Tíminn - 05.09.1951, Blaðsíða 3

Tíminn - 05.09.1951, Blaðsíða 3
199. blad. . _..TIMJNN. iniðyikudaginn 5. september 1951. 3. lslend'Ln.gaJpættir Dánarminning: Stefán Magnússon „Þú hvarfst mér undir sól að i sjá með sólu rístu að morgni". Eftir langan og erfiöan vinnudag er gott aö sofna og vakna aftur við sólris að morgni, meö endurnýjuöum kröftum og starfsáhuga. Þeir, sem trúa á framhald lífsins og telja sig hafa feng- ið óyggjandi sannanir fyrir þeirri trú álíta, að eitthvað svipað gerist, þegar „hinn mikli háttatími“ kallar þreytt an og aldurhniginn mann til hinstu hvíldar. Og þá eru um skiptin miklu fremur fagnað- arefni en hryggðar. Stefán Magnússon frá Beru nesi, sem við kveðjum í dag, taprekstur varð á útgerðinni hefir lokið langri göngu, rösk' lega 80 ára að aldri og aldrei látið bugast þótt stundum og mun því efni hafa gengið mjög til þurðar. Þá voru þau hjónin ávalt frem ur veitandi en þyggj andi, enda voru þau bæði þannig skapi1 farin að þeim hefði orðið það ,, mikil þolraun, ef þau hefðu Stefán var Austfirðingur að þurft til annara að leita. íþróttamót að Fiskilæk Sunnudaginn 2. sept. s. 1. var háð íþróttakeppni að Eiskilæk milli U. M. F. Haukur i Leirársveit og U. M. F. Þrast ar í Innri-Akraneshreppi. 100 m. hlaup. 1. Jón Eyjólfsson H. i 2. Gísli Búason H. ; 3. Jón Ottesen Þ. | 4. Gunnar Sigtryggsson Þ. 400 m. hlaup. 1. Huldar Ágústsson Þ. 2. Böðvar Eyjólfsson H. 3. Þórður Guðmundsson Þ. 4. Bjarni Guðbjartsson H. Hástökk. 1. Jón Eyjólfsson H. 1,48 m. 2. Skarph. Sigursts. Þ. 1,48 3. Jón Guðmundsson Þ. 1,45 4. Böðvar Eyjólfsson H. 1,40 Langstökk. 1. Jón Eyjólfsson H. 5,70 m. 2. Jón Ottesen Þ. 5,48 m. 3. Játmundur Árnas. Þ. 5,42 4. Gísli Búason H. 5,30 m. Árni á Bakka Ný úr faðmi Núpasveitar náfrétt barst, sem marga vekur. Hljóður þangað hugur leitar, heillaferil mannsins rekur: Ungur byggði Árni Bakka, ástrik honum giftist kona. Fólkið má þeim fjölda þakka fríðra dætra og hraustra sona. Starfsöm hönd og sterkur vilji stóðu þar að verki saman. Þreyttu fang við frost og bylji frumbýlings sem væri gaman. Gæfan fyllti glæstum mundum gjöfum sínum nýja bæinn. ilmur barst frá æskulundum, ástargeislar þíddu snæinn. Dauðinn tekur æsku og elli. — Oft að morgni hvarf hinn sterki. — Hann að kveldi hélt þó velli, Ætíð þyngsta byrði bar hann, hér var Iokið dagsins verki. brattann kleif á undan hinum. » • • - ■ ■; I Ekkjan þó í hljóði hjúfri Vann sér ást og virðing manna lirifin tökum blíðra minna, víða — þó að heima sæti. hjartað vermist hugsjón ljúfri: Gróðurmagn hins göfga og Heim skal stefnt til vinakynna.1 sanna ________ | gaf þar verðug lífsins mæti. Man ég garp með glaða lundu „lægi fjall í fang“. Vöggugjaf ir hans og ferðanesti — bjart sýni og lífsgleði entust honum til hinstu stundar. ætt, oftast kenndur við jörð ina Berunes í Fáskrúðsfjarð- arhreppi. Þar hóf hann bú- skap og þar vóru tengd tryggðabönd við konu hans Ásdísi Sigurðardóttur, sem á- vallt var hans önnur hönd, hvað sem á reyndi. Þar eign Uðust þau hjónin 5 .efnileg börn, sem öll ná6u fullörðins- aldri. Þar sáu þau vonirnar rætast og nutu ávaxta af ötulu starfi — byggðu myndar legt íbúðarhús og útihús, allt úr steinsteypu, og munu þetta hafa verið fyrstu steinbygg- ingarnar í hreppnum. Og jarðabætur voru gerðar á hverju ári. svo töðufengur margfaldaðist. Það er á-" nægjulegt, að þeir sem hafa búið á Berunesi síðan Stefán fór þaðan, hafa haldið áfram að prýða og bæta jörðina svo hún er nú ein af snotrustu og farsælustu bújörðum bygggar lagsins. Eftir 16 ára búskap á Beru nesi brugðu þá hjónin Stefán og Ásdís búi, aðállega vegna vanheilsu konunnar, og fluttu til Eskifjarðar. Þar voru þau í 15 ár. Stundaði Stefán þar ýmsa vinnu og fékkst nokkuð við útgerð um skeið. En þá voru aflaleysisár á Austfjörðum, svo verulegur Reyndar kjósa allir dugandi menn, að sjá sér sjálíir far- borða. En það var þó næstum gaman að biðja Stefán bónar, svo innilega gladdi það hann að gera öðrum greiða. Frá Eskifirði fluttu þau hjónin hingað til Reykjavík- ur, enda börn þeirra komin þangað 'áður. Þá var Stefán kominn á sjötugsaldur og átti því ekki góðra kosta völ. Tók hann þá að sér afgreiðslu í Sæbúðinni hér á hafnarbakk anum og gengdi því starfi í 10 ár. Og þótt þar væri ekki hátt til lofts eða vítt til veggja og bæði kalt og óvistlegt munu margir .sjómenxi, sem þar litu inn, minnast með ánægju og þakklæti gamla mannsins, sem veittj - þeim skj óta af- greiðslu og hressingu svo sem föngu stóðu til, og hafði allt- af á reiðum höndum spaugs- yrði og gamansögur til þess að skemmta viðskiptavinun- um. Síðustu árin hafa gömlu njónin notið skjóls hjá böm- um sínum og hefir verið hljótt um þau, svo sem ávallt vill verða, er horfið er af athafna sviðinu. Þeirra mesta ánægja hefir verið að leika við barna (Framhald á 6. síðu) Þrístökk. 1. Jón Eyjólfsson H. 2. Jón Ottesen Þ. 11,42 3. Sigurður Eyjólfsson H 10,65 4. Skarph. Sigurstss. Þ. 9,78 greiðviknari flestum hinum. Átti hverja ævistundu ærinn hóp af góðum vinum. 11,80 Barnsins hreinhug brosið sýndi, brúnin lýsti styrk og festu. Aldrei nokkurs trausti týndi, tveggja maki var í flestu. Stangarstökk. 1. Jón Eyjólfsson H. 2,60 2. Sig. Eyjólfsson H. 2,37 3. Skarph. Sigurstss. Þ. 2,37 4. Sigurbjarni Guðnas. Þ. 2,05 Kúluvarp. 1. Jón Eyjólfsson H. 12,02 2. Sig. Eyjólfsson H. 10,87 3. Gunnar Sigtryggs. Þ. 9,26 4. Játmundur Árnason Þ. 7,36 Kringlukast. 1. Jón Eyjólfsson H. 39,70 2. Sig Eyjólfsson H. 35,23 3. Gunnar Sigtryggs. Þ. 25.50 4. Skarph. Sigurstss. Þ. 20,88 Þetta var stigakeppni og stigin reiknuð þannig 5-3-2-1. Haukur vann keppnina með 55 stignum, en Þrestir hlutu 33 stig. Veður var mjög óhag- stætt. Um kvöldið var dansað í Umf.'-húsinu að Sunnuhvoli. Sinna var hann skjól og skjöldur, skeytti lítt um fánýtt glingur. Tryggur, prúður, hygginn höldur heill og sannur íslendingur. Allt var hreint frá innstu rótum, athöfn vígð af kostum manns- ins. Ómaði sterkt frá öllum nótum ástarþel til heimarannsins. Fremstur æ í fylking var hann, fyrstur mæta vildi hrinum. Skært á andans hreinu heiði helgistjömur fagrar skína, vísa oss frá lágu leiði ljúft og blítt á stefnu þína. Milt frá slíkum mönnum streyma máttargeislar hreinna dáða, hjörtun sem að hulda geyma. Hljótt þeir dafna og sköpum ráða. Minning fögur signd af sólu, sumardýrð og björtum vonum lýsti dauðans lygna njólu. Lán var æ í fylgd með honum. Virðing hrein í vitund manna visnar ei við haustsins svala. Ofar gröfum gleymskufanna glöggt og lengi verk hans tala. Jón Guðmundsson. Garði- Dvölin í Bandarikjunum hefir verið fróðleg og skemmtileg Úr bæjarreLkrLLngurLum II: Sorphreinsunin Síðastliðin fimm ár hefir sorphreinsunin í Reykja- vík kostað eins og hér segir: 1946 1947 1948 1949 1950 kr. 1588345,86 1755245,04 1852701,10 1822323,96 2007685,12 Samtalr. eru þetta rúmar níu milljónir á fimm ár- um. En þrátt fyrir þessa háu upphæð, er þó ólyktin frá sorpgeymslum í bænum oft lítið aðlaðandi. Á sama tíma hefir gatnahreinsunin kostað rúmar 9 mi!j. kr., eins og áður hefir verið greint frá, svo að alls hefir gatnahreinsunin og sorphreinsunin kostað milli 18—19 milj. þessi fimm ár. Pressuliðið og lands liðið mætast í kvöld í kvöld kl. sjö fer fram á íþróttavellinum mjög skemmti legur knattspyrnuleikur milli tveggja beztu knattspyrnuliöa landsins. Annars vegar er landsliðið, sem keppti við Norðmenn og Svía með mjög góðum árangri, en hins vegar er pressulið, sem knattspyrnu gagnrýnendur blaðanna völdu. Eftir því sem bezt er vitað, munu allir þeir, sem valdir voru, bæði hjá lands- liðinu og pressuliðinu, mæta til leiks. Má búast við jöfnum og skemmtilegum leik og úrslit eru tvísýn. Yfirleitt virðist mikil ánægja með niðurröð- un pressuliðsins og eru mehn á eitt sáttir meö að erfitt hefði verið að skipa það bet- Ul'. — Þá er einnig að sumir 1 pressuliðinu leika nú í stöð- um, sem þeir hafa ekki áður leikið í sumar, og er því gam an að vita, hvernig þeim tekst þar upp. Allir þeir, sem gaman hafa af góðri knattspyrnu ættu því að mæta á vellinum í kvöld, og allar líkur benda til að þeir ættu ekki að fara von sviknir þaðan. Einn af þeim 10 bænda- sonum, sem fóru vestur um haf síðastliðið vor til ^ynnisdvalar þar, hefir sent Tímanum bréf það, er hér fer á eftir: Það, sém vekur einna mest athygli mína í sambandi við búrekstur bænda hér er hin mikla áherzla, er þeir leggja á ræktun, hvort sem um er að ræða nytjajurtir eða þá búfénaðinn, enda er árangur af starfi þeirra auðsær og bera hinir blómlegu akrar og búfénaðuirinn þess glögg merki, að til ræktunarinnar hefir verið vandað. Sáðskipti á ökrum bænda er athyglisverður þáttur i framleiðslu og ræktunarstarf inu, fara þau fram eftir viss- um kerfisbundnum reglum og samkvæmt áætlun margra ára í senn. Búskapur í stórum stíl. Búskapuf er yfirleitt rekinn heysturn, útheimtir það mik- inn vélakost, er því hagkvæmt að einn bóndinn eigi þessi tæki, en vinni svo með þeim, f^rir sína nágranna. (Þess skal getið að það er ekki eins langt milli bæjanna eins og heima á íslandi). Búfjárræktin. Árangur af ræktun búfén- aðarins virðist vera í mjög góðu horfi, og ber þar sér- staklega að nefna mjólkur- kýrnar, sem með margra ára tilraunum og kynbótastarf- semi hefir tekist að bæta svo að ótrúlegt má þykja og er mjólkurmagn sumra kúa sér- staklega mikið. Hin einstöku kúakyn eru hreinræktuð og er því algengt að sjá í hóp, tugi og jafnvel hundruð kúa sem bera svipaðan lit og líkj - ast hver annari. Fóður nautgripanna er nokkuð frábrugðið þvi sem gerist heima. Það er gefið meira korn og vothey, en í stórum jstíl, og veldur þar J minna af þurheyi. Sumarhag- nokkru um hinar stórbrotnu ar mjólkurkúnna eru vel rækt vélar, sem notaðar eru við aðir. framleiðslustörfin. Hin j smærri bú standa ekki undir Félagslíf unga kostnaði við kaup véla, og' fólksins. leggja bændur því kapp á að Unga fólkið hefir sín sam- hafa reksturinn sem mestan til að geta hagnýtt hinar full komnustu vélar við fram- leiðslustörfin. Sameign hinna stærri véla er nokkuð algeng meðal bænda, einnig það að leigja vélar til hinna ýmsu starfa. T. d. við að setja í vot tök hér sem annarsstaðar og miða þau að talsverðu leyti í þá átt að glæða áhuga fyrir framleiðslustörfunum Þetta eru sterk félagssamtök, sem njóta fjárhagslegrar aðstoðar hins opinbera. Er mikið um (Framhald á 6. síðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.