ði vár þár og láta hanú taka síld til vihhslit, éða selja hann úr landi að öðrum kosti í stað þess að láta liann gfot'ná niður við hafnarbakkann. Virðist nú ckkcrt fyrir hohum iiggja ánnað en að safna skuldum og ryðga, og láta síðan nafns sins get'ð nokkrum sinnum E m rág að 1 Logbirtmgabadinu meo __________________ _____ Fískílítið á togara- míðuiii við ísiaii Togárinh Bjarni riddari kbm í gær t'.l Reykjavíkur til b'éss að taka olíu, en siðan hélt skipið á Grænlanösmið. Bjanri riddavi hafði farið á veiðar siðastíiöinn laugardag og verið úti síðan, en ekkert veitt. Er nú f sltileysi á togara miðttm hér við land, svo að tögararnir leita nú æ fleiri á hin fjarlægu miö við Græn- lanci, þar sem nú virðist góð- ur afli, eítir þeim fréttum að dæina, er borizt hafa af tog- urunum taar. Aðalfundur Presta- is Suðurlands sviþúðum hætti og kúabúið fræga í Laxnesi. Faxaflóasíld í bræðslu keypt á 120 krónur málið 1 Hafnarfirði, Keflavík og á Akranesi er nú síld keypt til bræðslu á 120 ki'ónur málið eða sem næst níutíu aura kg. Til söltunar var síldin hins vegar keypt á eina krónú kg. Það vegur aftur verðmun- inn upp að verulegu leyti, að þegar síldin er brædd, geta bátárnir verið lengur úti, en það sparar olíu. verða eina til tvær vikur eystra. Það er mikið verk, sem bíður þeirra, og munu senn'lega éínri til tveir menn þar eystra verða þeim til að- stoöar. Vegna nýrrar útgáfu á Njálu. Þessar rannsóknir eru gerð ar nú meöfram vegna þess, að í vændum er á vegum Porn ritáfélágsins ný útgáfa Njálu, sem Einar Ólafur Sveinsson (Frai..ihald á 2. síðu.) Veiðir isfsa í sall Einn íslenzkur togari, Egill rauði, fiskar nú úfsa í sált, en afla s'nn selur hann í Bretlandi. líann liefir verið að þessum veiðum á miðum íyrir austan land. Sundlaugarbygging í Hornaíirði Frá fréttaritara Tímans , í Höfn í Hornafirði. Um þessar ihundir er að hefjast vinna við byggingu sundlaugar, sem áður var bú- ið að grafa grunn fyrir. Er verið að aka aö efni, grjóti og öðru, og' verður senn byrjað á steypuvinnu. Sundlaugin á að rísa rétt við rafstöðina, og verður kæli- vatn frá henni notaö í laug- ina. Aðalíundur Prestafélags Suðurlands var haldinn í Skógaskóla um síðustu helgi. í sambandi við fundinn mess- uðu 'aökomuprestar í kirkjum i Landeyjum og undir Eyja- fjöllum. Aðalumræöuefni fundarins var kirkj urækni, og hafði séra Hálfdán Hélgason framsögu. Erindi' fluttu séra Sigurbjörn Á. Gíslason, séra Gunnar Jó- hannesson og séra Ingólfur Ástmársson. Séra Helgi Sveins son talaði um prestsstarfið og spunnust út af því fjöi-ug- ar umræður. Stj órn félagsins var öll end- urkjörih og skipa hana sérá Háifdan Helgason, séra Sig- urður Pálsson og séra Garðat Svavarsson. Myndín svnir, hverilig sjálfstýritæki getur orðið að notum í togbát. Vindhmaðurinn, sem stjórnar togdrættinum, getur sjáifur st'ýrt skípinu eftír því sem v'ð á með litla tækinu i hendi sér. einkar hentug fyrir veiöiskip Fyrsta áíriki slíkras* tegimilar komiil í snæíi- skipið Tý og Irelir reynxí þar ág'æÉleg'a Eins og Tíminn skýrði iítiílega frá í gær hefir verið sett nýtt sjálfsíýriíæki í mæiingabátinn Tý og cr það fyrsta skipið hér á laneli, sem búið ér slíku tæki. Var fréttamönnum boðíð að skóða skipið í gær og sýndu þeir Pétur Sigurðsson, híæi.íngastjórj, ög Ottó B. Arnar, uinboðsmaður tækisins, þeim tækið. — Brak úr bát fundið i Hrollleifsvík við Horn Fkkí vtíað, hvort það er úr Svanliolni í fyrradag fundu menn frá Hornbjargsvita brak úr bát rekið í HroIIIeifsvík á Hornströndunv, súhnán við Axafbiarg, nálægt þvi tveggja til þriggja kílómetra leið frá vitanum. Lýsing á brakinu heíir ver_ ið sentl til Bolungarvíkur, ef f.yrri eigendur hins horfna báts, Svanholms, kynnu að gcta áttað sig á því. Hið eina, sem heillegt hefir fundizt, er skilrúm úr báti af svip- aðri stærð og Svanhólm, en annað svo smátt og Iaskað, að ekki er hægt að henda reiður á því. Ekkert af því, sem fundizt hefir, mun vera merkt. ' ; ' "■ - '3 Vevðuf sent til Bolungarvíkur. Það er áetluriin að senda hið heiilégaSta úr brakinu til Bolungarvíkur, ef vera kynni,! að menn þar bæru kennsl á það, en ðttast er, að brakið sé úr Svanhólm, bótt engih vissa ’ sé fyrir því. En vcður er si- fellt hið versta við Horn, norð austanstormur og mikil ylgja og stendur upp í Látravík, þar sem Hornbjargsvitinn er, svo að ekki er sjófært, að því er Tímanum var símað frá Bolungarvíkur í gær. Veröur vart annars kostar en bíða átekta, þar til unnt verður að komast sjóleiðiná, þar sem yfif torfær í jöil er að fara landleiðina vestur í Jök ulfirð;. — Var siglt á bátnum inn í sund og sýnt hvernig tækið' er notað, og lét Pétur Sigurðs- son hið bezta yfir því þann tíma, sem hann hefir kynnzt því í bátnum. Ætlað fyrir smáskip. Það er engin nýjung, að' hægt sé að stýra skipi án þess að hafa mann við stýriö. Þaö varð hægt eítir að „Gyro“ -áttavitiiin var fundinn upp. T. d. eru „Fossarnir“ nýju allir með slíkum útbúnaði, og fleiri íslenzk skip fá han’n á næst- unni. Þessi þægindi hafa hins vegar verið meinuð smáskip- um, végna kostnaðar. Nú hefir ræzt úr þessu, með því aö hið alkunna félag, Sperry Gyroscope Company, hefir nú sett á markaðinn sjálfstýritæki fyrir smáskip, sem er svo ódýrt, að það borg- ar sig á skömmum tíma. Áhald þetta er, í fáum orð- um sagt, þannig: Á venj-uleg- an (en góðan) seguláttavita er sett spöng, sem inniheldur m.a. spönuvefjur, sem aftur eru í sambandi við lampa- (Framhald á 2. siðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.